Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 24
24
MORGUOMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
REYKJANES-
KJÖRDÆMI
Aðalfundur — 10 ár frá stofnun kjördæmis-
ráðs. Aðalfundur kjödæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi verður hald-
inn í Félagsheimilinu á Seltjamamesi mið-
vikudaginn 16. febrúar kl. 8.30.
DAGSKRÁ:
1. Minnzt 10 ára starfs kjördæmisráðs.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Alþingismermimir Matthias A. Mathie-
sen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Ein-
arsson sitja fyrir svörum.
Stjóm kjördæmisráðs.
Sjálfstæðisfólk, Suðurnesjum
Viðtalstimi þingmanna SjaHstæðisflokksins
verður i dag kl. 5—7 i SjáHstæðishúsinu,
Keflavik.
MATTHlAS A. MATHIESEN.
alþm. verður til viðtals.
óskar ef tir starfsf ólki
i eftirtalin
stðrf:
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
I.O.OF. 11 = 1532108V4 =9 1.
Þingholtsstrœti
Efstasund
Laufásvegur 2-57
Ingólfsstrœti
Suðurlandsbraut
og Ármúli
I.O.OF. 5 a 1532108V4 =9 1.
Fíladelfía. Reykjavik
Aimenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumenn: Artihur Ei-
ríksson og Garðar Loftsson.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Öðins-
götu 6 A í kvötd kl. 20.30. —
AHiir velkomnir.
Kvenfélagið Keðjan
Aðalfundur verður haldinn að
Bárugötu 11 fimmtudaginn 10.
febrúar kl. 21. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjórnm.
Bræðraborgarstigur 34
Samkoma í kvöld kl. 8 30. —
Farfuglar — Þorrablót
verður haldið n.k. laugairdags-
kvöld kl. 19. Þátttaka tilkynn-
'ist vinsaml. í siðasta lagii á
föstudagskvöld. Eftir borðhafd
verður m. a. á dagskrá ferða-
bingó Mætið vel og stund-
vísJega. — Farfuglar.
K.F.U.M. — A.D.
Aðalderldaffundur i húsi félags
♦ns við Amtmannsstig í kvöld
fk. 8.30. Irmtaka nýrra félaga.
Funduirinn verður í umsjó vara
formanns félags. Guðlaugs
Þortákssonar. AMtir karlmenn
velkomnir.
— Bæjar-
starfsmenn
Framh. af bls. 11
varpsviðtali, þar sem geíið var 1
ekym, að kaup okfkar heíði hækk*
að uon 75%, og þeasa dagama íá-
um við að heyra að kauphækk-
anir sem samið vax um í des. 1970
hafi verið meiri en okkur bar og
til var ætlazt. Það er því ekkl
óeðlilegt þótt almenmmgur sé
orðinm. eitthvað tortryggmm á
málstað hine opinbera starís-
mamms.
Kveðum niður þenmam áróður
og vísum honum heirn til föður-
húsamna. Kynnum þróun iauma-
mála undanfarinm áratug og
Skýrum frá aðdragamda að leið-
réttingu launa okkar 1970, sem
var samræming byggð á athug-
um fjármálaráðumeytisims, við
kaup greitt á frjálsa vinmumairk-
aðinum þá. Fræðum abnenming
um réttarstöðu okkar samkvæmt
gildandi lögum og reglugerð. Á
þenmam hátt vinmum við mál-
staðnmm mest gagn, þvi það er
aknemningur sem beimt eða
óbeint ræður miklu um kjör okfc-
ar, með áhrifum sínum á stjórm-
málaimenn.
Sameinumst öll í því, að íá
alla starfsmaenm ríkis og sveitar-
félaga til þess að sikirifa nafn
sitt á undirskriftarlistama og þar
með sýna ríkisvaldinu í verki,
að opinberir starfsmemm á ís-
iandi láta efcki nokfcurri rikis-
stjórm haldaist það upi, að virða
að vettugi réttmætar kröfur
samtakanma.
Sigfús Erlingsson
Tekur við skrif-
stofu F.í. í
Stokkhólmi
FYRIR nokkru tók Sigfús Erlings
som við sem yfirmaður fllkrifstofu
Fiugfélags íslamds í StokJkhóimi.
Sigfús er fæddur á Akuieyri
1939. Hamm lauik stúdentspróíi frá
Menmtaskólanum á Akureyri og
prófi í viðskiptafræði frá Há-
skóla íslands í janúar 1967.
Á námsárum símum vanm Sig-
fús löngum hjá Flugféiagi ítt-
lands, fyrst á Akureyri og siðar
í Reykjavík.
Síðan 1967 hefir hamm verið
íulltrúi í deild þeirri hjá félaginiu,
sem sér um farþegaþjónustu, gerð
flugáætlana og framlkvæmd
þeirra og um stöðvar félagsimo
inmanilamds. (Trafficdeild).
Sigfús Erlingsson er kvæntur
Soili Erlingsson, fæddri Helroam
og eiga þau eina dóttur. Frú
Soili lauk lækmanámi við Háskóla
Islands fyrir stuttu síðan.
Skrifstofa Flugfélags íslamds í
Stokfchólmi hefir frá upphafi
verið til húsa að Stramdvágen 7 B.
Vegna aukinma umsvifa er þetta
húsnæði nú orðið of litið og
stendur til að sfcrifstofan ílytjíst
í nýtt og rýmra húanæði irnnan
tiðar.
Afgreiðslan. Sími 10100.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
AIKr vetkorrwrir.
Árshátíð
Iðnnemasambands íslands verður haldin
í Sigtúni fimmtudaginn 10. febrúar.
Skemmtiatriði. — Ásar leika fyrir dansi.
Skemmtinefnd.
Eldri kona
sem metur manngæzku og kærleik framar
öllu, vill taka að sér að hugsa um eldri mann.
Tilboð merkt: „Félagsskapur — 687“.
Kona eða stúlka
óskast strax í veikindaforföllum húsmóður
á fámennt sveitaheimili skammt frá þjóð-
braut.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sveit — 792“.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971 á Holtagerði 67 — þinglýstri eign Lárusar Johnsen, fer
fram á eígninni sjálfri miðvikudaginn 16. febrúar 1972 kl. 14.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Þorlóksvör hf. Þorlókshöfn
vantar menn í fiskvinnu.
Sími 99-371
99-372.
Fiskiskip
Til sölu 200 lesta stálfiskiskip byggt 1964. Skipið er útbúið
fyrir tog, línu- og þorskanet. Einnig til sölu 270 lesta og 300
lesta togskip. Hagstætt verð, góðir skilmáfar.
FISKISKIP, Austurstræti 14 3ja hæð
Simar 13742 — 22475.
V erzlunarfyrirtœki
í Miðborginni óskar að ráða stúlku til al-
mennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar-
kunnátta nauðsynleg og kunnátta í ensku
æskileg. Þarf að geta hafið vinnu nú þegar.
Þær sem hafa áhuga á starfinu vinsam-
lega sendið tilboð til Mbi. merkt: „685“.