Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBÍLAÐIB, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 1 □ \(^ýVTorgunbladsins Verðlaun í Sapporo EFTIR keppnina í Sapporo í gær, var skipting verðlauma milii þátttökuþjóðanna þesei: Rússland A-Þýzkaland Holland Svias V-Þýzkaland Noregur Austurrí'ki Svíþjóð Japan Bandarílkin Fiinnland Kanada Tékkóslóvakía ítalia tvisvar og sló Olympíumet í bæði skiptin TVÍVEGIS spretti hin 16 ára gamla bandaríska stúlka Ann Henning úr spori á skautahiaupa- hrautinni i Sapporo, áður en hún tók við Olympíu-gullinu í 500 m hlaupi og tvívegis setti hún Olympíumet. Þessi sigur Ann Henning kom ekki á óvart, þar sem hún hefur verið ósigrandi í þessari grein í tvö undanfarin ár, og margbætt heimsmetið í greininni. Ástæðan til þess að Anm Henning hljóp tvívegis vair sú, að keppinautur henmar í riðlinum, Sylvia Bunka, skipti vitlaust um hmautir í hlaupinu, og hljóp fyrir Henmimg. Taldi Henming sig hafa tapað sekúmdubrotum á þesisu og bar fraim kvörtum. Eftir að dóm- amar höfðu skoðað kvitomynd sem tekim var af hlaupimu, urðu þeir sammála um að Henning hefði rétt fyrir sér, og ákváðu að leyfa henni að hlaupa aftur. Hemming þurfti þess reyndar ekki með, þar sem húm var þegar orðin Olympíumeistari og búin að setja Oiympíumet 43,73 aek. Áttu faestir von á því að henni tækist að bæta tirna simm þar sem hún hljóp eim í síðara skiptið. Em Henning skautaðd þá frá- bærlega vel og bætti tíma sinn i 43,33 sek. Eldra Ólympíumetið átti Lidia Skoblikova frá Rúss- landi og var það 45,0 sek., sett í Grenoble 1968. Bættu hvorki fleiri né færri en sex stúlfcur þetta met. Aðalbaráttam í 500 metra hlaupinu var um bronzsverðlaum- in milii Titova frá Rússlandi og Young frá Bandarikj- umium. Tókist rússnesku stúlkunmi að sigra í þeirri baráttu með 8/100 úr sek. betri tíma. Úrsiit: 1. Ann Henming, Bandar. 2. Vera Krasmova, Rússl. 3. Ludmila Titova, Rússl. 4. S. Young, Bamdar. 5. M. Pflug, V-Þýzkal. 6. A. Keulem-Deelstra, Holl. 44,89 Paal Tyldal frá Noregi nálgast niarkið sem sigurvegari í 50 km. skíðagöngunni, sem hann gekk 2 klst. 43 mín. 14.75 sek. Norðmenn hlutu gull- og silfurverðlaun - og börðust einnig um bronsverð- launin í 50 km skíðagöngunni TALIÐ er að 50 km skiðaganga sé einhver sú mesta þolraun, sem íþróttamenn leggja í, og er þessari grein helzt líkt við maraþonhiaup (það er rúm- lega 42 km). Til þess að ná árangri í göngunni þarf fyrst og fremst gífurlegt þol, en einn- ig þurfa keppendurnir að kunna ýmisiegt annað, svo sem að nota Ann Henning frá Bandaríkjunum (nær á myndinni) sigraði í 500 metra skaiitahlaupinu. HJjóp hún fyrsta á 43,73 sek., og síðan á 43,33 sek. Ástæðan fyrir því að Henning fékk að hiaupa tvívegis var sú að Burka frá Kanada (fjær á myndinni) skipti ranglega um brautir, og tafði fyrir Henning. (AP. símamynd). réttan áburð, nota stafina vel og nýta til fiillnustu þær brekk- ur sem á Ieiðinni eru. Þótt 50 km garngan sé svo erfið grein, kom það ekki í veg fyrir að fjöldi skíðamanna mætiti til leiks í Sapporo í gær, en þá var keppt í þessard grein. Búizt var við því fyrirfram að keppnin myndi fyrsit og fremst standa milli Rússa, Finna og Norðmanna. Þegar mifflitá.m£Lr úr göngunni tóku að berasit kom fljótilega í ljós að baráttan myndi sitanda milli Norðmarmainna Pál Tyld- um, Magne Myrmo oig Reidar Hjermstad og Rússans Vedenine. Var tími þeirra mjög svipaður eftir að gangan var hálínuð, en Tyldum var þó í fyrsta sæti. Baráttan fór svo að haxðna verulega. Gengu keppendurnir geysiiega vel og ekkert var eftir gefið. Norðmönnunum tveimur tókst þó heldur að auka forskot sitit heldur en hitt og í markið komu þeir sem sigurvegarar. Noregur hafðd hlotið gull og silftir, auk fjórða sætisins. Glæsilegra gat það tæplega verið og fögnuður Norðurlanda- búa í Sapporo var mdkill. Pál Tyldum er gamalreyndur gönigugarpur. Hann varð í fjórða sæti í 50 km göngunni á Olympíuleikumnm i Grenoble 1968, en þá sigraði Norðmaður- in Ole Ellefsæter i þessari grein. Magne Mynmo er töiluvert yngri Tékkar sigruðu Svía TÉKKAR sigruðii mörkum gegn 1 áttuleik í íshokkíkeppni Olympíu- leikanna í Sapporo I gær. Sýndu varnir beggja liðanna frábæran leik, og lauk tveimur fyrstu lot- nnum án þess að mark væri skorað. í siðustu iotunni tókst Svium svo fljótlega að skora og var það ekki fyrr en fjónim mínút- um fyrir ieikslok sem Tékkum tókst að jafna og á síðustu minútu leiksins skoruðu þeir úr- slitamarkið. Voru það þeir Jaros- lav Holik og Josef Horseovsky sem mörkin gerðu. Eru Tékkar nú komnir í annað sætið í ís- hokkikeppninni, og hafa sex Svia með 2j stig. Rússar hafa forystuna og í miklnm bar-1 eru með 7 stig, en Svíar eni í þriðja sæti með 5 stig. maður en Tyldum og einnig sterkur göngumaður. Hann var þó fremur siaikur fyrst í haust og náði sér eklki verulega á sitrik fynr en skömmu fyrir Sapporoleikana, en þá sigraði hann Tyldum í úrtökukeppnd. ÚRSEIT: klst. 1. Pál Tyldum, Noregi 2:43.14,75 2. Magne Myrmo, Noregi 2:43.29,45 3. V. Vedenine, Rússi. 2:44.00,19 4. Reidar Hjermstad, Noregi 2:44.14,51 5. W. Dernei, V.-Þýzka). 2:44.32.67 6. W. Geeser, Sviss 2:44.34,13 Rússar sigruðu Pólverja RÚSSAR sigruðu Pólverja með miklum yfirburðum í íshokkileifc í Sapporo í gær. Tókst Rússum þegar í fynstu iotu að slkora 4 möirfk gegm emgu, og var þá séð að hverju etefndi í leikmium. Þótti rússneska liðið sýmia jmjög góðam leik. Það vamm aðra lotu 4:2, en þriðja lotam varð jöfn 1:1, þammig að heildarúrsilit leik»- im® urðu 9:3 fyrir Rúsisania, sem mú stamöa bezt að vígi i barátt- umtni uim gullið í greinimmi. Sapporo í dag í DAG verður dagskrá Olym- píuieikanna í Sapporo þessi: Kl. 8.00 Skotkeppni á skíð- um (sveitakeppni). KI. 8,30 Bobsleðakeppni (fjögurra manna sleðar) 1. og 2. umf. Kl. 9.00 fshokkí. Kl. 10.00 1000 metra skauta- hlaup kvenna. Kl. 11.00 Skíðastökk af 90 metra palii. Ki. 12.00 Svig kvenna. Kl. 13,30 fshokkí. Kl. 17.00 fshokkí. Kl. 19.00 Listhlanp karla á skautnm. Kl. 20,30 íshokkí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.