Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 21
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTGDAGUR 10. FEBROAR1972 21 Við afhending'ii IMA-gjafarmnar. Fulltrúar Blindrafélagsins, Styrlctarfélags vangefinna og Heyrnarhjálpar ásamt stjórn og framkvænulastjórn IMA. IMA kaup- menn styrkja líknarfélög Fiskgæðin bezt hjá Hornaf j arðarbátum NOKKRIR félagar í Kaupmanna samtökum íslands, svonefndir IMA kaupmenn, gáfu nýlega Blindrafélaginu, Heyrnaríhjálp og — Kristján Framh. af bls. 32 væru reymdar nokkru minni en þau, sem reiknað vaeri með i dæmimi, en hins vegar hefðu þau haft aðstöðu til að not- færa sér ýmsar undanþágur til veiða innan 1 andhelginnar sem þau sikip seim hér um ræðir fá ekki eins og ákvæðin eru í dag. Ennfiremur væru á þessuim tveim fyrrgreindum Skipum mjög góður mannafti. Gömlu togaramir, að und- anteknum fjórum þeim nýj- usbu, hefðu á síðasila ári afllað frá 2600—3000 'lestir, en þau skip væru öll af staerðinni 600 tiil 700 lesitir. Ef miðað væri við útgerð skuttogara af svipaðri stærð 1 Noregi, yrði að taka með í reiknimginn að áhöfn þeirra slkipa væri ekki nema 12 menn, en á hinium íslenziku yrði væmtanlega 17 manna áhöfn. Kjör sjómanna á þess- um sikipum í Noregi væru að öl'lu leyti hagstæðari útgerð- inni. Nú væru engir kjarasamn- inigar fyrh’liggjandi um laun áhafnar á skuttogara, en í út- reiteninguim þessum gengi hann út frá 32% grunnsteipt- um og 42% heildargreiðslu sem væri miðað við meðal- laun á línu og netuim. Þannig yrði hásetahlutur á stouttoig- urunum frá 627 þúsund krón- um, ef miðað væri við 2500 leista afla yfir árið, upp í 859 þúsund krónur, ef miðað væri við 3500 lesta afla yfir árið. Þá kom fram í ræðu Kristjóms, að al'lis eru nú gerð- ir út 22 togarar á landinu, og væru þeir yngstu 12 ára gamil- ir, en hinir elz.tu 25 ára. Nú mætti hins vegar búast við að við togaraflotann bætit- ust 43 skuttogarar á næst- unni, og væri þegar búið að semja endanlega um kaup nokkurra þeirra. 1YNDAMÓT HR ADALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK A rRENTMYNDAGERÐ SlMI ^.AUGLÝSINGATEIKNISTOEAÆ SIMI 25810 Styrktarfélagi vangefinna pen- in-gagjafir til styrktar starfi þess ara félaga. Peningarnir renna til félagsstarfsins, en gjöfin er ekki einungis viðurteenning á mann- úðarstarfi heldur einnig hvatn- ing til ísletrzkra fyrirtætoja um að láta hjálparstarf innanlands meira til sín taka. Formaður IMA, Innkaupasam- bands matvörukaupmanna, Einar Bergmann, lét þess getið við af- hendingu gjafanna, að IMA kaup menn væru með þessum gjöfum meðal annars að reyna að vekja atihygli annarra fyrirtætoja og samtaka á nauðsyn samhjálpar í þjóðfélaginu. Félagið Heyrnarhjálp er sam- tök heyrnarskertra á Islandi. Það hefur nú í 34 ár unnið hjálp- arstarf fyrir heyrnarskerta, sjúkl ingum að kostnaðarlausu, og er í dag eini aðilinn, sem skipulega vinnur að þeim málum utan Reykjavíkur. Lengst af hefur útvegun heyrnartækja, ásamt til- heyrandi leiðbeiningarstarfi ver- ið aðalvettvangur félagsins, en á síðustu árum hefur áhiuginn einn ig beinzt að öðrum hjálpartækj- um, t.d. notkun rafsegulsviðs á samkomustöðum og í heimahús- um, sem gerir heyrnarskertum kleift að hlusta á flutning fjöl- miðla óiháð utanaðkomandi há- vaða. Baráttan gegn hávaða er nú að verða stórmál hérlendis, sem annars staðar, og vilja IMA samtökin þess vegna vekja sér- staka athygli á starfi Heyrnar- hjálpar. Með gjöf sinni til Styrktarfé- lags vangefinna er sérstaklega bent á hið alvarlega ástand í hæl ismálum vangefinna. Heimilið áð Bjarkarási mun bæta úr brýnni þörf í þessum málum, en þrátt fyrir það að Bjarkarás hafi tek- ið til starfa á sl. ári er heimilið ekki fullgert, og er langt frá því að vera lausn á hinni miklu eft- irspurn eftir hælisrými. Blindrafélagið hefur sýnt lofs- verða framtakssemi í byggingar- málum til bættrar aðstöðu fyrir blinda. Þeir, sem staðið hafa i byggingarframkvæmdum, vita bezt sjálfir hve fjárfrekar slikar framkvæmdir eru. Kröfur til hús næðis fyrir blinda eru margvís- legar og vitanlega á margan hátt frábrugðnar öðru húsnæði hvað aðstöðu snertir. IMA samtökin benda sérstakiega á nauðsynlega aðstöðu fyrir blinda og starf Biindrafélagsins undanfarin ár. IMA kaupmenn hvetja íslenzk fyrirtæki til þátttöku i samhjálp, til dæmis með árlegu peninga- framlagi. Vissulega hafá mörg fyrirtæki lagt liknarfélögum lið, en ef allir gerðu styrkveitingu til marihúðarmála að reglu, t.d. einu sinni á ári, væri það mik- ilsvert framlag tii meiri árang- urs á sviði líknarmála en hingað til. SAMKVÆMT könnnn, sem Fisk- mat ríkisins hefur kttið fram- kvæma á fiskgæðiun báta í liin- um ýmsu verstöðvum lamlsins, þaðan sem veitt var með þorska- net á vetrarvei'tíð 1971, kemur í ljós, að Homafjörður ber af hvað gæði snertir niiðað við hin- ar stóm verstöðvar. Homaf jörð- ur er með 0,348 kr. á kg hærra meðalverð á netaþorski en Vest- mannaeyjar, 0,452 kr. á kg hærra meðalverð en Grindavik og 0,282 kr. hærra meðalverð en Keflavík. í greiriargerð Fisikmaitsdnis með þessari könnuin segir, að etoki sé þó nema hálf sagan sögð með þessum samanburði á miili nokku.rra helztu útigerðarhæja og þorpia, því að enniþá meiri miun'U'r sé á mMi einstakra neta- báta, sem leggja þorslkanetaaiflla á lacnd í söm.u venstöð, og eru til- greind eftirfarandi dsemi: Homaifjörður, þar eiru mestiu fislkgæði hjá bát af netafiski að 68,7% aflans fóru í 1. fl., afli alls 405.015. En lægsta útkoman hins vegar 43,8% í 1. f'l., afli alls 525.380. Vestmannaeyjar, þair er bezta útkoman hjá bát að 49,9% fóru i 1. fl., afli ailis 228.360. Lægsta útkoma hjá bát er þar 40,3% í 1. fl„ aÆli 99.250. Stokikseyri, bezta úttkoma hjá bát 49,9% í 1. ffl„ aiffli 456.017. Lægsta útkoma hjá bát 42,7% í 1. ffl„ affli 416.900. Eyranbakki, þar er bezta út- koma hjá bát 56,3% í 1. fl„ affli 536.725. Lægsta útkoma hjá bát er þar 41,5% x 1. ffl„ affli 253.280. Þorlálkslhöfn, bezta útfcoma hjá bát 63,4% í 1. ffl„ affli 407.110. Lægsta útkoma hjá bát 34,6% í 1. fl„ afli 440.770. Grindavík, bezta útkoma hjá bát 53,5% i 1. ffl„ affli 287.200. Þanna er líka einn af aflahæs.tu bátumum með 50,1% í 1. fl. og Þokaðist í samkomulagsátt á sáttafundi með blaðamönnum SAMNINGAFUNDI í kjaradeilu blaðamanna og útgefenda, sem boðað var til hjá sáttasemjara kl. 5 á þriðjudag, lauk í fyrrinótt á fjórða tímanum. Samikomulag náðist ekki, en þó þokaðist í sam- komulagsátt. Næsti samninga- fundur hjá sáttasemjara hefur verið boðaður á föstudag. Félagar í Blaðamannafélagi ís lands hafa gefið stjórn félagsins verkfallsheimild. 71 blaðamaður var á kjörskrá og var kjörsókn 77,5%. Verkfallsheimild sam- þyikkti 51, en 2 vonx mótfailnir henni. Tveir skiluðu auðu. Af greiddum atkvæðum var verk- fallsheimild veitt með 92,7% at- kvæða. Blaðamenn hafa ekki boðað verkfall. Yfir 2000 ferða- menn 1 JANÚARMÁNUÐI komu samtals 3057 manns með flug vélum til íslands — 1104 fs- lendingar og 1953 útlondingar. Erlendu ferðamennirnir voru langflestir frá Bandaritojunum eða 1123, en 164 frá Dan- mörku, 152 frá Bretlandi og 83 frá Þýzkalandi. Erlendir ferðamenn komu frá samtals 42 löndum með flugvélum. Með skipum komu hingað samtals 88 manns, — 11 fs- lendingar og 77 útlendingar. Otlendingarnir komu flestir frá Danmörku eða 37 en 27 frá Noregi. affla 932.980. Læigsta útkoma þarna er 29,9% í 1. ffl. og affli 28.180 og næst lægsta úttooma hjá bát 38,4% í 1. ffl„ afffi 202.750. Sandgerði, bezta útikoma hjá bát 60,1% í 1. ffl„ afli 362.070. Lægsta útkoma hjá bát 37,1% í 1. ffl„ affli 218.720. Keflavík, bezta úbkoma hjá bát 66,2% í 1. fl„ affli 403.520. Lægsta útkoma hjá bát 35,5% í 1. ffl., aifli 194.715. Næst lægsta útkoma hjá bát 39,1% í 1. fl., affli 364.220. Hafnarfjörður, bezta útikoma hjá bát 52,0% í 1. ffl„ aifli 460.940. Lajgsta útlkoma hjá bát 39,1% í 1. ffl„ affli 272.081. Reykjavík, • bezta útkoma hjá bát 61,8% í 1. ffl„ afli 388.081. Lægsta útikoma hjá bát 38,8% i 1. fl„ affli 310.940. Tekið er fram, að margir bát- ar í söjwu verstöð eru með svip- uð ga'ðahlutföM, eins og bezta og lægsta útikoma bátanna héir að framan sýna. Þannig getur verið stórkostlegur munur á afla verðmæti báta með svipaðan affla að tonnatölu, segir i greinar- gerðinni. — Viðbúnaður Framh. af bls. 1 hlé í sambandi við þessi ára- mótahátiðahöld, en aldrei hefur vopnahléið verið haldið. Um tet- hátíðina 1968, þegar 50% her- manna Suður-Víetnams fengu leyfi frá herþjónustu, hófu kommúnistar eina mestu sókn sína í styrjöldinni til þessa. Ákvörðunin um að snúa Constellation til Tonkinflóa var tekin eftir 50 eldflaugaárásir Norðúr-Víetnama og Víet Cong á staði í Suður-Víetnam í gær. Enx þetta mestu aðgerðir komm- únista undanfarna fjóra mánuði og þykja þær benda til að stór- sókn sé skammt undan. — Skýring Framli. af bis. 1 in niður. Fór hann fyrir af- tökusveit ?“ Wou: „Nei, hann var póli- tískt afmáður. í Kína blönd- um við aldrei saman pólitisk- um afglöpum og pei'sónuleg- um.“ „Og Liu Shao-chi?“ Wou: „Hann er fyrir norð- an, á samyrkjubúi þar sem hann er að læra af reynsl- unni og snúa frá villu síns vegar.“ Franska nefndin átti tveggja og hálfrar klukku- stundar viðræður við Chou En-lai, forsætisráðherra, og bar þá meðal annars væntan- leg heinnsókn Nixons Banda- rikjaforseta á góma. Hefur Julia það eftir Chou að Kin- verjar muni ekki ræða ástand ið í Víetnam við Nixon. „Þetta er mál Víetnama og Banda- rikjamanna og varðar okkur ekki. Við skiptum okkur ekki af því,“ sagði Chou. Sjálfur minntist Ohou á hugsanlega öryggisráðstefnu Evrópu með þátttöku Sovétríkjanna og Vesturveldanna og sagði: „Annaðhvort verða Rúss- arnir ofan á og verða trygg- ing ykkar fyrir sjálfstæði ykkar, eða að þar ríkir jafn- væri austui's og vesturs og Sovétrikin geta flutt her- sveitir sínar til norðurlanda mæra Kína.“ — Loðnan Framh. af bis. 32 súrt,“ sagði Jónas, ,,að horf- urnar skuli vera svona svart- ar á sama tíma og útlit er fyrir metvertíð hér lieima.“ LÖNDUNARSTöHVUN Morgunblaðið hafði samband við verstöðvarnar á suðvestur- landi og leitaði frétta af loðnu vertíðinni. Samkvæmt þeim upp lýsingum, sem Mbl. aflaði sér mun láta nærri að loðmxaflinn sé nú orðinn um 85 þúsund lestir, en var orðinn sl. sunnudagskvöld rétt tæpar 60 þúsund lestir. f ReykjaVik einni hefur verið land að um 11 þúsund lestum frá því á sunnudaigskvöld. Akranesi: Þar er búið að taka á móti um 7 þúsund lestum af loðnu. Fimm báta.r biðu löndun- ar, en gert var ráð fyrir að þræm ar yrðu orðnar yfirfullar að lok inni löndun úr þeim. Reykjavík: Tekið hefur verið á móti rúmlega 17 þúsund lestum í verksmiðjunum að Kletti og í Örfiriisey. Tíu bátar komu til Reykjavíkur eftir miðnætti í fyrrinótt. Þorsteinn RE var með 250 tonn, Birtingur 300, Helga II 260, Vörðu-r 220, Bjarmi II með 240, Hrafn Sveinfojarnarson 250, Jón Kjartansson 350, Þórður Jón asson með 250, Magnús 200 og Ásgieir 300. Löndun úr þessum bátum var lokið um kl. 5 í gær og var þá þróarrými þrotið í Reykjavik. Vonir standa þó til að rými fyrir um 1600 tonn verði fljótlega. Hafnarfjörður: Þar er þróar- rými þrotið, en samtals hefur fiskimjölsverksmiðjam þar tekið á móti um 6 þúsund tonnum. Keflavík: Þrír bátar lönduðu í Keflavík í gær, Árni Magnús- son, Seley og Keflvíkingur, en þróarrými var þar með þrotið. Alls hefur um 8 þúsund tonnum verið landað í Keflavík. Sandgerði: Þar eru þrær yfir fullar, og í gær vaa- landað úr Jóni Garðari á tún í nágrenni þorpsins. Gert er þó ráð fyrir að hægt verði að taka aftur á móti loðnu á föstudag. Samtals mun vera búið að landa rétt um 4 þúsund lestum i Sandgerði. Grindavík: Þar eru allar þrær fullar, og ekki tekið á móti meiru á næstunni. Alls munu hafa bor- izl á land um 3.300 lestir. Þorláksliöfn: Þrær fylltust þa.r í fyrrinótt, og er nú búið að taka þar á móti um 3.500 tonnum. —; Taka mun 2—3 daga að losa þró. Vestmannaeyjar: Þar verður griðarstaður loðnubátanna á næstunni. Fiskimjölsverksmiðj- an þar hefur nú þegar tekið á móti 17.500 lestum, en Hraðfrysti stöð Einars Sigurðssonar á móti um 11 þúsund lestum, eða urn 29 þúsund lestum samtals. Þar er nú þróarrými fyrir um 14 þúsund tonn hjá vei'ksmiðjunum báðum, enda var í gær von á fjölda báta þangað með loðnuafla. Meðal þeirra er ísleifur, sem fékk full fermi rétt austan Eyja og gæti það bent til þess að önnur ganga væri á leiðinni. — Hughesmálið Framh. af bls. 17 Nina, eiranig boðizt til að koma fyrir kviðdóminn, en hún lýsiti því nýlega yfir, að ævisögumálið væri hreinn til- búningur Irvings. Nina og Friðrik hafa þekkt Irvings- hjónin lengi. NEVVSWEEK Bandaríska tímaritið News- week segir í 14. febrúar tölu- blaði aínu, að hugsanlegt sé, að Irving hafi þurft á pening- um að halda til að borga skuldir við Mafíu-fjölskyldu í New York. Þá segir Newsweek einnig, að hugsanlegt sé að ljósritin, sem Irving hefur sýnt af bók- arhandritinu með því sem hann segir vera handskrifaðar athugasemdir Hughes, sé hluti af handriti að ævisögugrein um Hughes, sem birtist í Look fyrir 18 árum. Það, sem hér hefur verið fjallað um, eru hreinar vanga- veltui', þvi að enn hefur eng- inn getað fært sönnur á að Irving hafi falsað handritið og því stendur staðhæfing hans í dag eins og hún stóð fyrir tveimur mánuðum og þvl er áfram spurt: „Er Hughes lífs eða liðinm?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.