Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 22
22 MÖHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972 Kristinn Þórarins son — Minning Viku al viku, nótt og dapran dag dauðans engiH söng þitt vöggu- lag, söng og skenkti sárra kvala vrn, sömg og spann þitt hvíta dáins- Hn. Loks kom heilög hönd, sem um þig bjó, himnesk rödd er sagði: Það er nóg. M. J. Hann andaðist á Landspítal- anum þann 3. febrúar sl. eftir langa og stranga sjúkdómslegu. t Móðir okkar, Þóranna Kristensa Jónsdóttir, andaðist aðfararnótt 9. þ.m. að Sólvangi, Hafnarfirði. Fyrir hönd fjarverandi sonar og annarra vandamanna, F.jóia Bjamadóttir, HaraMur Einarsson. t Jón Guðnasou, söðlasmiður, Selfossi, andaðist 8. þ.m. í Borgarspít- alanum. Þónuui ÓlafsdóUir. Fyrir hálfu öðru ári kenndi hann þess meins, sem dró hann tfl dauða. Þótt allt væri gert sem hægt var, til að viima bug á sjúkdómnum, og lina þjáning- amar, bæði aí læknum, hjúkr- unariiði, svo og konu hans, sem varla vék frá sjúkrabeði hans, þá kom það fyrir ekki. Hér dugði enginn manmleg'ur máttur. Stundin var komin, og örlög sán flýr enginn maður. Kristínm. sál. var fæddur i Reykjavík 17. nóv. 1907, sonur Þórarins Guðmundssomar skip- stjóra og konu hans Ragnheiðar Jónsdóttur. Þegar han.n hafði aldur tiil lá leið hans, edns og svo margra ungra mamma, út á sjóinn. Hann var á mörgum fiskiskipiun, smaá- um og stórum og um aibnörg ár loftskeytaimaður 4 toguruan. — Sednustu árin breytti hann til og fór að vimma í landL Var hann við ýmis verzl'unarstörf, sedmast hjá O. Jofansom & Kaaber hf. ATls staðar þar sem hamn starf aðí ávann hann sór hyiii hús- bænda sinna og starfefélaga, t Þorbjörn Þorvaldsson, Birkimel 18, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju laugardaginn 12. febrúar kl. 10.30. Jósefína Jósefsdóttir og dætur. t Dóttir mín og stjúpdóttir, Dagbjört Gísladóttir, sem andaðist L febrúar, verð- ur jarðsungin frá Dómkirkj- unni föstudaginn 1L febrúar kl. 2 sd. Arndís Þórðardóttir, Ólafur Ólafsson og systkini hinnar látnu, Lanfásvegi 27. t Maðurinn minn, Kristinn Þórarinsson, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Elisabet Jónsdóttir og systkini hins látna. t Maðurinn og faðir okkar, EINAB GUNNAR EINARSSON hrL lézt í Reykjavík þann 7. febrúar. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir, Kolbrún Una Einarsdóttir, flfa Einarsdóttir, Einar Gunnar Einarsson, Hjördts Einarsdóttir. t Móðir okkar. GUÐRÚN hermannsdóttir frá Fremstuhúsum í DýraFirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. febrúar n.k. Erla Þorsteinsdóttir, Agúst M. Þorsteinsson, Aslaug Þorsteinsdóttir, Hermann V. Þorsteinsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Torfi Þorsteinsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför móður okkar og tengdamóður JÓNU ÓLAFSDÓTTUR Ólafur Guðmundsson, Björg Magnúsdóttir, Jón Guðmundsson, Agústa Þorsteinsdóttir, Helgi Goðmundsson, Katrín Gunnarsdóttir, Ellert Guðmundsson. bæði sem ágætur starfemaður og góður félagi. Þeunm 5. sept. 1953 kvæntást hamm eftiirilifamdi toonu sinni, EMsabetu Jónsdóttur frá Brodda- dalsá. Refetu þau sér snoturt hús að Miðbraut 30 á Sdtjaroarnesi, þar sem þau hófu mikia trjá- og blómaraetot á húsióð sinmi Þar eyddu þau mörgum frístund um við að prýða garð sinn, hlúa að ungum trjám og ræfeta bíóm. Þaroa var þeirra umaðsreitur. Hanm unmi mjög ferðalögum og marga feróina fóru þau hjónin, bæði Lnnanlands og eimnig til suðrænna sólarianda. Þá toom sér vei að Kristinn var lagtom Ijós- myndari og tók mar.gar mymdir, sem seinna var svo hægt að skoða og þanmig njóta ferðalags- ins á ný, þegar heim var toomið, þótt frost og hriðar geisuðu úti. Þammig liðu árim, en bara aflt of fljótt. „Skjótt bregður sól sumri“ og haustar að í marai- heimi. Og nú er Mfi þessa góða drengs lokið, og hans sárt sakm- að af ölium þeim, sem þakktu hamm og þá mest aÆ þeim, sem honum voru nánastir. Vimur mimn! Þegar ég sit við að skritfa þessar ltour raðast minningarn- ar upp í huga minum. Minning- ar, sem Ijúft er að varðveita og hiýja mér um hjartarætur. Ég t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð við and- lát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Þórðar Þ. Guðmundssonar. Guðm. Þórðarson, Valgerður Þórðardóttir, Runólfur ísaksson og barnabörn. minnist aflirn ámægjustumdanna, sem ég átti á heimili ykkar hjóma. Oft voru þar sagðar ferða eða veiðisögur, og svo ótal margt annað. Ég mtomist þess, þegar við gengum eftir grasigrónum bökk- um Hörgár og hlustuðum á fuglasönginn og ámiðton, „þar sem fiskar í bláum straumi vaka“. Eða þegar við sigldum yfir sólgylitar öidur Eyjajfjarð- ar og renndum færum okkar til fiskjar. Þá lék aflt í lyndL Margt fleira mætti nefna, en hér stoai staðar numið. Ungur gerðir þú hafið að starfevettvangi þtoum. Marga ferðina fórstu þangað á ýmsum fartoostum, stórum og amáum. Oft var það úfið og ólgandd, en ávafit siigldir þú sfcipi þtou heilu í höfn. Nú hefur þú laigt I þfaa hfaztu för yfir yfir hið mdkla haif, sem Skflur heimiaina tvo. Allir vinir þiniir biðja þér fararheffla og væmta þess, að lamdfbakan him- um megin verði góð. Við þökfeum góðum dneng hugijúf kynni og kveðjum hann með kílökkum huga. „Flýt þér vtaur í fegrii heim.“ Iljörtur L. Jónsson. Kristton Þórarinsson, Mið- braut 30, Seitjaroarnesd er til grafar borinm í dag. Kristfan var menntaður sem loftskeytamaður og vamm að þesrri starfsgrem um árahil fyrr á áirum, en fyrir tæpum áiratug réðst hamn sem starfsmaður hjá O. Johnson & Kaaber hf. í Reykjavík. Nú þegar Kristinn er kvaddur hinztu kveðju vilja forráðamemn, eigemdur og starfstfóik O. John- son & Kaaber hf. þakka honum störf hams í þágu fyrirtæikisáns, em störf þessi voru frá upphafi, og tii hims siðasta á meðan nokk- ur ortoa var aflögu, ávailit unnin af siíkri samvizkusemi, eiju- serni, úrvekni og snyrtimenmsku að eftir var tekið. 1 þessum Itoum verður ævi- saga Kristins ektoi rakto, en geta má þess að hann var af traustu dugnaðarfóiki komton, og eru systkfai hans og nánasfa fjöl- skýixia vel þekkt fólk hér í bæn- um, en af þekn stóra systkina- hópi, sem upp ólst með honum hér í Reykjavík er hamn anmar bróOirton, sem kveður samstarfe fólk hjá O. Johnson & Kaaber hf., em fyrir moktorum árum lézt bróðir hans, Asgeir Þórarinsson, sem starfað hafði hjá O. Johm- son & Kaatoer hf. um mörg ájr, ienigst af sem södustjóri. Kristton Þórarinsson er kvadd- ur með þakktatd og sötonuði, og vil ég fyrdr hömd altaa sem með t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og útför konunnar minn- ar, móður, tengdamóður og ömrnu, Jónínu Sigríðar Jónsdóttur, Sel.javegi 1S. Sérstakar þakkir íærum við Sverri Haraldssyni, lækni, og starfsfólki Borgarspítalans fyrir veitta hjálp og hjúkrun í veikindum hermar. Árni Jónsson, Jón S. Árnason, Guðrún Hansdóttir, Hjörtný Ámadóttir, Steingrlmur Arason og barnaböm. t Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhu,g við andiát og jarðarför Ársæls Haligríms Stefánssonar, Borg, Þykkvabæ. Sérstakar þakkir til Heimis Bjamasonar, læknis á Hellu, fyrir alla hans hjálp og um- önnun honum veitta í veik- indum hans. Stefanía Helga Stefánsdóttir, Anna Stefánsdótttr, Magnús Stefánsson, Hafiiði Pétursson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar SIGRiÐAR PÉTURSDÓTTUR Valfríður Davis, Vigdís Jónsdóttir, J6n Guðjónsson, Pétur Guðjónsson. honum störfuðiu hiiá O. Johnson & Kaaiber hf. faí-a eigfakonu hans, EBsabetu Jónsdóttur, fjöl- stkyldu og ætitmönnum öflum hlýjar samúðarfeveðjur ofckar ailra. Ölafur 6. Johnson. Kær vinur og góður félagi er genginn. Þótt ég vissi, að hann ætti við nokkurt heilsuleysi að striða, nú síðustu tvö ár, er það svo, að maður á bágt með að skflja, að þeir, sem manni þyk- ir vænt um, séu horfnir sjónum manns fyrir fullt og allt. Kristinn Þórarinsson var fæddur hér í Reykjavik, 17. nóv ember 1907. Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Jóns- dóttir og Þórarinn Guðmunds- son skipstjóri, Ánanaustum. Áttu þau hjónin 12 börn, og eru nú aðeins 5 þeirra á lífi, þrjár systur og tveir bræður. Kristinn nam ungur loft- skeytafræði og gerðist loft- skeytamaður á togurum, lengst var hann með Kolbeini Sigurðs- syni, sikipstjóra á b.v. Agli Skallagrímssyni, og var sam- starf þeirra svo með ágætum, að þar féll aldrei neinn skuggi á. Er hann hæíti á sjónum, vann hann fyrst ýmis störf, en lengst af hjá fyrirtækinu O. Johnson & Kaaber h.f., sem orðið hefúr nú að sjá á bak traustum og trygg um starfsmanni. Hann giftist árið 1953 eftirlif andi eigtokonu sinni Eiisabetu Jónsdóttur, hinni ágætustu konu, sem unni manni sínum mjög. Atvikin höguðu þvi svo, að fjölskylda mín átti samleið með þedm hjónum um áraraðir, þar voru vinir sem aldrei brugð ust og gleðistundirnar með þeim svo inniiegar, að þær gleymast aldrei, Þeim hjónum varð ekki barna auðið. En Kristinn átti einn son, áður en hann giftist, Helga, gift- an og búsettan hér í borg. Kristinn var áhugasamur lax- veiðimaður, og Vorum við vedði- félagar í fjölda mörg ár, væri margs að minnasí frá þefai tíma, en minntagarnar og ánægjan af þeim samskiptum verður látin nægja hér. Við hjónin og börnin okkar ÖU, sjáum nú á bak einlægum vini og tryggum félaga, sem með jafn einlæga hreinskilni og stað fast drenglyndi, er fyrir okk- ur sem eftir lifuim, iærdóimir, sem ekki er hægt að meta að verðleikum. Kristinn og Eiísabet tóku al- veg sérstöku ástfóstri við yngstu dóttur okkar hjóna Hrafnhildi, og var hún þeim svo kær sem eigið barn væri, er alveg sérstök ástarkveðja fíutt frá henni á þessari stundu. Ég veit, að ástkær eigtotoona og ástvinir allir eiga um mjög sárt að binda, að sjá siíkum elskulegum vini á bak, en þó eru minningarnar — já minning amar, sem allar eru á einn veg — eftir, sem fylia mjög upp í skarðið. Blessuð sé minning hans. Stefía A. Pálsaon. JUbr útfararskreytingar Gróöurhúsinu, Sigtúni. sími 36770. Grensásvegi 50, simi 85560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.