Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 2
> 2 MORGIJMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972 > * Mrs. Paul’s Kitchens: Stefnir einnig stórfyrirtæki — til viðbótar Sambandinu FVBIRTÆKIÐ Mrs. Paul’s Kitchens, sem á í málaferlum við Santband íslenzkra samvinnufé- laga vegna dótturfyrirtækis þess, Iceiand Products, Inc., í Harris- burg í Pennsylvaniu í Bandarikj- uiiiim, hefur höfðað mál jegn stærsta framleiðanda fiskstauta og annars fiskmetis á bandarísk- um markaði, Gorton Corp., en það fyrirtæki komst árið 1968 í eigu matvælastórfyrirtækisins General Mills Inc. Sakar Mrs. Paul’s Kitchens þessi tvö fyrir- tæki um brot á hringramyndunar- lðgftinum bandarísku og krefst m. a. skaðabóta að upphæð 30 milljónir dala eða um 2600 millj. króna. Skaðabótakrafa fyrirtæk- isins á hendur Sambandinu í sams konar máli nemur 5,5 milij. daia eða um 480 millj. ísl. króna. Frá þessu er skýrt í biaðinu Wall Street Journal hinn 31. jan. siðasti. Að sögn Othars Hanssonar, forstjóra Iceland PiYrtucts, í við- Oal'i við Mbl., sýnir þessi nýja málshöfðun Mrs. Paiul’s Kitchens, að Iceland Products er á sinn hátt þýðingarmi'kið fyrirtaeiki, þar sem það er sett á þennan hátt í flokk með stórfyrirtæki. En um máilaferlin vegna skaðabótakröf- unnar á Sambandið sagði hann, að þau væru komin á það stig, að eftir sex mámið' eða svo ætti að liggja ijóst fyrir, hvort hægt væri að stefna Samibandinu í Pennsylvania-ríki í Bandaríkjun- um eða ekki, vegna þess að það væri íslenzkt fyrirtæki. Þá fyrst, þegar og ef sá úrskurður hefði verið upp kveðinn í Hæstarótti Pennsylvaniu, væri hægt að taíka skaðabótakröfuna fyrir. — Upphafleg skaðabótakrafan nam um 1,8 millj. dala, eða um 160 mi'llj. ísl. króna, en svo stefndi Mrs. Paul’s Kitchens Samband- iítu og Iceland Products einnig fyrir brot á hringamyndunarlög- unum og svo sem venja er í slík- um málum var krafizt þrefaldra skaðabóta, eða um 5,5 millj. dala. Ljóst er, að ef það mál verður tekið fyrir rébt, muni málaferl- in standa í nokkur ár. „Þetta er bæði tímafrekt og dýrt fyrir okk- ur,“ sagði Othar Hansson, „en fyrst og íremist er þetta þó leiði- gjarnt og þreytandi málavafst- ur.“ Sjónvarpsþáttur um vamarstöðina í kvöld SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld þátt inn Huldubyggðin á heiðinni um herstöð vamarliðsins á Miðnes- heiði. Umsjónamiaður þáttarins er Magnús Bjarnfreðsson. og sneri Mbl. sér til hans í gær til að forvitnast frekar um þátt- inn. Að sögn Magnúsar er þáttiur- inn um 55 miínútur. Hann er ein- göngu tekinn innan Keflavikur- fliugvallar og sýdar myndir á víð og dreif frá veMimum, en ekkert fjaMað um samskipti utan hans. Engin viðtöl eru í þættinum heldur er brugðið upp mynduan úr herstöðvarrekstrinium svo og litillega frá rekstri ffkugstöðvar- innar. Lýst er daglegu Mifi her- mannanna, birtar svipmyndir úr fjölsikylduiltfi þeirra og tóm- stundalífi — frá skólum o.g kirkj- um, svo að eitthvað sé nefnt. Einndg eru myndir aí fflugvékim, sem eru í notkun vamarliðsins á Keflavlkurflugvelili, og m. a. sýnt er herflugvélar fara á loft frá Keiflavífk til að stugga við flug- vél, sem hætt hefur sér of ná- lægt landinu. Magnús kvað íslenziku sjón- varpsmennina haía ferugið að mynda allt það, sem þeir óskuðu eftir, en af mörgu hafi verið að taka; þeir orðið að velja og hafna, þannig að sjálfsögðu hafi ýmia starfsemi orðið útundan í þættinum. Svo sem kunnugt var fór vam arfiðið fram á það að fá handrit- ið að þættinum til að láta þýða Loðnubræðslu að ljúka á Djúpavogi það, því að vamarliðsmenn hugðust útvarpa enskri þýðingu um leið og þátturinn væri fluttur í íslenzka sjónvarpinu. Otvarps- ráð hafnaði þessari málaleitan, en Mbl. spurði Magnús í þessu sambandi hvort vamarliðsmenn hefðu lagt áherzlu á að fá hand- ritdð tiil þýðingar. — Ég veit það ekki. Þeir fóru fram á það við mig, og ég sagði þeim það þá strax, að þeir yrðu að eiga um það við yfirmenn stofnunarinnar. Ef að þeir sam- þykktu það, mundi ég láta hand- ritið af hendi. SKIPSFLÖK, sem ligg.ja í Kleppsvikinni fyrir innan Sundahöfn og annars staðar í nærliggjandi fjörum, hafa m.jög verið til nmræðu, eftir að drengur slasaðist við fail í einn þeirra, því, sem er í fjörunni á þessari mynd. Að sögn Inga tJ. Magnússonar, gatnamálastjóra, sem stjórnar einnig hreinsunardeild Reykja víknrborgar, fékk eigandi þessa skipsflaks á sínum tíma »ð leggja því þarna til geymslu í nokkrar vikur, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hafnaryfirvalda, sem leyfið veittu, hefur ekki tekizt að fá flakið fjariægt aftur. Nú hef- ur eigandinn fengið síðasta tækifærið tU að fjarlægja flakið og má því búast við ein- hverri hreyfingu í málinu á næstu dögum. 4000 fermetra stórmarkaður — í Sundahöfn eða Kópavogi? KAUPFÉLAG Reykjavíkur og nágreninis er um þeosar mundiir að kanna möguleika á að reisa gtórmairfkað á höfuðborga'rsvæð- inu, að því er segir í nýútkomnu blaði Frjálarair verzlumar, og vitnar FV þair til viðtals við Eir- lend Ein.arsson, forstjóra SlS, að þetta sé í sambandi við hugmynd ir samvimnuhreyfinigarininar, að láta meira til sín taka í þéttbýl- inu en áður. Málið er á byrjunarstigi enn sem komið er, en fyrirmytndin er sögð sótt til Svíþjóðar. Er gert ráð fyrÍT að reist verói verzlunar- hús á einmi hæð, sem hafi mjög fjölbreytt úrval neyzluvara á boð- stólum, og að KRON reki sjálft allar deildirnair. LágmaTksstærð slíks stórmarkaðar yrði 4000 íer- metrar, en þeas er getið til sam- aniburðar að Glæsibær, verzlunar- Kús Silla og Valda í Álfheimum, sé rúmlega 3800 fermetrar. Frjáls verzlun segir, að ír.am til þessa hafi einkum tveir stað- ir verið taldir koma til greirwa fyrir stórmarkað þenman, ammars vegar í austurhluta Kópavogs en hins vegar imii við Sumdahöfn og þá í temgslum við birgðastöð SlS, sem þar á að rísa. Munu hugmymdir þessar verða tekmar til meðferðar á aðalfundi KRON, sem haldinn verður í maí, en talið er, að sögn FV, að málið þurfi tveggja ára umdirbúming. Ný ferðaskrifstofa? Með þátttöku SÍS og ASI Djúpavogi, 11. marz. HINGAÐ komu í gær tveir Stal úr skipi SKIPVERJAR á enska skip- inu Hyde Park frá London, sem lá í Reykjavíkurhöfn í gær, leituðu til lögreglunnar í gærmorgun og sögðu sínar farir ekki sléttar. Um hálf sexteytið í gærmorgun kom íslenzkur piltur, síðhærður og rúmlega tvítugur að aldri, að því er skipverj air telja, um borð i skipið. Fór hann í vist- arveru skipverja og hirti úr skáp eins þeirra gjaldeyri að verðmæti 3—4 þúsund krón- ur. Var þetta blandaður gjald eyrir, lírur, frankar, pund og pesetar. Bátsmaður skipsins greip piltinn og ætlaði að halda honum, en pilturinn sleit sig iausan og hljóp í land. Þar á hafnarbakkanum beið bifreíð pftir honum og ók síð- an snarlega burt, en skipverj- ar sátu eftir noktcru fátækari i f*n áður. I Horniafjarða,rl»átar, vegna þess að þeir komust ekki inn um Hornafjarðarós fyrir sunnan roki. Voru þetta Fanney, sem kom með 39 lestir og Ljósá, sem kom með 11 lestir. Fyrir nokkr- um dögum komti hingað aðrir tveir hátar frá Hormafirði vegna sömu ástæðna. Eskey með 25 iestir og Hafbarður með 14 lest- ir. Bræðslu á loðmu er nú að ljúka hér í verks-miðjunni og er ver- íð að bræða síðasta magnið. Hing að hafa þá borizt 2.3CX) Iestir af Joðnu og af því magni á Gísli Árni einn um 1.600 lestir, sem hann landaði hér á aðeins 6 dög um. Að auki landaði skipíð einu sinni á Hornafirði og einu sinni á Stöðvarfirði. Þá á Hrafn Sve'nbjarnarson um 200 loðnu- lestir hér og Sigwrður Svein- björnsson um 220 lesNr. Veður er hér með afbrigðutm gott i dag, sumar og só'. Skála- víkin er enn á línu og hefur ha.ft þetta 2 ti! 3 ’.estir i róðri. Homafjarðarbátar á netum eru komnir hér allt austur að Hvít- ingum eða Hvalsnesi, sem er í um tvegig,ja kluktoustunda sigl- ingu héðan. Segja gamlir menn, að þaó sé óvenjulegt. — Dagbjartur. VIÐKÆÐUR fara nú fram milli Sambands íslenzkra samvinnufé- laga og Alþýðnsamhands fsiands nm að þcssi samtök hefji í sam- oiningu rckstur ferðaskrifstofu. Málið er nú á viðræðustigi, að því er haft er e-ftir Erlendi Eín- arssynii, forstjóra SÍS, í síðasta VINNA í frystihúsum hefur ver- ið með meira móti frá sl. ára- mótum, samkvæmt upplýsingum, sem Mbi. fékk hjá þrem- ur írystihúsum í Reykjavík í gær. Hins vegar liefnr gengið treglega að fá mannskap til vinnn t fyrsti- húsunum og er ástandið verra heidur en undanfarin ár, og er ástæðan sú, að atvinna er með mesta móti nú. Morguníblaðið hafði samband við þrjú frystihús, ísbjönndnin, Fiskiðjuver bæjarútgerðarininiar og Hraðfrystihúsið á Kirkju- saudi. Var uninið á öllum þeseuimi stöðum í gær og heifur tiok'kuð hefti Frjálsrar verzlunar. Hamin staðfestir að hugmynd um stofn- un ferð'askrifstofu SÍS hafi veæið rædd á fundi kaupfélagsstjóra í haust, og að málið hafi verið rætt við fulltrúa ASÍ; en frekari und- irbúningur sé rétt að hefjaist. verið uninið um helgar í húsumum frá áramótum. Þorskurinn, sem uniniun hefur verið, hefur þó ver- ið seinunninn, aðallega vegna smæðar og mikils onmis, sem seiin- legt er að talka úr. Að sögn eins verkstjórans er þetta algenigt í fisiki, sem veiddur er á grunm- miðum. Framboð á fólki til virunu í frystihúsunum hefur verið mum minnia nú en undanfarin ár, og virðist sem erfiðara sé að fá karl- rruenin til starfa en kvenfólk. — Horfír til vamdræða, þegar nieta- veiðai hefjast fyrir alvöru, ef ekki fæst nægt starflsfólk til að vkuna fislkinin. í frystiiiúsutuuim. Mannekla i frystihúsunum Metinta- málaráö: Tæplega 1,5 millj. til styrktar kvikmynda- gerðar-, tónlistar- og fræðimönnum MENNTAMÁLARÁÐ hefur ákveðið að veita 500 þúsund krónur til kvikmyndagerðar, en samkvæmt lögum ráðs- ins ber því að styrkja kvik myndagerð. Kvikniyndagerð er fjárfrek listgrein og lítur ráðið á þessa fjárveitingu fremtir sem viðleitni en efl- ingu. Innan skamms verður aug- lýst eftir umsóknum um þenn an f járstyrk. Þá hefur ráðið einnig ákveð ið að veita 250 þúsund króna styrk til tónlistar og þá eink- um til hljómplötuútgáfu. Hef ur ráðið haft samband við Tón verkaimiðBtöðina í þessu sam- bandi. Einnig er fyrirhugað að veita 680 þúsund krónur til fræðimanna og náttúru- fræðinga og er umsóknar- frestur vegna þeirra styrkja til 10. apríl næstkomandi. Ofsaveður á Sauðárkróki Sauðárkróki, 11. marz. HÉR gerði ofsaveður í gær um miðjan dag, sunnan suðvestan rok, en ekki hefur frétzt um nein ar teljamdi skemimdir af völdum veðursins, hvorki hér né í sveit- inni. Vindhraðinn komst í 11 vindstig. Allgóð atvinna er hér. Skut- togarinn Hegranes hefur yfirleitt komið á 8 til 10 daga fresti með 70 til 100 lestir, en hann hóf veið ar 20. janúar. Er skipið nú vænt- anlegt um helgina með venju- legt magn af fiski, allt að 100 lestir. — jón. Stétta- baráttan — stefna að stofnun kommún- istaflokks STÉTTABARÁTTAN heitir ný- útkomið málgagn koninuinista- hreyfingar Marxista og Lenin- ista, Bem ber yfirskriftina „ör- eigar allra landa sameinist”. Á forsíðu er mynd af Marx, Eng- els, Letnin, Staiín og Mao. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður >er Kristján Guðlaugsson. 1 ritstjómargrein blaðsins stendur m.a.: „Stéttabaráttan er málgagn hoanimúnistahreyfinigae- innar, marxistanna — leniniBt- anna, sem gegnir því hlutverki að ryðja braut byltingarsinnuðu starfi á Islandi. Komimúnista- hreyfingin m-1 er námshópár, sem byggja á grundvelli biylt- ingairsinnaðs náma í marxismah- um — leninismanum, huigsún Mao Tse-tungis, með stafnúm Kommúnistaflotoks að martoraiði fyrir sósíaliíska byltirugiu oig al- ræði öreigannfi -rf- uppbyggmgu sósíalisma.ns.“ Blaðið er fjölritað, 30 bláðsíð- ur að stœrð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.