Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM wmmMíá«ífe FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972 1 ISI0 ISSLi fiassaH sw * 1 1 mciEon Þessi mynd var tekin í gær úti í Örfirisey og má teijast dæmigerð fyrir ástandið í löndunarmálum loðnubátanna. Allar þrær eru fullar nema í Vestmannaeyj- um, og þangað streyma bátarnir ná með afla sinn. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Loðnuveiöin: 25 þús. tonn síðustu þr já daga Heildaraflinn orðinn um 85 þús. tonn — Próarrými heimsmarkaðinum. I»ar á þrotum nema í Eyjum — Enn slæmar söluhorfur hka komm skyrm8™ er á Þeir 0 LÁTA mun nærri að' fiskmjölsverksmiðjurn- ar sunnan- og suðvestanlands hafi nú tekið á móti rúmlega 77 þúsund tonnum af loðnu. Þróarrými er á þrotum í öll- um verstöðvunum og löndun- arhið nema í Vestmanna- eyjum. Þar hefur á síðustu dögum losnað þróarrými fyr- ir um 14 þúsund tonn. Ágæt loðnuveiði var í fyrrinótt, og Samið fyrir helgina? — um nýjan loftferðasamning I>ESSA dagana standa yfir I Lundúnum samningaviðræður milli íslenzkra og enskra stjórn- vaJda um endurnýjun á Ioftferða samningi landanna. Formaður íslenzku sendinefnd- arinnar er Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri. Átti Morgunbiað ið símtal við Pétur í gær og spurðist frétta af viðræðunum. Pétur kvað einn fund hafa ver- ið haidinn með brezku fulltrúun- um og í gær hefðu undirnefndir starfað. Annar fundur hefði ver- ið ákveðinn í dag. „Viðræðurnar eru því enn á byrjunarstigi,“ sagði Pétur, „en ég geri mér von- ir um að við getum lokið þessu af fyrir heigina." gátu fiskimjölsverksmiðjurn- ar að Kletti og í Örfirisey í Reykjavík tekið á móti afla um 10 skipa. Hin skipin stefna langflest til Eyja með afla sinn. 0 En meðan þessu fer fram hefur engin breyt- ing orðið til hatnaðar á mark- aðshorfum á loðnu. Að sögn Jónasar Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar í Reykjavík, eru kaupendur erlendis ekki til viðræðu um fyrirfram kaup á loðnu, og íslenzkir seljendur farnir að ókyrrast í sætiun sínum. Hinn 1. marz n.k. hefja nefni- lega Perúmenn veiðar sínar að nýju og nái þeir fullum krafti í veiðar og vinnslu í upphafi, getur það haft af- gerandi áhrif á verðlagið á tregðu mjölkaupenda. bíða auðvitað átekta í von um að verðið lækki enn. „Okkur þykir það auðvitað Framhald á bls. 21. BSRB- deilan í kjaradóm í dag? SÁTTASEMJARI ríkisins áttá í gær fund með fulltrúum BSRB og ríkissjóðs vegna kjaradeilu þeissara aðila. Samkomulag náð iat ekki, en annair fundur hefur verið boðaður í dag. Náist ekki samkomulag á honum, fer kjana deila þessi lögum samkvæmt sjálfkrafa í kjaradóm. — Hefur hann mánuð til að fjalia um deil una, en verður að hafa kveðið upp úrskurð sinn fyrir 10. marz næstkomandi í síðasta lagi. Ný loðnu ganga? Versnandi veiðivedur MBL. náði í gær tali af Hjálm ari Vilhjálmssyni, fiskifræ®- ingi, um borð í Árna Friðriks- syni, og spurði hann frétta af loðmileit. Hjálmar sagði, að í gær hefði verið leitað í Meðallands bugt, og orðið vart við loðnu vestast í bu-gtinni — nánaæ til tekið fram af Skaftárósum og Skarðsfjöruvita. Leitarveður i var lélegt — austan strekking ur — og kvaðst Hjálmar því Jj hvorki þora að segja al eða á hvort þarna kynni að verá önnur ganga á ferðinni. Árni Friðriksson hélt síðdeg is austur með landinu, og kvað Hjálmar ætlunina að leita fyrir austan Ingólfshöfða Otlit er þó ekki bjart, því spáð er verisnandi veðri — austan brælu. Fyrirs j áanlegur halla- rekstur skuttogara — sem veiða minna en 3500 lestir árlega, segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ VERULÉGUR halli er á rekstri 450 lesta skuttogara sem veiðir minna en 3500 lestir árlega. Ef reiknað er með að togarinn veiði 3000 lestir árlega verður rekstr arhalli hans 2,4 milljónir króna, en tæpar sex millj- ónir króna ef reiknað er með að hann veiði 2500 lest ir árlega. Kom þetta fram í erindi sem Kristján Ragn arsson, formaður L.Í.Ú., flutti á fundi félags áhuga- manna um sjávarútveg í gær. Kristján sagði, að hann hefði fyrir nokkru ráðizt í að gera yfirlit um væntaniega rekstraraíkomu skuttogara og I því miðað við þá reynslu setn femgizit hefiur hérflendis og í nágran.naríkjunum á rekstri sílákra skipa. Ef miðað væri við útgerð þeirra sfeuttogara, seim hér hefðu verið við veiðar sáðasta ár, mætti búast við að halli yrði á rekstri sUtípanna. Hólmatindur og Barði hefðu á árinu 1971 hvort *am sig aifiað um 3000 lestir. l au síkip Framhald á bls. 21. Vöruskiptajöfmiðurinn 1971: Óhagstæður um 5300 millj. HAGSTOFA fslands hefur sent írá sér bráðabirgðatölur um verðmæti út- og innflutnings í desember sL og fyrir allt árið 1971 í samanburði við tölur frá 1970. Kemur þar í Ijós að vöru- skiptajöfnuðurinn árið 1971 er óhagstæður um 5,3 milljarða króna, en var árið áður óhag- stæður um 0.9 milljarða króna. f desembermánuði einum var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður nú um 1.4 milljarða, en var í desember í fyrra óhag- stæðnr um 1,1 milljarð. Á árinu 1971 var filutt sam- tals út fyrir 13.2 miRjarða, en innfluitt fyrir samtals 18.4 miMjarða. Aí útflutningi var ál og álmelmi 0.9 milljarðar króna, en aif innflutninigi natm imnflutn- ingur til fSALs, Búrfellsvirkj un- ar og innflutningur skipa og fihig véila samtais 3.2 milHjörðum króna. í athugasemdum Hagstofunnr ar með þessum tölum segir: „Slkip og fflugvélar filutifcar inn á sáðari heimimgi árs eru samv kvæmt venju tekin í innfflutne ingsiskýrslur í desembenmánuði. Skip þau, er hér um ræðir, aiHs að verðmæti 355,4 millj. kr„ eru Farskipin SkafitafeM (161.2 millj. kr.) og Hvassafeb (167,7 miilj. kr.) og fiiskiskipið Jón Oddur (26.5 millj. kr.) Ai innflutnimgsverðmæti fiug-i véia í desemiber 1971, 395,1 miM j. kr„ er Lofitlei ðavéiin Leiíur Eirákssoin með 393,4 millj. kr.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.