Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, FÖSTUDAGUR 11. FTEBROAR 3972 Miðneshreppur AðaKundur Sjálfstæðisfélags Miðneshrepps verður hald'mn i Leikvallarhúsinu laugardaginn 12. febrúar kl. 16. Dagskrá. venjuleg aðaHundarstörf, önnur mál. Oddur Ólafsson. alpingismaður, mætir á fundinum. STJÓRNIN. Kópavogshúar Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Helgason, verður til viðtals í Sjálfstæðishús- inu, Borgarhólsbraut 6, uppi, laugardaginn 12. febrúar kl. 2—5. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN KÓPAVOGL REYKJANES- KJÖRDÆMI Aðalfundur — 10 ár frá stofnun kjördæmis- ráðs. Aðalfundur kjödæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi verður hald- inn í Félagsheimilinu á Settjarnamesi mið- vikudaginn 16. febrúar kl. 8.30. ' DAGSKRA: 1. Minnzt 10 ára starfs kjördæmisráðs. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Alþingismennirnir Matthias A. Mafhie- sen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Ekv arsson sitja fyrir svörtm. Stjóm kjördæmisráðs. Fræðslufundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins 45 ÁRA Heimdallur minnir á afmælisfagnaðinn, sem haldinn verður þriðjudaginn 15. febrúar að Hótel Loftleiðum. Miðasala og upplýsingar i Galtafelli, Laufásvegi 46, og Val- höll, Suðurgötu 39. simi 17102. Hverfasamtök Sjálfstæðis- manna í Smáíbúöa- Bústaða og Fossvogshverfi Fundur verður haldinn um skattamál i veit- ingahúsinu Útgarði, Alfheimum 74 (Silla og Valda-húsinu) sunnudaginn 13. febrúar klukkan 15.00. Magnús Jónsson, alþingismaður, mun koma á fundinn og ræða um skattalagafrumvarp ríkisstjómarinnar og svara fyrirspumum. Fundarstjóri verður Úlfur Sigurmundsson, hagfræðingur. Mánudaginn 14. febrúar heldur Verkaiýðsráð Sjálfstæðisflokks- ins og Málfundafélagið óðinn sameiginlegan fund, sem hefst kl. 20.30 í Valhöll við Suðurgötu. Dagskrá: ATVINNU- OG KJARAMAL. Framsögumaður: Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavikur. Fyrirspumir — frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. 1927 1972 HjálmiiMiikoiiiir óskosf Hjúkrtmarkonur vantar í Vífilsstaöahælið. Upplýsingar hjá forstöðukonu, sími 42800. Skrifstofa ríkisspítalanna. 1.0.0JF. 1 = 1532118Vi = 9. O. Fræðsluþ. I.O.OF. 12 = 1532118’/! = St. nr. 12. Skúlt fógeti. I.OÆF. Amesingamót að Hótel Borg annað kvötd kl. 19. Aðgöngumiðar hjá Hótef Borg og hjá Lárusi Btöndal. Skólavörðustfg. Ungir farfuglar Hressum dáHóð upp á riiver- una og mætum öH í félags- heirmlinu n. k. laugerdags- kvöld kt. 21. Æðislegn cksko- tek verðor á staðnum og hof- ið einnig hljóðfæri meðferðis. Hittumst öH. Ungir ferfug lar Stúkan Freyja nr. 218 Funcfur í kvöld kl. 8.30 í TemplaraihöMirmi víð Eiríks- götu. Stúkan Verðandi nr. 9 kemur í heimsókn. Sameigin- legt kafh eftir fund. Félagar fjölmennið. — Æ.t. Farfuglar — Þorrablót verður haldið n.k. laugardags- kvökf kf. 19. Þátttaka tifkynn- ist vinsaml. í siðasta lagi á föstudagskvöld. Eftir borö’hald verður m. a. á dagskrá ferða- bWvgó Mætið vel og stund- vístega. — Farfuglar. Krístileg samkoma í Tjarnarki ndi í Kefiavtk í kvöld, föstudag, 11. febrúar kl. 830. K. MacKay og I. Murray taJa. Albr velkomnir. 3»f A V Frá Guðspekifélaginu Funcfur verður I kvöld kl. 9 r Ingólfsstræti 22. Geir Vil- hjálmsson, sálfræðingur flytur erindi er hann nefnir Mandólu- tákn og breytingar á vitund mannsins. Reyk javik urstúkan. óskar ef tir starf sfólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Þingholtsstrœli Snorrabraut Laufásvegur 2-57 Ingólfsstrœti Suðurlandsbraut og Armúli Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur uraboðsmann á staðnum til að annast dreiíingu og inn- heimtu. Ljósa- kross á Staðastað- arkirkju VJÐ g’uðsþjónustu á gamlársdag sl. var kvefkt í íyrsta sinn á fail- egum ljósakrossi, sem komið hafði verið fyrir á Staðastaðar- kirkjn. Andvirði þessa kross var gefið af þeirn hjónum Lawfeyjiu Karisdóttur og Gumnari Ásgeins- syni frá Hofgörðum, en þaiu eriu nú búsett á Akranesi. Krossinn er til minningar um fósturforeldra Laufeyjar, þau Guðrúnu Árnadóttur og Jón G. Sigurðsson frá Hofgörðum. Enn- fremur tilkynnti sóknarprestur- inn, séra Þorgrímur Sigurðsson, prófastur, við sama tækifæri um gjöf að upphæð 10 þús. kr., sem orgelsjóði kirkjunnar hafði bor- izt. Gefendur eru þau Elin Gísla- dóttir og Þórður Kárason, mað- ur hennar, Sundlaugavegi 28 í Reykjavik. Tiieinka þau þessa gjöí minningu Gísla Þórðarsonar írá Öíkeldu, föður Elínar. Söfnuður kirkjunnar þakkar öliu þessu fóiki góðar gjafir og þann hug sem að baki býr. (Frá sóknarnefnd.) Endurskoða bygginga- samvinnufélög FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hef- ur skipað nefnd til þese að endtir- skoða gildandi löggjöf um bygg- ingasamvinnufélög. 1 nefndinni erti eftirtaldir menn: Björn Hermannsson, skrifstofu stjóri, Björn Jónsson, skrifstofu- maður, Guðjón Hansen, trygg- ingafræðingur, Hallgrímur Dal- berg, skrifstofustjóri, og Þorvaid ur Jóhannesson, skrifstofumað- ur. Formaður nefndarinnar er Guðjón Hansen. Nefndinni er falið að semja frumvarp til laga um bygginga- samvinn ufélög. Hugheilar þakkir færum við börnum okkar, tengdabörnum og barnabörnum, góðum vin- um og kunningjum, sem glöddu okkur á gullbrúð- kaupsdegi okkar. Biðjum Guð að launa ykkur öllum. Guðbrandína og Ottó Gnðjónsson. Kaeru vinir og venzlamenn, sem vottuðu mér virðingu með góðum gjöfum, skeytum og viðtölum á sjötiu ára af- mæli mínu 30. janúar si. Hafið ævarandi þökk mina og minna. Drottinn blessi ykkur íram- tíðina. Vilborg Sæmundsdóttir, Lágafelli. ÞAKKARÁVARP Kæru sveitungar. Við hjónin sendum okkar innilegustu þakkir fyrir hina höfðimgiegu gjöf, sem þið færðuð okkur. Gott er að eiga vini, ekki sízt á erfiðum stundum. Ennfrem- ur sendum við Kvenfélagi Biskupsttingna hjartans þakk- ir íyrir mjög kærkomna gjöf, sem gefin var litla drengnum okkar. Guð blessi ykkur öi.l. Lifið hedl. Sigríður Giiðmundsdóttir, og Kristinn Ingvarsson, Anstiirhlíð, Biskupstiingiim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.