Morgunblaðið - 27.01.1972, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐTÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972
27
1
Schenk varð
Evrópumeistari
— hörð keppni milii
Norðmanna og Hollendinga
„HOLX.ENDINGURINN fljúg
andi“ hefur skautakóngurinn
Ard Schenk stnndum verið kall-
aðnr, og um síðustu helgi sann-
aði hann rétt einu sinni, að eigin-
lega ber hann það nafn með
réttu. Á Evrópumeistaramótinu
i hraðhlaupi á skautum, sem
fram fór í Davos, sigraði hann
örugglega eftir harða keppni
við Grönvold frá Noregi og landa
sinn Bols. Stóð slagiirinn á móti
þessu fyrst og fremst niilli Hoi-
lendinga og Norðmanna og er
Iiklegt að skautamenn þessara
þjóða bitist um verðlaunin i
Sapporo.
32 keppendur voru á Evrópu-
meistaramótinu í Davos og má
segja að þar hafi verið saman-
komnir nœr allir beztu sikauta-
menn heims. Fyrsta keppnis-
greinin var 500 m hlaup, en í
þeirri grein hefur heimsmetið
nýlega verið slegið tvivegis af
V-Þjóðverjan um Ernst Kelier og
Finnanum Leo Linkovesi, og
hafa báðir hlaupið á 38,0 sek.
Geysimikil spenna var meðal
keppenda og áhorfenda meðan
500 m hlaupið fór fram, en þeg-
ar Ard Schenk náði bezta tím-
anum í greininni þótt sýnt, að
hann yrði líklegur Evrópumeist-
ari, þar sem þessi grein hefur
ekki verið hans sterka hlið til
þassa. Sex fyrstu menn í hlaup-
inu urðu:
Ard Schenk, Hollandi, 39,89
Roar Grönvold, Noregi, 39,91
Voleri Troitski, Rússiandi, 40,05
Dag Fornæss, Noregi, 40,18
Valeri Lavrusjkin, Rússl., 40,58
Kimmo Koskinen, Finnl., 40,64
Ekki var keppnin síður spenn-
Finnska
1. deildin
STAÐAN í 1. deild finnska hand-
kmattleikssamlbandsinS
þessi :
Hfrs IFK
Karis
Arsen.al
Kiffen
UK 51
Pargas
Abo IFK
Haukat
Kapo
rnx
12 12 0 0 290:150 24
12 8 1 3 186:172 17
13 8 0 5 255:198 16
12 6 1 5 231:221 13
12 6 1 5 206:221 13
12 4 2 6 189:205 10
12 3 1 8 175:224 7
13 2 2 9 181:242 6
12 2 0 10 193:264 4
Heimsmet
í skauta-
hlaupi
STAÐFEST heimamet í skauta-
hlaupi eru niú þessi:
500 metra lilaup
Leo Linkovesi, finnilanidi,
Erst Keller, V-Þýzkalandi,
1500 metra hlaup
Ard Sehenk, Hollandi,
5000 metra hlaup
Ard Scheruk, Hollandi,
10.000 metra hlaup
Ard Schenk, Hollandi,
Sek.
38,0
38,0
Mín.
1:58,7
Mín.
7:12,0
Mín.
14:55,9
URSLITIN
f GÆRKVÖLDI
1 GÆRKVÖLDI fóru fram tveir
leilkir í 1. deild fslandsmótsins í
handknattleik.
Ors'lit leikjanna urðu þessi:
Valur — IÍB 21:19
KK — Haukar 18:16.
andi í siðari grein fyrri dagsins,
5000 m hlaupinu. Allra augu
beindust þar að Hollendingunum
þremur, sem álitnir voru líklegir
sigurvegarar fyrirfram, enda
kom á daginn að keppnin var
á milli þeirra, þótt Grönvold
væri reyndar ekki langt á eftir.
Crslit:
Ard Schenk, HoMandi, 7:17,92
Jan Bois, Hollandi, 7:19,06
Kees Veúkerk, Hollandi, 7:21,82
Roar Grönvold, Noregi, 7:22,55
Eddy Verheyen, HoMandi, 7:24,12
Sten Stensen, Noregi, 7:24,66
Eftir fyrri daginn hafði Schenk
forystu í stigakeppninni, hafði
hlotið 83,684 stig, Grönvold var
annar með 84,165 stig, Bols þriðji
með 84,716 stig og Fornæss
fjórði með 84,882 stig.
Þegar Ard Schenk hljóp svo
1500 m á 2:00,57 min síðari dag-
inn, mátti sigur hans I keppninni
teljast öruggur, nema eitthvert
óhapp henti hann í síðustu grein-
inni, 10.000 m hlaupdnu. Þar
hætti Sohenk ekki á neitt, hljóp
af öryggi og sigraði þar með í
mótinu og hlaut Evrópumeist-
aratitilinn. Er ekki talið ósenni-
legt að hann kræki sér i a.m.k.
tvo Olympíutitla í Sapporo.
Úrslit í greinum siðari dags-
ins urðu:
1500 m hlaup:
Ard Schenk, Holiandi, 2:00,57
Roar Grönvold, Noregi, 2:01,45
Jan Bols, Hollandi, 2:01,60
Sten Stensen, Noregi, 2:01,92
Dag Fornæss, Noregi, 2:01,98
Göran Claesson, Sviþjóð, 2:02,75
10.000 m hlaup:
Kees Verkerkj HoMandi, 15:08,41
Jan Bols, HoMandi, 15:10,44
Sten Stensen, Noregi, 15:15,24
Eddy Verheyen, HoM., 15:16,33
Ard Schenk, Hollandi, 15:16,55
Roar Grönvold, Noregi, 15:19,98
Og sex fyrstu menn í stiga-
kepþninni urðu:
Ard Schenk, HoMandi,
Roar Grönvold, Norégi,
Jan Bois, Holiandi,
Kees Verkerk, Hoialndv
Dag Fomæss, Noregí,
Sten Stensen, Noregi,
169,702
170,647
170,771
171,520
171,752
171,878
Forráðamenn knattspymndeild ar FH og skozki knattspyrnuþj álfarinn Duncan McDowell. Tal
ið frá vinstri: Gisli H. Giiðlaugsson, fomiaður knattspyrnudeild ar FH, Bergþór Jónsson, stjórn-
armaður FH. Duncan McDowell, Ragnar Jónsson, einn af forráða mönniim knattspyrnuleildar FH.
Skozkur knattspyrnu-
þjálfari til FH
— stefnt að því að koma liðinu
í fyrstu deild að ári
Forráðamenn knattspyrnu-
deiidar F.H. vinna um þessar
mundir að því öliiim árimi að
ráða skozkan knattspyrnuþjálf-
ara til félagsins, tU að æfa mfl.
og 2. fl. næsta keppnistímabil,
með það fyrir augum að koma
annarrar deildar liði félagsins
upp í 1. deild og að gera 2. fl.
félagsins að íslandsmeistnriim
1972.
Hinn skozki þjálfari er Mr.
Duncan McDowell, en hann
starfar hjá 1. deildar liðinu Mort
on í Skotlandi. Mr. McDowell er
25 ára gamall, en hefur starfað
sem knattspyrnuþjálfari I 8 ár,
þar af i þrjú ár hjá Morton.
Um s.l. helgi dvaldi skozki
þjálfarinn hér á landi og ræddi
samninga við forráðaimenn knatt-
Ard Schenk á fullri i’erð í Davos.
spyrnudeildar F.H. Hann hafði
og æfingu s.l. laugardag með
meistaraflokki FH í Hafnar-
ffrði. Æfingin tókst sérstaklega
vel og vona allir liðsmenn FH
að samningar takist, svo þjálfar
inn geti komið hingað alkominn
og hafið æfingar.
Allar líkur eru á að samnirtg-
ar takist og Mr. McDowell komi
hingað að tveim vikum liðnum.
1 stuttu viðtaM við íþróttasíðu
Mbl. sagði skozki knattspyrnu-
þjálfarinn að hann hefði kynnzt
FH-ingum fyrst er 2. -fl. félags-
ins heimsótti G.A.U.Y.C. sumar-
ið 1969 og flokkurinn lék gegri
unglingaliði Morton. Leikurinn
fór fram á heimavelli Morton,
Cappielow Park, Greenock og
varð jafntefli 1:1. Þessi leikur,
sagði McDowell, sannaði mér að
unglingar á íslandi væru ekkert
síður hæfir til fyrsta flokks
þjálfunar í knattspyrnu en jafn
aldrar þeirra í Skotlandi, sem
annars staðar i Evrópu. I Dunoon
s.l. sumar kynntist ég svo Faxa
flóaúrvaUnu, sem sannfærði mig
um að jafnvel væru til ungMng-
ar á Islandi, sem væru ennþá
betri efni í knattspyrnumenn af
fyrstu gráðu en jafnaldrar þeirra
annars staðar i Evrópu.
Æfingin með FH-piltunum s.l.
laugardag oflli mér ekki von-
brigðum, sagði hinn ungi þjálfari
brosandi. Knattspyrnudeild FH
á mörg góð efni. Þarna sá ég
aftur vini mína frá 1969 — Ólaf
Danivalsson, Helga Ragnars-
son, Viðar Halldórsson og
Friðrik Jónsson, sem við hjá
Morton töldum alla það efnilega,
að við buðum þeim á aafingar
með 1. deildarliðinu meðan þeir
dvöldu í Glasgow. Og ef FH hef
ur marga leikmenn á borð við
þessa pilta þá þurfa þeir ekki
að kvíða framtíðinni. En þenn-
an stutta tima sem ég hefi verið
hér, sagði McDowell, hefi ég
komizt að raun um að menn
halda hér að einhver stór eðlis-
munur sé á knattspyrnuþiálfun
atvinnumanna og áhugamanna.
Þetta er hinn mesti misskilning-
ur. Aðalatriðið er að knatt-
spyrnumennirnir verða að
leggja sig aMa fram við æfing-
arnar. Lifa reglusömu líferni og
vera samhuga í því að vinna að
settu marki. Ef þetta er ekki
fyrir hendi, hafa menn ekkert
að gera I knattspyrnuhópi, sem
árangurs á að vænta af.
McDowell sagðist hafa heils-
að upp á vini sína í unglinga-
landsliðshópnum þar sem þeir
voru á æfingu á Melavellinum
kl. 10 f.h. á sunnudaginn. Sagð-
ist hann hafa verið .glaður yfir
að sjá þessa efnilegu pilta taka
á við erfiðar aðstæður, af full-
um krafti. -
Duncan McDowell sagði að
lokum að hann vonaðist tU að.
fá tækifæri til að sýna hvað í
honum býr sem knattspyrnuþjálf
ari, ekki einungis hér á íslandi,
heldur að fá tækifæri til að
fara með FH-Hðið til Skotlands
og Englands og sýna þeim þar í
landi að knattspyrnulið þarf ekki
að vera af laikara taginu, þrátt
fyrir það að það komi frá Islandi.
Danska
1. deildin
LIÐ Bjarna Jónsson, Arhus
KFUM lék um síðustu helgi við
Ajax og sigraði í leiknum 22:17.
Er það nú í 3. sæti í 1. deildinni,
en staðan þar er n>ú þesoi:
Stadion 11 220:161 22
Efterslægten 10 207:166 16
Arhus KFUM 11 197:174 16
Helsingör IF 11 155:169 12
HG 11 171:185 11
Fi-ed. KFUM 10 157:153 9
Bolbro 11 167:177 7
Stjernen 11 168:185 7
Ajax 11 181:207 4
Tarup/Párup 11 152:198 4
Sænska
1. deildin
STAÐAN í 1. deild sænska haind-
knattleiksins er nú þessi:
Hellas
Saab
Drott
Kristiarasf.
Frölunda
Redbergsl.
Ystad
GUIF
Vilkinga
LUGI
12 8 1 3 203:172 17
12 8 0 4 231:217 16
11 7 1 3 218:182 15
11 7 1 3 193:172 15
11 7 1 3 154:145 15
11 5 0 6 179:174 10
11 4 0 7 156:177 8
12 4 0 8 168:201 8
12 2 3 7 205:232 7
11 1 1 9 181:215 ?