Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 Vfflim ÐILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW wefnvagjt VW 9 manna - Landfover 7 mam BÍLALEIGA CAR RENTAL Tf 21190 21188 Ódýrari en aárir! SHODH LEtOAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. BÍLALEIGAN AKBMAUT r 8-23-4? sendum FJoJWr, IJaðrabWð. hljóðlcútar, púatrðr og floW varaMutlr mOlgQf JÖTW DlTTOfOa BfiavOnjbúðin FJÖÐRIN Laugjavegf 1« - 56m) 24180 Fasteigna- og skipasalan hf. Strandgötu 45 Hafnarfírði. Opið aila virka daga kl. 1—5. Sími 52040. 0 Laun ríkisstarfsmanna RíkLsstarfsimað'ur, setn oft hefur síkrifað Velvakanda áður af ýmsum tflefntuim, skrifar nú: ,,Það hefur vakið umtal og nokkra furðu, að forsætisráð- herra, Ólaífur Jófeamiiesson, ásamt öllurn ráðherrum stnurn, þeim Hannibal Vakiimarssyrú, Magnúsi Torfa, Magnúsi Kjart- anssyni, Lúðvik Jósepssyni, Eirtari Ágústssyni og HalWóri Eggerti Sigurðssyni, skyidi samþykkja það, að opiinberir starfsmenn væru ekki viðtals- verðir. Síðan bæfti fjármálaráð herra gráu ofan á svart með að halda því fram, að BSRB hefði ekki farið fram á sér- staka hækkun t±l þeirra lægst laurtuðu! Flokksbróðir ráðfeerr- ans, Kristján Thorlacius, forseti BSRB, brá hart við og sarsnaði hið gagnstæða. Áður fyrr, þeg- ar það varðaði ekki fjárútlát eða tukthús að segja sananleik- ann um ráðfeerra, hefðu verið höfð stór orð um framkomu fjármálaráðherra í þessu máli öllu. Óiafur Jóhannesson, forsæt- isráðfeerra, er maftur sann- gjam og veíviljaðuir. Ég efast um, að hann hafi haft og hafi jafnvel ertn hugmynd um, hvað hinir lægst launuðu opinberu starfsmenn búa við hrakieg kjör. En eitt er vlsit, að mikiM meirihluti aUra landsmanna hafur alrangar hugmyndir þar um. Ég hef fyrtr framan mig tvo launaseðta fyrir janúarmámuð 1972. Tvítugur maður, röskur og ágætlega vinnatndi á aHan hátt, réð sig í vinrru hjá rikisfyrir- tæiki í september síðastliðmrm. Hamn gerði það raunar 1 hálf- gerðu ógáti i þeirri trú að rtk- isstarfemenn væru veí launað- ir, jafnveí hátekjumenn. Hann hafði ekki áður unnið hjá rík- iniu og fór því á byrjumariaun í ábtuinda launaflokki, sem er flokkur ófaglærðra verka- manna. Nú hefur hann í kaup fyrir janúar kr. 16.537.00, af því er svo tekið í skylduspam- að og í Mfeyrissjóð næstum 20%, swo að útborguð laun verða haria MtiiL Enmþá lægri eru þó launin Jörðin Úlfsstaðir i Skagaftrðí er til sölu Vétar og bústofn geta fylgt. Semja ber við undirritaðan. SIGUROUR JÓHANNSSON, ÚKsstöðum. nuKin MÓnunn nvTT jfmnnúmcR bein línn í farskrárdeild fyrir farpantdnir og upplýsingar um fargjöld 25100 almennar upplysingar og samband í aðrar deildir féfagsins verður áfram ísíma 20200 lOFTIIIBIR hjá stúlku, sem vinniur við iðn- aðarstörf. Hún byrjaði á síð- astliðmu sumri á byrj'umarlauiti- um i 7. fl. Hennar laiun voru 15.749.00 króniuir fyrir jainúar 1972. Því má svo bæta við að þebta fólk, eins og lamgflestir optn- berir starfsmenn, hefur litia eða enga eftirvininiu eða aukavinnu í sambandi við störf siin og því enga möguleika á að drýgja tekjur sinar á þann hátt. En á eftirvinnu, nætur- og helgidaga vinnu hefur aliur fjöldinn af verkafólki, iðnaðarmörmuim og mörgum öðrum blátt áfram liifað þrjá síðustu áratugina. Af þeim dæmum, sem ég nefndi hér á undan, er það alveg Ijóst, að lægst lauinaða fótkið á ís- landi er í hópi ríkissitarfe- manna. Hannibal Vatdimarssyni fiinnst aftur á móti þetta fólk hafa nóg, og það er af flesbum haft fyrir satt, að Hannibal ásamt Lúðvík Jósepssyni hafi átt stærstan þátt i því, að rik- isstjómin hunzaði og Mtilsvirti opinbera starfemenn. En þetta er svo sem ekki öil umhyggja Hannibals fyrir launafóliki, þvi að hann stend- ur að því með öðrum í rikis- stjóminmi að hlunnfara alla launþega i landinu á lubbalegri hátt en dæmi eru tiil um áður. Aðeims með þvi að „fella niðuir" sjúkrasamlags- og tryggingagjöld og setja þau á annan stað á skattseðilmn á að lækka visi'töluna og rýra kaupið. Að sdlíkri fölsun stend- ur sjálfur verkalýðsforiniginin, Hanni'bai Vaklimarsson. i. I. I.“ % Valið fólk og sjálfvalið Hér svarar stjómandinn fyr- irspumum um val gesta í sjón- varpsþættá: „Vegna fyrirspurma og blaða- skriifa um val gesta i sjón- varpsþættinum Ólíikum sjónar- miðum, sem fjatlaðí tim herinn og NATO, bet ég rétt að veita eftirfiarandi upplýsingar: Gestir voru vaklir imeð tiiliti tii þess, að meðal þeirra kæmiu fram allar heizibu síkoðanir á umræðuefinLniu, sem gætiir með- al almennings. Einnig var reynt að hafa jafnræðí millli karla og kvenna. I samráði við þessi sjónarmið var nokkruim aðilium gefinn kositur á að senda tiltekiinn f jölda gesta. Þessir aðiilar voru: a) Bæjarstjórien í Keflavík valdi í samraði við bæjar- fuiltrúa og nokkra forráða- menn á Suðurnesjum 30 gesti. b) Forysta fullltrúaráðs Sjálf- stæðisfflokksins í Reykjavík valdi 10 gesti. c) Sfcjóm Varðbergs valdi 10 gesti, d) Stúdentafél'agið Vaka valdi 10 gesti. e) Stúdentaféiagið Verðamdi valdi 5 gesti. f) SÍNE valdi 5 gesti. g) Forysbutmenn Alþýðubanda lagsins völdu 10 gesti. h) Miðstöð rauðsokkuhreyfing- arinnar valdi 15 gesti. i) Úr hópi memenda í þjóðfé- lagsfræðum við Háskóla Is- lands komu 10 gestir, aðal- lega stúlkur. Allls voru í sjónvarpssal þetta kvöld rúmlega 110 gestir. Með- al þeirra 5—10, sem ekki ti'l- heyra ofangreindri upptalningu voru fáeinir féliagsmenn í kunn iim baráttusamitökum, sem reyndust ekki hafa komið á vegum neinma þeirra aðila, sem gefinn var kosfcwr á að velja gesfci. Veru þessara fáeinu bar- áttuglöðu einstaklimga i sjón- varpssal mæbti því helzt flokka undir frjálst framtak. 1 framtíðinni muniu þeim aðil- um, sem teitað verður til um þátttöku í slíkurn þáttum verða afhentir sérstakir aðgönguimið- ar. Ólafur Ragnar Grimsson." Háteigskirkja óskar eftir að kaupa vel með farið píanó. MARTIN HUNGER. sími 2-56-21. Tilkynning Framvegis verða skrifstofur vorar að Reykja- lundi lokaðar á laugardögum. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Aðstoðarmaður verkstjóra Óskum eftir að ráða laginn og duglegan mann, helzt vanan meðferð véla. PLASTPRENT HF., Grensásvegi 7, sími 85600. Skuldabréí Seljum ríkistryggð skuldabréf, Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIOSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorfeifur Guðmundsson heimasími 12469.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.