Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1972 K j aradeila BSRB til Kjaradóms Forsætisráðherra afhentar 5500 nndirskriftir félagsmanna BSRB KJARADEILU BSRB var i gæT vísað til Kjaradóms af sáttasemj ara, Xorfa Hjartarsyni, eftir að ribisstjómin hafði neitað BSRB nm að sjá til þess að sáttasemj- ari fengi einn mánuð enn til þess að fjaila um málið. Máiið hefur nú verið hjá sáttasemjara í einn mánnð, en samkvæmt iögum á málið að fara til kjaradóms eftir þann tíma. Rann sá, tlmi út i gær. Stjóm og kjararáð BSRB gekk 1 gær á fund forsætisráðherra og afhenti hanum undirskrift 5500 féiagsmanna BSRB, þar sem fatrið var fram á að ríkisstjómin semdi undir eins við BSRB og jafnhliða var beðið um íyrr- greindan frest. óÆratmkvæmanlegt að koma fram slikri iagabreytingu á síðasta degi sáttaimeðferðar sáttasemj- atra í yftrstandandi kjaradeilu, þar sem tilmælin báxust eigi fyrr. Hins vegar hefði rfkisstjórnin tal ið sjálfsagt, að framlenigja frest- inn til sáttatilrauna, væri slíkt unnt án breytinga á lögum. Rikisstjórnin lýsir því yfir, að hún er að sjálfsögðu reiðubúin til að ræða mál þetta fyrix Kjara dómi í þeirri von, að sættir geti tekizt, og viU í þvi sambandi minna á, að þess eru fordæmi, að aðilum hafi í fyrri kjaradeilum tekizt að ná sáttum fyrir Kjara- dómi.“ Stjórn BSRB fór í gær á fund forsætisráðherra, Ólafs Jóha.nnessonar (lengst til hægri) og af- henti honum undirskriftir 5500 félagsmanna BSRB, sem skora á rikisstjómina að senija strax við BSRB. Kristján Thorlaeius heldur þama á undirskriftabiinkanum og Ólafur virðist til- búinn til þess að ia.ka á móti honum. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Einstætt óhapp: Fimm milljón króna tjón — er stálgeymir Lýsis og mjöls hf. brast og 2000 lestir af loðnu flæddu út Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra gat þess í viðtali við Morgunblaðið í gær að rikis- etjómin hefði ekki talið tækni- lega mögulegt að verða við ósk- um BSRB, en í fréttatilkynningu frá rikisstjóminni i gær um þetta méi segir m.a.: „Ríkisstjórniii telur með öilu Akranes: Skipa- lyftan — á uppleið í GÆR tókst að ná á flot einum þriðja af lyftupallinum i Skipa- smiðastöð Þorgeirs og Eilerts á Akranesi og er mestur hluti palls ins kominn á þuxrt. í dag er á- formað að ná upp tæpum þriðj- ungi pallsins í viðbót og er þá út- lit fyrir að búið verði að ná öll- um lyftupallinum upp eftir helgi. Ekkert hefur komið fram sem Framhald á bls. 14. STÓR stálgeymir við fiski- mjölsverksmiðjuna Lýsi og mjöl h.f. í Hafnarfirði rifnaði í sundur um kl. hálf niu í Járniðnaðarmenn á Akranesi boða verkfall í GÆR stóðu yfir sáttafundir á Akraneai milii atvinnurekenda og félagis jámáðnaðarmanna þar, en jámiðnaðarmenn hafa boðað verkfall frá 15. febrúar. Ekki náð ist samkomulag á fundinum í gær og annar fundur hefur ekki verið boðaðux. fyrrakvöld og flæddi loðnan úr honum, um 2000 lestir, yfir hlaðið við verksmiðjuna. Engir menn voru að vinna við geyminn, er þetta gerð- ist, utan einn maður, sem var að vinna í kranabifreið rétt við geyminn. Fór krana- bifreiðin á hliðina, en mað- urinn slapp ómeiddur. Engar skemmdir urðu á verksmiðj- unni sjálfri eða tækjum.henn ar við óhappið, en vinna í henni stöðvaðist þó um tíma. Að sögn Kolbeins Jónssonar, framkvæmdastjóra, er tjónið af völdum þessa óhapps áætlað um fimm miHjónir króna. Geymirinn og hráefn- ið voru óvátryggð. Geymir þessi var smíðaður ár- ið 1948 til geymslu á sildarlýsi. Hann hefur áður verið notaður undir loðnu og var þá sett meira magn I hann en nú. Tók hann um 2500 lestir, en þegar óhapp- ið varð, voru í honum rösklega 2000 lestir af loðnu, sem hafði verið rotvarin og átti að geym- ast um nokkurt skeið. Enginn maður var að vinna við geyminn þegar ðhappið varð, en rétt áð- ur hafði maður verið að vinna að frágangi uppi á geymcnum. EINSDÆMI Elkki er vitað um orsakir 6- happsins, en að sögn Kolbeins er helzt taiið, að undirstöður hafi gefið sig. „Það er allt að þvi óhugsandi að stálgeymirinn sjálfur hafi gefið sig, hann er þanmig byggður. Það hefur aidrei gerzt neitt þessu likt hér ð landi, og þyrfti I rauninni nátt- úruhamfarir til þess að geymar sem þessi gæfu sig.“ Geymirinn er algerlega ónýtur og taldi Kolbeinn, að hafizt yrði handa um að reisa nýjan geymi í vor, þegar f'æri gæfist. Framhald á bls. 14. Stanzlaus loðnu löndun í Eyjum Rekstrarafkoma skuttogara: Halli er á Hólmatindi Bjartsýni hjá Ögurvlk 34500 tonn af loðnu komin á land þar — Nóg þróarrými ennþá, en sumir bátar landa tvisvar á dag FJÖGURRA miUjón króna nekstrarhaili varð á sl. ári á sfcuttogaranum Hólmatindi, máðað við fuiiar afskríftir. Það kom fram, er Mbl. ræddi viO Aðalstein Jónsson, fram- kvæmdastjóra á Eskifirði, vegna ummæla Kristjáns Ragnarssonar í biaðinu í gær um fyrirsjáanlegan hailarekst ur á 450 lesta skuttogurum, sem veiddu minna en 3500 Jestir árlega. Stjómarformaður ögurvifc- ur hf., Sverrir Hermannsson, sem á von á tveimur nýjum skuttogurum, kvaðst aifitur á móti efcki geta betur séð en útgerð þeirra skipa ætti að geta borið sig, m. a. vegna stærðar þeirra, sem er nsar helmingi meiri en þess tog- ara, sem Kristján reiknar með, afkastagetu þeirra og iánskjara, sem eru betri en fengizt hafa í öðrum samn- ingum um togarafcaup. VANTAR 4 MILLJÓNIR 1 AI'SKRIITIK Nýr sfcuttogari, Hóimatind- ur, fcom táil Eskáfjaxðar í febrúarmáinuði slL Hamn er 461 Jiest að stærð. Við leituð- um þvl tiá AðaJsteins Jóns- sonar, framikvaandastjóra, og sipurðum hann hvemig rekst- urinn á togaranum hefði gengið og hvort hagnaður væri á rekstrinum. Aðalstednn sagði, að Hólma- tirwiur hetfði kostað 56 milljón- ir. Hann fiskaði 2900 lestir sið astíiðið ár. Þessar 2900 lestir gáifiu 31.540.000 kr. Útfcoman er þá þannig, að eági að af- slkrifa skipið um 6 mitíjónir, eins og gert er ráð fýrir, þá vantar 4 milájónir upp S af- Framhald á bls. 19 STANZLAUS loðnulöndun hefur verið í Eyjum síðustu tvo sólair hringa, en þar er engin löndunar bið og enn er rúm fyrir 6000 tomn hjá Fiskimjölsverksmiðjunni þar og 5000 tonn hjá FES. — f gær- kvöldi var búið að lamda alls 22 þúsund lestum hjá Fiskimjöls- verksmiðjunni og 12500 lestum hjá FES þannig að aJls eru komn ar 34.500 lestir af loðnu á land í Eyjum og efckert lát er á lömdun. Aðalloðnumiðim um þessar mundir eru vestur af Eyjum og sumir Eyjabátarnir hafa landað tvisvar á dag síðustu daga. ís- Jeifur IV t.d. fór út eftir hádegi í gær eftir að hafa lamdað full- fermi og kl. 6 síðdegis var bátur inn aiftur kominn til hafnar með fuJJfermi. Þá hefur XoðnutroUið reymzt mjög vel hjá minni loðmu bátunum og Hrauney VE t.d. íór mieð loðnutrol í fyrsta sinn í giær og kom með fuQlfermi, 110 tonn. Togaði Hrauney fyrat í B mlinútur, sáðan í 10 mínútur og síðast í 15 mínútur. Þá var skipið fulifermt. Fleiri Eyjabátar huga, mú að loðnutrollinu. Flugfreyjur samþykktu verkfallsheimild ALMENNUR fumdur í Flug- freyjufélagi íslamds samþykkti í fyrradag verkfallsheimild til handa stjóm félagsins, en flug- freyjur standa nú í samningum og miðar hægt. Nokkrir sétta- fundir hafa verið haidnir með þeim siðan í haust, en eins og fyrr getur hefur þeirra málum verið lítið simmt. Verkfallsheim- ildin var samþykkt einróma, en ekki hefur þó verið boðað til veinkfalls ennþá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.