Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 25
MORGUNKLAÖtÐ, FIMMTQDAGUR 10. FEJBRÚAR 1972
25
'r-
fclk
i
fréttum
Við birtum í þessum dálki
mynd af belgískum brúðhjón-
um, þar sem brúðguminn var
maður óvenju hár vexti. Bkki
fer neinum sögum af hæð brúð
gumans á meðfvigjandi mynd,
en aldur hans er alténd nokk-
uð hár, Robert Koch er sem sé
nákvæmlega eitt hiundrað ára
gamall. Hann kynntist brúði
sinni Lenu Kleine 77 ára á elli
heimilinu í Grassau í Þýzka-
landi fyrir nokkrum mánuðum.
Það var auðvitað ást við fyrstu
sýn og nú eru þau lukkulega
gift.
Nadia Cassini, 22ja ára smá
stirni, sem hefur nú fengið sitt
fyrsta tækifæri í stóru hlut-
verki á móti Michael Caine er
sögð vera kvenna leggjalengst,
liún er ekki að reyna að fela
Ihæð sína, heldur leggur hún
áherzlu á hana með þvi að
ganga á firnaháum hæluin.
Myndin er tekin á Möltu, en
þar unir hún sér löngum, eftir
að hún flubtist frá BandarLkjun
um til Bvrópu. Aðalaðsetur
hennar mun þó vera í Rómar-
borg.
Ethel Kennedy.
Andy WiUiams.
GIFTIST ETHEL
SÖNGVARANUM SÍNUM?
Fólk er allbaf að velta fyrir
sér máluim, sem því koma ekk-
ert við. Til dæmis hvort Ebhel
Kennedy, ekikja Roberts
Kennedys, muni ekki fara að
gera alvöru úr því að kunn-
gera trúlofun sína og banda-
ríska lei'karans og söngvarans
Andy Williams. Margri eru
orðnár langeygir eftir, að eiitt-
hvað gerist í þeim máium. Andy
Williams og fyrrverandi kwna
hans, Claudine vilja ekkert um
málið segja og ekkert stoðar að
ganga á Ettiel, hún er þögul
sem gröfin urn framtiðaráform
sin.
í NEFND
Tveir kunningjar voru á
skemmtigöngu niður við höfn-
ina á dögunum, þegar loðnu-
skipin voru sem flest i höfa-
inni.
— Jæja, sagði annar — hér
eru þúsundir tonna af loðnu.
Hvað eigum við að gera við
allt þetta mágn?
— Ætíi væri ekki ráð að
setja hana í nefnd, anzaði hinn.
Maður nokkur hældi sér
mjög af þvi, hve góðir stofnar
stæðu að honum. Þreyttist hann
seint á að vegsama forfeður
sína.
— Þú minnir mig á óupp
tekna karböflu, sagði kunningi
hans einhverju sinni við hann.
— Hvernig ætlarðu að
skýra það?
— Það bezta af þér er graf
ið i jörðinni.
Prófessorinn var orðlagður
fyrir gleymnsku. Eitt sinn var
hann á leið heim til sín, en
gleymdi hvar hann átti heima.
Prófessorinn vék sér því að
manni á götunni og spurði,
hvort hann vissi, hvar Keller
prófessor byggi.
— En þér eruð hann, sagði
maðurinn undrandi.
— Ég veit það að vísu, sagðl
prófessorinn — ég var ekki að
spyrja yður, hver ég væri, held
ur hvar ég ætti heima.
—- Hvers vegna ferðu ekki
heim til þín?
— Konan min verður reið
við mig og þá er hún elokert
lamb að leika sér við.
— Hvers vegna verður hún
reið við þig?
— Af þvi að ég kem ekki
heim.
Útsala
Seldur verður margs konar prjónafatnaður
næstu daga á börn og unglinga, peysur, ein-
litar og röndóttar, buxnadress, margar gerð-
ir, táningavesti, einlit og röndótt, stærðir
34—44, smekkbuxur, stuttar og síðar.
Lágt verð. Opið kl. 10—5.
Prjónastofan Nýlendugötu 10
Hestamannaféiajarið
FÁKUR
50 ara
ofanælisrit Fdks
er komið út. Fjöldi viðtala og mynda af
landsþekktum hestamönnum. Fæst í skrif-
stofu Fáks og hjá bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundssonar, Lárusar Blöndal og ísafold,
ennfremur lijá Kristjáni Vigfússyni og Rak-
arastofu Leifs Jóhannessonar. Sendist gegn
póstkröfu hvert á land sem er.
Hestamannafélagið FÁKUR.