Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 7
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 7 REYKJÆ7ÉEOJHMÓTIÐ 4. UMFEBÐ. Friðrik byggði upp vinningsstöðu - en Keene slapp með skrekkinn Þegar 4. umífie'rð hófst var Ijósit atf þvi hverjir tefldu saman að hart imyndi barizt, enda eru llnumar nú smárn saman að skýrast. Fyrsta síkóikin, sem iauk, var milii þeiirra, Anderson og Greorghni, 16 lei'kja jafntelfUi. Bftir skákina bað Anderson sem næst afsökunar, hann væri orðinn svo þreyttur af þvi að rannsaka bið.sikáikir. Láir honum það enginn, hann hefur þrjár biðskákir á sinni könnu. Engin þreytumeriki sáuisrt þó á rúmenslka stór- meistaranum og hefðu sjéif- sagt margir teflf ákveðnar til vinnings í hans sporum. Þá er að geta skákarinnar, sem einna mesta athygli vakti, sikák Guðmundar Sig- urjónssonar og Tukniakovs. Rússinn hafði hvitt og kom upp Rohatsoh-vöm. Leitaði Tu'kmalkov eftir sóknarfærum kónigsmegin en Guðmundur tefldi vel og tókst að snúa taflinu sér lí hag. 1 tímahrak- inu hefur Guðmundur þó sennilega misst af beztu ’leið- inni og biðstaðan er tvísýn, þótt hann hafi e. t. v. ein- hverja vinningsmöguleiika. — Biðstaðan er annars þessi: Hvítt, Tukmakov: Kgl, Hbl, Hf4, a6, a4, g2. Svart, Guð- mundur: Kc6, Hb8, He8, b6, c4, d5. Uvitiir lék biðleik. 1 skák Magnúsar og Hort kom snemma upp mjög lokuð staða. Hort náði snemma fnumíkvæðinu oig hélt þvií enn er sfcákin fór í bið. 1 biðstöð- unni eru þó fdestir mennimir enn á borðinu. 1 skák þeirra, Freysteins og Braga, var tefldur enski lei'k- urinn. Var skákin Jengst af í jafinvægi en þegar á leið fór að ganga á tímiann, einkum hjá Freysteini, og lék hann þá af sér skiptamun. 1 bið- stöðunni hefur Freysteimn peð upp i skiptamuninn en Bragi ætti þó að vinna. Þá er komið að skák þeirrá Jónanna, Torfasonar og Krist- inssonar. Sá siðarnefndi beitti Si'kileyjarvöm en tefldi óná- kvæmit og vaorð að láta af hendi peð í miðtaflinu. Bið- staðan er þéssi: Hvítt, Jón Torfason: Kd4, Bd5, a3, e5, g3, h2. Svart, Jón Kristinsson: Ke7, Bd7, bfi, g5, h6. Hvítur lék biðlcik. Har\cy Georgsson beitti Nimzovitch árás geign Jan Timman. Tefldi Harvey byrj- unina fremur veilkt og fékk snemma veikleika á e3, sem Timman notfserði sér vel og vann örugglega. Þá skulum við láta á tvær skákir úr þessari umferð. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: B. D. Keene Bobatch-vörn 1. d4 - g6, 2. c4 - Bg7, 3. Bc3 - d6, 4. e4 - Bc6, (Þetta a'fbirigði Robatch-vaimar má e. t. v. kenna við Keene. Huigmyndin er að þrýsta á peðið á d4). 5. Be3 - c5, 6. d5 - Rce7, 7. c5 - f5, 8. Bb5f - Kf8, 9. f3 - Bh6, 10. Bf2 - Bf6, 11. h3 - Kg7, 12. Bge2 - Hf8, 13. Bc4 - fxe4, 14. fxe4 - Bh5, 15. 0-0 - Bg8, 16. Dd3 - De7, 17. b4 - Bd7, 18. Bb5 - a6, (Þetta Vcir e. t, v. óþörf veiki.ng á peðastöðunni. Til álita kom Htf7 ásamt Haf8). 19. Bxd7 - Dxd7, 20. Be3 (Friðri'k viM losna við biskupimn á h6 áður en hann hefist handa á drottnimgar- væng). 20. - Bxe3f, 21. Dxe3 - Hxflf, 22. Hxfl - a.5, 23. b5 - dxc5, 24. Dxc5 - Dd6, 25. Ka4 - Bhf6, 26. Hcl - Be8, 27. b6? (Hér misreiknar Friðri'k sig. Eftir 27. Dxd6 - cxd6, 28. Rb6 - Hb8, 29. Hc4 felQur peðið á a5 bótalaust). 27. - cxb6, 28. Dxb6 - Dxb6, 29. Bxb6 - Hd8, 30. Hc5 - Bgf6, 31. Bc3 - Bd6, 32. Hxa5 - Bdxe4, 33. Bxe4 - Bxe4, 34. Bc4 - Bc3, 35. Be3 - Hd7, 36. a3 - b5, jafntefii. Þá sfcuJum við Qita á skák þeirra, Gunnars og Stein, en þar sem mér barst ekki hand- ritið að þessari skák 4 hendiur fýrr en um það bil sem grein- in þurfti að fara í seíningu, verða skýringamar mjög svo af vanefmum. Skákin er hins vegar ærið flókin á köfQum. Hvítt: Gunnar Gunnarsson Svart: I,. Stein Griinfelds-vöm 1. c4 - Bf6, 2. Bc3 - d5, 3. cxd5 - Rxd5, 4. g3 - g6, 5. Bg2 - Rb6, 6. d4 - Bg7, 7. Rf3 - Rc6, 8. e3 - 0-0, 9. 0-0 - e5, 10. d5 - Ra5, 11. e4 - c6, 12. Hel - cxd5, 13. exd5 - Bg4, 14. h3 - Bxf3, 15. IÍXÍ3 - Hc8, 16. Íi4 (Þessi íeiikur á tæplega nokíkum rétt I á sér. Bebra var að leika 16. i Bg2 eða jafmvel Hhl). 16. - Bac4, 17. al - afi, 18. Bb3 - Kcd6, 19. Bg2 (Hér máitti e. t. v. reyma a5) - Bd7, 20. Bfl - f5, 21. Bg5 - Bf6, 22. Bd2 - Rc5, 23. Da3 - a5, 24. Hadl - Db6, 25. Bb5 - Kde4, 26. Bc3 - f4, 27. Bxc5 - Rxc5, 28. Kh2 - e4, 29. Bg2 - f3, 30. Rh3 - Kd3, 31. Be6t - Kg7, 32. He3 - Bxb2, 33. Hdel - Rc4, 34. Da2 - Rxe3, 35. Bxc8 - Rxd5, 36. Bh3 - Rb4, 37. Dd2 - Hd8, 38. De3 - Dxe3, 39. Hxe3 - Hd2, 40. Hxe4 - Kd3, 41. Hc4 - Rxf2, 42. Hc7t - Kh6, 43. Hd7??, 44. gefið. Löks kemur svo skák þeixra, Hairveys og Timmans, án at- hugasemda. Hvítt: Har\’ey Georgsson Svart: Jan Timman Nimzovitch-árás 1. Rf3 - Bf3, 2. b3 - d5, 3. Bb2 6. Re5 - Bxe5, 7. Bxe5 - Bxe2, 8. Dxe2 - cfi, 9. f4 - Bd6, 10. Bb2 - De7, 11. 0-0 - 0-0, 12. d3 - e5, 13. f xe5 - Bxe5, 14. Bxe5 - Dxe5, 15. Bd2 - Hlie8, 16. Hael - Dc3, 17. Bf3 - Bg4, 18. Rg5 - h5, 19. Df3 - f6, 20. Df5t - Hd7, 21. Re6 - Bh6, 22. Dh3 - f5, 23. Bf4 - Hde7, 24. Dxh5 - Kb8, 25. Dg6 - Rg4, 26. Dd6t - Ka8, 27. h3 - Rxe3, 28. Bg6 - He6, 29. Dd7 - Df6, 30. Hf3 - afi, 31. Hg3 - f4, 32. Rxf4 - H6e7, 33. Bh5 - Dd4, 34. gefið. Ulf Amderson tókst að vinna skákina geign Timman úr 1. umferð eftir 92 ieiki. Staðan i mótinu er nú þessi: 1. Stein 3 v., 2.-3. Friðrik og Georghiu 2 '/2, 4. Tukmakov 2 og 2 biðsk., 5.—7. Magnús, Timman og Hort 2 og 1 biðsk., 8. Keene 2 v., 9.—10. Guð- mundur og Anderson l'/2 og 2 biðsk., 11.—12. Jón Torfason og Freysteinn l'/z og 1 biðsk., 13. Jón Kristinsson 1 v. og 1 biðsk., 14. Bragi 0 og 2 biðsk., 15. —16. Gunnar og Harvey 0 v. VANTAR TVO HÁSETA á 70 tonna bát sem gerður verður út með rnet fná Vest- mannaeyjum. Upp'l. í síma 24827 miil'li kll. 12—1 í. dag og á morigun. UMGUR REGLUSAMUR piituir ósikar ©ftiir herb©rgi. isrtrax í Hafnarfprði. U'ppl. í sima 51574. SKATTAFRAMTÖL Pantið trmanlega i sima 16841 Friðrik Sigurbjömssom, lög- fræðingur, Hanrastöðuim, Fáfnisr.es'i 4, Skerjafirði. BlLL TiL SÖLU Tál sölu stónglæsiiegur Volks- wagen 1600, Fastback T/L, órgerð 1971. Til sýnis að Kaplaskjólsvegi 31. — Sími 18531. BtLA-. BÁTA- OG VERÐBRÉFA- SALAN. Komið og skráiið ibiiineiðioa. Bíla-, báta- og verðbréfasalan við Miklatorg. an við Mikilatong. Símar 18676 og 18677. m sölu Fiat 125, árgerð 1970. Bíla-, báta- og verðbréfasalan við Miklatorg. Símar 18675 og 18677. BÁTAVÉL ÓSKAST 16—20 hestaifla bátavél, dís- 81, ósikast. Tiii söl'u á sama stað 10 hestafla dísil bátavél. Uppl. í síma 93-8225 (og 13845, Reykjavík). MALMINGARVINNA Framkvæmum hvers konar málni'ngarvinnu og annað við- hald eigna. Húsþjónustan sf, símr 43309 og 25585. HÚSEIGENOUR Ökum húsdýraáburði á tóðir, ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 40663. ÞÝZKA SENDIRAÐIÐ cskar eftiir þriggja herbergja libúð strax, helzt í Vestur- bænum. Uppl. í siima 19535 og 19536. S—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíi stjóra. Ferðabílar hf., sími 81260. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð i þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira. 5 ára ábyrgð. VERKTAKAFÉLAGIÐ AÐSTOÐ — sími 40258. OPEL CARAVAN 1965—1966 óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt Opel 1603. VIL KAUPA notuð, vel með farin gólf- leppi. Sími 92-1201. Bezta auglýsingablaðið Hollendingurinn Jan Timman. - Bg4, 4. e3 - Bbd7, 5. Be2 - e6, ALLT MEÐ EIMSKIP (A næstunni ferma skip vom Jtil Islands, sem hér segir: sANTWERPEN: Skógafoss 12. febnúar Reykjafoss 19 febrúar* Skógafoss 1. rnarz JROTTERDAM: Skógafoss 11. febrúar Laxfoss 23. febrúar * Skógafoss 29. febrúar JFELIXSTOWE Dettifoss 15. febrúar Mánafoss 22. febrúar Dettifoss 29. febrúar Mánafoss 7. marz sHAMBORG: Dettifoss 17. febrúar Mánafoss 24. febrúar Dettifoss 2. marz Mánafoss 9. marz ^WESTON POINT: Askja 22. febrúar Askja 7. marz ‘NORFOLK: SeJfoss 12. febrúar Goðafoss 17. febrúar Brúarfoss 8. marz *HALIFAX: Brúarfoss 11. marz ’KAUPMANNAHÖFN: M úlafoss 11. febnúar Tungufoss 15. febnúar trafoss 17. febrúar * Gull'foss 26. febrúar Tungufoss 29. febrúar HELSINGBORG Tungufoss 14. febmar Tungufoss 1. mairz GAUTABORG Hofsjökull 14. febrúar írafoss 17. febrúar* Tungufoss 28. febrúar KRISTIANSAND: Mánafoss 26. febnúar , GDYNIA: Fjallfoss 18. febrúar* 5 KOTKA: Fjallfoss 22. febrúar* , VENTSPILS: Fjallfoss 24. febrúar "Skip, sem ekki eru merktk , með stjömu, losa aðeins i^ SRvík. Skipið lestar á allar aðal-^ jhafnir, þ. e. Reykjavík, Hafn- .arfjörð, Keflavik, Vest-^ ^mannaeyjar, Isafjörð, Akur- ’eyri. Húsavík og Reyðarfj.® ^Upplýsingar um ferðir skip-í tanna eru lesnar í sjálfvirkumj fsimsvara, 22070, allan sóiar-J Jhringinn. Jón Þ. Þór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.