Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 5 Herdís Baldvin Bfynja Flosi Gísli Rúrik Milli Örfiriseyjarsúlna og Shakespearessúlna spearea, en það er sj'ötta leik ritið, sem Þjóðleikhúsið sýnir eftir Shakespeare. Hin voru: Sem yður þóknast, Júlíus Ses- ar, Hamlet, Draumur á Jóns- messunótt og Þrettándakvöld ið. Helgi Hálfdanarson hefur gert þýðinguna, en þýðingar hans þykja frátoærar. Það var vopnaglamur á svið inu þegar okkur bar að og ör- lagaþráðurinn spunninn i sí- fellu, baráttan milli rógsins og heiðarleikans, eins og gengur, en umtoverfið úr landi Márans og hinna blóðiheitu suðurlanda- búa. Það var hressilegur blær yf- ir sviðinu og siviptingar i orð- um og athöfnum. Leikstjóri þessarar sýningar er brezkur, John Fernald, en hann er — í vopnaglamri með Máranum Óþelló í Þjóðleikhúsinu Jón G. Jón Laxdal Kristín Gnnnar sniiðjanna á Kletti og i Örfir- isey. Óþelló er einn af þekktustu harmleikj'um Wiliiams Shake ÞAÐ er víðar tekið til liendinni þessa dagiuia ein i loðnnveiðnin. Sliakespeare er að taka sér sess í leikliiisniáliiniim nni þess- ar nnindir með sýningu á Óþelló og Ofviðrinu. ÓIh'IIó fer á fjalirnar lijá Þjóðleikhús- inu og Ofviðrið lijá Kennara- skólanenimn í félagsheiniilinu á Selt jarnai'nesi. Við fylgdunist með æfingu á Öþelló eitt kvöldið fyrir sköminu, en í kvöld verður fruinfiiitningur á þessu verki hérlendis og saina var að segja um Ofviðrið, sem var frumsýnt s.i. mánudagskvöld. Leikhúsið býður upp á marga möguleika og þegar við vor- um komnir inn í sal þess blasli við leiksvið með súl- um og ævintýraformi 16. aldar Miðjarðarliafsins. Utan dyra bar einnig á súlum í borginni, en það vom reykháfar verk- Kristín og Herdís í hlutverkum sínum. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) * Jón Laxdal og Gunnar Eyjólfsson í hlutverkum sínum þeikiktur leikstjóri í Bretiandi og hef-ur sinnt þeim verkefn um síðan 1929. í 10 ár var hann skóiastjóri Royal Academy of Dramatic Art, en við þann skóla hafa 15 ís- lenzkir leikarar numið. 15 ís- lenzkir leikarar, sem marg ir eru i hópi beztu leikara landsins i dag og nokkrir þeirra leika reyndar i Óþelló. Óþelló hefur löngum þótt eitt af dramatískusbu verkum Shakespeares, en skáldið mun hafa lokið við verkið um 1600. 1 stytztu máli fjallar Óþelló um Márann Óþelló og konu hans, en inn í söguna fléttast valdabarátta pólitíkurinnar og þar með koma rógurinn og öf- undin og margt fer öðruvísi en til var stofnað. Titilhiutverkið er lei'kið af Jóni Laxdal Halldórssyni. Jón var nemandi í Leiklistarskóla Þjóðleikhússins á fyrstu árum skólans. Hann fór að námi loknu hér heima til Vínarborg ar og stundaði þar leiklistar- nám við Max Reinhard Semin- ar. Við iokapróf frá þeim skóla hlaut hann 1. verðlaun frá menntamálaráðuneyti Aust urríkis fyrir frábæran námsár angur. Að námi loknu komst hann í þekktan leikflokk, sem fór leikferð um allt V-Þýzka- land. Jón var fastráðinn við að aiieikhúsið i Rostock í nokk ur ár. Lék þar mörg aðalhlut- verk. Hefur síðan verið ráðinn og leikið við ýmis þekkt leik- hús i Þýzkalandi. S.i. fjögur ár hefur hann verið fastráðinn við h:ð þekkta leikhús, Schau spieihaus í Zúrich. Með fram ieikhús'starfinu hefur hann lei'kið í mörgum sjón- varpsmyndum og kvikmyndum. M.a. lék hann eitt aðaihlut- verkið í kvikmyndinni Bio grafie, efth- Max Frisch. Næsta sumar mun hann ’eika í kvik- Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.