Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1L FEB.RÚAR 1972 l\/t Skáfasamband Reykjavíkur óskar að ráða framkvœmdastjóra Starfið er sem svarar hálfu starfi og þarf að vinna hluta að kvöldi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Skátasam- bandi Reykjavíkur í pósthólf 573 fyrir 14. febrúar 1972, Tókum upp í morgun danskar heilsárs- kápur úr mjög vönduðum ullarefnum Tízkuverzlunin Cjitörun ^ Rauðarárstíg 1 SIMI 15077 Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Þá talar meira en viturlegt reynist. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Nú skaltu láta til l»ín taka og vera einbeittur. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnL I*úl ffetur alveg: lagt dálítið meira á þiff £ starfinu. Aðeins eitt skiptir þiff persónuleg:a máli. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Mjöff ákveðin afstaða er þér fyrir beztu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að bjarffa því, sem bjargað verður, þðtt erfitt sé. Mærin, 23. ágúst — 22. september. I»ú mátt ekki dansa eftir dæffurfluffunum. Hugsaðu ffamlar erjur vel áður en þú reynir að bæta úr þeim. i Vogin, 23. septeniber — 22. október. Nú er þörf á skörpustu dómffreind þinni. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú verður að byrja næffileffa snemma til að komast til botns I l vandamálum þínum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. 1 Komumenn hafa skrýtnar huffmyndir, svo að þú skalt lialda i fast við þitt. , Steingeitin, 22. desember — 19. janúar Fólk er hjálpfúst, en tæknileg; atriði þurfa endurbóta með. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú færð þau ráð, sem þú þarfnast. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. niarz. Ekki eru allir jafn málffcfnir, og; þetta rekur þú þiff illileffa á í daff. Auglýsing Opinber stofnun vill ráða lögfræðing til starfa. — Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 1. marz nk., merkt: „Opinber stofnun — 974“. * — I Búda og Pest Franibald af bls. 17. landa, sem fylgdu Sovétríkjun um að málum óhjákvæmilegt. VEGABRÉFTN SKOfíl « SEX SINNUM í>egar við komum til Búda- pest voru vegabréf okkar tek- in traustataki á flugvellinum og fengum við þau afhent á hót eli okkar sólarhring seinna. Þegar við fórum frá Búdapest taldist oikkur til að vegabréfin hefðu verið skoðuð samtals sex sinnum. Þar að auki þurftum við að ganga í gegnum tæki, sem skyldi segja til um, hvort við værum vopnaðir. Til von ar og vara var bersýnilega nóg af vopnuðum vörðum á flugvell- inum. Einhver óhamingjusamur ferðamaður, sem var á undan okkur í vegabréfaskoðuninni hafði sína pappíra greinilega ekki í lagi. Hann varð frá að hverfa. — Minning Guðrún Framhald af bls. 22. og byggðum okkur þar lítinn reit tii að lifa og starfa í. Ég virti þig alitaf og dáði, öllu og öllum meira. >ó verð ég að endingu um leið og ég þakka þér allf og allt, að biðja þig fyrirgefningar á minu dáðleysi í gegnum árin. Fyrirgefning er stórt orð og meira til, þvi að etf hún er í alvöru gefin, þá er hún vist jafn ljúf þeim, sem gefur hana o.g hinum er þiggnr, hvort heldur hún kernur frá Guði eða mönn- um. Engan veit ég, sem hefur lýst henni jafn fagurlega og þjóðskáldið okkar E. B. Og sannarlega er það ógleymanleg mynd hinnar göfugu móður, sem hann heimfærir: Dömujakkaföt Buxur með víðum skálmum (Buggy-snið) Blússur y*n*&&*y Kjólar f^T’iiíCTTl^ Piis Galla buxur Herra- sokkar Flauels- jakkar Buxur úr sléttu flaueli Jakkaföt Terylene- buxur ný snið Hálsmen Nælur Armbönd Súpermarkaður á II. hæð á Laugavegi 66. Mikið úrval af ódýrum og góðum vörum. KARNABÆR íl | i ísTiMy ff- - 1 1 \ j| Æmm I -M „En bteri ég heim mín brot . og minn harm, þú brostir af þungum sefa, þú vóst upp björg á þinn veika arm og vissir ei hik né efa. í alheim ég þekkti einn einasta barm, sem allt kunni að fyrirgefa." Mynd þin og minning munu alltaf með mér vera. Blessuð sé minning þín, kæra móðir mín. Með kœrusíu þökk og kveðju, þinn einlægur yngsti sonur, A. Þ. Vélapakknmgar Dodge '46—58, 6 strokka Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 str. '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 str. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—’68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4-—6 strokka, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 str., '63—’65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.