Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 11. FEBRÚAR 1972! 29 Föstudagur 11. febrúar 7,00 Hforffunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ogr forustugr. dagbl.), 9.00 ogr 10.00. Morgnnbnn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Jóna Rúna GuOmundsdóttir les sögur úr safni Vilbergs Júlíusson- ar, „óskastundinni'* (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög mllli liOa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurt. þáttur A. H. Sv.). Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Nican- or Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit útv. I Berlin leika Konsertseren- ötu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Rodrigo / Sherman Walt og Zimbl- er hljómsveitin leika Fagottkons- ert eftir Vivaldi / I Musici og Fel- ix Ayo fiOluleikari leika liaust- og vetrarþætti úr „ÁrstíOakonsertin- um" eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur). Páiina Jónsdóttir ræðir viO SigriOi Glsladóttur sjúkraþjálfara um mál efni fatlaöra barna. 13.45 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“ eftir Ása £ Bæ Höfundur flytur (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Xiðdegistónleikar Suisse Romande hljómsveitin leik- ur þætti úr „Rómeó og Júliu“ ball- etttónlist eftlr Prokofjeff; Ernest Ansermet stjórnar. 16.15 VeOurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar, 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy GuOrún GuOlaugsdóttir les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynningar, 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árnl Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 30.00 Kvöldvaka a. Islenzk einsöngslög GuOrún Tómasdóttir syngur lög eft ir Emil Thoroddsen, Pál Isóifsson, Jón Nordal, Karl O. Runólfsson og I>órarin GuOmundsson. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á planó. b. Úr ferðaminningum Stefáns Steinþórssonar Jóhannes óli Sæmundsson bóksali á Akureyri flytur. c. I hendingum Hersilla Sveinsdóttir fer meö lausa visur ýmissa höfunda. d. Þáttur af ólafi Erlendssyni Eirikur Eiriksson I DagverOargerOi flytur. e. Saga frá Silfrastöðum Ágústa Björnsdóttir les. f. I sagnaleit HalIfreOur örn Eiriksson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Liljukórinn syngur Islenzk þjóOlög I útsetningu Jóns Ásgeirssonar og Jóns Þórarinssonar; Jón Ásgeirs- son stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn“ eftir Guðmund L Friðfinnsson Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Lestur Passíusáima (11). 22.25 „Viðræður við Stalfn*4 eftir Milóvan Djflas Sveinn Kristinsson les (6). 22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar íslands I Háskólabiói kvöldiO áöur; siöari hluti efnisskrárinnar. Hljómsveitarstjóri: Proinnsiaa O* Duinn frá Irlandi. Sinfónia i d-moll eftir César Franck. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 12. febrúar 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Jóna Rúna Guömundsdóttir les sögur úr safni Vilbergs Júllusson- ar „Óskastundinni** (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik in milli atriöa. I vikulokin kl. 10.25: Þáttur meö dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, simaviötöium, veöráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaöur: Jón B. Gunnlaugs son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Vfðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni ólafur Lárusson stjórna þætti um umferöarmál og kynna létt lög. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegl. 16J.5 Veöurfregnir. Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Leyndardómur á hafsbotni** eftir Indriða Úlfsson LIPRIROG HANDHÆGIR PLASTHANZKAR LÆKNAR MÆLA MEÐ ÞEIM SÉRSTAKLEGA FYRIR VIÐKVÆMAR HENDUR |I %ViS\ 2 ÁMINNING ! Ferðaskrifstofan Orval minnir ferðafélaga úr Mallorca ferðunum sem farnar voru 8. og 22. sept. 1970, 29. sept. og 20. okt. 1971 d GRÍSAVEIZLU (með grís, sangria og öllu tilheyrandi) í Þjóðleikhúskiallaranum sunnudaginn 20. febrúar kl. 19:30. Gleymið ekki að tilkynna þátttöku í síma 26900 í síðasta lagi fimmtudaginn fyrir veizluna. FERÐASKR/FSTOFAN URVAL Einiskipafélagshúsinu simi 26900 tn 1> Leikstjóri: Þórhildur l>orleifsdótt- ir. Persónur og ieikendur I 6. þætti, sem nefnist „t greipum Manga“: Broddi „......... Páll Kristjánsson DaÖi .............. Arnar Jónsson Mangi ........... Gestur Jónasson Ríki betlarinn .... Þráinn Karlsson Jói skófótur — Aöalfcteinn Bergdal SýslumaÖur .... Guöm. Gunnarsson Guömundur ...... Einar Haraldsson Svava ..... t>órey Aöalsteinsdóttir Aðrir leikendur: Jóhann ögmunds- son, Marinó t>orsteinsson, Jón- steinn Aöalsteinsson, Guðmundur Karlsson. 16.40 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 tír myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræö- ingur talar um villisvin. 18.00 Söngvar í léttum tón Norsk-danska söngkonan Birgitte Grimstad syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Opið hús Gestgjafi: Jökull Jakobsson. 20.00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregöur plöt- um á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Grýla** eftir William Heinesen Hannes Sigfússon íslenzkaöi. Karl Guömundsson leikari les. 21.30 Slegið á strengi; annar þáttur Guömundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passíusálma (12). 22.25 Danslög 23.55 Fréttir I. stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 11. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður »g auglýsingar 20,30 Tónleikar unga fólksins Petrújska Leonard Bernstein stjórnar FU- harmóníuhljómsveit New York borgar á tónleikum, sem haldnir eru í tilefni 80 ára afmælis Igors Stravinsky, og kynnir nokkur verka hans, þar á meðal ballettinn Petrújska. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21,20 Adam Strange: — skýrsla nr. 3424. Vágestur t>ýðandi Kristmann Eiösson. 22,10 Erlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diego. 22,40 Dagskrárlnk. FULLKOMNASTA ÞVOTTAVÉL SEMBODIN HEFUR VERID Á fSLANDI PHILIPS CC 1000- LiliS L d. á þessa kosti: if VmduhraSi 1000 snúningar á minúhi. Gerir nokkur betur? if 16 mismunandi þvottakerfi — íyrir efni af ðtlu tagi. if 5 mismunandi hitastig ( 30'C, 40°, 50", 60“ og suSa ) if Skolar 5 sinnum úr allt aS 100 I af köldu vatni. if FullkomiS uliarþvottakerfi — krypptar enga fffk. if Þvottur látinn i aS ofan - óþarft aS bogra viS hurS aS framatw if Tekur allt aS 5 kg af þurrum þvotti. if 3 mlsmunandi hreyfingar á þvottakörfu: Venjuleg efni: 10 sek. S hvild 5 sek., 10 sek. ý Viðkvæm efni: 5 sek. 5 hvild 10 sek., 5 sek. J Ullarefni: 3 sek. 5 hvfld 27 sek., 3 sek. y) if Sæmd gæSamerki uilarframleiSenda. if BreytiS þvottakerfum aS vild meS einu handtaki. if Sérstakt þvotfakerfi til aukaskolunar og vindu. if Biokerfi af beztu gerS — fyrir ðil kerfin — til aS leggja f bleytl viS hárrétt hitastlg i nægu vatni. if A vélln aS vinda efttr þvott? Þér ákveSIS þaS meS elnum hnappi. Gildlr fyrir öll kerfln. if Tengist bæði heitu og köldu vatni — sparar mikiS rafmagn og ttma. ★ Er 4 hjölum — renniS henni á rétta staSlnn. if Gertl úr rySfrfum efnum einungis — tryggir endiogu. if Ótrúlega lyrirlerSariittl — aSeins 35x63x54 sm. íf ArsábyrgSI SíSast en ekki sízt: VERÐIÐ — lasgra en þár haldiðl HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 - SÍMt 24000 HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 2045S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.