Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEtBRÚAR 1972
3
„VIÐ verðum að reyna að
bjarga þessu eins og hægt er,
sagði Kolbeinn .lónsson, fram
kvæmdastjóri Lýsis og mjöls
hf. í Hafnarfirði, við Mbl. í
gær, en þá var byrjað að
keyra burt loðnuna, sem
sprakk fram úr geymsluþróm
verksmiðjunnar á sunnudags-
kvöld. Böskur helmingur, um
1500 tonn, rann >it úr þrón-
um og kvaðst Kolbeinn von-
góður um, að unnt reyndist
að bjarga allt að % hlutum
þess magns til vinnslu. Taldi
hann, að verkið myndi taka
H.E. Sig. og
söluskattur
af rafmagni
Loðnunni bjargað til vinnslu hjá Lýsi og mjöli hf. (Ljósmyndari Morgunblaðsins,
Sv. Þorm.)
Lýsi & Mjöl hf.:
3/4 „loðnuflóðsins“
bjargað til vinnslu
Bráðabirgðaviögerö
kostar 200-300 þúsund krónur
um 10 daga, en að því loknu
verður strax hafin viðgerð á
þrónum og sagði Kolbeinn, að
áætlað væri að bráðabirgí'ia.-
viðgerð kostaði 200—300 þús-
und krónur.
„Við eruan jtú efldö illa
setitir með þróarrými i sjáiifu
sér, þótt þetta ólhaipip iiafi orð-
ið,“ sagði Kolfoeinn. Nýfoúið
er að taka í not'kun 1000
tonna nýja þró og önnur jafn
stór verður teikin í notkiun á
næstu döguim. I»á hetfur ioðina
verdð sett í gamflan 2500 tonna
tanik, sem byggður var undir
3ýsi á dögum Hvalfjarðarsíld-
airiiranar. Loks hefur Lýsi og
mijöl hf. svo látið stieypa botn
í igiama'lt grjótnám utan bsej-
airins og taldi Kolfoeinn, að
þar msetti setja 2000—2500
tonn aif loðnu.
Lýsi og mjötl hf. í Hafnar-
fírði hefur nú teteið á móti
um 6000 tonnum af loðnu og
byrjaði bræðsta í fyrradag.
Vertesmiðjan afkastar um 500
tonnum á sólarhrinig og við
hana vinna 30 manns.
Vill auka tengsl Islands
og í»ýzkalands
Rætt við íslandsvininn
Oswald Dreyer-Eimbcke
HÉRLENDIS er staddur um
þessar mundir mikill fslands-
vinur frá Hamborg og formað-
ur íslandsvinafélagsins þar,
Osvvald Dreyer-Eimbcke. —
Starfar hann við fyrirtækið
Theodor & F. Eimbcke, sem
er umboðsaðili Eimskipafé-
lags íslands. Morgunblaðið
hitti Oswald Dreyer-Eimbcke
að máli í gær og spurðist fyr-
ir um íslandsvinafélagið. —
Hann sagði:
— íslandsvinafélagið í Ham-
borg er arftaíki félags, sem
stofnað var í Berlín 1913. Það
vair endurskipulagt 1952 í Ham
borg af prófesisor Dannmeyer.
Ég er nú formiaður félagsins
og hef verið það í 10 umdan-
farin ár. Félagið telur 180 fé-
laga, sem dreifðir eru um allt
Þýzikaland, en eiranig eru "í
því Svisisilendingar, Austur-
ríkisimenn og Hollendiragar.
Til þess að hafa samfoand við
félagama, gefum við út tímia-
ritið „Island Berichte“, ®em
gefið er út 6 sdnnum árlega
og þar er að firana fréttir frá
íslandi og steýrt frá íslenzteum,
málefnum héðan og frá Þýzka
landi. Til dæmis birtum við
fréttir af útikomu bóka á ís-
landi, umsagmir um nýjar
bækuir o. fl. Satt að segja,
erum yið aðeins áhugamenn
um útgáfu þessa blaðs og
þakklátir yrðum við, ef ein-
hverjir styddu við balk okkar
um efnisútvegun, sem oft er
erfið og þá kannski vegna ó-
kunnugleika. En við notum
mikið dagblöðin og tökum út-
drátt úr þeim.
— Hvað um félagslíf í fs-
landsvinafélaginu?
— Aðalfundi er nú nýlokið.
Varaformaður félagsins er nú
formaður Islendingafélagsins
í Hamborg, dr. Sverrir
Schoptea. Ég stateik upp á bon-
um, sem varaformamnisefni
vegma þess, að hann er íslend-
ingur og til þess að tengslin
yrðu enn sterkari. Áriega
höfuim við staðið fyrir tveim-
ur fyrirlestrum um íslamd,
landfræðilega og jarðfræði-
lega stöðu þess og í þessari
ferð minnd mun ég fyrir hönd
félagsins bjóða dr. Gylfa Þ.
Gíslaisyni til okkar og von-
umst við til að hann sjái sér
fært að þeteikjast boðið í vor
eða sumarbyrjun. Fyrir nokkr
um árum buðum við félögum
Germamíu til Hamiborgar og
meðal þeirra gesta var herra
Kristján Eldjárn, sem þá var
þjóðmimjavörður. Þá var ein-
mitt íslemzk sýndng í Altonaer
Museum í Hamborg.
— Hvafð með þýzkar eýn-
ingar hér?
— Við höfum tvisvar staðið
að uppsetningu listsýninga
hér í Þjóðminjasafninu. Voru
það málverk impressionista.
Þá voru félagar okkar boðnir
Oswald Dreyer-Eimbcke.
fyrir tveimur árum hingað til
þess að vera viðstaddir hátiða-
höld vegna 50 ára afmælis
Germaníu. Tengsdin milli
Germaníu og íslandsvinafé-
lagsinis í Hamborg hafa verið
hin ánægjulegustu og vona ég
að þau eigi enn eftir að efl-
ast.
— Hve oft hefur þú komið
til íslands?
— Ég hef kornið til íslamds
um það bii 20 sinmum. Faðir
minn er aðalræðismaður ís-
laind's í Hamiborg, Emst
Dreyer-Eimbctee, og þökik sé
Eimislkipafélaginu, sem fyrir-
tæki mitt hefur verið um-
boðssali fyrir í 45 ár, að ég
kyninitist íslandi. Hamborg er
ein af miíkilvægustu höfnum
Eimiskipaíélagsins og þamgað
eru vikulegar ferðir. Því
teoma Eimiskipafélagsskip til
Hamborgar a. m. k. 52 sinmum
á ári og til viðbótar má geta
þess, að Gulifoss er þegar orð
inn vel þekktur í Hamlborg —
hann hefur ákaflega gott við-
legupiáss í höfninni og sést
mjög vel frá jámbrautarlest,
sem fer þar fram hjá. Mikið
hefur aukizt, að Þjóðverjar
ferðist með skipinu.
— Þeir koma í autennm mæli
til íslands?
— Já, en því miður er ferða-
mainmatímabilið ikanmislki helzt
of stutt á Islandi. Mín per-
sónulega slkoðun er þó sú að
eMd sé síður ánægjulegt að
ferðast um ísland á öðrum
árstímum en sumrin. Hér er
t. d. núna vorveður í lofti. Ég
er að koma frá Montreal og
þar var mikill vetur með 22ja
stiga frosti.
— Viltu segja eitthvað að
iokum?
— Já. Sambandið milli fs-
lands og Hamiborgar er orðið
æði garnalt eða allt frá árinu
1055, þegar erkiibislkup Ham-
borgar og Bremen var einnig
íslenzkur erkibiskup. Þá má
og geta þesis, að í aprílmán-
uði árið 1500 var stofnað í
Hamborg félag sjófarenda,
sem sigldu til íslands. Vísinda-
menn fundu fyrir tveimur ár-
um klúbbhús þesisa félagsskap
ar og er það í sjálfu sér nokk-
uð toerkilegt. Þá var fyrsta
prentvélin, sem flutt var til fs
lands um miðja 16. öld frá
Hatoborg. Þcinnig mætti lemgi
upp telja — en öll þessi við-
steipti og mörg fleiri eru hin
ánægjulegustu, sagði Oswald
Dreyer-Eimbeke að lokum.
Mátti
ekki
skrifa
Belgrad, 9. febr. — AP
JÚGÖSLAVNESKI rithöfundur-
Inn umdeildi Mihajlo Mihajlov
skýrði frá því í da.g aö hann
hefði verið dæmdur til 30 daga
varðhalds fyrir að skrifa í blað-
ið The New York Times. Sagð-
ist hann hafa áfrýjað dómnum.
Mihajlov sagði að fyrst hefði
hann verið dæmdur til 15 daga
varðhalds fyrir að skrifa grein,
seirn birtist í blaðinu 24. október
1970 undir fyrirsögninni „Art
as Enemy“ og fjallaði um Alex-
ander Solzhenitsyn, og síðar í 15
daga til viðbótar fyrir að sterifa
Times um dóminn fyrir greinar-
skrifin. Það bréf Mihajlovs birt-
ist í blaðinu 12. febrúar 1971.
í dómsúrskurði segir að Mihaj-
lov hafi með skrifum sinum í
Times gerzt brotlegur við fyrri
dómsúrskurð um að hann mætti
ekkert senda frá sér til birting-
ar fyrr en árið 1974. Mihajlov
svaraði þvi til að hann hefði
sent greinarnar tvær úr landi,
og ekkert látið birta eftir sig i
Júgóslavíu, en dómarinn benti
þá á að New York Times feng-
isrt keypt í Júgóslavíu. Á þeirri
forsendu var svo Mihailov
dæmdur.
Hvernig skyldi standa á því,
að kostnaður við húsahitun er
undanþeginn söluskatti, þegar
notuð er olía eða heitt vatn, en
ekki rafmagn? Svars við þess-
ari brennandi spurningu leitaði
Lárus Jónsson hjá fjármálaráð-
herra fyrir skömmu í fyrir-
spurnartíma á Alþingi, en gekk
bónleiður til búðar. Svo var ekkí
að sjá sem f jármálaráðherra
hefði neinar fyrirætlanir á
prjónuniim, sem eyddn þessu mis
rétti í bráð.
Undir þessi sjónarmið ráð-
herra hefur svo málgagn hans
tekið með svofelldum orðum:
Meðan rafveitnrnar i landinn
hafa ekki komið þessum mál-
um í það horf, að unnt sé að
fella söluskatt af rafmagni til
húsahitunar niðnr, verður að
búa við þann augljósa vankant,
að misræmi sé á milli söluskatt-
iagningar húsahitunar eftir því,
hvort um er að ræða hitaveitu
eða olíukyndingu annars vegar
og hins vegar húsahitun með
rafmagm.“
Þannig standa málin, — þau
steyta á skerjum úrræðaleysis-
ins. Á meðan verða t.d. Akur-
eyringar, þeir sem nota rafmagn
til húsahitunar, að bæta sem
nemur 2 millj. kr. ofan á kynd-
ingarkostnað sinn, meðan aðrir
sleppa undan söluskattinnm.
Líka þeir, sem ódýrari hafa hita-
gjafann.
Hvað segja
rafveiturnar?
Viðbrögð rikisstjórnarinnar og
talsmanna hennar við þessu
mikla réttlætismáii, hljóta að
vekja þá spurningu, hvað Sam-
band ísl. rafveitna hafi um þetta
mál að segja. í Morgunblaðinu
6. febrúar er rætt við formann
þeirra, Aðalstein Guðjohnsen og
segir hann þar, að rafveiturnar
hafi bent á leiðir til úriausnar
i þessum efnum. Og í framhaldi
af því segir hann:
„Þegar í ágúst.mánuði skrif-
uðum við iðnaðarráðuneytinu
bréf og vökturn athygli á þessu
og bentum á þá leið, að unnt
væri að feiia niðnr söluskatt að
4/5 hlutum.
Siðan var haldinn fundnr i
iðnaðarráðuneytinu og varð þar
fullt samkomulag um að felia
niður söluskatt af sérmældri
raforku til húsahitunar. Fulltrúi
Rafmagnsveitna ríkisins var
þessu sanimála. en það eru Raf-
magnsveitur rikisins, sem þenn-
an 1/5 eiga. Það kom í Ijós, að
það eru aðallega bændur, sem
njóta blandaðra rafniagnstaxta
hjá RafmagnsY'eitum ríkisins,
en þess ber að gæta, að þessi
taxti hækkar ekki með olíuveriH
eins og aðrir rafhitunartaxtar.
Þetta samkomulag varð á
fundi í iðnaðarráðiineytinu 20.
okt. sl., en síðan höfum við ekk-
ert heyrt og engar upplýsingar
getað fengið fyrr en nú, að við
lesum um þetta mái í blöðun-
um.“
Ekki verður annað lesið úr
þessu svari en að fyrst og
fremst strandi á fjármálaráð-
herra. Iðnaðarráðuneytið hefur
fallizt á að Y'iðhlítandi lausn sé
fyrir hendi. Það eina, sem á
vantar, er að fjármálaráðherra
taki á sig rögg og hann hefur
um tvær leiðir að velja: Annað
hiort að afnema söluskatt á
sérmældri raforku til húshitunar
eða að láta taxtann ekki fylgja
olim'erði eins og er um afl-
niarkstaxtann og lækka hann
sem þ\'í nenmr. Aðrar eins „ráð-
stafanir“ hafa Y'erið gerðar af
núverandi hæstvirtri ríkis-
stjórn, — ráðstafanaríkisstjórn-