Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1972 Innflutningsyfirvöld hafa tilkynnt, að innflutningsleyfum fyrir sælgæti verði úthlutað í þessum mánuði. Fyrir hönd umbjóðenda okkar, Chocolat Tobler Ltd., í Sviss bjóðum við væntanlegum leyfis- höfum framleiðslu þeirra til kaups. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu okkar. Chocolat Tobler Ltd. er heimsþekkt verksmiðja, sem hefir um hundrað ára reynslu í fram- leiðslu fyrsta flokks súkkulaðis, gert úr beztu fáanlegum hráefnum og mjólk frá svissnesku Ölpunum, sem hvergi á sinn líka. Þetta hefir gert TOBLER súkkulaði viðurkennt um heim allan. Þórður Sveinsson & Co. hf. Haga við Hofsvallagötu Tvö tonn marijuana Miami, Flarida, 8. febr. — NTB TOLLYFIRVÖLD í Miami á Floridaskaga i Bandaríkjumim hafa gert upptaek tvö tonn af marijuana, sem fundust um borð í snekkju, er komið hafði til Miami frá Colombiu. Verðmæti farmsins er talið vera 325—100 milljónir króna (ísl.). Lagt var hald á snekkjuna, og þrir memn, sem um borð voru, hafa verið fangelsaðir. Þetta er mesta magn af marijuana, sem fundizt hefur á austunströnd Bandarikj anna. SALTSKIP f GRINDAVÍK Grindavík, 8. febrúar, — í fyrradag kom hingað i höfn- ina 1400 iesta skip með salt- fairm. Það er fyrrverandi Sus- ana Reith, sem strandaði í Raufarhöfn. Er saltfarmurinn til útvegsbænda hér, en skipið mun ta'ka til baka blautsalt- fisk og hrogn. Eru mikil þæg- indi að því fyrir Grindvikinga að fá slikt flutt beint hingað og héðan. LITAVER LITAVER Ævintýraland í veggfööri Veggfóður á tveimur hœðum — Okkar glœsilegasfa litaúrval — Afsláttur-Litaverskjörverð Lítiö við í LITAVERI ÞAÐ BORCAR SIG ÁVALLT LITAVER DTSALA - EINSTAKT TÆKIFÆRI - - GEYSILEGfl FJÖLBBEYTT - Á ÚTSÖLUNNI HÖFUM VIÐ TEPPI í ÖLLUM STÆRÐUM - ÚRVflL - ATH.: EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL KAUPA Á SÉRLEGA GÓÐU VERÐI Á STÓRISEFNUM FYRIR STÖRAR BYGG- INGAR S.S. SKÓLA SAMKOMUHÚS O.FL ALLT AÐ 50% AFSLATTUR Austurstræti 22 m WM Sími 16180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.