Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.02.1972, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBROAR 1972 12 Moð vinum oft aðdáendum. Bandaríski sjónvarpsþáttnr- inn „Hljónrleikar unita fólks- ins“ liefur árnm sanian notið mikilla vinsælda víða um heim ogr á þær fyrst og fremst að þakka stjórnandanum — hljém sveitarstjóranum, tónskáldina, kennaranum — og giæsimenn- inu Leonard Bernstein, sem um hartnær þrjá áratiigi hefur ver ið í röð fremstu manna í banda rísku tónlistarlifi. Seinasti þátturinn, sem unrlir- ritaður blaðamaðnr Mbl. sá í sjónvarpi hér var einkar gott dæmi urn þær aðferðir, senr Le- onard Bernstein beitir til að ná til hlustenda og skýrir einn- ig hvers vegna hliistendahópur hans er svo stór, sem raun ber vitni. í jressum þætti fjallaði liann uni -lóhann Sebastian Baeli og sýndi nokkur da'ini iun það livernig ýmsir tónlistar- menn hafa f.vrr og mi flutt tón list þi'ssa mikla meistara í ýms- um búningi. Þótt mörgiinr Baeh nnnendiim jryki sennilega lítið koma til Jreirrar meðferðar, -ieni verk hans fengu — og hafa oft fengið — verður því varla neit að, að slík kynning er sýnu lík legri tii að ná eyrum ungs fólks heldur en til dæmis fræði- leg útskýring á uppbyggingu fúgu, svítu, passíu og mótettu. Einmitt þessi samblöndun !iin:s nýja og gamla hefur einkennt fræðslustarf Bernsteins. Hann flakkar með hlustendur sina landa i milli og alda í milli og opnar jiannig eyru þeirra fyrir tengsluni tónlistar fyni alda og niitímans. Hann slær á hina margvíslegiistu strengi Iiljóm- sveitar sinnar og áhorfenda og tekst með því móti að halda áhiiganum vakandi, — menn vita aldrei livað kenmr næst og viija af engu missa. Leonard Bemstein hefur ferð azt víða um heim og stjórnað mörgum hijómsveitum og fræg- um. Nafn hans hefur þvi ára- t-ugum saman verið kunnugt þeim, sem fylgdust með i heimi tónlisitarinnar. En hann er jafn framt orðinn eins konar heim iiliisvínur tugmilljóna manna, sem senniiega hefðu aldrei hiustað eftir nafni hans nema Kftir flutning messiinnar i Washington. vegna sjónvarpsþáttanna góðu. Hljómteiikar unga fóliksins hafa náð vítt um lönd og álfur. Ung- ir sem aldniir, hvitir rrrenn, brúni.r, svartir og gulir, hafa hlýtí á hann skýra á einfaldan og Ijósan hátt hin.a margbreyti- iegustu tónlist - rómantíska músik og dramatíska, rokoko- og barokk-músik, sadhljóma tón list og ómstríða, laglínuir, tóna- raðir og form. Leonard og Felieia Bemstein. Heimilisvinur milljóna manna í sjónvarpsþáttunum „Hljómleikar unga fólks- ins“ flakkar Leonard Bernstein með hlustenduv sína landa og alda á milli og: opnar eyru þeirra fyrir tengslum niitímatónlistar við eldri tón- list. l>að eru hátit í tuttugu ár frá því Leonard Bemstein kom fyrst fram í sjónvarpi. I>að var árið 1954, er hann fliutti 45 min útna fyrirliestur um Beetihoven. Þar tók hann áhorfendu.r þe.gar fangnia með einfaldri og auð- skijjanilegri útlistan á einu tón verki mieistarans. Hann sýndi hvernig tónverkið mundi iiafa þróazt stig af stigi. Þættinum var afsikaptega vel tekið og fylgdu nokkrir slíkir í kiöifar- ið. Smám saman breyttust sjón- varpsþættir Bernsteins i það form, sem við þekkjum af hljómleikum unga fólksins. STAÐGENGILL BRUNO WALTERS Leonard Bernstein vakti fyrst veruteiga athygli i heima- landi siniu haustið 1943, þegar hann stjórnaði Filharmoníusin- fóniíuhljómsveitirmi í New York (New York Philharmonie symphony orchestra) í stað Bruno Walters, þýzka hljóm- sveitarstjórans fræga, er átti að sitjórna sem gestur en veikt- ist skyndiiega. Það var sáralít- ill tírni 'tiiil stefnu og alls engln tök á að kaMa hlijómsveitina saman til æfingar. Bernstein las nóturnar á kliukkutima ásamt Bruno Walter, umvöfðum teppum og treflium og vakti svo sjálfur fram undir morgun, þambaði kaffi steitulaust og veliti tónverkunum og athuga- semdum Wal'ters fyrir sér. „Þeg ar mér var sagt það afdráttar- laust um morguninn, að ég ætti að stjórna tónteikunum — hef- ur Bernstein sagt — varð ég frávita af hræðsiu. Og það tók mig heila klukkustund fyrir tónleikana að ná valdi á sjátí- um mér.“ En tónleikarnir gengu svo yei, að alít, æt'aði um koll að keyrá. Útvarpað var frá þeim og meðal þeirra mMiljóna manna; sem hlustuðu heiima hjá sér var gamli kenn- arinn hans, Koussevits'ky, sem sendi homum svohljóðandi sirn- &keyti; „Hlusta — dásamlegt.“ FRÆNKA SENDI PÍANÓIÐ í GEYMSLU Leonard Bernstein fæddist i Lawrence í Massachusettes 25. ágúst 1918 sonur rússneskra innflytijienda. Hann sýndi eng- an sérstaka n áhuga á tón-Ust fyrr en á tiu.nda ári, og þá réð tilviljun ein. Frænka hans sendi píanóið sitt tiil geymslu hjá foreldrum hans. Dreng- urinn fór að fikta við hljóðfær- ið og þar kviiknaði sá neisti, er átti eftir að verða að stóru báli. Hann féklk leyfi til að fara í spilatíma og þremur árurn síðar var hann byrjaour að semja sjálfur. Faðir hans, Samiuel Bernstein aitiaði að taka fyrir frekara tóniliisitarnám, þegar hann sá hversu alvarl'ega drengurinn tók það. Hann var sjálfur harð- diugtegur kaupsýstumaður, hafði byggt upp eigið snyrti- vörufyrirtæki og ætlaðist til að drengurinn itæki við því. En þegar hann reyndi að taka fram fyrir hendiurnar á Leon- ard, var það of seimt, — hann var þegar orðinin svo snjail píanóleiikari, að hann gat unn- ið fyrir mér með þvi að leiika með dansihljómsveiitum. Þá gafst faðir hans upp við bar- áttuna gegn tóniistarnáminu, en hann sannfærðist ekki end- anlega um, að noíkkurt vit væri í slíiku lifsstarfi, fyrr en sonur hans hafði „slegið í gegn“ á hljómsveitarstijónapallinium í Carnegie Hall. Leonard fór í Latí.nus'kótenn í Boston og síðan í Harvard, þar sem hann tók tóniist sem aðaigrein, nam tónsmiðar hjá tómsikáldunuim Walter Piston og Edward BurMnghame Hili o.g píanóleik hjá Heinrich Gebh- ard og Heten Coates, sem nú er einikartíari hans og persómúlleg- ur fuMtrúi. Árið 1939 tók hann BA próf og var næstiu tvö ár- in við nám við Curtis tónlistar- stofmunina í Ph.idadelphiu, þar sem hann lagði aðaláherzlu á hljómsveitairstjóm. Sumarið 1940 var Bernsteiin í sii.marsikólanu m í Tangtewood og nam hjá Serge Koussevitsky, en næsta vetur hóf hann að starfa í Boston við kennslu, tónsmíðar og útsetninigar. Auik þess stjórnaði hann nokkrum kammertónteiikum og setti upp óperur fyrir „Inistituite of Mod- em Art,“ þar á meðal barna- óperu eftir bandaríska tión- skáldið Aaron Copland, sem átti eflir að hafa mikid áhrif á hann. Þennian vetur var fyrsta verk Bemsteins iieikið opinber- tega, sónata fyrir klarinett og píanó. Tveimur árum síðar varð hann aðstoðarmaður Ko- ussevitskys við stjórn Sinfóníu hljómsveitarininar í Boston. Suimarið 1943 var hann aftur í Tanglewood og þar fékk Art> ur Rodzinski hljómsveitar- stjóri og tónlistarstjóri Fílharm oníus imf ón íuhl j'ómsveit arin n.ar i New York augastað á honum og réð hann aðstoðarhljómisvei't arstjóra fyrir veturimn 1943— 4. Og ekki hafði Bernstein ver ið nerna mánuð í því starfi, þegar hann fékk sit gulilina tækitfæri, sem gerði hann á eimu kvöldd að miðpunkti bandarisiks tónlistarlífs. ÓSLITIN FRAMABRAUT Það er mikils um vert að íá gullin tækifæri, — en það er ekki nóg. Menn verða að hafa hæfiMtoa til að nýta þau og halda áfram á þeirri frægðar- braut, sem tæktíærin tylla þeim á. Og Leonard Bemsteán reynd ist hafa það, sem til þurfti. FrægðarferiJi hans hefur verið óslitinn alla tíð siðan. Hann hefur stjómað öltum helztu hljómsveitum Bandaríkjanna og víða erlendis, hann hefur orðið vinsælt tónskáld, - - um það deila menn etoki þó ef til viiH séu ekki alJir jafn hrlfnir af tónJiist hans. Strax á fyrstiu mánuðum ársins 1944 stjómaði Bernstein fyrstu sincfóniiu sinni, sem hann kallaði „Jera- miah“ og hlaut mikið lof fyrir, meðai annars verðilaun tónlist- angagnrýnenda í New York sem bezta hlijómsvietíarverk bandarísks tómskálds, er fiuitt hafði veráð vetiurinn 1943 44. Næsta stórverk hans var baJl- ettinn „Faincy Free“ sem samimin var í samvinniu við ballethmeist aranin Jerome Rqþbins, og fluttur vorið 1944. Upp úr ball

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.