Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 5
MORGU3MBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972 5 Húsgagnaverkstæii ÞÓRSINGÓLFSSONAR SUÐAVOGI 44 SÍMI 31360 (gengiér inn fra Kænuvogi)_ Kísiliðjan: Fallegar.vandaðar ÓDÝRAR Sýningareldhus á staðnum. Framleiðslan 19.400 Roðhús — Bieiðholt Raöhús við Völvufell. Húsið er fokhelt nú þegar, en hægt að fá það lengra komið. FASTEIGNASALAN Norðurveri, Símar 21870 — 20998. Frú Bragg með eitt málverka sinna. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Island er mér uppörvun og’ hvatning ÍSLAND er mér nppörvun og hvatning sagði frú Mildred G. Bragg, öðru nafni Ley, en hún opnaði nýlega niálverkasýningu í Mokka. Hér tala svo margir um, að hér sé ekkert nema flatneskjan köld og harðneskjuleg, en ég lít allt öðru vísi á málið, og ég sé hvar- vetna ljös og liti, og geri rnitt bezta til að koma því á léreft. — Ég lærði að mála dálítið, er ég gekk í skóla heima í Banda- ríkjunum, en svo gifti ég mig og fór að hugsa um bú og börn og hafði ekki neinn tíma til að sinna listinni. Nú eru tvö þeirra upp- komin og þau þrjú, sem heima eru, það stór, að ég hef nægan tíma. Ég sinni. heimilisverkum á morgnana, en mála eftir liádegið og nýt þess að mega gera það. Frúin er gift manni í þanda' ríska sjóhernum, og hafa þau hjónin verið búsett hér á landi Bifhjól bönnuð Zofingen, Sviss, 8. febr. — NTB BÆJARSTJÓRNIN í Zofingen í Sviss hefur ákveðið að banna akstur bifhjóla í bænum á tím- anum frá kl. 19 að kvöldi til kl. 6 að morgni vegna hávaða. undanfarið tvö og hálft ár en fara héðan i júní. Sýningin stendur yfir í þrjár vikur og er sölusýning, en verð myndamna er frá kr. 3.200,00 upp í kr. 6000,00. Sautján myndir eru á sýningunni. 26 millj. gistu Spán 26,6 niilljónir ferðanianna dvöld- ust á Spáni í fyrra eða 10,6% fleira en árið áður sainkvæmt töluni spænskra yfirvalda. Ferðamönnum frá Norður- löndum fer stöðugt fjölgandi á Spánd. Norskum ferðamönn’um fj ölgaði mest á Spáni í fyrra eða um sem svarar 21%. Dönsik- um ferðamöinnum fjöligaðd um 14%, finnskum um 9,9% og sænskum um 12,1%. Afihygli vekur aukin þátttaka Norðurlandabúa i þingum og kaupstefnum á Spáni og auiknar vetrarorlofsferðir. SAS og Iberia hafa nú bryddað upp á þeirri nýjung að skipuleggja skíðaferð- ir tii Pýreneafjalla, og er Spánn taliinn hafa mikla framtíð fyrir sér sem vetrarorlofsland. lestir 1C71 Bj örk, 7. febrúar. SL. föstudagskvöld var haldin árshátíð starfsmiannafélags Kísil- iðjumnar við Mývatn í Iiótel Reynihiíð. Hófst hún með borð- haldi. Bkki treysti ég mér til að nefna heiti eða fjölda þeirra rétta, sem á borðum voru, en óefað hafa þeir skipt tugum, enda mjög girnilegir og af rausn fram bomir. Mikið fjölmenni sótti árshóf þetta og var það öllum til ánægju, er þar mættu. Meðal boðsgesta voru: Pétur Pétursson, alþiragisimaður, Bjöm Friðfinns- son og Höskuldur Aðalsteinsson, Húsavík. Allir voru þeir með sin- ar koraur. Pétur flutti stutt ávarp. Þar færði hann öllu starfsfólki Kísiliðjunnar beztu þakkir frá stjórn fyrirtækisins fyrir framúr- skarandi gott starf og alveg sér- staklega frá Magnúsi Jónissyni, formanni stjórnar Kísiliðjunnar, sem því miður gat ekki mætt á þessa árshátíð. Meðan á borð- haldinu stóð voru flutt skemmti- atriði, svo sem söngur með gítar- undirleik, spumin'gakeppni og g amanleikþáttur í uppfænslu Ríkharðs Sigurbaldurssonar, sem jafnframt var leikstjóri. Leik- eradur voru fjórir. Nefndi Rík- harð þátt þemraan „Hnupl“, sem eftir beztu heimildum þýðir, að efni þáttarinn hafi verið hnuplað úr ýmisum áttum. Vakti þessd þáttur almenna kátínu. Síðan var dansað af miklu fjöri fram eftir hióttu. Formaður starfsmaninafé- lags Kísiliðjunnar er Snæbjörn Pétursson í Reynihlíð. Pétur Pétursson sagði m.a. í ávarpi sínu: „Hagur Kísiliðjunnar batnaði verulega á sl. ári, enda framleiðsluaukning miðað við fyrra ár. A síðasta ári voru framleiddar alls 19.400 lestir af kísilgúr. Vonazt er til að fram- leiðslan á yfirstandandi ári kom- ist í áætlað hámark, þannig að verksmiðjan geti þá skilað hagn- aði. Ekki er að efa að starfslið fyrirtækisins vinraur að því, að svo geti orðið. Vitað er, að frá byrjun hefur Kísiliðjan átt við ýmis tækraileg vandamál að stríða við framleiðsluna, enda ekki óeðli legt, þar sem vinmsla kísdlgúrs úr hráefni teknu úr vatnsbotni átti sér en.ga hliðstæðu í heiminum. Verður að teljast að ótrúlegur árangur hafi þegar náðst á þessu sviði, og má fullyrða að slíkt afrek hefur þegar vakið heims athygli. Því furðulegra er, að surnir menn hafa í ræðu og rit- uðu máli látið í ljós ótrúlega mikla geðvonzku í garð Kísiliðj- unnar að undaniörnu og óskað, vonað og jafnvel krafizt þess, að rekstrinum yrði hætt. Hvaðd hvatir liggja til slíks? Ég hef áður látið í ljós þakklæti til þeinra manna, sem á sínum síma’ sýndu djörfung og dug við upp- byggingu þessa fyrirtækis. Ég tel að það hafi þegar sannað tilveru-i rétt sinn. I Flestir hafa þegar skilið þýð- ingu þess atvinnulega séð, þótt til séu auðvitað undantekningar, eins og áður er getið. Ég býð alla nýja starfskrafta velkomna og vona að þeir stuðli að enirii betri og hagkvæmari rekstri." — Kristján. 6-8 lestir í róðri ísafirði, 8. febr. » HÉR hefur verið blíðuveður I gær og i dag og allir bátar á sjó. Hefur aflinn verið frá 6 til 8 lestir í róðri. 7-..... Reiknivél með löngum valsi fyrir alls konar skýrzlugerð. ERT ÞÚ MEÐ EINA SÆNSKA Á SKRIFSTOFUNNI ? Þær sænsku frá Adclo-X eru ómetanlegar ! KJARAN & GRAND Tryggvagötu 8, Sími 24140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.