Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 32. FEBRUAR 1972 “Marlowe” M G M presents A Katíka Berng Production starrmg James Gayle GarnerHunnicutt Spermandi og skemmtileg, ný, bandarísk sakamálamynd í lit- um, byggð á sögu Raymonds Chandlers. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ilil U síml io44i TÓNABÍÓ Sími 31182. TÓLF STÓIAR “UPROARIOUS FUN! ANY TRUE FAN OFCOMEDY HAS TO SEEIT.” -ABC-TV "The Tuielve Choirf' Mjög fjörug, vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella. Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PÍERSPILMIIR SEAN MARTXlf ROBERT MXTCHUM Hörkuspennandi mynd frá Para- mount, tekin í litum, gerð sam- kvæmt handriti eftir Marguente Roberts, eftir sögu eftir Ray Goulden. Tónlist eftir Maurice Jarre. Leikstjóri er hmn kunni Henry Hathaway. Aðalhlutverk: Dean Martin Robert Mitchum ISLENZKUR TEXTI. SOLDIER BLUE Sexföld Oscars-verðlaun. Víðfræg, ný, bandarísk kvikmynd í Htum og Panavision, afar spenn- andi og viðburðarík. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd víðs vegar um Evrópu, við gífur- lega aðsókn. Leikstjóri Ralph Nelson. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kjörin bezta striðsmynd ársins 1971 í Fibns and Filming. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg ný amerísk verð- launamynd í Technicolor og Cinema-scope. Leikstjóri Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Aðafhlutverk: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd, sem hrlfur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. WÓDLEIKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN Sýning i kvöld kl. 20. ÓÞELLÓ Önnur sýni.ng sunnud. kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning miðvikud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — sími 1-1200. IKFI YKIAVÍKUR^ HJÁLP i dag kl. 16. Síðasta sinn. KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. 125 sýning. Uppselt. SPANSKFLUGAR sunnudag kl. 15. 112 sýriing. Uppselt. HITABYLGJA sunnud. kl. 20 30. 74. sýníng. Uppselt. SKUGGA-SVEINN þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. SPANSKFLUGAN miiðvikudag. KRISTNIHALD fimmtudag. SKUGGA-SVEINN föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Hárgreiðslustofa til sölu Hargreiðslustofa á góðum stað og í fullum gangi til sölu. Tilb. sendist til auglýsingadeild Morg- unb'iaðsins merkt ,,524". Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Sigurðar Haf- stein, hdl. og að undangengnu fjárnámi verður bifreiðin M-1337, Landrover-jeppi, árgerð 1966, eign Baldurs Stefánssonar, Flfl- holtum, Hraunhreppi, Mýra'sýslu, seld á nauðungaruppboði, sem fram fer við lögreglustöðina í Borgarnesi, föstudaginn 26. febr. kl. 14. Borgarnei, 9 febrúar 1972. Uppboðshaldarinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. CANDICE BERGEH PETER STRAUSS BONALD PLEASENCE SKIPHÓLL Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. ISLENZKUR TEXTI KOFI TÓMASAR FRÆNDA (Unole Tom’s Cabin) Aðalhlutverk: John Kitzmiller, Myléne Demongeot, Herbert Lom, O. W. Fischer. Hr’rfandi stórmynd i litum byggð á hinní þekktu skáldsögu eftir Harriet Beecher Stowe. Nú er síðasta tækiíænð að sjá þessa stórkostlegu kvikmynd, því hún verður send utan eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Simi 11544. ISLENZKIR TEXTAR APAPLÁNETAN cWfon Ueston tn an ARTHUR E JACOBS produttion pÍANET thE ADES RODCV McDOWALL- MAURICE EVANS KIM HUNTER-JAMES WHUMORE Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri F. J. Schaffner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Gríma - Leikfruman Sandkassinn eftir Kent Andersson. Sýning sunnudag kl. 15 og mártudagskvöld kl. 21: Miðasala i Lindarbæ opin dag- lega frá kl. 5 á laugardögum og sunnudögum frá kl. 2. Sími 21971 FjaOnr. fjeðmbtóð, NjjóOfcútar, púströf og ffeiri vorehhrtír i mergar gerðtr btfrefða Bflavörubúðin FJÖÐRIN Leugavegi 168 - Sfmi 24180 SUNDEVED UNGDOMSSKOLE DANMARK fyrir stúlkur á aldrinum 14—18 ára. 10 mánaða némskeið, fná 16. ágúst. Almennar némsgreinaT, handavinna, vefnaðuT, Keramik og tauiþrykk o. fl. Aage Rasmussen. 6200 Bovrup Aabenraaia, Sönderjyl'land, Danmark. CAUGARAS Sími 3-20-75. KYNSLÓÐARILIÐ Takina off Allra síðustu sýningar ÍSLENZKUR TEXTI. ★ ★★★ „Taking off" er hi'klaust í hópi beztu mynda, sem undir- ritaður hefur séð. Kímnigáfa For- mans er ósvikin og aðferðir hans slíkar, að maður efast um að hægt sé að gera betur. — G.G. Vísir 22/12 '71. ★ ★★★ Þetta er tvímælalaust bezta skemmtimynd ársins. Sér- lega vönduð mynd að allri ytri gerð. — B.V.S. Mbl. ★★★★ Frábærlega gerð að öllu leyti. Forman er vafalaust einn snjallasti lei'kstjóri okkar tíma. — S.V. Mbl. ★ ★★★ „Taking off" er bezta mynd Formans til þessa. Hann hefur kvikmyndamálið full'kom- lega á valdi sínu. — S.S.P. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Byggingalóð Til sölu er lóð undír tvíbýlishús með samþykktum teikningum á einum fallegasta stað á sunnanverðu Seltjamamesi. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudag. 17. þesÆÆi mánaðar, merkt: „Seltjamames — 1506".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.