Morgunblaðið - 27.01.1972, Síða 21
MORGU'NBLAÐEÐ, "IMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972
21
fclk
í
fréttum
Cleopatrm okkar fcima.
CLEOPATRA VAR FORLJÓT
— EF MARKA MÁ 2000 ÁRA
GAMLA MYNT
Mamn hafa hinigað til haldið
að það hafi verið söikum simnar
einiataeðu fegurðair að Cleopötru
tókst að ná valdi yfir bæði
Julíuai Cesair og Mairkusi Arut-
oniiui — tveimur valdamestu
imiönniuim hinis gamla Róimar-
veldia.
En Cleopatra var í raun eklká
fegurri en nornir eins og þær
geraat veratar. Því heldur einm
fremstri myn tsérfr æ ð ing ur
heimis fram, Aimieríkum/aðurinin
Bdward C. Rochette. Rochette
Svona leit Cleopatra út,
hefur tun akeið rannaakað
myntir sem slegnar voru á þeim
tíma sem Cleopatra var uppi, —
50 til 30 árum fyrir Krists burð.
— Hún var einfaldlega for-
ljót. Við ímyndum ökkur öll
að Cleopatra hafi verið eins
ilconiar Elísabet Taylor þeirira
tíma. Og eftir því sem árin haifa
liðið hefur fegurð hennar sífellt
verið meira lofuð, — myntirnar
frá þesaum tíma segja allt aðra
sögu, segir Rochette.
— En við miynfisafnaramir
erum ekki þeir fyrst eem benda
á að Cleopatra var ekki fullkom-
in. Hinn fomigríski spekingur
Piutarch benti einnig á að
mikið vaintaði á að hún gæti
talizt fögur.
Þá segir Rochette að hún hafi
raunar verið enin ljótari en á
myntLnm.
— Því í þá daga sem nú hafa
mytntsláttumjennimiir reynt að
gera sitt bezta til að fegra þá
sem á myntunum áttu að vera.
Og ef Cleopatra hefði verið
fögur, hefði hún aldirei leyft að
á gjaldmiðli lands síns liti hún.
út sem iniorn.
STRAUK ÚE FANGELSI
TIL AÐ FÁ SÉR BJÓRGLAS
Nokfcriím mínútum eftir að
Ralph Ruasel hafði strofcið úr
fangelsinu í Montgomery í
Alabamaríki, hæingdi harm
„heim“ og sagði til um hvar
hann var niðurkominn
— Komið þið bara og sækið
mig, sagði hann. Ég þarfmaðtst
bara einnar bjórkollu í viðeig-
anidi umhverfi!
Fangaverðimir fundu Russel
á bar í nágrenniimu, og var hamn
rétt að tæma úr kollunni þegar
þá bar að garði. Hann þurrkaði
froðuma af vörum sér og sagði:
— Ég var farirun að halda að
þið ætluðuð ekki að láta sijá
ykkur.
— X —
Blacfc Jacik er vafalaust
heppmaista reiðhrosis í heimi.
Hann þarf nefnilega aldrel að
bera nokkurn mann. Black Jack
er hesturinin sem við útfarir
Bandaríkjaforseta er látinn
ganga næstur á eftir kistunni
með fuilum reiðtygjum, og á
hnakkinn er bundið reiðstígvél
sem snýr tánni aftur. Black
Jack varð nýlega 25 ára og var
haldið upp á afmælið með epla-
kökum, rúgbrauðssnittum og
fleira lostæti, sem hann hámaði
í sig með góðri lyist.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
NATO SAKAÐGR UM
FJÁRÐRÁTT
Framlkvæmdastjóri NATO,
Joseph Luna utaniríkisráðherra
Hollands um 13 ára sfceið er nú
sagður standa í hinum verstu
málum, — en þó e.t.v. aðeins
um tima. Hollenzka ríkis-
stjórnin hefur gefið út yfirlýs-
ingu þar sem sagt er að „hún
hafi aldrei efazt hið minnsta
um heiðatrieifc þeasa fyrrveramdi
ráðherra“.
Yfirlýsingin var gefin daginn
eftir að einn fremsti blaðamað-
ur, Hollands hafði skorað á ríkis
stjórnina að láta ríkissaksókn-
ara höfða mál á hendur Luns
fyrir embættisáfglöp.
Málið er vægast sagt nokkuð
flókið. Þegair Luns hélt til
Briissel á siíðasta ári og tók
við starfi framikvæmdastjóra
NATO, fékk hainn leyfi hjá
eftirmanni aínum, Schmelzer
utanríkisráðherra, til að geyma
einkasfcjöl sín í utanríkisráð-
herrabústaðnum. Þar voru þau
geymd í lokuðu herbergi.
í síðasta mánuði var fenginn
fagmaður til þesis að gera end-
urbætur á bústaðmum, og lét
hann þá brjóta lásiimn að her-
berginu upp. Síðan lítur út fyr-
ir að hináir ýmsu smiðir og fag-
menn, sem unnu að endurbót-
unum, haFi eytt tímanum í að
lesa einkaskjöl Luns, sem að
miikium hluta voru merkt
„leyndanmál“. Mörg þessara
skjala vörðuðu einnig eftir-
mann harns og forsætisráð-
herrann, Biesheuvel.
Segir sagain, að mennimir
hafi í skjöluim þessum fundið
sannanir fyrir því að Luns hafi,
án vitneskju skattayfirvalda,
sent um eima milljón króna á
banlkareikning í New York.
Auk þesis hafi hamn átt í leyni-
legum bréfaskriftum við ríkis-
erfðahjónin, þ. e. án vitneskju
ríkisstjórnarinnar.
Lums hefur lýst því yfir að
hér hafi verið um launatilfærsl-
ur að ræða, sem gerðar hafi
verið með fullu samþykki fjár-
málaráðhenra.
— Hver er bezti læfcniriinin í
bænuim?
— Sörensem.
— Hver er næst bezti læknir-
inn í bænum?
— Söreinsen þegar hann er
fuliur.
— X —
— Góðan dagimn læfcnir, ég
heiti Abraham Lincoln, Ég er
hræddur um að konan mín vilji
losna við mig.
— Nú, hvers vegna haildið þér
það?
— Hún er alltaf að biðja mig
um að koma í leiikhús.
— X —
„Ég gieymdi að éta Flóabúsost
inn mlnn i mongun og þess
veigua skoruðu Valisararnir
mark hjá mér á fyrstu minúit-
unni!“
„Ég held að þau flytjist burt
aðeins til að skilja oikikur að,
Amna!“
„Ég get ekki lifað án þin,
Marta, en mig liamgar ti'l að
reyna!“
Bamdarískur blaðakóngur fóir
í Evrópuferð í tilefimi af stú-
dentsprófi sonarins, og hafði
auðvitað soninm með. Þegar
hann var í Kaupmannahöfn bað
hann strákinn um að fara út og
kaupa blað. Strákur fór, eni
þegar hann var ekki kominin
aftur á hótelið eftir klufcku-
stund, fór gamli maðurinm að
undrast um hann. Loks korni þó
strákur og sagði: — Poiitiken
og Berlingske Tidende eru éklki.
til sölu, en mér tókst að ná í
nokkur hlutabréf í Kristeligt
Dagblad!
— X —
„Þó að ég tefjiisit, þýðir
ekki, að þú eigir að vera
herbergisfélaga rninum í
„Ég segi þér þetta eins bLíð-
Lega og ég get, ÓLi — þú ert
rekinn!“
„Bara klippiragu — reyindu
ekki að breyta skoðunum rruíin-
uim!“
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir Johit Saunders og Alden McWilíianis
WHAT A DULL SUGGESTION,
DARHNG! BEVERLY UPTON
OOESN'T WATCH TELEVISION..
IEVERLY UPTON IS
Er það satt, skipstjóri, að olíufélttgið
ætH í mál við þig vegna eyðilegginga á
eignum þess? Ég býst við að þeíúr viiji að
ég toorgi fyrir að sóða út fimi skrifstof-
uma þeirra. (2. mynd) En niér er spurn:
Hver neyðir ÞÁ til að borga fyrir bátana
okkar og strendurnar, og fugiana, og fisk-
ana?? (3. mynd) Láttu ekki svona, Bev,
þú ættir að vera að hlusta á fréttimar.
Ósköp leiðinleg uppástunga, elskan. Bev-
erly Upton horfir ekki á sjónvarp. Bever-
ly Upton ER sjónvarpið.