Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 TÓNABÍÓ Sími 31182. Sp&nnandi og skemmtileg, ný, bandarisk sakamálamynd í lit- um, byggð á sögu Raymonds Chandlers. ISLENZKUR TEXTl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓLF STÓLAR “UPROARIOUS FUN! ANY TRUE FAN OF COMEDY HAS TO SEEIT.” —ABC-TV “The TujelveChairf" Mjög fjörug, vel gerð og leikin, ný, amerísk gamainmynd aif allra snjöllustu gerð. Myndin er í lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella, Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sexföld Oscars-verdíaun. (SLENZKUR TEXTI. Heimsfræg ný amerisk verð- launamynd í Technicolor og Oinema-scope. Leikstjóri Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Aðalhlutverk: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd, sem brffur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Rýmingarsalan heldur áírom Hárkollur, ekta hár, áður 3.200 — nú 1.550. Hárkollur úr Akryl, áður 2.300 — nú 1.100. Allar snyrtivörur og ilmvötn með 10%—20% afslætti. Laiigavegi 33. SEAN MARTIM MXTCHUM Hörkuspennandi mynd frá Para- mount, tekin í litum, gerð sam- kvæmt handritii eftir Marguerite Roberts, eftir sögu eftir Ray Goulden. Tónlist eftir Meurice Jarre. Leikstjóri er hirvn kunni Henry Hathaway. Aðalhlutverk: Dean Martin Robert Mítchum iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. jíllií; . ÞJÓDLEIKHUSID ÓÞELLÓ eftir W. Shakespeare. Þýðandí: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: John Fernald. Leíkmynd og búningar: Lárus Ingólfsson. Frumsýning i kvöid kl. 20. Uppselt. NÝÁRSNÓTTIN Sýning laugardag kl. 20. ÓÞELLÓ Önnur sýning sunnud. kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning miðvikud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 trl 20 — sími 1-1200. SKUGGA-SVEINN í kvöld. Uppselt. HJÁLP laugardag kl. 16. Siðasta sýning. KRISTNIHALD laugard. kl. 20.30 SPANSKFLUGAN sunnudag kl. 15. HITABYLGJA sunnud. kl. 20.30. SKUGGA-SVEINN þríðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Veitingahiisið ad Lækjarteig 2 HLJOMSVEIT GUÐMUNDAR SIGURJÓNSSONAR og KJARNAR Mahir framreíddur frá II. 8 e.Ii. BorApanfantanir í KÍma 3 53 55 Aðalhlutverk: John Kitzmiller, Myléne Demongeot, Herbert Lom, O. W. Fischer. Hrífandi stórmynd í fitum byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Harriet Beecher Stowe. Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa stórkostlegu kvikmynd, því hún verður send utan eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Sími 11544. (SLENZKIR TEXTAR APAPLÁHETAH KOFI TÓMASAR FRÆNDA (Unole Tom’s Cabin) Víðfræg stórmynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri F. J. Schaffner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. 20TH CENTUHV-FOX PBESENTS (MtON hESTON m an ARTHUR R JACOBS produclion pÍAI °ThE A| CO STkMiWJ I - RODDY McDOWALL’ MAURICE EVANS KIM HUI'ÍTER • JAMES WHHMORE Grímo - Leikfruman Sandkassinn eftir Kent Andersson. Sýning sunnudag kl. 15 og mánudagskvöld kl. 21. Miðasala í Lindarbæ opin dag- lega frá kl. 5 á laugardögum og sunnudögum frá kl. 2. Sími 21971 H afnarfjörður Blátt D.B.S. reiðhjól hvarf frá ölduslóð 11 fyrir nokkru. Vin- saml. hringiið í síma 51060. — Tvenn herraföt til sölu á meðal- mann, önnur ný. Einnig hocci- skautar nr. 39. Óska eftir kven- skautum nr. 40. LAUGARAS ■ IN*B Sími 3-20-75. KYNSLÓÐABILIÐ Takina off Allra síðustu sýningar ISLENZKUR TEXTI. ★★★★ „Taking off" er hiklaust ! hópi beztu mynda, sem undir- ritaður hefur séð. Kímnigáfa For- mans er ósvikin og aðferðir hans slíkar, að maður efast um að hægt sé að gera betur. — G.G. Vísir 22/12 '71. ★★★★ Þetta er tvímælalaust bezta skemmtimynd ársins. Sér- lega vönduð mynd að allri ytri gerð. — B.V.S. Mbl. ★★★★ Frábærlega gerð að ölki leyti. Forman er vafalaust einn snjallasti leikstjóri okkar tíma. — S.V. Mbl. ★★★★ „Taking off" er bezta mynd Formans til þessa. Hann hefur kvikmyndamálið fullkom- lega á valdi sínu. — S.S.P. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ána. Rakatœki fyrir skrifstofur, stóla, sjúkra- hús og heimili. Nú getum við boðið yður UPO rakatæki með loftsíu. H. G. GUÐJÓNSSON & CO, Suðurveri, Reykjavik, s. 37637.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.