Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 19 Skemmtun R.K.I Gunnar Thoroddsen stjórnar Sinfóníunni FJÖLDI kunnra Wjóimllstar- manna, leikara og amnarra ætlar að legigja Rauða krossi íslanid.s ókeypis lið á sikeimmitun þeirri, sam efnt er til í Hiáskólabíói kl. 2 á laugardag, til ágóða fyrir stan’fsemi Rauða krosisins hér oig sborfin hekrtia, en stærsta verlk- efni RKl er nú að kwna fóbum undir neyðarvannaikonfið. Hefur verið sett saman mikil skemmjtidagskná með blönduðu eifni, svo allir geti fengið eitt- hvað við sibt hæfi. Siníóní'u- hl'jómsveitin leikiuir vinsæl sin- fóníwerik, eims og forliei'kinn úr Leðurblöíkunni, og íslenzk þjóð- lög. Og þar er augtlýst að þjóð- kunnur stjómmálamað’ur stjómi. Eggert Ásgeirsson, fram- Gunnar Tlioroddsen stjómar María Markan rifjar upp endur- Sinfóniuhljónisveitinni. minningar i tillieyrandi gervi. — Hólmatindur Framh. af bls. 32 skriftir. Þar með verður raksbrarhaíllinin 4 milljónir. Helztu úbgjaldaliðir togar- ans eru þessir: Kaupgjald til sikipshafnar (15—16 manna áihöfn) er tæpar 13 mililjónir króna, viðhald slkipsins 3 mil'ljónir en það var svo hátt vagna þess að kaupa þurfti nýja ljósavél, olíiur 3,5 milljón- ir, vextir 3 milljónir, trygging ar tæpar 1,7 milljónir, veiðar- færi 4 miilljónir. Að lokuim benti Aðalsteinn á, að þess bæri að gæta við samanburð, að Hólimatindur va;ri ódýrara sikip eai þau, sem nú er verið að kaupa. STÓR SKIP MKÐ MIKLA AFKASTAGETU ögurvik hf. á von á tveimur nýjum toguiruim, 1000 lestir að stærð eða 800 lestir eftir nýju mælingunni. Mbl. sneri sér til Sverris Hermannsson- ar og bar undir hainn fréttina í blaðinu í gær um óhagstæð- an hallareksbur skuttogar- anna og spurði hvemig Ögur- víkunmenn hefðu huigsað sér reksitrarafkomu þeirra nýju togara. Sverrir sagði: „Miðað við stærð togar- anna og afkastaketu og mið- að við afkastagetu togaranna okkar í dag, getwm við ekki betur séð en að útgerð þessara skipa eigi að geta borið sig. Nú eru margir þættir í þessiu afar óvissir, svo sem fiskverð og saimningar um fjölda manina og kjör. Og við óvisisu liðina bætist hvort þessi skip fá að leggja upp í Eng- kvæmdastjóri Rauða krossins, staðfesti að sá stjómmálamaður væri Guninar Thorod'disen. Þetta ihafði átt að vera leyndanmál, en ekki yrði þwí neitað úr því um væri spurt. Fréttin virtisit hafa borizt út. Lagt er kapp á að hafa nýstár- logt efni. Jónas og Eiinar Vilherg ætla að spila og syngja og fá strengjasveit úr Sinfóníiuhljóm- sveitinni með sér. Maria Markan ætlar að rifja upp gam'lar minn- imgar með Tage MöHler. Lúðra- sveitin Svaniur ætlar að leiika nýstárfleg iiög undir stjóm Jóns Sigurðssonar og verður þá m. a. einleitour á ritvél, ný eftirherma, Guðmundur Guðmundsison, keim- ur fram, Róbert Arnfinnssion les upp, Jánsiböm skemmta, svo og Þrjú á palli og Gunnar Hannes- son sýnir myndir firá Islandi og Afrcku o. fl. BRIDGE AÐ loknum 9 umferðum í Reykja víkurmeistaraimótinu í sveita- keppni er staðan þessi: 1—2 sveit Jónis Guðmundssonair 138 stig 1—2 sveit Jakobs Möller 138 stig 3 sveit Jóna Arasonar 130 stig 4 sveit Sigtryggs Sigurðs- sonar 128 stig landi og Vestur-Þýzkalandi á næstun.ni. Það getur haifit mik- il áhrif. — I útreikningi Kristjáins Ragnarsisonar, sem sikýrt er frá í Mbl. í gær, er gert ráð fyrir 450 lesta togara, sem kostar 110 milljónir króna. Og hann gerir ráð fyrir að hámarksafli sé 3500 lestir. Bf þvi hámarki er náð, er að vísu um smávegis hagnað að ræða. Okkar skip ei-u afbur á móti nærri heimingi stærri og þar af leiðandi afkastameiri. Þau kosta aðeins 13 miQljónum kr. meira og vextir af erlendum lánum, sem eru um 80% af verðinu, eru miklu lægri en fengizt hafa í öðruim samn- ingum um skuttogaraikaup eða 6y4%. Ég vM einniig geta þess, að stærstu togaramir otakar hafa náð alflt upp i 6000 smiáilesta afla á ári. Skip- in ökkar eiga að vera afkasta- meiri, að talið er. Þaiu vinna meira á hverjum togbíma, geta notað sér fflotvörpu, sem hefur á stundum gefið mjög góða raun, og geta haldið úti i verra veðri og náð mikflu fileiri togstundum á ári. Að öl'lu þessu athuiguðu sýnist okkur að þessi útgerð eiigi að geta staðið undir sér. En hitt vita allir, að íslenzk útgerð, hvers eðlis sem hún er, er afar sveiflugjörn og margir óþekktir þætitir koma tiil með að geta haft áhrif. En tvímælalaust er þetta rétt stefna, að hefja útgerð með þessari nýjustu tækni, sem skutbogarar eru á þessu sviði. Við vorum nokiku ð seinir til, en nú sýnist hins vegar spretiburinn vera fulliharður. 5 sveit Hjalta Elíassonar 125 stig 6 sveit Áma Guðmundssonar 119 stig Undanlkeppni í tvímenning fyrir íslamdsmót hefst í Domus Medica suninud. 20. febrúar kl. 13,30. Spilaðar verða 3 umferðir. Öllum er heimM þátttaka. Þátttalka tilkynnist stjómum bridgef élagamna í Reykj avíik eða Bemharði Guðmuindssyni, sími 3-69-56 fyrir 19. febrúar. Junior Chamber: Teiknisamkeppni tólf ára barna 4i JUNIOR Chamber í Reykja- vík gengst fyrir teiknisam- keppni 12 ára barna i skól- nm Reykjavíkur. Hver skóli sendir tvær myndir til keppn- innar — alls 26 myndir, og verða þær til sýnis 14.—22. febrúar í Heimilistækjum og Úrvali i Hafnarstræti. Börn munu dreifa atkvæðaseðium meðal vegfarenda og verða tvær myndir verðlaunaðar; fyrir beztu myndina fæst nám í Handíða- og mynd- listaskólanum og fyrir beztu hugmyndina verða veitt bóka- verðlaun. I»á hyggrst Junior Chamber í Reykjavík nota beztu myndina á næsta jóla- kort sitt. Ætlunin er, að svona teikni- keppni verði árlega á dagskrá Junior Chamber í Reykjavík framvegis. I sambandi við Evrópuþing Junior Chamber, sem haldið verður í Edimborg 15.—18. júní n.k. hefur Junir Camb- er í Amisiterdam efnt tM teflkni samkeppni og boðið Reýkja- víkurfélaginu þátttöku þar í- Samkeppnin verður í fjórum flokkum fyrir börn og ungl- imga á aldrinum 8—18 ára og er hverju landi heimMt að senda tvær myndir í hvem flokk. Myndaefini samkeppn- innar er: memgun. Junior Chamber er félags- skapur ungra athafnamanna á aldrinum 18—40 ára og starfar nú I rösklega 80 lönd- um með um 500 þúsund fé- laga. Myndirnar, sem fylgja þess um línurn, eru meðal þeirra, sem í framangreindri teikni- samkeppni verða. Erlent verkaf ólk á burt frá Danmörk? Ástæðan minnkandi eftir- spurn eftir vinnuafli ERLENDIR verkamenn, sem ver ið hafa búsettir og starfandi í Danmörku, verða sennilega á næstu mánuðum að halda þús- undum saman á brott úr landinu vegna þess að nú er fyrir hendi laust vinnuafl í Danmörku til þess að taka við störfum þeim, sem erlendu verkamemiirnir hafa unnið við og sem á sinum tima voru ástæðan fyrir því, að þeir fengu dvalar- og atvinnu- leyfi. Upplýsingar atvinnumiðl- Músagildran enn á f jölunum ÁRIÐ 1959—60 sýndi leikfélagið í Kópavogi hið þekkta sakamála- leikrit Músagildran eftir Agöthu Christie. Leikstjóri var þá Klem ens Jónsson, en leikmyndir gerði Magnús Pálsson. Músagildran er enn á ferð í Kópavogi og hafa æfingar, sem hófust fyrir þrem vikum gengið vel. Leikstjóri er Kristján Jónsson, lei'kmynd ger- ir Magnús Pálsson en með hlut- verk fara, Sigurður Gr. Guð- mundsson, Magnús B. Kristins- son, Árni Kárason, Björn Magn- ússon, Leifur Hauiksson, Hugrún Gunnarsdóttir, Arnhildur Jóns- dóttir og Auður Jónsdóttir. unarskrifstofanna benda til þess að nú sé verulegt laust vinnuafl fyrir hendi og þá er ekki leyfi- legt að heimila erlendu verka- mönnunum að dveljast áfram í landinu. Mikil aðisókn erlendra verka- manna var til Danmerkur fram í nóvember 1970. Flestir þeirra fenigu í fyrstu atvinnuleyfi til 6 mánaða og síðan til ein.s árs til viðþótar. Þetta þýðir, að þær þús undir verkafólks, sem komu haustið 1970 til landsins, þurfa á endumýjun dvalar- og atvinnu- leyfis að halda í vor og það mun reynaist erfitt að fá hana. Nú eru um 50.000 erlendir Verkaimienin í Danmörku. Þeir, sem dvalizt hafa þar lengur en 2% ár, hafa fengið varanliegt dvalar- og atvinnuleyfi og þeir verða ekki beðnir að yfirgefia landið. Glæðist í netin AFLINN i net hjá Eyjabátum glæddist heldur i gær og voru þeir með upp í 17 tonn. Slæm- ar gæftir hafa verið fyrir troll bátana, en sumir smærri bátar eru enn að búa sig á veiðar. Þá munu noklkrir smærri báí- ar hafa hug á loðnutrolli, en það hefur reynzt mjög vel. Afl inn í netin er yfirleitt þorskur. Saab til sölu m i Sýnum í dag: Saab 96, árgerð 1969 Saab 96, árgerð 1966 Saab 99, árgerð 1969 SAAB-UMBOÐIÐ, Sveinn Björnsson & Coinpany, Skeifunni 11, sími 81530.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.