Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1972 Körfuknattleikurinn: í R o g KR leika á morgun Búast má við skemmtilegum leik KR — ÍR Á morgun fara fram tveir leik ir í I. deild Islandsmótsins í körfuknattleik. Báðir eru leik- irnir afar mikilvægir fyrir þau iið sem þar berjast, og geta úr- siit þeirra ráðið miklu um það mmmm Kolbeinn Pálsson skorar körfu. hverjir verða íslandsmeistarar, og hverjir falia í 2. deild. Leik- irnir hefjast kl. 16.00 í íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi. IR — KR Þama eigast við keppinautarn ir um íslandsmeistaratitilinn en ekki er álitið að önnur lið eigi nú möguleika á honum. í>að er að bera í bakkafullan lækinn að fara að tala um hversu tvísýnn þessi leikur muni verða — leikir KR og ÍR eru það alltaf. Leikirnir eru áhang- endum liðanna ávallt hin mesta hrollvekja, svo spennandi eru þeir, og aðrir áhorfendur að leikjum „risanna" í ísienzkum körfubolta hafa skemmt sér stórkostlega. — Bæði iR og KR hafa nú stig í mótinu að lokn- um fjórum leikjum, og eru einu liðin sem ekki hafa tapað stig- um. f>að er þvi mikið í húfi, og fullvíst að hvorugt liðið mun gefast upp fyir en i fulla hneif- ana. Bæði félöigin munu tefla fram sínum liðum fiuliskipuðum, að undanskilöu þvi að Hjörtur Hansson leikur ekiki með KR nú fremiur en í hinium leikjum móts- ins. Þegar Mbl. ræddi við fyrir- liða liðanna um sl. helgi kiváðust þeir báðir þess fullvissir að þeirra lið myndi sigra, og taka þar með fbrystu í mótinu. -— En sjón er sögu rikari, oig leikurinn fer fram á morgun eins oig áður segir. Kk. H.S.K. — ÞÓR Hvorugt þessara liða er enn úr fallhættu, en það liðið sem sigrar, ætti að geta verið nokk- uð öruggt með að halda sér uppi. Liðin hafa aðeins tvívegis leik ið saman, það var í ísl.mótinu í fyrra og unnu þá liðin sinn leik inn hvort. Þórsarar eru heldur sig- urstrangiegri, en allt getur gerzt. Innan- húsmót KRR Innanhúsmót KRR í knatt- spymu verður háð í Laugardals höllinni 19. marz n.k. Landsliðið — Fram Knattspyrnulandsliðið leikur æfingaleik við Fram á Melavell inum í dag Hefst leikurinn kl. 14.00. Mun landsliðið verða full skipað að öðru leyti en því að þeir Kristinn Jörundsson og Þor bergur Atlason leika með Fram, og Guðgeir Leifsson hefur lög- leg forföll. Liðið verður því þannig skip- að: Magnús Guðmundsson, KR. Sigurður Dagsson, Val. Óilafur Sigurivinsson, ÍBV. Þröstur Stefánsson, lA. Marteinn Geirsson, Fram. Guðni Kjartansson, ÍBK. Eyleifur Hafsteinsson, lA. Haraldur Sturlaugsson, ÍA. Gísli Torfason, IBK. Ásgeir Eliasson, Fram Hermann Gunnarsson, Val. Jón Ó. Jónsson, ÍBK. Eiríkur Þorsteinsson, Víking. Steinar Jóhannsson, ÍBK. Geir Hallsteinsson skoraði 13 mörk í leik FH og ÍR um síðustu helgi, og er þarna í þann vegin n að senda boltann í netið, enda snúa varnarieikmenn IR að hon um baki. Á morgun leikur Geir með félögum sínum gegn Haukum. Ráðast úrslit um helgi? Þá leika FH - Haukar, Víkingur - KR og Fram - Valur Þrír leikir fara fram í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik á morgun, og kann þá svo að fara að úrslit í mótinu ráðist nokkuð, en sem kunnugt er, þá er afar hörð barátta um Islandsmeistara titilinn í ár. Kl. 16.00 leika í Hafnarfirði FH og Baiúkar. Leikir þessara liða hafa jafnan verið tvísýnir og jafnir. Fyrri leikinn vann FH Staðan, mörkin og stjörnur Fram 8 7 0 1 154:128 14 FH 8 6 11 169:128 13 Valur 10 6 1 3 161:149 13 V4kingur 10 6 1 3 174:170 13 KR 10 2 2 6 158:195 6 ÍR 11 1 3 7 192:213 5 Haukar 9 10 8 141:166 2 MÖRKIN Alls hafa nú 29 ledkmenn skor að 15 mörk eða fleiri í leikjun- um. Geir Hailsteinsson, FH er markahæstur, og hefur hann skorað 11 mö -k eða fleiri í fjór- um leikjum, þar af 13 i leik FH og IR um síðustu helgi og hef- ur enginn skorað fleiri mörk i eiinum leik í 1. de:3d íslands- mótsins i vetur. Markhæstu ein stakiingar eru: Bergur Guðnason, Val 24 Haukur Ottesen, KR 24 Einar Magnússon, Vikdng 24 Viðar Símonarson, FH 23 Ágúst ögmundsson, Val 19 Björgvin Björgvinsson, Fram 19 Georg Gunnarsson, Víking 18 Jóhannes Gunnarsson, ÍR 17 Ólafur H. Jónsson, Val 17 Steinar Friðgeirsson, KR 16 Jón Karlsson, Val 15 Sigurbergur Siigsteinss., Fram 15 Þórarinn Ragnarsson, FH 15 Þorvarður Guðmundsson, KR 15 STJÖRNURNAR Eftirtöldum lei'kmönnum hafa fréttamenn Morgunbdaðsdns gef- ið flestar stjörnur fyrir frami- stöðu þeirra i mótinu: Geir Hallsteinsson, FH Gísli Biöndal, Val Stefán Jónsson, Haukum Emil Kartlsson, KR Brynjólfur Markússon, IR 14 Guðjón Magnússon, Viking 14 Rósmundiur Jónsson, Ví'king 14 Björn Pétursson, KR 13 Ólafur Ólafsson, Haukum 12 Geir Hallsteinsson, FH 62 Axel Axelsson, Fram 11 Gásli Blöndal, Vai 55 Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 11 Axel Axelsson, Fram 48 Björgvin Björgvinsson, Fram 10 Vilhjálmur Sigurgeirsson, IR 47 Páll Bjöngvinsson, Vdtoing 10 Ólafur Ólafsson, Haukum 39 Þórarinn Tyrfingsson, iR 10 Stefián Jónsson, Haukum 39 Björn Pétursson, KR 36 Guðjón Magnússon, Víking 35 I. DEILD KVENNA Páll Björgvinsson, Vítoing 35 Staðan í 1. deiid kvenna er þessi: Magnús Sigurðsson, Víkimg 34 Fram 4 4 0 0 53:26 8 Brynjólfur Markússon, IR 32 Vaiur 3 3 0 0 36:19 6 Þórarinn Tyrfingsson, ÍR 31 Ármann 3 2 0 1 31:19 4 Ágúst Svavarsson, IR 27 Breiðablik 4 112 25:40 3 Hilmar Björnsson, KR 27 UMFN 4 0 13 26:51 1 Pálmi Páimason, Fram 25 Víkingur 4 0 0 4 20:36 0 II. FLOKKUR KARLA Reykjavíkurriðill: Vikingur 3 3 0 0 6 Ármann 3 2 10 5 iR 3 2 10 5 Fylkir 3 10 2 2 Þróttur 3 10 2 2 Vaiur 3 10 2 2 Fram 3 10 2 2 KR 30030 Reyk janesriðill: Ariðill: BreiðabHik 2 2 0 0 FH 1100 ÍA 10 0 1 KFK 2002 B-riðiIl: Haukar Grótta UMFK Stjarnan 2 2 2 2 0 0 0 0 3. FLOKKUR KARLA Reyk javikiirriðill: Vaiur 2 2 0 0 Fydkir 2 110 Víikingur 2 10 1 Ármann 2 10 1 KR 2101 Þróttur 2 10 1 Fram 2 0 11 ÍR 2 0 0 2 Rey k j anesr iðill: A-riðill: FH 3300 Haukar 3201 Breiðablik 4 2 0 2 Grótta 3 10 2 UMFN 3003 Franihald á bls. 28. 20:17, og óneitanlega eru FH- ingarnir til muna sigurstrang- legri i leiknum á morgun. Hauk arnir munu þó örugglega ekki gefa sinn hiut baráttulaust, þar sem þeir standa í miklu og erf- iðu stríði fyrir tilveru sinni í 1. deild. Kl. 20.15 hefst svo i Laugar- dalshöllinni leikur Víkinga og KR-inga og má þar einnig búast við jöfnum og hörðum leik. KR- ingar hafa tekið miklum stakka- skiptum að undanförnu og eru nú orðnir erfiðir hvaða liði sem er. Víkingar munu mæta með sína beztu menn til þessa leiks, og verða að vinna til þess að vera enn í baráttunni um efsta sætið. Aðalleikur helgarinnar verð- ur svo milli Fram og Vais. Fyrri leikinn unnu Frarnarar 17:14, og fyrir það tap vilja Vaismenn vafalaust hefna. Þeir eru heldur enn ekki vonlausir um Islands- meistaratitilinn, og hafa allavega að silfurverðlaununum að keppa. Fram hefur hins vegar bezta stöðu í Islandsmótinu til þessa, og sigur i leiknum annað kvöld myndi færa liðið stóru skrefi nær sigrinum. 1 II. deild verða 2 leikir um helgina. I kvöld kl. 20.00 leika Breiðablik og ÍBK á Seltjarnar- nesi og kl. 15.00 á morgun leika Stjarnan og Grótta i Hafnar- firði. K ör f uknattleikur inn Staðan — Fráköst — Vítahittni STAÐAN i 1. deild íslandsmóts- ins í körfuknattleik er nú þessi: IR KR Valur IS Ármann Þór HSK UMFS 4 4 5 4 5 5 4 5 0 345:257 8 0 316:263 8 2 335:345 6 250:262 318:333 293:298 248:275 326:398 0 Stighæsiu leikmenn: Þórir Magnússon, Val, 142 Einar Bollason, KR, 99 Pétur Jónsson, UMFS, 93 Agnar Friðriksson, iR, 90 Kristinn Jörundsson, IR, 82 Guttormur Ólafsson, Þór, 77 Birgir Örn Birgirs, Ármanni, 70 Gunnar Gunnarsson, UMFS, 70 Bjami Gunnar, ÍS, 69 Birgir Jéikobsson, ÍR, 67 Flest varnarfráköst tekin: Félög: Þór 100. — IS 84. — Valur 81. Einstaklingar: Jón Héðinsson, Þór, 35 Bjami Gunnar, IS, 32 Birgir Öm Birgirs, Ármanni, 30 Al'bert Guðmundsson, Þór, 29 Einar Sigfússon, HSK, 28 Þórir Magnússon, Val, 28 Einar Bollason, KR, 22 Flest sóknarfráköst tekin: Félög: UMFS 57. Ármann 49. Vaiur 46. Einstaklingar: Jón Héðinsson, Þór, 21 Pétur Jónsson, UMFS, 20 Bjarni Gunnar, IS, 19 Einar Sigfússon, HSK, 19 Birgir Örn Birgirs, Ármanni, 18 Kristinn Stefánsson, KR, 16 Bezt vítahittni einstaklinga (15 skot eða fleiri): Agnar Friðriksison, IR, 16:12 = 75,0% Einar Bollason, KR, 21:15 = 71,4% Kristinn Jömndsson, IR, 20:14 = 70,0% Guttormur Ólafsson, Þór, 22:15 = 68,2% Þórir Magnússon, Val, 26:16 = 61,5% Gisld Jöhannesson, UMFS, 18:11 = 61,6% Kristdnn Stefánsson, KR, 18:10 = 55,5% Pétur Jónsson, UMFS, 18: 9 = 50,0% — gk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.