Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUlDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 17 „Lífsspursmál að fá veiði- rétt í nýju landhelginni“ — segir Birgir Daníelsen, forstjóri Fiskisölu Færeyja, sem selur 90% af fiski Færeyinga ALLVÍÐTÆKT samband hef- ur tekizt á milli ísiendinga og Færeyinga um sölu á fær- eyskiun fiskflökum til Banda- ríkjanna. Er hér um að ræða samvinnu milli Fisksölu Fær- eyja (Föroya Fiskasöla) og Coldwater S.H. Vinnsia á frystum flökum hefur marg- faldazt í Færeyjum síðustu ár, en Færeyingar telja að með útfærslu íslenzku Iandhelginn- ar á grunnlínusvæðum komi til með að skapast mjög alvar- legt ástand í útvegsmálum Færeyinga nema þeir fái sérstök réttindi í íslenzku landhelginni. Birgir Danielsen heitir 'or- stjóri Fisksölu Færeyja og við röbbuðum við hann um þessi mál fyrir skömmu í Færeyjum. „Hvað selur Föroya Fiska- söla tmikintn hluta af sjávaraf- urðum frá Færeyjum?“ „Við seljum um 80% af Öll- um frystum flökum og svo seljum við einmig um 90—95% af öllum saltfiski. Árið 1971 seldum við flö(k fyrir 100 millj. fcr. og saltfisik fyrir 80 millj. kr. Með þessu eru flök- in komin upp fyrir saltfiskinn í verðmætum og magni, en lengst af hefur það verið öfugt. En framvegis mun það verða svo að flökin- verða stærsti þáttur íramleiðslunm ar. Til fróðleiks um stökkbreyt- inguna í þessu efni má nefna að 1968 voru fryst 4300 tomm af flökum. 1969 voru fryist 1165 t. og 1970 15400 t. Á sama tíma hefur magnið af saltfiskinum verið svipað. 1968 voru söltuð 24 þús. t., 1969 25800 t. og 1970 23500 t.“ „Hvert seljið þið ykkar hrá- efni?“ „Saltfiskinn seljum við til Ítalíu, Spánar, Grikklamds og Portúgal, en við erurn hættir með klippfisfcimm til Suður- Amerífcu. Við getum efcki keppt þar á markaðmum leng- ur, það er betra í Karabiska hafinju og Evrópu. Helmingur flafcarana fer til B and arík j anna og hinm til Englands, Frakklands, Sví- þjóðar og Vestur-Þýzifcalamds. Síðasta ár fór einm þriðji hluti flafcanna til Bamdaríkj- anna, einn þriðji hluti til Vestur-Þýzkalands og síðasti hlutinn dreifðist nokkuð. Ég hef þó þá trú að magnið til Bandaríkjamma muni aftur fara upp í helming allra frystra flaka frá okkur vegna samvinnu ofcfcar við Cold- water. Allur okkar -fisfcur tii Banidaríkjanmia fer í gegnum Coldwater síðan í desember 1970 að nokkru en fastbundið síðan í maí s.l. Ég held að við höfum náð mjög góðum sammingum í Bandaríkjunum og hef mikia trú á starfi Coldwaters og möguleifcum þeirra til þess að ná góðum árangri ístarfinu.“ „Hvað vinna margir hjá Fisfcsölunmi?“ „16 manms vinma hjá okkur og þar af eimm íslendingur, Sigurð'ur Njálssom, sem er yfirfiskeftirlitsmaður. Frá maíbyrjum í ár mumim við einmig ráða tæknistjóri, en aranars er mikil aukning í öllu ofckar starfi og útflutmimgur okfcar 1971 var 15% meiri en 1970. Þróunin er í þá átt að salta minma, em frysta meira. Síld- anmjölsvinmsla er þó einmig á uppleið, en 1 Færeyjum er eim slík verksmiðja í Fugla- firði.“ „Fáið þið eíkkí mestan hluta ykkar fiskumbúða frá íslamdi?" „Svo til allar umbúðir Fisfcasölunnar eru keyptar frá Birgir Danielsen forstjóri íslandi, frá Kassagerðinmi og Umbúðamiðstöðinni, eða um 90% af umfoúðumum. Við erurn mjög ánægðir með alla samvinnuna við fslendinga og alla fyrirgreiðslu og þjónustu. Umbúðirnar dreifast hjá okk- ur til 15 frystihúsa og 4 verk- smiðjutogara, en aufc þe®s vinnum við fisfc af 140 bátum, sem eru yfir 20 tonn að stærð auk smærri báta.“ „Hvernig líta Færeyingar á útfærslu íslenzfcu landhelg- innar?“ „Þar er um mjög alvarlegt mál að ræða fyrir okkur. Við höfurn svo margt sameiginlegt með fslendingum að við skilj- um vel yfckar afstöðu, en það er lífsispursmál fyxir okkur að fá sérsamninga við fslendinga um rétt til fiskveiða í nýju landhelginni. Annars yrði mjög alvarlegt ástand hjá okkur." - á.j. Frá höfninni í Þórshöfn í Færeyjum. — Ljósm. Mbl.: á.j. Færeyingar ánægðir með alla samvinnu við Islendinga ,Eins og allir vita bað ungverska ríkisstjórnin um aðstoð 1956....4 EFTIR STYRMI GUNNARSSON „Eins og allir vita, óskaði lungverska ríkisstjórnin eftir aðstoð Sovétríkjanna 1956 til þess að fcoma í veg fyrir frek- ari bl ó ðsú thel 1 in ga r. “ Þetta var svarið, sem ég fðkk í ung- versfca utanrifcisráðuneytinu i Búdapest, þegar ég spurði tvo blaðafulltrúa ráðuneytisins, hver þróunin hefði verið í sam sfciptum Ungverjalands og Sov- étrilkjanna, frá þvi 1956 er Sovétmenn hefðu haft afskipti af málefnum Ungverja. 1 raiuninnd var það eins og að koma í annan heim að koma I utanríkisráðuneytið i Búda- pest og hitta þar að máli emb- ættismenn, eftir að hafa verið í samfylgd með venjulegu fólki I þrjá daga. Hér var talað allt annað tungumál. Hefðbundnar „klisjur" toommúnisfcs áróðurs hljómuðu skyndilega í eyrum olkkar. „Stundum er talað um mismunandi „rmodel" sósíalískra rtkja. En það er bara til eitt slíkt „model“, hið sama i Sovét rfflcjunum og Ungverjalandi og það byggist á marxisma-lenin- 4sma“. Með þessum ummæUim sfcildu hinir tveir blaðafulltrú ar utanríkisráðuneytisins við ofckur eftir eins og hálfs Ikilúkkutíma samtal en s'kömmu áöur höfðu þeir með mikilli ánægju skýrt okkur frá þvi, að félagi Breshnev hefði toomið á síðasta flokksþing Komrnún- tstaflokks Ungverjalands og upplýst, að engin vandamál viæru fyrir hendi i samsfciptum Ungverjalands og Sovétríkj- anna. LANDHELGI OG ÖRYGGISMÁL Kannski var það ekki sann- gjarnt að spyrja þessa fulltrúa hins ungverska sósíalisma hver afstaða ungversku ríkisstjórn- arinnar væri til útfærslu fisk- veiðilögsögunnar við Island. Ungverjaland liggur hvergi að sjó og því tæpast að búast við miklum áhuga á slikum málum. En svörin voru næsta furðuleg. Fyrst í stað virtust viðmælend ur okkar telja, að íslenzka rík isstjórnin hefði í huga að færa út landamæri hins íslenzka lýð veldis. Þegar sá misskilningur hafði verið leiðréttur spurðu þeir, hvort islenzk stjórnvöld hefðu rætt þetta vandamál við ungversk stjórnvöld. Ég taldi litlar llkur á því en benti á, að senn mundi koma til kasta Ungverja eins og annarra þjóða á alþjóða vettvangi að taka afstöðu til þessa máls. Og þá kom svarið: viðmælendur okkar í ungverska utanrikis- ráðuneytinu lýstu yfir því fyr- ir hönd ungversku ríkisstjórn arinnar, að þeir litu á útfærslu fiskveiðitakmarfcanna við Is land, sem hluta af öryggismál- um Evrópu, og bæri að leysa það mál í samhengi við önnur öryggisvandamál Evrópuríkj- anna. Ég leyfði mér að gefa þá yfirlýsingu fyrir hönd rikis- stjórnar Ólafs Jóihannessonar, að hún liti aldeifis ekki á land helgismáííð sem hluta af ör- yggisvandamálum Evrópuríkja, heldur séríslenzkt vandamál. Við það breyttu Ungverjarnir um bóntegund og kváðust að sjálfsögðu gera sér grein fyrir mikilvægi fiskveiða fyrir ís- lendinga og spurðu hvort við hefðum bragðað fisk i Ung- verjalandi. Þar með lauk sam ræðum okkar um landhelgis- málið. ENGIN VANDAMÁL MILLI V-ÞÝZKALANDS OG UNGVERJALANDS Ég spurði Ungverja, hver af staða þeirra væri til austur- stefnu Willy Brandts og hvort gera mætti ráð fyrir, að Ung- verjar fylgdu í kjölfar Sovét ríkjanna og Póllands og gerðu * I Buda og Pest sérstaka griðasáttmála við V- Þýzkaland. Þeirri spurningu var svarað á þá leið, að hér væri um tvlhliða samninga milli viðkomandi ríkja að ræða. Milli Ungverjalands og V- Þýzkalands vaaru engin sér- stök vandamál en Ungverjar væru mjög hlynntir þeirri þró un, sem orðið hefði í samskipt- um V-Þjóðverja og annarra A- Evrópurikja. Þá innti ég þá eftir afstöðu Ungverja til hugs anlegrar öryggismálaráðstefnu Ehíiópu. Þeir kváðust mjög fylgjandi henni og sögðu, að ungverska ríkisstjórnin teldi unnt að halda þessa ráðstefnu þegar á þessu ári. Ég spurði, hvort þeir væru reiðubúnir til þess að samþykkja aðild Bandaríkjanna og Kanada að slíkri ráðstefnu og svöruðu þeir því játandi. En yfirleitt voru svör þeirra við spurning um mjög almenns eðlis og erf- itt að fá áikveðin og skýr svör við þeim spurningum, sem til þeirra var beint. SOVÉZKUR HER Viðmælendur okkar í ung verska utanríkisráðuneytinu voru ákaflega vinsamlegir, en þegar komið var að síðustu spurningunni, sem vikið var að í upphafi þessarar greinar harðnaði tónninn mjög og létu þeir engan bilbug á sér finna í þeim efnum. Eftir þessar við- ræður við starfsmenn utanríkis ráðuneytisins héldum við til fundar við ungverska blaða- menn. Þar hitti ég að máli fréttamann frá ungverska út- varpinu, sem vissi nánast allt, sem vita þurfti um íslenzk stjómmál. Hann spurði mik- ið um úrslit kosninganna og ástæðurnar fyrir þeim úrslitum og var sérstaklega vel kunnug ur því hlutverki, sem Hannibal Valdimarsson hefur leikið í ís lenzkum stjórnmálum. Hann byrjaði fljótlega að tala um bandaríska varnarliðið á Kefla víkurflugvelli, hvers vegna það væri á íslandi og hver af- staða fólks væri til þess. Ég svaraði þeim spurningum sam kvæmt beztu samvizku en við mælandi minn glotti mjög og var bersýnilega þeirrar sfcoð- unar, að dvöl varnarliðsins hér væri tilefnislaus. Eftir að hafa vakið athygli hans á þvl að varnarliðið væri hér samkvæmt samningi við Bandarikin og mundi fara héðan, ef þess væri óskað, vék ég talinu að sov- ézka hernum í Ungverjalandi. Þá var umræðum um þessi mál slitið. Þessi vel upplýsti ungverski útvarpsmaður sagði, að heims- mynd þeirra í Ungverjalandi liti þannig út, að á nýbyrjuð- um áratug mundi þróun al þjóðamála markast af þríhym ingnum, Bandarikin, Sovétrik- in, Kína, en að Japan og Efina hagsbandalag Evrópu mundu ekki blanda sér í stórveldabar áttuna fyrr en á níunda ára tugnum. Hann kvað kínverska kommúnista hafa sagt skoðana bræðrum sínum í Ungverja landi það, að sjálfsagt væri að hafa góð samskipti milli land- anna í menningarmálum og við skiptamálum og jafnvel að ein hverju leyti á diplómatíska sviðinu, en h’ins vegar væri hug myndafræðilegt stríð miill Kína og þeirra - sósíalísku Framh. á bls. 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.