Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLÁ’ÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 11. FKBRÚAU 1972>'i Flokksfélögin í Reykjavik; Viðræður um vinstri sameiningu HAFXAR eru á ný viðræffur um aauneiningu vinstri flokkanna. Á fyrsta viðræffufundinum, sem var haldinn á Hótel Esju í fyrra- kvöld, áttu sæti þrír fuiltrúar frá hverju flokksfélagi í Reykjavík. Svonefndar vinstri viðræður hafa fram til þessa farið fram á vegum stjónnmálaflo'kkanna sjálfra, en nú er í fyrsta skiptið kormið á slíkum viðræðum undir faatti flokksfélaga sem slíkra. Rætt var um málim vítt og fareitt á Esjufundimum í fyrra- kvöld og hefur verið ákveðið að boða til fundar aðilja aftur. Á Esjufundinum voru eftir taidir fulLtrúar: Frá Reykj avíkurdeild Samtaka frjálslyndra og vimstri mammia: Inga Birna Jónsdóttir, sem stjórm- aði fundarhaldinu, Guðmundur Bergssooni og Halgrímur Guð- mundsson. Frá Alþýðubamdalagmu í Reykjavík: Svava Jakobsdóttir, Svavar Gestason og Jón Snorri Þorleifsson. Frá Framsólkmarfélagi Reykja- víkur: Þórarinm Þórarimsson, Jón Abrafaam Ólafsson og Kristinn Finnbogason . Frá Alþýðuflokkafélagi Reykja víkur: Björgvin Guðmundsson, Emilía Samúelsdóttir og Sigurð- ur G uðmumdsaon. Sérstakur EBE-her hugsanlegur síðar — segir Willy Brandt Jóhann og Gylfi um landhelgisfrumvarpið: 1 samræmi við fyrir- mæli Alþingis Byggjuin á landgrunnsstefnu og lagasetningu MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til for- manna stjórnarandstöðu- flokkanna, þeirra Jóhanns Hafstein og Gylfa Þ. Gísla- sonar í tilefni af því, að þeir hafa nú flutt á AI- þingi frumvarp um út- færslu fiskveiðilögsögunn- hinn 1. sept. n. k. Fara um- mæli þeirra um frum- varpið hér á eftir: óljós. Þetta er mikill mis- skilningur, eins og sjá má á frumvarpinu, sem samkvæmt henni hefur verið samið. Því hefur líka verið haldið fram, að við sjálfstæðismenn værum með yfirboð nú á þessu þingi, þegar Gunnar Thoroddsen og fleiri þingmenn fiuttu tillögu um, að landhelg islínan miðaðist við 400 metra jafndýpislínu. En það mundi þýða, að geysiverðmæt fiski- mið utarn 50 mílnanna yrðu WILLY Brandt, kanslari Vestur- Þýzkalands hefur látiff hafa eftir sér í sjónvarpsvifftali, aff einhvem tímann — ef til vill eftir 1980 — verffi samvinna á hemaffarsviffinu hugsanleg inn an Efnahagsbandalags Evrópn i formi sérstaks EBE-hers. Kansl- arínn hafffi þó þann fyrirvara á, að pólitísk sameining Evrópu væri forsenda slíks og aff til þess myndi naumast koma í Evrópu, aff þjóffaraffgreiningin þar yrffi úr sögunni. Var frá þessu skýrt í. danska blaffinu Politiken fyrir nokkrum dögum. f tiiefni þessa var haft eftir K. B. Andersen, utamríkisráð- herra Danmerkur, að það vseri sjónarmið dönéku stjómarininar, að hemaðarleg málefni ættu að heyra undir NATO og lagði ráð- herramm samtímde áherzlu á, að á vamarmálasviðmu hefði Efna- hagsbandalagið sjálft telkið af ákarið um, að ekki væri unmt að taka á'kvarðanir, nema öll aðildarrikin væru sammála. Það vair í sjónvarpsviðtali í heimalaindi sínu, sem Brandt vax spurður um, hvort hann gæti hugsað sér sérstaka EBE-her- meran á næsta áratug og svaraði kanslariinin þá: Spenn- andi keppni — Það gæti án efa verið mögulegt. Harm dró hins vegar úr þess- um umrnælum sínum með því að bæta við, að Evrópuhermenn væru því aðeins hugsaniegir, að pólitísk sameining Evrópu yrði á undan, „og við munum varla fá fram Evrópu, þar sem þjóða- aðgreiningin hefur verið afnum- in“. Brandt lagði áherzlu á, að Evrópa, sem ynini sarraan á srtjóm- málasviðmu gæti ekki látið sér nægja efnahagsearrastairf, heldur yrði að taJka á sig í æ ríkara mæli ábyrgð á vamanmálasvið- iirau. Brandt taldi ekki, að sú þróun yrði til þess, að Atlamts- hafssáttmálinn yrði úreltur, því að eintmitt iniraan NATO yrði Evrópa sjálf að viruna í æ ríkara mæli að eigin öayggi. öesseija var a íeio suour ylir götuna, rétt vestan við Laufás- \ Þvi hefur verið haldið fram, veg, þegar hún varð fyrir fótks- I að Alþingissamiþyk'ktin frá í bíl, sem kom vestux Hringbraut. I fyrra væri að einhverju leyti Mjaðmagrindar- brotnaði SEXTÍU og átta ára kona, Sess- elja Einarsdóttir, Fralkkastíg 15, Reykjavík varð fyrix bíl á Hrimg- braut í gær og mjaðmagrindar- brotmaði. Þegar Mbl. hafði sam- band við gjörgæzludeild Borgar- spítalans í gærkvöldi var hún ný- komin úr aðgerð og leið eftir atvikum. Sesselja var á leið suður yfir Jóhann Hafstein VERDMÆT FISKIMIÐ INN- AN FISKVEIÐIMARK- ANNA Jóhann Hafstein sagði: „Þetta frumvarp er byggt á gildandi Alþingissamþykkt frá 7. apríl 1971. Samkvæmt henni átti 5 manna nefnd, sem kosin var á þimginu í fyrra, að semja frumvarp um það, sem þetta frumvarp fjallar um, og voru bein fyrirmæli í samþykktinni um það, hvað í frumvarpinu skyldi felast. Slíkt frumvarp átti að leggja fyrir þetta þing. Sjávarútvegs ráðherra er formaður þessar- ar nefndar, en hann hefur aldrei kallað hana samam til starfa. Gyifi Þ. Gíslason innan fiskveiðilögsögunnar. En þetta er ekki yfirboð nú, þvi að fyrirmæli um þetta fel ast í Alþingissamþykktinni frá 7. apríl 1971. Það er líika furðulegur mis- skilningur hjá formanni utan- ríkismálanefndar og ritstjóra Tímans, Þórarni Þórarinssyni, þegar hann segir í forystu- grein bllaðs síns nýlega, að í tillöigium sjálfstæði«manna á þingi nú felist I fyrsta skipti sú skilgreining á landgrunn- inu, að það eigi að miðast við 400 metra jafndýpislínu. Þings álykturaartilítaga sjálfstæðis- manna hefst á þessari yfirlýs- ingu: „Fiskveiðilögsaga ís- lands nær yfir allt landgrunn ið umhverfis landið". í 1. gr. ifrumvarpsins segir: „Land- grunn íslands og hafið yfir CrRSLIT í alþjóðaskákmótinu voru sem hér segir í gær- kvöldi: Keerae og Anderson, rukrraakov og Georghiu og Friðrik og Stein, gerðu jafn- tefli. Hort vann Gunnar Gunn arsson, Freysteinn vann Guð- mund Sigurjónsson, Jón Krist tnsson og Magnús gerðu jafn tefli, Bragi vann Harvey og biðakák varð hjá Jóni Torfa- syni og Tiimman. í dag verða tefldar biðskákir og hefjast þær kl. 19 í Útgarði. Vestmanna- eymgar SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Vest- mararaaeyjum hefja 6 kvölda spiiakeppni þar sem spiiuð verð- ur félagsvist í kvöld kl. 20,30. Þessi 6 kvöld verða spiluð fram tH vorsiras, era aðalviinningur er Útsýnarferð til Spánar og vinnst hún með fjórum beztu kvöldun- um. Auk þess verða góð verð- laun fyrir hvert kvöld ásamt happdrættisvinmingi með að- göngumiða. Þá verður sýnd stutt kvikmynd á hverju spilakvöldi og kaffi er innifalið í miðaverð- irau, sem er 150 kr. ásamt dansi með tónlist fyrir alla aldurs- flokka. Hagsmunasamtök Norðlendinga: r Forsætisráðherra kynnt ur vilji 3 þúsund manns — í raforkumálum á Norðurlandi „VIÐ ætlum ekki að sprengja, en við munum án efa beita öll- um löglegum mótmælaaðgrerð- um, ef ráðizt verður í að leggja raflín«ir norður um land frá orkuverum sunnanlands," sagði Bárðnr Halldórsson, formaður Hagsmunasamtaka Norðlend- inga, á blaðamannafundi í gær þar sem samtökin voru kynnt. „Tilgangur samtakanna er að standa vörð um hagsmuni Norð- lendinga í orkumáium. Samtökin geta einnig beitt sér til áhrifa á önnur þau mál, sem fjórðunginn varða sérstakiega og kappkosta að vernda hag Norðlendinga í skiptum sínum við ríkisvaldið." í gærdag afhenti formaðuir samtakanna, Bá/rður Hal'ldórsson, fiorsæt Lsráóherra undirskrifta- lisfca þar sem greint var frá skoð- unum þeisisara samtalka til raf- orkumála á Noröurlandi. Undir bréfið skrifuðu um 3 þúsund manns á Akureyri og í Eyjafirði. Leggja samtökin áherzllu á, að fuillrannsakaðir verði aJLlir mögu- lei'kar á viricjuin norðanlands áður en ráðizit verði í samteng- inigu raifveibnanna, og benda í því sambandi m. a. á virikjuin Jökulsár i Skagafirði og Svantár. Þá er farið fram á fiuilivÍT'kjun Laxár III, svo firamarleiga sem sýnit sé að sú virkjun stofini ekki lífl í árani í hæfcfcu, og að tryg’gt sé að nægileg raforka fáist með þeirri virikjun. Samfcök þesisi voru stofinuð á Akureyri 9. janúar sl. og eru fiélagar um 200 taLsins. Hags- munasanvtökin starfia í fjórum deiddium og starfar ein deiid I hverju hinna fiomu þinga, þ. e. í Húnaþingi, Skagafirði, Eyja- firði og Þingeyjarsýslum. Undanfari stofirauraar þessara samtaka var hópur fóliks, sem í iok nóvemberrraánaðar batzt sam- tökum um undirsikri'fitir við áiyktuin um rafórkumál. Að sögra fioTSvarsmanna samtakanna varð við þetita eims konar vakn- imig meðal almennings í Norð- því lýtur yfirráðum Islenzka rikisins.“ 2. gr. hljóðar svo: „Islenzka landgrunnið fcelst, í merkingu þessara laga, ná svo laragt út frá ströndum landsins og eyja þess sem urant reynist að nýta auðeefi þess." Þetta fielst einmitt I þingsályktuninni frá því I fyrra, en í frumvarpinu er svo mælt fyrir um það í 6. gr., að þar til Alþingi ákveði aranað, raái fiskveiðilaindhelgi íslands yfir landgrunnið þannig, að ytri mörk hennar sikuli vera sem næst 400 metra jafndýpis iína, en þó hvergi nær landi en 50 sjómílur. Sama segir í þin gsályktun artillö gu sij&lf- stæðismainna, sem nú liggur fyrir Alþingi. Við fiormenn stjórnarand- stöðuflokkanna 'höfum með flutningi frumvarpsins viljað sýna, svo að ekki verði um deilt, hvað fólst í þingsálykt- unartillögunni, sem Alþingi samþykkti í fyrra, en þáver- aradi stjórnarflokkar, Sjálf- stæðisfilokkur og Alþýðuflokk ur, lögðu fyrir þingið og sam- þykkt var og er enn í gildi.“ LANDGRUNNSSTEFNAN STERKUST Gylfi Þ. Gíslason sagði: „1 þessu frumvarpi felast tvö meginatriði varðandi land helgismálið. Aranars vegar er þar slegið föstu, að ísienzk landhelgi skuli miðast við landgrunnið og hins vegar, að rétt sé að ákveða íslenzka landhelgi með lagasefcningu. Vitað er, að ágreiningur er um, hvort réttara sé að miða landhelgina við tiltekinn milu fjölda eða landgrunnið skýr- greint sem ákveðin dýptar- líraa, þó þanniig að hún verði aldrei minni en tiltekinn mílu fijöldi. 1 þessu frumvarpi er byggt á laradgrunnsstefnunni. >á er frumvarpið enn frem- ur grundvallað á þeirri hugs- un, að skýr lagaákvœði eigi að gilda um stærð laradfhelg- innar. í ályktun, sem Alþingi gerði, á sl. vori var gert ráð fýrir lagasetningu um þetta atriði. Af einhverjum ástæð- um hafa stjórnarfllokkarnir ekki haft áhuga á slíkri laga- setningu, og tel ég það miður farið. Engiran vafi er á því, að málstaður íslendinga í þessu lifshagsmunamáli verður sterkastur með þvi móti að byggja á landgrunnstefnurani og lagasetningu.“ lendiraigafjórðungi fyrir sasn- sitöðu uim sérmál sín. 1 fréttabréfi, sem aifhent var á blaðamaranafundinum, segir m.a.: „Líteur berada til að orteumálin verði ekkert „eiliifðarmál" og að inraara steamims fiái það eimhverja afigreiðslu, hvort sem sú atf- greiðsla verður viðunaraleg þeim þúsundum Norðlendiraga, sem þegar hafa látið í Ijós vi'lja siran í orteumáluim. Því verður vairt trúað, að yfírvöld hunzi gerisam- 'Lega svo einLæga og eiradregna viljayfirlý.singu. Hagsmunasam- fcöte Norðlemdimiga hafia þarflt verk að vinna þótt orteumálliin beri undan. Nóg er af verteefln- um, hvar sem borið er nið- ur. HeiLbrigðismál fjórðuragsins hljóta að verða mjög í dedgl- unrai á næsturani, ein þar þurafla Norðlendimgar að starada mjög Framhald á bls. 14 Skreiðin óseld enn NlELS P. Sigurðsson sendiherra íslands i London tjáði Morgun- biaðimu í gærtevöldi að hann væri nýteominn frá Lagos í Nígeríu þar sem hann átti viðræður við stjómvöld landsins um skreiðar- sölu til Nígeriu. Sagði hann að vingjarnlegar umræður hefðu farið fram, en engar áJkvarðanir hefðu verið tekraar í máltrau. Einraig voru í Nígeríu mierain frá Samlagi akreiðarfiramleiðerada. Níeis ræddi m.a. við Gowon for- seta N’ígeríu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.