Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SÖNNUDAGUR 12. MARZ 1972
KJÖTBÚÐ ARBÆJAR
! Rofabæ 9, sími 81270.
Heit.ur og kaldur veizlumatur.
Kjötbúð Árbæjar. Rofabæ 9,
| sími 81270.
i____________
JVlALIÐ MEIRA
Finnbjörn Firmbjörnsson,
■ málarameistari.
Sími 43309.
HÚSBYGGJENDUR
Húsasmíðameistari getur
bætt við sig nýbyggingum.
Uppl. eítir kl. 7 á kvöldin í
síma 81540.
TH. SÖLU
sem nýr bátur 13% ton-n,
rneð 6—8 hestaifiia F.M. vél.
Uppl. i síma 50245.
SKINNASALAN
Loðsjöil (capes) og treflair.
Laufásvegi 19, 2. h. tii hægri
HÚSNÆEH ÓSKAST
Óska eftir húsnæði tif leigu
eða kaups í Miðbo-rgiiinrji. —
Uppl. í síma 15367.
ANTtK
Nýkomið frans'kt rúm, eikar-
skwfborð, buffet, bókaskápur,
borð, stólar, nokkar, bullu-
strokkar, fatnaður o. m. fi.
STOKKUR, Vesturgötu 3.
ÓSKA EFTIR AÐ RAÐA
ungan mann tPI bókhalds-
starfa, sem aukavinnu. Tiliboð
merkt Vandvirkur — 1809 —
sendist Mbl.
ÚTGERÐARMENN, fiskaupendur
Mig van-tar 560.000 kr. lén
gegn greiðslu með fiski. Tilib.
leggist á afgr. Mbl. merkt
Bátakaup 1945 fyrir kf. 5 á
mánudag.
TIL SÖLU
glæsi'leg b o rðs tof u h úsg ögn
(Chippendele mehogny) borð
(mikið sækkanilegt), 2 skáp-
ar, 10 stóliar. Uppl. í síma
84523 á ménudag e. h.
PLYMOUTH VALIANT 1967
til söíu. Bifreiðin er 2ja dyra.
Upptýsingar í siíma 36674.
TIL SÖLU
notaðar vélar íil framlieið®lu-
starfa í sambandi við léttan
málmiðnað. Uppi. í sírna
11820.
IBÚÐ ÓSKAST
Fámenin reglusöm fjölskylda
óskar eftír íbúð á teigu í
nokkra ménuðí frá 1. apdl.
úpplýsingar í slma 20774.
TIL SÖLU
Mercedes Benz, vörubifreið,
árgerð 1964, 14 tonna, með
burðarhásingu. Uppl. í síma
23117.
NOKKRIR BANDARiSKIR
menn óska eftir að taka lax-
veiðiá eða hlut af á, á leigu í
sumar. Tilb. sendtet Mbl. á
ensku sem fyrst merkt: Lax-
veiðar 528.
HAPPDRÆTTI SVFÍ
„Er Jxitta hjá Slysavarna-
félaginu?“
^Ii, við hvern vilduð Jiér
taJar‘
„Haunes Hafstein."
„Hanm s hér.“
„Sæill, okikur langar á
Morgunblaðin.u að spyrja,
hvemig happdraöttið ykkar
gengur?"
„Jú, þetta heíur, takk geng
ið beeritega, og næsti dráttar
dagur er 15, marz, og það er
auðvitað dregið um þennan
sama góða vinning, sem er
Kanarieyjaferð, en svo verð-
ur lokavmniitgiurinn dreginn
út í júlí, þú vieizt, torfæru-
bifreifSn. Miðinn, sem fólk
keypti genigur eran, það er
engin endiumýjiun cug ávallt
mög'uleiki.
Og í dag, sunnudag verðíum
við við í síma 30360 og send-
um miða til fófliks, hvar sem
það býr í been'um, bara ef það
lætnrr okkur vita.“
„Svo að þið eruð bjartsýn-
iar, Hanmes 7“
„Já, og víst er það fyrst og
fremst vegna þess, að við- vit
um að við erum að vinna fyrir
gott mále-6ii, í þágiu alílra,
allrar þjóðarinnar.“
„Éig ætla að vona, að ykkur
Haimes Hadfstein.
gangi vel, Hanrnes, og vert?u
blessaður."
„Söm'uLeiðis, Friðrik, og allt
í sama máta.“ — Fr.S.
Tveggja
mínútna
símtal
BINGÓ Á SÖGU
Miðvikudaginn 15. marz gengst
kvenmadeixl Styrktarfélags
lamaðra og faitlaðra fyrir bingó
kvöidi að Hótel Sögai kl. 8.30.
Bingó þetta verður með svip-
uðu smiði og á s.l. ári, svonefnt
„kabarett-bingó", þar sem
skemmtiatriði mumu fara fram
milli hverra fjögurra umferða,
en spilaðar verða álls 15 umferð
fr.
Þama koma fram Karla-
kór Reykjaví'kur, Ómar Ragnars
son og Svavar Gests, sem mun
stjórna spurnimgaþætti i gaman-
sömum stlíl.
Verðmæti vinninga er að upp
hæð 150 þús-und krónur samtals.
Aðalvinningurinn, að verðmæti
20 þúsund krónur er á vegnm
fei'ðask rifstoif'un n ar Úrvals til
hinnar vinsælu baðstrandnr á
Mallorca. Auk þess veröur úrval
annarra, gliæsilegra aðaflvinn
inga frá 5—12 þúsund kr. hver,
auk ýmissa glæsilegra aukavinn
inga.
Vegna þess fjölda fóflks, sem
ft'á varð að hiverfa, er kvenr.a-
deildin hjölt bingó á s-.l. ári að
Hótel Borg, en þá varð að loka
húsinu kl. 8, hefur kvennadeild
in fengið Hótel Sögu. All-
ur ágóði af þessu bingó'kvöldi
rennur til kaupa á tsekjum fyr-
ir Æfingastöð lamaftra og fatl-
aðra.
SÁ NÆST BEZTI
Jón bóndi átti gæðinig, sem bar af öðrum hestum, og hamn var
mjög upp með sér af homum. Dag einn reið hann hjonum i kaup-
staðinn og batt hann vendilega við hestastiein fyrdr framan gilda-
skálann. Tveir þjóf'ar, sem voru á ihraðri ferð gegntum þorpið,
hesturinn var alltof falilegur til þess að haagt væri að stela
[hesiturin n var alltotf faile'giur til þess að feægit væri að stela
homum á venjulegan háJtt, svo þeir álkváðu að beita bröigðium.
Annar þeirra teysti hestinn í flýti og þeyisti burt. Hinn beið
hjá hestasteininum.
Loiks kom bóndinn úr kránni. Þegax hann sá, að hiestur hans
var ekki þar sem hann hafði skilið hamn eftir, ætlaði hann að
hrópa u,pp yfir sig, en þá gekfk þjófurinn till hans. Hann sagði
með sorgarhreim í röddinni: „Hierra, ég er læsturinn yðar. Fyrir
mörgum árum drýgði éig synd, og fyrir það vax tnér refsað, og
nú er ég frjáls aftur, ef þér viiljið sjá aiumur á mér.“
1 da« er siiiriruidagiir 12. imarr og er það 72. dagur arsins 1972.
Effcir fi*a 294 rlagar. ‘MuWasfca. Gregoriusmetsia. Árdegisháflæði kL
4.15. (tír ÍMLandreUmanaJkinu).
hiesturinn var alltoif fadfleigiur til þess að haagt væri að stela
trú á Jrsrim Krisfc. (GaJ. 2.16).
Rá^sjafarþjóniuitii Geðvernda.rfélaif»-
íns er opin þriðjudasa kl. 4.30-—6.30
aíOdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
PJónusta er ókeypis og öllum heimil.
Asgrimssafn, Bergrstaðastræö 74
w opið srtnniudaga, þriðjudaiga
fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Náttrírosrripasafniíl Hverf issrtil'l 116.
Opið þriBJud., tlmmtud, jnugard. og
sunnud. kl. 13,30—16.ÍH1.
Mnnið frímerkjasöfnun
Geðvemditrfélagsins.
Pósthólf 1308, Reykjavík.
Almermar ipplýslngar um lœknu
þjónnsfcn í Reykjavík
exu gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, simar 11360 og
11680.
Vesfcmannaeyjar.
Neyðarvaktlr Iækna: Sim.svari
2525. !
i
Tannlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla:
laugardaga og sunnudaga kl.
5 -6. Sími 22411.
Næturlæknir í Keflavik
11. og 13.3. Jón K. Jóhannsson.
13.3. Arnbjörn Ólafsson.
75 ára er i da>g, 12. marz, frú
Guðiriður Pálsdóttir frá SegCbúð-
um. Hún verður stödd á heimili
dóttur sinnar og ten'gdasonar að
Selvogsgrunni 27 á afmæiisdag
inm.
ftann 24. okt. voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Þorsteinssyni ungfrú Kristín
Slgurðardóttir og Ómar Agnars
son. Heimili þeirra er að Króka
hrauni 8,
Ljósmyndast. Hafnarfj. íris.
VÍSUKORN
Minn um huga hrollur fer,
hristir gustur lokkinn.
Setour sleppur, saklaus er
settiur L gapastokkinn.
Görnul visa.
Þann 30. 12. 1971 voru gefin
saman 1 hjónaband í Keflavík-
urkirkju af sr. Birni Jónssyni
ungfrú Pálína Margrét Reynis-
dóttir, Þórustíg 8 Ytri-Njarðvík
og Guðmundur Jónsson, Skóla-
braut 4 Grindavík. Heimili brúð
hjónanna er að Þórustíg 8, Ytri-
Njarðvík.
Ljósmyndastofa Suðurnesja.
FRÉTTIR
Kvenfélagiö Edda
Aðailfiundrurinn verður hald-
inn að Hverfisigötu 21 mánudag
km 13. marz kl. 8.30. Tvær ‘ fé-
lagsikomur kenna hantnyrðir.
Kvennradeild .Slyssivarnjafélags-
ins í Reykjavík
héldur skemmtifund mániudaiginn
13. marz að Hótel Borg kl. 8.30.
Ómar Ra.gnarsson skemmtir og
síðan verðiur bingó.
Kristniboðs- og æsku>lýðsvilka
verðiur í Hafnarfirði dagaraa 12.
til 19. marz. Verða samikomur á
hverju tovöidi aúla vikuna, m-eð
fja'.breyttri dagskrái, i húsi
K.F.U.M. og K. Hverfisgötu 15.
Á þessum samkarmum verður
leiitazt við: að kynna istenzJka
kristiniboðisstarfið í Eþíópíu, en
þar hefur fslenzka ki'istniboðs-
sambandið starfreekt kristni-
boð í tæp 20 átr, aðallega í
Konsó og eimnig seinni árin í
Gidole. Kristniboðsstarfið bygg-
ist fyrst og fre'mst á kristniboði
svo ag á liiknarstarfi ag kennsiu
starfi. f Eþiópi'u starfa isleor/ík-
ir kristniboðar, læknir og hjú'kr
unarkoniur. Þetta starf hef-
ur borið ríkulegan áivöxt og
Guðs blessum hefur verið yfir
starfirau. Slkúili Svavarsson
kristniboði mun sýna m-yndir frá
þessu starfi ag Simonefcta Bru-
vik hjúkrunarkon a mun flytja
kristnibioðisiþátt. Margt uragt 'fólk
mun flytja stutt ávörp ag kailai
á æ.skuna til fylgdar við Jesú ogi
tál starfa fyrir mátefni
hans. Mikilfl sönigur verður á öll
um samkorraunium. Við viljium
hvetja unga og gannla til að
tooma og kynnast íslemzika
kristniboðuru oig hiliusta á radd-
ir æskunnar og ræðuimenn vik-i
unnar.
Dagstoá vikunnar for þér á
eftir: ■