Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FBBRÚAR 1972 — Heimildir Framhald af bls. 23. sem mestu hafði vet'ið talið Skipta að styrkja: til girænfóður ræktax, almennrar ræktimsur, endurræktumar kaiinraa túna og félagsi’æktunar. Ennfremiur til byggingar íbúðarhúsa og gróður húsa o. fl. Halldór E. Sigurðsson tandbún aðarráðherra sagði, að gert væri ráð fyrir því, að heimildirnar Þ FRÉTTIR í STUTTU MÁLI í EFRI deild var frumvarp um sölu jarðarinnar Ytra-Bugs í Fróðárhreppi gamþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Frum- varpið um jarðeignasjóð var mmþykkt við 3. umræðu og sent forseta neðri deildar til ifgreiðslu. Jónas Jónsson (F) mælti sl. þriðjudag fyrir tillögu, sem hann flytur ásamt Gísla Guð mundssyni (F). Efni hennar er á þá leið, að Alþingi beini þvi til ríkisstjórnarinnar að láta fram fara gagngiera athug un og endurskoðun á skipan ag framkvæmd ferðamála með sérstöku tilliti til þess, að ferðaþjónusta geti orðið traiust ur atvinnuvegur sem víðast um byggðir landsins og þró lun ferðamála verði til stuðm ings við æskilega þróun lands byggðar. Gísli Guðmundsson (F) mælti fyrir þingsályktunartil lögu, sem harni flytur ásamt fjölmörgum öðrum þingmönn um Framsókniarflokksing um 10 ára áætlun um fullnaðar- uppbyggingu þjóðvegakerfiis- ins samkvæmt vegalögum og skuli framkvæmdaröð við það miðast, að landsbyggð haldist og eflist. Á fundi sameinaðs þings sl. þriðjudag var svofelld tillaga Axels Jónssonar (S) og Stef áns Valgeirssonar (F) samþ. sem ályktun Alþingis: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórninia, að hún geri, með undirbúningi lagasetning ar ef með þarf, ráðstafanir til þess, að skaðabótamál vegna slysa fái hraðari afgreiðsilu en verið hefur almennt. Sé þá hafður í huga sá möguleiki, að þegar dæmt er um bótaskyldu séristaklega, án þess að dæmt sé j afnframt um bótafjárhæðir, verði settar reglur um grieiðsluskyldu hinna bótaskyldu og vátryggj enda þeirra á ákveðnum fjár- hæðum upp í endanlegar skaðabótagreiðslur, sem síðar ' yrðu ákveðnar með domi.“ Ennfremur svofelld tillaga sömu alþingismaninia: „Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að sikipa nefnd til að endurskoða ákvæði loft ferðalaga urn ábyrgð flytj- enda farþega og farms, ein.k um með tilliti tiil þess, að eigi er alltaf fullljóst, hver teiljast skuli flytjandi; sömuleiðis reglur um ábyrgð eigenda flugvéla gagnvart flugmönin- um, svo og vátryggingarsamn imga varðandi flug.“ Þá var samþykkt tillaga Vil hjálms Hjálmarssonar (F) og Stefáns Valgeirssonar (F), svohljóðandi: „Alþingi álykbar að skora á ríkisstjórinina að láta rann- saka, hvar hagkvæmt sé að vinna skeljasand til kölkunar túna, og gera síðan ráðstafan- ir til þess að auðvelda öflun hans.“ yrðu notaðar. í greinargerð land námsstjóra kæmi fram, að hér væri um 20 mill jón kr. að ræða. Framlög til íbúð ia(rhúsa yrðu grieidd seint í þe.ssum mánuði eða þeim næsta. Um önnur fram- lög sagði ráð- herra, að á- kvörðun yrði tekin síðar á árinu. Ráðherra benti að lokum á, að iögunum hefði ekki fylgt fjár- veiting á síðasta ári. Þar sem hér væri um verulega hækkuia á framlögum að ræða yrði þeim dreift á fjárlög yfir lengri tíma. Pálmi Jónsson (S) fagnaði því, að heimildin skyldi notuð, en engu orði hefði verið á það minnzt hvernig fjár yrði atflað. Auk þess hefði ráðherra rætt um að einstakir þættiir yrðu greiddir fljótlega en aðrir biðu eitthvað ótiltekið. Sagði þingmaðurinn, að sér fyndust svörin óákveðin og loðin. Að sínu mati væri það ekki úrlausn, ef taka ætti fjármagn til að beita heimildureum eií því framlagi, sem Landnáminu væri ætlað á fjárlögum. Hið eðlilega hefði verið að taka inn á fjárlög yfirstandandi árs sérstakt fram lag til þess að mæta þessum þörfum. Þegar hliðsjón væri af því höfð, að fjárlögin hefðu hækkað mieira en nokkru sinni eða um 5,4 milljarða, ætti slíkt að giefa tækifæri til þess að koma inn smáupphæðum til að styrkja brýnustu þættina í elzta atvinnuvegi þjóðarinnar. Þingmiaðurinn benti á, að í lög unum væri talað um lágmiarks- fjárveitingu og gat þess, að við fj árlagaafgreiðsluna hefði ekki verið reynt að mæta hækkunum á verðlaigi eða óskum Landnáms- ins til þess að sinna þeim verk- efnum, sem unnin voru og tekin út á sl. ári. Halldór E. Sigurðsson og Framsóknarflokkuxinn hefðu talið sig mesta málsvara land- búnaðarins. Ég lít svo á, sagði al þingismaðurinn, að í sambandi við þessa afgreiðslu haíði það ekki komið fram. Halldór E. Sig-urðsson ítrekaði að heimildin yrði notuð. Hann sagði, að sín skoðun væri sú, að unnt væri að nýta betur það fjár miagn, sem færi til landbúniaðar- ins. Vilhjálmur Hjálmarsson (F) sagði, að fyrir þremur árum hefði gömluim verkefnum Land- námsins verið lokið. Þá hefðu íramlögin verið skorin niður í stað þess að taka upp ný verk- efni. Ingólfur Jónsson (S) sagði, að þegar lögin voru sett sl. ár hefði verið til þess ætlazt, að heimildin tií greiðslu framlaga vegna fram kvæmda 1971 yrði notuð. V. H. hefði á það minnzt, að framlögin til Landnámsins hefðu verið lækk uð tvö ár, 1968 og 1969. Það hefði verið vegna þess, að það hefði verið heldur hart í ári og spymt við fótum almennt séð, auk þess sem gömlu verkefnin hefðu ver ið búin. Hann benti á, að síðan hefðu verið tekin upp ný verk- efni hjá Latndnáminu. Hann minnti á heykögglaverksmiðjum ar í þessu sambandi og benti á, að framkvæmdir í landbúnaðin um hefðu aldrei verið meiri ein sl. áratug. Halldór E. Sigurðsson land- búnaðarráðhema sagði, að við stjórnarskiptin befðu engar til- lögur verið um fjárveitingu vegna þessara heimilda. — Bændur Framhald af bls. 23. skilið frumvarpið um lífeyrissjóð bænda, — rnenn heifðu bara rétt upp hendurnar og ekkert vitað hvað þeir væru að gera. Samkvæmt lögunum ætti bóndi að greiða í lífeyrissjóðinn allt að 50 þúsund kr. á ári frá tvítugsaldri og þar til hainn er 67 ára. Ef aðeins væri reiknað með 40 ámm, þá væri bóndinn búinn að greiða 23 milljónir í líf eyrissjóðinn. Síðan ætti bóndinm að fá 2/3 af kaupinu sínu, sem væru eitthvað um 200 þúsund kir. á ári. Hins vegar væru ársvextir af þeissum 23 miilljónium um 2 milljónir, þannig, að hægt væri að segja að hann hefði nú lagt allvel á borð rheð sér tii ellinn- ar. Ingólfur Jónsson (S) sagði, að flestir gerðu sér grein fyrir þvi, að ef menn keyptu sér trygging ar, þyrfti að leggja eitthvað fram. Á rrneðan rnenn væru ungir og hraustir og færir um að afla sér fjár vildu nú allir kaupa sér trygginigu til þess að eiga hana vísa þegar heilsuieysi kæmi ti3 eða ellin drægi úr starfsorku mianma. Bændur hefðu ekki átt að verða útundan í þessum efnium, og því hefðu þessi lög verið sett. Þau væru, eins og hann hefði áður sagt, sniðin eftir því bezta sem um þetta gilti á Norðurlömd unum, og á því væri ekki mein- ingarmunur hvort talað væri um lífeyrissjóði eða lífeyristrygging ar. Loks siaigðist þingmaðurinn vera þess fullviss, að þótt í byrj un hefði verið hægt að gera þessa löggjöf tortryggilega i augum bænda, þá fjölgaði þeim bænd- um á hverju ári, sem gerðu sér grein fyrir því að þetta væri ein sú bezta trygging, sem til væri fyrir bændastéttiinia. Bjöm Pálsson (F) áréttaði það að hann teldi kerfi það sem not- að væri í Finnlamdi mun vitur- legra. Þar greiddi ríkið helming inn, en hinn helmingurinn væri tekinn með hliðsjón af fasteign arverði jarða, sem væri mun vit urlegra. Þá sagði hann það vera sina skoðun, að það væri eðlilegast að imenn v®m sem sjálfsitæðasitir efnahagslega. Með öllum þessum sjóðum væri hins vegar stefnt að því að sjóðirnir ættu allar eignir landsmanna, og einistaklingarnir yrðu miinna megnugir. Þannig að ef kommiamir einhvern tímann næðu meirihluta á íslandi, þá þyrftu þeir ekki að gera svo ýkja mikið átak tiil að taka þær reitur sem eftir yrðu. Þetta væri hin argasta sósíalisering, þótt fyrrverandi stjórn hefði orðið það á að gera þetta því hún hefði ekkert vitað hvað hún var að gera. Tregur afli Keflavík, 8. febrúar — Hjá línu- og netabátum hefur afli verið frekar tregur, hæstur var í fyrriadag Lómur með 18 tonm af þriggjia nátta fiski. Jón Finns- son vair með 6 tonn eftir tvær nætur, en afli Imubátanna hefur yfirleitt verið 2—6 tonn. Sumir netabátamir lamda í Grindavík, en flestir koma þó til Keflavík- ur. — f Buda og Pest Framh. af bls. 14 sama verði svo og allar teg- umdir af ameriisikum slígarett- um. En þær amerísku eru fimm sinnum dýrari en ung- verskar og albanskar og kosta 30 forintur hver paklki. Ef ungverskur verkamaður reýkir ameris'kar sígarettur, einn pakka á dag, lætur nœrri að frá helimimgi oig nið- ur í þriðjung af mánaðarlaun um hans fari í það. Hinn ameríski gæðadrykkur, Kóka kóla, hefur náð að festa ræt ur í Ungverjalandi eins og raunar fleiri fulltrúar banda rískrar menningar og kostar hver flaska 12 forintur. Lífskjörin í Ungverjalandi þola engan samjöfnuð við lífs kjör fólks í V-Bvrópu yfir- leitt. Hins vegar hafa þau vafalaust batnað talsvert frá þvi sem áður var. Við og við 'kom upp í samferðafólki ofck ar forvitni um lífið á Vestur- löndum. Það var fyrst og fremst tvennt, sem fylgdar- kona oikkar spurði mig um. Annað var það, hvort midi- sidldin ætti enn vinsældum að fagna, hitt hvort sannar væru sögur, sem hún hefði beyrt, að það væri nú komið i tizku i auðvaldsþjóðfélögum V- Evrópu, að 17 ára unglingar eignuðust eigin bíla. ósamt Ponik MENU SKEMMTIATRIÐIs Guðrún Á. Símonar Karl Einarsson eftirherma. VEIZLUSTJÓRI Birgir ísl. Gunnarsson IHIEII/fLIDALILUK 4RA Heimdallur, samtök ungra sjólfstæöismanna í Reykjavík, halda 45 óra afmælisfagnað að Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 15.febrúar. Dansað til kl. 02. Hljómsveit Karls Lilliendahls ósamt Ponik tíbd'ÖMSVEIT KARLS LILEENDATILS & LINDA r'WALKERj> Miðasata og upplýsingar í Valhöll v/Suðurgötu, sími 17102.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.