Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 33. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins lllfl v íx':--. : x-.xíix- Frá mótmælunum í Belfast í gær. Kcmur og börn tóku þátt í aðgerðum þar, þótt ekki hafi þau fjölmennt. — Mynðin er tekin á Glen Road þegar tilraun var gerð til að trufla umferðina. — * Irlaind: Misheppnuð mótmæli Belfast, Norður-írlandi, 9. febrúar, AP. FORYSTUMENN „Mannréttinda- samtakanna" svonefnclu á Norð- ur-lrlandi höfðu í ciag efnt til fjöldaaðgerða til að mótmæla þeirri stefnu rikisstjómarinnar, að iiandtaka menn, grunaða um skæruliðastarfsemi og halda þeim í varðhaldi um ótiltekinn tíma án réttarhalda. Ætlunin var að reyua að stöðva smestallt atvimnulíf, loka skólum vegna fjarvista og trufla sima- kerfi bargamma. Aðgerðimar mis- tókuist að mestu vegna iítillar þátttöku. Þúsundir kaþólikka meituðu að taka þátt í þeim og áreflastrair voru ekki meiri í dag ein venja er. Manniréttindasamtökim höfðu boðað til útifundar í Londom- derry, en hætt vair við fundinm vegna fámenmis. Þax í borg er mikið um kaþólikka og því bú- izt við að þátttaka í mótmæiunt- um yrði mikil. Svo ireyndist ekki, og kaþólskir skólar og verzianáir voru opim eins og vemjulega. Á stöku stað höfðu félagar Mannrétt indaisamtakarma reymt að ©töðva umferð um þjóðvegi með því að loka þeim með tijá- drumbum, en þeirn himdrunum var fljótlega rutt úr vegi. Nokkuð var um áretkistra I ýmisum borgum, og voru þar að- allega umglimgatr að verki. — J Vestur-Beifast var skotið á brezka hermenm, sem svöruðu skothriðinni og sögðu að eiinmi árásarmanna hefði sézt hniga nið ur. Síðar var tilkymnt að 14 ára piitur hafi verið lagður inn í aðal sjúkráhúis borgarinmiar sæiður skotsárum. Viðbúnaður í Víetnam Bonn: Hnekkir fyrir stjórnina Efri deildin neitar að staðfesta samningana við Sovétríkin og Pólland Bonm, 9. febrúar. — AP STJÓRN Willy Brandts kanslara beið tímabundinn hnekld í ciag í umræðum þingsins um stað- festingu á samningum þeim, sem gerðir hafa verið við Sovét- rítón og Pólland. Efri deiid þtogsins (Bundesrat) sam- þykkti með 21 atkvæði gegn 20, að önnur umræða um samning- aea skyidi ekki fara fram fyrr en frekari skýringar fengjust á ýmsum ákvæðimi samninganna. Þessi samþykkt mun ekki hoima í veg fyrir staðfestingu samminíganna, sökum þess að hirinda má samþykktum efri deMarinnar í neðri deildinni (Bundestag), þar sem sam- steypustjórn jafnaðarmanna og frjálsra demökrata hefur sex atlkvæða meirihluta. A tkvæðagrei ðisJ an í efri deild- inni fór fraim að afloknum fimm klukkustunda umræðum, en þar höfðu þingmenn flmm fyikja, þar sem kristilegir demókratar ráða, komið fram með 12 atriði, sem þeir vildu, að ríkisstjómin gæfi nánari skýr- ingu á. Brandt kanslari hafði lýst þvi yfir, að ekki yrði unnt að ná því takmarki Vestur-Þjóöverja að endursameina Þýzkaland með þvi að haida tál streitu landa- mærum þeám, sem voru fyrir hendi fyrir heimsstyrjöldina siðari. Önnur og jafníramt siðasta SKYRING FENGIN — á örlögum Lin Piao og Liu Shao-chi Pairis, 9. febr. — AP FRÖNSK þingmannanefnd er nýkomin heim tii Parísar að iokinni nokkurra daga heim- sókn til Kina. Við heimkom- una sagði þingniaðurinn Didier Julia að nefndinni hefði verið sagt í Peking að Lin Piao marskálkur og fyrrum varnamálaráðherra hefði ver- lð „pólitískt afmáðtir“ og að Liu Shao-chi fyrrum forseti starfaði nú við samyrkjubú í Norður-Kína. Didier JuMa, sem er þinig- maður gauMista, sagði að þingmennimir hefðu lagt spurningar um örlög þedrra Lin og Liu fyrir Wou Fan- wou, forstöðumann Evrópu- deildar kínverska utanrikis- ráðuneytisdns. Fór samtalið við Wou íram sem hér segir: „Er Lin Piao horfinn?" Wou: „Fyrst var hann af- máður." „Hvar er hann? Talað er um að fiugvél hiafi verið skot- Framhald á Ms. 21. umræða efri deildar þingsáns um samningana við Sovétríkin og Pófland á að fara fram 19. mai n.k. en i mill’itíðinni eiga all- ar þrjár umræður neðri deild- arinnar að hafa farið fram og þær munu ráða úrslitum. Búizt við stórsókn kommúnista Sadgon, 9. febr. — AP BANDARÍSKA herstjórnto í Saigon skýrði frá þvi í dag að ákveðið hefði verið að láta fiug- vélanióðurskipið „Constella- tion" snúa aftnr til Tontónflóa frá Hong Kong þar sem óttazt er að sveitir Norður-Víetnama og Víet Cong hef ji mikiar hern- aðaraðgerðir í Suðiir-Víetnam nú á næstunni. Jafnframt var frá því skýrt að hersveitir Suðiir-Víetnams og bandamanna þeirra hefðu feng- ið fyrirmæli um sólarhrtogs vopnahié frá klukkan sex sið- degis á mánudag. Er það gert vegna tet-hátíðarinnar þar i landi. Áðnr hafa fulltrúar Víet Cong lýst því yfir að sveitir þeirra niuni ieggja niður vopn í fjóra sólarhringa frá kltikkan eitt á mánudagsmorgni. Báðir styrjaldaraðilar í Víet- nam hafa jafnan fallizt á vopr.a- Framhald á bls. 21. Keppni stendur nú sem hæst á vetrarolympíuleikunum í Sapporo. Margt hefur komið þar á 6- vart í hinu harða stríði keppendanna um gull, silfur og brons. Engum kom þó á óvart sigur aust iirrísku stúlkunnar B/eatrix Schuba í listhlaupi kvenna á skautum. Hún hefur verið ósigrandl undanfarin tvö ár í þessari greto, sem margir teija fegursta allra íþrótfagreina. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.