Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAiHÐ, FÖSTUDAOUR 11. FEBRÚAR 1972 15 íbúð Verkfræðistofa óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð fyrir starfsmann. íbúðin þarf að vera laus um mánaðamótin febrúar— marz. — Upplýsingar í síma 38405 — 38406. Kona eða stúlka óskast strax í veikindaforföllum húsmóður á fámennt sveitaheimili skammt frá þjóð- braut. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sveit — 792“. MINKCAPES GERMANIA Karneval — Fasching föstudoginn 11. febrúnr kl. 8.30 í Sigtúni við Austurvöll 20 mnnnn,, Blnshnpelle" I. tlokks SAGA Mink-Capes á mjög hagstœðu verði. Cráfeldur hf. Laugavegi 3, IV. hæð, sími 26540. Breyting á lokunartíma Eftirtaldar verzlanir, sem eru aðilar að Félagi búsáhalda- og jámvöru- kaupmanna, tilkynna, að verzlanir þeirra verða eftirleiðis lokaðar kl. 6 á föstudögum. BIERING, Laugavegi 6. VERZLUNIN BRYNJA, Laugavegi 29. BYGGINGAVÖRUR HF., Laugavegi 178. G. J. FOSSBERG, vélaverzl. hf., Skiilagötu 63. HAMBORG, Klapparstíg, Bankastræti, Hafnarstræti. J. B. PÉTURSSON, járnvöruv., Ægisgötu 4. K. EINARSSON & BJÖRNSSON, Laugavegi 25. MÁLNING & JÁRNVÖRUR, Laugavegi 23. Verzlun O. ELLINGSEN, Hafnarstræti, Járnvöruverzlun JES ZIEMSEN, Hafnarstræti 21, Suðurlandsbraut 32. VALD. POULSEN, Klapparstíg 29, Suðurlandsbraut 10. Verzlun JÓNS ÞÓRÐARSONAR, Laugavegi 81. Tilkynning til viðskiptnvinn Blossn s.L um loknnnrtímn Framvegis verður verzlun okkar og skrifstofa lokuð á laugardögum, einnig rafmagns- og dieselverkstæði, eins og verið hefur. Þessi ákvörðun er tekin með hliðsjón af þró- un vinnutímastyttingar, samanber að við- gerðarþjónusta liggur niðri um land allt frá föstudagskvöldum til mánudagsmorguns ut- an neyðarhjálpar. Getum við því strax á mánudagsmorgun sinnt öllum verkefnum með óþreyttu starfs- liði í öllum deildum, rafmagnverkstæði, dieselverkstæði, varahlutaverzlun og skrif- stofu. BLOSSI SF., Skipholti 35, Reykjavík. RAUÐA KROSS SKEMMTUNIN Laugardaginn 12. febrúar efnir Rauði kross íslands til skemmtunar í Háskólabíói kl. 2 eftir hádegi. Á skemmtuninni koma fram margir af beztu skemmtikröftum og lista- mönnum landsins. Þeir sem koma fram eru: Sinfóníuhljómsveit tslands undir stjóm Páls Pampichler Pálssonar. Þá mun þjóðkunnur stjómmálamaður taka við tónsprotanum. Róbert Arnfinnsson. Jónas og Eirtar Vilberg, María Markan og Tage Möller, Lúðrasveitin Svanur undir stjóm Jóns Sigurðssonar, Magnús og Jóhann frá Keflavík, Jórtsböm, Guðmundur Guðmundsson, Jónas Arnason og Þrjú á palli. Þá verður Gunnar Hannesson með myndasýningu. Kynnar verða Pétur Pétursson og Pjetur Þ. Maack. Allir aðilar leggja fram sína krafta ókeypis til styrktar Rauða kross- inum. Miðarnir sem kosta 200 kr. eru seldir í Bókabúðinni Helgafelli, Lauga- vegi 100, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, í skjrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4 og við innganginn. TRYGG/Ð YKKUR MIÐA »<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.