Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 8
8 MORG WNIB.LAÐ f Ð, LAUGARÐAGUR 12. FESRÖAR 1972 * María Markan. Úthlutunarnefnd íistamannalauna 1971—72, talið frá vinstri: Magnús Þórðarson, Hjörtur Kristmundsson, Jóhannes Pálmason, Halidór Kristjánsson, formaður, Holgi Sæmundsson, Sverrir Hóimarsson og Andrés Kristjánsson. 120 listamenn fá laun í ár... Agnar pórðarson. Guðmunda Andrésdóttir. Þorsteiiui Valdimarsson. Úthlutunarnefnd listamanna- lattna hefur lokið störfum í ár ©g hoðaði fréttamenn td fundar I gær að skýra frá niðurstöðum. Báðstöfunarfé nefndarinnar var imi 7.330.000, en 5.640.000 í fyrra og hljóta nú 120 listamenn lista- mannalaun en áður hafði Aljángi veitt heiðurslaun til ellefu Hsta- manna. Halldór Kristjánsson bóndi, B@m var formaður nefndarinnar mú sagði að nefndin úthlutaði Skv. lögnm frá 1967 um lista- mannalaim og skyldi skipt í tvo ftoklca og sú hefð hefði skapazt að þeir listamenn, sem komnir væru í efri flokkinn vikju þaðan ekki, en miklar breytingar væru jafnan á neðri flokknunt frá ári tU árs. 1 efri flokkinn bætast nú ell- efu nýir, þar voru í fyrra 43 en eru nú 54. Þessir lista.menn fær- ast í efri flokkinn í ár: Agnar Þórðarson, rithöfundur, Ármann Kr. Einarsson, rithöfiundur, Guð- miunda Andrésdóttir, listmáiari, Jólhann Hjálmarsson, stoáld, Jó- hannes Geir, iistmáiari, Jón Helgason, ri'thöfundur (og rit- stjóri. Það skal og tekið fram, að hann er sá eini ellefumenn- inganna, sem aldrei hefur þegið lístamannalaun áður), Jón Þór- arinsson, tónskáld, María Mark- an, óperusöngkona, Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari, Stef- ári Hörður Gríimsson, stoáld og Þorsteinn Valdimarsson, stoáld. Um neðri flotokinn er þess að geta að fjöidi listamanna er þar saimi — 55 — og í fyrra, en 23 þeirra fengu ekki laun í fyrra og níu af þeim hafa aldrei feng- Jón Þórarinsson. ið listaimannalaun áSur. Eru það eftirtaldir: Atli Hieimir Sveins- son, tónskáld, Edda Soheving, listdansari, Gísli Magnússon, píanóleikari, Guðmundur Hall- dórsson, rithöfundiur frá Bergs- stöðum, rithöfundahjónin Jenná oig Hreiðar Stefánsson, Jón Ás- geirsson, tónská'ld, Magnús Jó- hannsson frá Hafnarwesi, rithöf undur, Vésteinn L/úðvíksson, rit- höfundur og Þ'uríður Pálsdóttir, sön'gtoona. Halldór Kristjánsson sagði að sér myndi ekki bregða þótt sagt yrði um úthlut'unina í ár að hún væri handaJhófskennd, en slíkar ásakanir væru ekki nýjar af nál- inni. Erfitt væri að gera öllum tid hæfis og ekkert algiilt mat væri til á listir. Sumir fyndu þar ðbragð, sem aðrir sæju unað. Halldór kvaðst þeirrar skoðun- ar, að neffidin hefði unnið vel og reynt að fara eftir beztu sam- vizku og nefndarmenn hefðiu all- ir sýnt vilja á að ná samkotmu- lagi. Hinu bæri ekki að leyna, að hlutur túlkandi listamanna væri nú sem fyrr líti'll miðað við þann mikla fjölda ágætra lista- manna sem starfandi vaeru. Heflgi Sæmundsson ritstjóri tovaddi sér síðan hljóðs og vakti afchygli á því að hann hefði tek- ið fram á síðasta fundi nefndar- innar er loikaattovæðagreiðslur hefðu farið fram, að hann ósk- aði eftir sérstakri bótoun og hefði síðan Sverrir Hólmarsson óskað eftir að fá að skrifa undir hana. Bótoun þeirra Helga og Sverris hljóðar svo: „Við höfum um út- hlutunina fyrirvara, sem lögin um listamannalaun frá 1967 Ánnann Kr. Einarssion. heimila, og áskiljum okkur rétt ti.1 að gera opinbera grein fyrir til lögum otokar og atkvæðum.“ Hielgi sagði, að þegar nefndin hefði síðan tooimið saman til fiund arins í gær hefði fyrir neðan þessa bókun verið bætt annarri og hefði sú verið undirskriftar- laus, en formaður hefði þá sagt að hinir fiirrum nefndanmanna stæðu að henni, en þó mætti draga í efa að svo væri. Helgi sagðist telja ástæðu til að allur ágreiningur væri rædidur innan nefndarinnar áður en hún Iyki störfum. Haildór Kristjánsson, formað- ur, sagði að hann hefði gleyimt að gera grein fyrir viðbætinum, vegna þess að hann hefði verið með hugann bundinn við úthlut- unina. Eln stov. lögunum mættu allir gera opinberlega grein fiyr- ir ei.gin afstöðu, en etoki annarra. Það væri etóki nýtt að einstakl- ingar innan nefndarinnar létu bðka eitthvað eftir sér. Saigði Halldór rétt að orða það svo að hann bæri á'byrgð á greindum eftirmála, en hann hefði þó ver- ið gerður í samráði við þá fjóra nefndarmenn, sem að auki voru. Umrædd bótoun hljóðar svo: „Til glögigvtunar skal það tekið fram, að skv. lögum hefur hver nefndarmaður rétt til að skýra opinberlega frá tiillögum sinom og afstöðu i nefndinni eftir að úfchlutun er lokið, en er bund- inn þagnarskyldu um afstöðu annarra. Nefndarmenn gætu því ailir skrifað undir fyrirvara þann, sem Helgi Sæmundsson samdi, þætti þeim ástæða til að áskilja sér opinberlega rétt til að haga Jón Helg-ason, ritetjórí. sér lögum samfcvæmt. Einstakir nefndarmenn eru, nú sem fyrr við því búnir að taka þátt í um- ræðum um úfihlutunina eftir því, sem þeim finnst ástæða til, inn- an þeirra takmarlka, sem iög ákveða.“ Auk Halldórs Kristjánssonar, formann.s údhlutunarnefndar áttu eftirtaldir sæti í henni i ár: Sr. Jóhannes Páimason, sem var ritari hennar, Andrés KrLstjáns- son, ritstjóri, Helgi Saemundsson, ritstjóri, Hjörtur Kristimundsson, skólastjóri, Magnús Þórðarson, framkvæmdastjóri og Sverrir Hólmarsson, m. litt. Hér fer á ef'tir listi yfir þá 120 listamenn, sem hhibu laun í ár, svo og þá eilefu, sem njóta 'heiðurslauna frá AUþingL. Áður veitt af Aiþin.gi: 175 þúsund krónur: Ásmundur Sveinsson Brynjólfur Jóhannesson Guðlmundur G. Hagailn Gunnar Gunnarsson Halldór Laxness Jðhannes S. Kjarval Jóhannes úr Kötlum Páll Isólfsson Rikarður Jónsson Tómas Guðmundisson Þórbergur Þórðarson. Vóitt af nefndinni: 90 þúsund krónur: Agnar Þórðarson Ármann Kr. Einarsson Árni Kriistjánsson Björn Ólaf'sson Elínborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Framhald á bls. 14. Stefán Hörður Orimwn. Jóliann Hjálmarsson. Jóliannes Geir. Bögiivaldur Sigurjónöison.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.