Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 23
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1972 23 um noð-a. Og þú brotstir d.rey’fn- andi. Þú miinntist liðinna daga, þegar þú konmst hiingað full af aasku- þrótti. Þú miiinmtist liðitma gleði- daiga á heiimili þínu. f>ví alltaf sást þú björtu hlið- artniar á lífinu, þótt stunidum blési ffnótt. En langt var síðan og niú vairistu veilk. Þú sagðiir mér, að^ þú værir alveg að gefaist upp. Ég vissi að það var rétt. En hvarsu margir Iiefð'U ekká gefizt upp löngu fyrr? Ég umdraist það þrek, sem þú (hefur sýnt frá því ég kyininitist þár. Sénsita'klega síðustu árin eft- ir að heiisan bilaði. Hin innilega trú þín hefur áreiðanlega hjálp- að þér þá sem áður. „Við sjáuxmst vonamdi hinum nniegin," sagðiir þú. — Já, von- amidi eigum við eftir að sjást þar. Við rædduim miargt samiain, en. þair kom að við uirðum að kveðjj- aist. Hj úikruniarkonan var komin imeð lyf handa þér og hinum Ikon'unuim. Og við kysistumist inni- lega. „Þær geta ekíki sagt niúnia, að ég sé alltaf að kyssa kvenfólk," Bagðiir þú og hlóst við. Þarunig akiídum við glöð í bragði. Guðrúm Hertmammsdóttir er 'fædd að F'remstuhúsum í Dýra- firði 23. janúair 1891. Hún giftist Þonsteini Ágústasyni, húsgagna- (sfmtið í Reytkjavilk, 3. október 1914 Þorsteinn iézt irneðan böm- in varu enn á æskualdri, 24. júní 1933. Börn þeirra eru Torfi, kvænt- ur Jóniu Björg Björnisidóttur; Guðrún, gift Gísla Jómssyni frá Ey; Áalaug, gift Halldóri Klem- enasyni; Henmann, kvæntur Ingi- björgu Magnúisdóttur; Ágúst, óvæmtur, og Erla, gift Ólafi Egg- ertssyni. „Hví akyídi ég yrkja um öminur fljóð, en ekkert um þig, ó, móðiir góð? Upp, þú miinn hjartanis óður! Því hvað er ástar og hróðrar dís, og hvað er engill úr paradta hjá góðri og göfugri móðiur?“ (Matt. Joch.) Guð blessi þig, amima mm. Guðmwndur. Móðir miin! Er við í dag kveðjum þig — um sinn — finn ég að hin gömlu bæmiarorð Erams frá Assisii munu í fraimtíðinmi einnig hjálpa ökk- ur til að geyma mynd þína lif- andi í hugum Okkar og þakklát- um hjörtum: — Drottinin, gjör rniig að verkfæri friðar þínis. Lát mig bera kærleik með mér þahgað sem hatur er, fyrirgefningu þangað, setm raragt er gjört, eiinlægni þangað, sem ósátt er, trú þangað, sem efimm ræður, von þangað, sem öcrvænting er, ljós þangað, sem rnyTkur er, gleði þangað, sem sorgin er. Drottinn, hjálpa mér að vilja fremur hugga en hljóta huggun, reyna fremur að skilja en vera skilinn, fremuir að elsika en vera elskaður. Því sá, sem gefur, hann þiggur, sá sem gleymir sjálfum sér, finnur sjálfan sig, sá sem fyrirgefur, fær fyrir- gefningu, og aS deyja er að fæðast til eilífs lífs. Anien. Loifaður sé Guð og faðir Drott- ins vors Jesú Krists, sem eftir mikilli miskunn sinmi hefur emd- urfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum. (I. Pét. 1:3). — Guð geymi þig, ástkæra dýr- firzka móðir. Haddi. Benedikt Guðmunds- son — Minningarorð Fæddur 22. apríl 1892. Dáinn 1. nóv. 1971. Dáinn horfinn, harmiaifregn. — Þessi Ijóðiína úr eftirmælum Jónaisiair Ha íilgrí m.sso nar uim Tóm as Sæmundsson kom mér í hug, @r ég frétti hið sviplega friáfall frænda mins og föður íöðurbróð- ur, Benedi'kts Guðmundssonar, sem kvaddi þennan heiim í nóv- ember síðaistiiðinn. Þegar ég Mt aftur í tímann, og það riifjast upp í huiga mér hve vel hann og kona hans, Guðrún Jónsdóötir, hugsuðu um föður xmnm og sömjuleiðis Guðmundur toróðir hans og kona hans, Mar- igcét Bjömsdóttir, skipfcuist á að Ihjáipa honum meðan hann barð- iLst vtð dauðann fjarri sínum ást- vinium og iétu hann aldrei á spttaila meðan Mfið entist. Það vona éig að góður Guð bleissi þeöta fólik fyrir, sem nú er horfið yfir landamiæriin, nema Guðrún biessuð, sem lifir nú í hárri eflli. Dugleg sómakona. Benedikt lærði húsgagnasmíði lungu-r að árum og vann að því til dauðadags og var mjög þekkt uir hér í borg fyrir þá starfsemi sína. Sívinnandi og glaður var hanr: ávailt, en aldirei svo upp- ibétónn, að hann mgefcti ekki vera að þvtf að sinna gestuim, því hjá þekn hjónum var alltaf gest- fevaamt í libla húsinu við Urðar- st)6ginn og aldrei minmst ég þess að þar væri þrönigt, þegar mað- ttr leit þar inn dagsdagtega. — Gestrisnin sat alitaf i fyrirrúmi, þó oft vært af litl>u að taka, þvi þá var hart í ári hjá mörguim. Ég, setrn þessar línur rita var aliía tíð á heimili þeirra hjóna eins og heLma. Það var góður andí á heiimiili þessara elsfeulegu hjóna. Benedilfet var bókhneigð- ur og Víðlesinn og fróður um xnarga hlutL BenedLkt var af húinvefcnsfeuim bændaœibtum og er aif því fólikt margt gáfað. Frú Guðrún feona hans er úr Mýr- dalnum, sömiuleiðis vel æfctuð og iistræn í sér, enda ber þeirra fagra heiimili þess vott. Þau ábbu miörg huigðarefni saman. Benedifet flutti fljótlega af Urð arstígnuim og byggði sér hús að Freyjugötu 40, þar sem þau hjónin hafa búið alla tíð síðan. Þeirra hús var með fyrsfcu hús- unuim á Skólavörðuholti. Þau hjónin eignuðust 4 börn, en misstu eitt. Jón og Unnur eiiga heitma hér í borg, en Guðmund- ur er ókvæntur, og hefur allitaf verið í foreldrahúsuim og hugs- ar nú um móður sína. Um leið og ég ásamt fjölskyldu minni kveð þig hinztu kveðju, elsku frændi, óska ég þér góðr- ar ferðar, veit ég að þú stýrir fleytu þinni heilli í höfn. Guð blessi þig. Eiginikonu þinni, börn um og barnabörnum sendum við okkar dýpstu samúðarfcveðjur. Gefi Guð þér góða ferða í Drott- ins nafni. Enn far frjáls, þú sem festar leysir og segl sveigir til sólarstranda. (M. J.) Oddfríður S. Jónsdóttir. Engilbert Gíslason listmálari, Vestmannaeyjum Faeddur 12. okhiber 1877. Dáien 7. desember 1971. Lengur hefur dregizt en skyldi að minnast Engilbei'ts Gíslasonar málarameistara og listmálara, sem andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 7. desember s.l. Engilbert var einn elztur Vest mannaeyinga, er hann andað- ist. Hann var merkur maður, sem skildi eftir sig dagsverk, sem mun verða honum óbrot- gjarn minnisvarði, en eftirlif- andi kynslóðum til ánægju og fróðleiks. Með málverkum sín- um af byggð og náttúru Vest- mannaeyja hefur hann lagt ómældan skerf til skráningar á sögu Eyjanna. I verkum Engil- berts Gislasonar, bæði málverk- um og pennateikningum, er varð veitt saga atvinnuhátta og byggðar í Vestmannaeyjum á mestu umbrota- og breytingatím um, sem orðið hafa með þjóðinni frá Islandsbyggð. En auk þess, sem mörg málverk hans og teikningar varðveita liðna tíð, þá eru þau umfram allt gerð með höndum listamanns, sem hafði næmt auga fyrir ljósi og litum, og fáir held ég að fari í spor Engilberts að mála brotn- andi báru eða freyðandi öldu, jafnvel þó að leitað væri frægra nafna. I ágætu verki Björns Th. Björnssonar um íslenzka mynd- list, sakna allir Vestmanna- eyingar mynda eftir Engilbert Gíslason. I daglegu lífi var Engilbert hógvær og hlédrægur maður, sem gerði aldrei kröfu til þess að vera kallaður listamaður, þvert á móti afsakaði hann iðu- lega verk sín og bar af sér þann veglega titil. En verkin lofa meistarann og prýða heimili og stofnanir hér í Vestmannaeyj- um og annars staðar um landið. Og á hvern hátt, sem menn vilja túlka þetta vandasama og um- deilda orð — list — þá ér eitt víst, að með myndum sínum hef ur Engilbert náð þvi, sem ekki er öllum gefið. Myndir hans margar hrifa og eru eftirminni- legar, sérstaklega sjávarmyndir og yfir mörgum þeirra er glöð og heið birta „impressionist- anna.“ Engilbert Gíslason fæddist á Tanganum í Vestmannaeyjum, 12. október 1877.vPoreldrar hans voru Gísli Engiibertsson,. verzl- unarstjóri í Tanigaiverzlun og kona hans Ragnhildur Þórarins- dóttir, bæði ættuð úr Rangár- þingi. Þau hjón voru kunn á sinni tíð í Byjtuim og er margt manna frá þeim komið. Gísli var vel látinn og hagyrðingur ágæt- ur. Engilbert var þriðji í röð 5 systkina, en þau voru: Guðfinna sem gift var Halldóri Guð- mundssyni raffræðingi, (var þeirra sonur Gísli, hugvitsmað- ur og verkfræðingur), Þórar- inn skrifstofustjóri, Katrín gift Páli Ólafssyni frá Hlíðarenda- koti, og yngst Elínborg, hús- freyja í Laufási, kona Þorsteins Jónssonar, útvegsmanns og skip stjóra; er hún nú ein á lífi þeirra systkina. Frá því Engilbert mundi fyrst eftir sér, var hann að mála og teikna, þó að á þeim tíma væri erfitt að eignast litakassa og teiknipappír. En það sýnir ef til vill bezt, hvað í honum bjó, það litla atvik, að 2 enskir náttúru- fræðingar, sem dvöldu í Vest- mannaeyjum á æskuárum hans, voru svo ánægðir með mynd af blálöngu, sem Engilbert hafði teiknað fyrir þá, að þeir sendu honum litakassa og teiknipapp- ir. Kom þetta hinum listhneigða unglingi að góðum notum. Engilbert settist i Lærða skól- ann, sem Menntaskólinn hét þá, en hætti námi vegna veikinda og stundaði síðan um tíma verzl unarstörf í Reykjavik, hjá Sburlubræðrum. Árið 1899, sigldi hann til Kaupmannahafn- ar og hóf nám hjá fyrirtækinu Chr. Berg & Sön; vann hann þar einkum að viðarmálun hús- gagna. Úti í Kaupmannahöfn voru í þann tíð margit merkir Islendingar, sem siðar urðu í fremstu röð íslenzkra lista- manna, eins og Einar Jónsson og Ásgrímur Jónsson. Kynntist Engilbert þessum mönnum og vann Ásgrímur á sama verk- stæði og hann. Þrátt fyrir all- strangt nám og starf, bjó alltaf með Engilbert þörfin að festa myndir á léreft, og á efri árum í. \ •- • - Sexæringurinn „ísak“. — Mynd eftir Engilbert Gislason. minntist hann ávallt með mikilli ánægju gönguferða þeirra vinnufélaga með málaratrönurn ar í nágrenni Kaupmannahafn- ar; út i Olfadali og að Furusjó. Mikið félagslíf var meðal ís- lenzkra iðnaðarmanna, sem dvöldust um þessar mundir I Höfn við nám og störf, og get- ur Ásgrímur þessa m.a. í minn- ingabók sinni. Stofnuðu þeir með sér sérstakt félag iðnaðar- manna og varð Engilbert ritari félagsins, sem var all þróttmik- ið og gekkst m.a. fyrir skógar- ferðum, stofnaði glímuflokk og hélt fræðslu- og skemmtifundi fyrir íslendinga. 1 júní árið 1903, fór Engilbert alfari úr Kaupmannahöfn. Það sama ár var endursmíði Landa- kirkju í Vestmannaeyjum ný- lega lokið og var fyrsta verk Engilberts að loknu r.ámi að málla kirkjuna. Settist hann síð- an að í Reykjavík um hríð. Að eigin sögn saknaði hann bernskuvina, en þó einkum nátt úru og „mótíva" Vestmannaeyja og fluttist aftur þangað, árið 1910. Dvaldi hann í Eyjum upp frá þvi. Á Reykjavíkurárum sinum þekkti Engilbert Jón Helgason, síðar biskup, en um margt er hlutur þessara manna í ís- lenzkri málaralist líkur. Fyrir Vestmannaeyjar er Engilbert hið sama og Jón Helgason bisk- up er Reykjavík og sögu borg- arinnar. Engilbert stundaði síðan alla ævi iðn sína í Vestmanneyjum og var viðurkenndur fyrir vandvirkni og samvizkusemi en sveinar þeir, sem hann útskrif- aði voru taldir með beztu mál- urum. Enn þann dag í dag má sjá fagurlega marmaramálningu Engilberts í nokkrum húsum í Vestmannaeyjum og Reykjavík. Allar fristundir notaði Engil- bert til að skissa, teikna og mála. Voru það mestu ánægju- sturídir hans að fara út í nátt- úru Vestmannaeyja með skissu- bókina og leggja frumdrög að teiknimyndum sínum og mál- verkum. Fór hann þá iðulega með alla fjölskylduna á góðviðr isdögum. Sumar beztu myndir sinar málaði hann eða vann frumdrög að í morgunsárið, áð- ur en almennur vinnutími hófst. Hann var á manndómsárum sin- um ávallt knúinn eldmóði lista- mannsins. Heimilis- og fjölskyldulíf Eng ilberts var ánægjulegt og til fyrirmyndar. Hann kvæntist hinn 8. nóvember 1914, Guð- rúnu Sigurðardóttur frá Borg á Mýrum í A-Skaftafellssýslu. Bjuggu þau saman í ástríku hjónabandi í yfir 50 ár, en Guð- rún andaðist 7. maí 1965. Þau hjón eiignuðust 7 börn, komust 4 til fullorðinsára og eru: Gísli málarameistari og kaupmaður, kvæntur Elínu Loftsdóttur, Ásta gift Bent Jensen bakara- meistara og eru þau búsett í Danmörku, Berta gift Eyjólfi Davíðssyni, búsett í Rvik, og Ragnar málarameistari, sem býr ókvæntur i Vestmannaeyj- um. Þeir bræður, Gísli og Ragn- ar, sem báðir lærðu iðn föður síns, reka saman vaxandi verzl- unar- og málningarfyrirtæki í Vestmannaey j um. Daglegur gestur á heimilí þeirra Engilberts og Guðrúnar, bernskuvinur barna þeirra, sagði, að þar hefði ávallt ríkt andi gleði og hljóðlátrar menn- ingar húsráðenda. Hafa þau systkinin tekið þá lífsháttu í arf og naut Engilbert vel ellinnar hjá þeim. Með hógværð sinni og hlédrægni var Engilbert í framkomu hreinn og beinn og sagði sina meiningu, sem hann stóð fast á. Af öllum virtur og vel látinn. Hann var heiðursfé- lagi í Iðnaðarmannafélagi Vest- mannaeyja og árið 1965 sæmdi Landssamband íslenzkra iðnað- armanna Engilbert gullmerki sínu. Á elliárum sínum var hann Framh. á bls. 28 Allar litfararskreytinpr blómouo! IGróðurhúsinu, Sigtúni. sími 36770. Grensásvegi 50, simi 85560 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.