Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972 23
Guðlaugur Gislason:
Ákvæði um Íágmarks-
möskvastærð þorska-
neta nauðsynleg
til að koma í veg fyrir rányrkju
Á FUNBI neðVi deildar í sner
mælti Guðiaugur Gíslason fyrir
tillögu sinni um lágmarksmöskva
steerð þorskaneta og bann gegn
bolfiskveiðum í nót. Er þar gert
ráð fyrir að lágmarksmöskva-
stærð þorskaneta skuli frá og
með 1. janúar 1973 ekki vera
minni en 7 þumlungar, og enn-
fremur, að bannaðar skuii boi-
fiskveiðar í nót, og verði eigend
um þorskanóta bættar þær eftir
mati. Umræðu um málið var frest
að og því vísað til sjávarútvegs-
nefndar.
Guðlaugur Gíslason (S) benti
á að aðalfundur LÍÚ, sem hald-
inm hefði verið sl. haust, hefði
samþykkt einróma ályktun þess
etfnis, að skora á sjávarútvegsráð
herra að sett yrðu skýr ákvæði
um 7 þumlunga lágmarksmöskva
stærð þorskaneta.
Þimgmaðurinn sagði, að veiðar
í þorskanet hefðu verið stundað-
ar hér við land allt frá aldamót
urn, og væri honum ekki kunn-
ugt um að sett hefðu verið nein
ákvæði um möskvastærð í sam-
bandi við þessar veiðar, þótt
slík ákvæði hefðu verið sett um
ýmsar aðrar tegundir veiðar-
færa.
Ástæðan fyrir því að ekfci
hefðu verið settar reglur um
möskvastærð þorskaneba væri sú
að sjómenn hefðu allt fram undir
Síðustu ár talið það sjálfsagt og
eðlilegt að nota ekki minni
möskva en 7 til 8 þumlunga að
stærð. Með því hefði verið feng
in tryggimg fyrir því að í netin
veiddist ekki smáfiskur eða ókyn
þroáka fiskur.
Eftir að afli fór að minnka á
Guðlaugur Gíslason
miðuuum á vetrarvertíð hefði á
síðustu árum verið farið inn á
það í vaxandi mæli, að nota
þorskanet, með mun smærri
möskva en áður hefði verið, til
að rieyna að auka afiamagnið. —
Yrði að telja að hér væri um
mjög háskalega þróun að ræða*
sem gæti leitt til hættulegrar rám
yrkju með þessu veiðarfæri.
Þá vék þingmaðurinn að þeirri
hugmynd, sem fram hefði komið
um að banna bæri með öllu þorsk
veiðar í net, og taldi að sú hug
mynd fengi engan veginn staðizt,
enda væru netaveiðarnar lang-
stærsti þátturinn í aflamagni
bátaflotans.
Varðandi annan lið tillögunn
ar, þar sem lagt er til að bannað
ar verði bolfiskveiðar í sjó sagði
Heimildir Stofn-
lánadeildarlaganna
verða nýttar
Landbúnaðarrádherra svarar
fyrirspurn Pálma Jónssonar
Á FUNBI sameinaðs þings sl.
þriðjudag svaraði Halidór E. Sig
urðsson landbúnaðarráöherra
fyrirspurn Pálma Jónssonar þess
efmis, hvort ríkisstjórnin hefði í
hyggju einhverjar sérstakar ráð-
stafanir tll fjáröflunar, svo að
unnt yrði að nýta þá heimild,
sem fram kemur í 76. gr. laga nr.
45 frá 16. apríl 1971, um Stofn-
lánadeild landbúnaðarins, land-
nám, ræktun og byggingar í
sveitum. Fram kom, að þessi
heimild yrði notuð, en þó er enn
óákveðið, hvenær ákvörðun verð
ur um það tekin og hvernig fjár
verður aflað.
Pálmi Jónsson (S) lét þess í
upphafi getið, að þegar lögin um
Stofnlánadeild landbúnaðarins,
landnám, ræktun og byggingar í
aveitum hefðu verið sett í apr. sl.
hefðu fjárlög að sjálfsögðu verið
afgreidd fyrir nokkrum mánuð-
um. Því hefði ekki verið gert
fráð fyriir fjárflraimlögum fyritr
auknium útgjöldum þeirra vegna,
en þesis í stað verið sett í lögin
heimildarákvæði þess efnis, að
Landnámi ríkisins væri heimilt
að greiða á árinu 1972 framlög
vegna framkvæmda, sem unnar
voru á árinu 1971. Annars væru
framlög Land-
ar heimildir,
hefði þurft að gera ráð fyrir, því
á fjárlögum fyrir yfirstandandi
ár, en því hefði verið hafnað, —
tiilaga Steinþórs Gestssonar þar
um felld.
Þingmaðurinn sagði, að fram-
lög Landnámsins færu til þests,
Framh. á bls, 19
þingmaðurinn, að þar væri um
beina rányrkju að ræða að mati
þeirra siem fylgzt hefðu með
þeim veiðum. Veiðarnar væru
einkum stundaðar fyrir Norðaust
urlandi á sumrinu og haustinu
til, en við suðurströndina að vetr
imum tfl, — aðallega um háhrygn
ingartímiann. T.d. hefði árið -1964
verið mokað upp smáýsu og síld
á hrygningarsvæði síldarinnar
norðan við Vestmannaieyjar, og
hefði sá afli að verulegu leyti far
ið í gúanó. Talið væri að á þess-
um stað hefði síld ekki hrygnt
síðan.
Reynslan hefði sýnt, að þessi
veiðarfæri gætu aldrei orðið uppi
staða í veiðum á vetrarvertíð,
sem treystandi væri á. Yrði því
að telja, að ókostir þekra væru
meiri en kostir, og því eðlilegt
að ramnsakað væri til hlítar,
hvort ekki væri hagkvæmaist fyr
ir alla aðila að þær væru bann
aðar.
Magnús Jónsson og Matthías Á. Mathiesen ræðast við.
(Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
Breytingar á lifeyrissjóðslögum bænda:
Lögin ein bezta trygg-
ingin fyrir bændur
sagði Ingólfur Jónsson
Á FUNÐI neðri deildar í gær
var til umræðu frumvarp ríkis-
stjórnarinnar um breytingu á lög
um um iífeyrissjóð bænda. Er
samkvæmt því gert ráð fyrir
margvíslegum breytingum á lög
unum frá 1970, m.a. er gert ráð
fyrir að skilyrði um búskap í árs
lok 1967 verði fellt niður, og að
þeim bændum, sem reiknaður er
réttindatími frá árslokum 1954,
nægi að hafa talizt bændur til far
daga 1964. Að loknum umræðum
var frumvarpinu vísað til ann-
arrar umræðu og nefndar.
Halldór Sigurðsson, landbún-
aðarráðherra, sagði að aðrar
brieytingiair á lögunum frá 1970
væru þær helztar, að gert væri
ráð fyrir, að maður, sem náð hef
ur 75 ára aldri, ætti rétt til eftir
launa, án tillits til hvort hann
hefði lávið af bú
enda __ uppfyllti
\ "'i ‘ ~Xá Ennfremur að
' JSBl tekinn yrði upp
’HiLiÍHk ■ Æ einfaldari reikn-
|Pl®| isgirundvöllur,
sem jafnframt
hefði í för með
sér hækkun ellilífeyris. Þá væri
réttur til makalifeyrrs gerður víð
tækari, og komið á gagnkvæmri
temgingu við lögin um eftirlaun
aldraðra í stéttarfélögum og
nokkuð dregið úr skerðingu Hf
eyris vegma vinnutekna,
Ráðherra sagði, að lög þessi
væru að verulegu leyti sniðin eft
ir lögum um lífeyristilhögun
bænda á Norðurlöndum.
f frumvarpinu væri um það
eitt að ræða, að samræma lög-
gjöfina um lifeyrissjóð bænda,
löggjöf um lífeyrissjóð annarra
stétta.
Ingólfur Jónsson (S) sagði,
að við smíði laganna frá 1970
befðu menin gert sér grein fyrir
að hér væri um vandasamt verk
að ræða. Það væri rétt sem ráð-
herra segði, að lög þessi væru að
nokkru leyti sniðin eftir lífeyris-
sjóðslögum bænda á Norðurlönd
um, einfcum Finnlandi og Noregi,
og hefði verið reynt að taka það
bezta úr þeim lögum.
4 Menn hefðu
É&ɧÉ||j||| '■ alltaf gert sér
■ grein fyrir þvi,
þyrfti að sníða
111« sú verið reynd
B*!™1 ® ' 8 in. Stjórn lífeyr-
issjóðsins hefði farið frarn á að
gerðar væru breytingar á lög-
unum, sem miðuðu að því að gera
þau auðveldari og til að fá sam-
ræmi við það, sem gerzt hefði í
sambandi við lífeyrissjóðsbætur
annarra stéttarfélaga.
Taldi þingmaðurinn að frum-
varp þetta væri mjög sanngiarnt,
og væri það vel að komið væri
tii móts við óskir stjórnar lífeyr
issjóðs bænda í þessu efni.
Bjöm Pálsson (F) sagði, að í
fyrsta lagi væru engir lífeyria-
sjóðir fyrir bændur á Norðurlönd
um, að undanteknu Finnlandi, og
þar væri tilhögun hans mun vit-
urlegri en hér á landi, enda
fyndist hvergi í veröldinni önm-
ur eins vitleys® og þessi sjóður.
Á hinum Norðurlöndunum væri
einungis um einfalda tryggingu
að ræða eins og ellilífeyrissjóð-
ina. Þeir væru allmiklu hærri en
hérleindis, þar sem lífeyristrygg
ingar hefðu lækkað við gengis-
fellinguna, en
i. rmv^ri 1-,^,
fullviss, að ófá-
ir af þingmönnunum hefðu ekki
Franili. á bls. 19
Hjartanlega þakka ég öllum
þeim mörgu frímúrarabræðr-
um, vandamönnum og mörg-
um öðrum, er heimsóttu mig
á áttræðisafmæli mínu 31.
janúar, svo dagurinn varð
mér ógleymanlegur.
Guð blessi ykkur öll.
Bagnar Thorarensen.
Hjartans þakkir til skyldfólks
og vina minna, sem sýndu
mér vinarhug á 75 ára afmæl-
isdegi mínum 19. janúar si.
með blómum, gjöfum og
skeytum. Sérstakar þakkir til
dætra minna og tengdasona.
Bið góðan Guð að blessa ykk-
ur öifl.
Elinborg Elisdóttir,
Hrafnistu.