Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 26
26
AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEl
SSK13
Pl) KERSPILAR4RNER
Spenin'andi og skemimtileg, ný,
bandarísk sakamálamynd í lit-
um, byggð á sögu Raymonds
Chandlers.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 áta.
SOLDIER BLUE
CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Víðfræg, ný, bandarisk kvikmynd
í Mtum og Panavision, afar spenn-
andi og viðburðarík. — Myndin
hefur að undanförnu verið sýnd
víðs vegar um Evrópu, við gífur-
lega aðsókn.
Leikstjóri Ralph Nelson.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Kjörin bezta stríðsmynd ársins
1971 í Fílms and Filmíng.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
TÓLF STÓLAR
“UPROARIOUS FUN!
ANY TRUE FAN
OFCOMEDY
HAS TO SEEIT.”
-ABC-TV
"The
TuielveChoirf*
Mjög fjörug, vel gerð og leikin,
ný, amerísk gamanmynd af allra
snjöllustu gerð. Myndin er i lit-
um.
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Mel Brooks.
Aðalhlutverk: Ron Moody,
Frank Langella, Mel Brooks.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sexföld Oscars-verdlaun.
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg ný amerisk verð-
launamynd í Teohmicolo'r og
Cinema-scope. Leikstjóri Carol
Reed. Handrit: Vernon Harris
eftir Oliver Tvist. Aðalhlutverk:
Ron Moody, Oliver Reed, Harry
Secombe, Mark Lester, Shani
Wallis. Mynd, sem hrifur unga
og aldna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bifvélavirki
Viljum ráða bifvélavirkja eða mann vanan
bifreiðaviðgerðum nú þegar.
Umsækjendur snúi sér til verkstjóra á verk-
stæði okkar.
Upplýsingum ekki svarað í síma.
SMJÖRLÍKI HF., Þverholti 19 -21.
Atvinna
Bifreiðasmiðir eða járnsmiðir vanir fínni
smíði óskast. Einnig kemur til greina að
ráða bifvélavirkja eða menn vana bifreiða-
viðgerðum.
Uppl. á verkstæðum vorum á Grímstaða-
holti eða í símum 13792—20720.
ÍSARN H/F., LANDLEIÐIR H/F.
MARTIM
ROBERT
MITCHUM
TECHNICOLOR A PARAMOUNT PICTURE
Hörkuspennandi mynd frá Para-
mount, tekin í litum, gerð sam-
kvæmt handriti eftir Marguerite
Roberts, eftir sögu eftir Ray
Goulden. Tónlist eftir Maurice
Jarre. Leikstjóri er hinn kunni
Henry Hathaway.
Aðalhlutverk:
Dean Martin
Robert Mitchum
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnurn.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
■15
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÓÞELLÓ
eftir W. Shakespeare.
Þýðandi: Helgi Hálfdanarson.
Leikstjóri: John Fernald.
Leikmynd og búningar:
Lárus Ingólfsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning laugardag kt. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
KRISTNIHALD í kvöld. Uppselt.
SKUGGA-SVEINN föstudag.
Uppselt.
HJÁLP laugardag kl. 16.
KRISTNIHALD laugard. kl. 20.30
SPANSKFLUGAN sunnudag
kl. 15.
HITABYLGJA sunnud. kl. 20.30.
SKUGGA-SVEINN þriðjudag
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
llf
KOPAVOGI
Simi: 40990
IRBO
ÍSLENZKUR TEXTI
KOFI
TOMASAR
FRÆNDA
Aðalhlutverk:
John Kitzmiller,
Myléne Demongeot,
Herbert Lom, O. W. Fischer.
Hr’rfandi stórmynd í litum byggð
á hinni þekktu skáldsögu eftir
Harriet Beecher Stowe.
Nú er siðasta tækifærið að sjá
þessa stórkostlegu kvikmynd,
því hún verður send utan eftir
nokkra daga.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Skemmtiolriði
Vilvekja athygli á góðu
skemmtiefni.
Karl Einarsson aldrei betri,
ný dagskrá.
SKEMMTIKRAFTAR, UMBOÐ
HLJÓMSVEITA
Simar 16520 og 84766.
BÍLAR - BÍLAR
Cortina 1971
' Fiat L 1970
Toyota Corolla 1971
Volkswagen 1302 1971
Merc. Benz 250 1968
Opel Commodore 1967
Singer Vouge 1968
i Taunus 17 M 1965
Bílarfyrir mánaðargr.
Skoda 1000 M'B 1965
Fiat 600 T 1967
Ford 1954
Chevrolet 1955
Merc. Benz 190 1957
Opel Kadett 1964
BÍLASALA
MATTHÍASAR
HÓFDATÚNI2
^ 24540-1
Sími 11544.
ISLENZKIR TEXTAR
APAPLÁNETAN
20TH CÉNTURY-FOX PRESENTS
diARÍTON hESTON
manARTHURRJÍ
dLai
n ARTHUR R JACOBS produclion
RODDY McDOWALi- MAURICE EVANS
M HUNTER JAMES WHITMORE
Víðfræg stórmynd í litum og
Panavision, gerð eftir samnefndri
skáldsögu Pierre Boulle. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd við metaðsókn og fengið
frábæra dóma gagnrýnenda.
Leikstjóri F. J. Schaffner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
KYNSLÓÐABILIÐ
Takina off
Allra
síðustu sýningar
ISLENZKUR TEXTI.
★ ★★★ „Taking off“ er hiklaust
í hópi beztu mynda, sem undir-
ritaður hefur séð. Kímnigáfa For-
mans er ósvikin og aðferðir hans
slíkar, að maður efast um að
hægt sé að gera betur.
— G.G. Vísir 22/12 '71.
★ ★★★ Þetta er tvímælalaust
bezta skemmtimynd ársins. Sér-
lega vönduð mynd að allri ytri
gerð. — B.V.S. Mbl.
★★★l^ Frábærlega gerð að öllu
leyti. Forman er vafalaust einn
snjallasti leikstjóri okkar tíma.
— S.V. Mbl.
★★★★ „Taking off" er bezta
mynd Formans til þessa. Hann
hefur kvikmyndamálið fullkom-
lega á valdi sínu. — S.S.P. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum ionan 15 ára.
Borngóð konn ésknst
til að gæta 2ja bama frá kl. 8—5 5 daga
vikunnar í Vesturbænum.
Upplýsingar í síma 14556 á kvöldin.
Hrnðsknkmót Kdpnvogs
verður haldið í Félagsheimili Kópavogs
og hefst kl. 8.00. — Öllum heimil þátttaka.
TAFLFÉLAG KÓPAVOGS.