Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 31
MORGU'NBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972 31 ' ; NÝLEGA útskrifuðust sjö sýn- ingarstúlkur og einn herra frá skóla Karons, samtaka sýningar- fólks. Hatta samtökin þá útskrif- að 15 sýningarstúikur og einn herra í vetur. Auk kennslu fyrir sýningarfólk er einnig kennsla fyrir almenning i framkomu, snyrtingu, fatavali o.s.frv. Skól- inn hefur verið fullsetinn í vetur, en byrjar með ný námskeið næsta haust. Skólastjóri skóians er Hanna Frimannsdóttir, en snyrtingu kenndi Ingibjörg Dal- berg. Fjölmargir bóka- titlar haf a BÓKAMARKAÐURINN í Glæsi- bæ verður opinn í dag frá klukk- an 14 til 18. Láms Blöndal bók- sali sagði í viðtali við Mbl. í gær að aldrei fyrr á Bókaniakaðinum hefðu selzt upp eins margir titl- ar og sem dæmi nefndi hann að frá einu forlagi hefðu selzt upp & milli 40 og 50 titlar. Ekki hefur enn verið tekið saman liver velta þessa bókamarkaðar er en fyrir- sjáanlegt er að hún sé mjög mik il og sé að ná þvi hámarki, sem hún komst í í fyrra. Óvænt er hve mi'kið selst á Bókamarkaðinum aif ljóðabókum selzt upp og leikritum, sem alla jafna er liítil sala í í bókaverziliunum. Er það jafnt urugt fólk sem roskið, sem kaupir þessar bókmenntir. „Hér má gera góð kaup,“ sagði Lárus, „bækur eru kannski ekki á niðursettu verði, en gömiu verði. Þær bækur sem útgefnar voru um aldamótin eru því rnjög ódýrar miðað við núverandi verð- lag.“ Alla jafna hefur verið bezt að sókn að Bókamarkaðinum á af- brigðilegum sölu'ttmum. Á föstu- dag var t. d. opið til kil. 22 og var þá mikið amstur í Glæsibre. Súlan vildi — og f ékk inni í SÚLA fannst í gærmorgun á Reynimel og var hún ósjálf- bjarga með öllu, þar sem hún hatfði tflækt sig i netabúti. Lög- Pöndurn- artilUSA Waishingtion, 11. marz — AP TALSMAÐUR Hvita hússins tilkyrmti í dag, að kínversku þvottabimimir trveir, sem bandarfsku þjóðinni voru færðir að gjöf frá Kínverjum, meðan Nixon forseti var þar i heimisókn, mundu vera vænt anlegir til Bandaríkjanna 1. apríl nk. Talsmaðurirm sagð- ist þó ekki geta upplýst hvemig pöndurnar kæmu né heldur hvar þeim yrði komið fyrir. Síðasti risaþvottabjöm í Bandarikjunum, Mei-lan, dó fyrir nítján árum. Pöndur fyrirfiinnast aðeins á aifimörk- uðum svæðum í Vestur-Kína og eru í gífuinlega háu verði. ekki fljúga Sædýrasafninu reglunni var gert aðvart og tókst henni að losa fuglin.n úr pris- undinni. Var síðan farið með fuglinn niður í fjöru vestur af MeistaravöUum, og áttu menn von á þvi að fuglinn yrði fljótur að taka flugið, en hainn fyndl nálægð hafsins. En sennilega hefur hann verið of dasaður, þvl að hann sat sem fastast í fjör- unni. Gæzka lögreglumannsins var meiri en svo að hann léti þar við sitja, þvi hann lagði á sig það erfiði að aika með súluna í Sæ- dýrasafnið i Hafnarfirði, og þar var súlunni auðvitað tekið tveim- ur höndum. Er hún þar nú í góðu yfirlæti og hressist óðum. Ekið á kyrr- stæðan bíl í FYRRINÓTT var ekið á bifreið- ina R-27750, sem er grá Fólks- vagmsbifreið, þar sem hún stóð á bifreiðastæði við Stóragerði 8. Hefur verið bakkað á hawa, þair sem far sást efttr stuðara og pú®t- rör í hægra afturbretti. — Þeir, sem gætu gefið upplýsiingar um máiið, eru beðndir að láta Ramm- sóknarlögregluina vita. Landakröfur Kína settar fram hjá S.Þ. New York, 11. marz — NTB AÐALFULLTRÚI Kína h.já Sam- einuðu þjóðununi, Huang Hua, lagði í gærkvöldi fram umfangs- niiklar landakröfur. Var nýlendu- niálanefnd SÞ afhent kröfugerð- in. Þar segja Kínverjar að þeim beri skýlaust tilkaii til eyjarinn- ar Hong Kong, sem er undir brezkri stjórn, svo og til portú- galska eyjaklasans Macao. Segir í bréfinu, að Kínverjar líti svo á að þetta mál verði tekið fyrir, þegar rétt stund sé upprunnin. Fuliltrúi Kína í hafsbotnsnefnd samtakanna hefur og lagt fram landakröfur og er þar í Formósa og ýmsar smáeyjar í grennd við hana. Japanski fulltrúinn dró I efa að það væri í verkahring hafsbotnsnefndarinnar að fjalla um þetta. Kinverski fulltrúinn svaraði því til, að Japanir vildu ekki aðeins halda yfirráðum yf- ir nokkrum kínverskum eyjum, heldur reyndu þeir einnig að hafa áhrif á kínversk innanrfkismál. Óeirðir í V-Bengal Katkútta, Nýju Delhi, 11. marz — NTB-AP MIKLAR óeirðir brutiist út í Nýju Delhi og Kalkútta á Ind- landi þegar atkvæðatalning í Hæstaréttar- dómaraembætti laust til umsóknar SEM kunnugt er lét Gizur Bergstemsson af störfum sem hæstaréttardómari hirrn 1. marz sl. Hetfur starf hans verið aug- lýst iaust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 20. marz nk. Kópavogur: Heitt vatn frá Reykjavík til bráðabirgða SAMNINGAVIÐRÆÐUR fara nú fram um framtiðarskipan & afnotnm Kópavogskaupstaðar i umframvatni frá Hitaveitu Reykjavíkur til húsahitunar i Kópavogi. Að sögn Björgvins Sæmunds- sonar, bæjarstjóra í Kópavogi, hatfa báðar kyndLstöðvarnar í Kópavogi — við Nýbýlaveg og Digraneisveg — verið tengdar við hitaveitukerfi Reykjavíkur til bráðabirgða, og allri oláuhitun þar með verið hætt. Varað við einhliða mati á barna- og unglingabókum FRÁ stjóm Félags Islenzkra rit- höfunda.: Fundur í stjóm Félags Ss- Jenzkra rithöfunda ályktar að lýsa ánægju sinni yfir vaxandi áhuga og skiiningi, sem islenzk- um barna- og unglingabókmennt- um hefur verið sýndur að undan- fömu. Öllum greinum bók- mennta er brýn þörf á heiðar- legri gagnrýni í blöðum og öðr- um fjölmiðlum, og ekki sizt þeim bókum, sem ritaðar eru fyrir uppvaxandi kynslóð. Hins vegar verður ekki hjá þvi komizt að benda á þá staðreynd, að efnismat það, er hinar svo- nefndu „Úur“ framkvæmdu fyrir síðastliðin jól á nýútkomnum barna- og unglingabókum, er bæði handahófskennt og fljót- fæmislega framkvæmt af fá- mennum hópi annárs kynsins í sama starfii með svipuð viðhorf til bókmennta. Það liggur þvi ljóst fyrir, að slik aðferð er ekki líkleg til hlutliausrar leiðbeining- ar, lesendum barna- og unglinga- bóka. Islenzkir rithöfundar vilja vara við sliikum vinnubrögðum. fylkisþingskosningum hófst eftir að atkvæðagreiðsla hafði staðið yfir í viku. Að minnsta kosti þrír létu lífið og tugir slösnðust. Fréttir af uppþotunum eru óljósar, en þær munu hafa byrj- að er stuðningsimönnum Indiru Gandhi annars vegar og áhang- endum marxíska kommúiiista- flokksinis lenti saman. Þessir tveir flokkar, Congressflokkur- inn og Marxistar, em stærstu flokkamir á þinginu í Vestur- Bengal. Endur- skoðun bankakerfisins NÝLEGA var lögð firam á Al- þinigi tillaga til þingsályfcbunar um endurskoðun bankakerfisins frá Bjama Guðnasyni (SFV) og Ingoi Bimu Jónsdóttur (SFV). Er þar gert ráð fyrir að rfkisstjóm- in heofjist þegar handa um endur- sikoðun banikakertfisins i því slkyni m. a. að vinna að samein- ingu banka og fjártfestinigarsjóða og koma á vinniuíhagræðin.gu og spamaði í banikairekstrinum. í greinargerð með frumvarp- inu er varpið fram nokkrum spumingum. Þar segir: „Hvers vegna sitja sitjómvöM með hendur í Skauti, á meðan bankakertfið blæs úit? Hvers vegna fjölgar bönkum stöðugt og banikaútibúum? Hvers vegna rísa sitórhýsi bamka, á meðan rfikisstofnanir kúldra'st í leiguihúsnæði? Hvers vegna eru bankaráðin óvirk? Hvers vegna hafa stjómmála- fllokkaimir skipt bamkastjárastöð- um við TÍkisbankana á miil'li sín? Hvers vegna ráða í raun og veru miðstjómir flokkanna i bankastjórasitöður? Hvers vegna þiiggja bankastjór ar 13 mánaða laun? Hvers vegna hefiur Seðlabanki fslands stuðiað að því að sprengja upp lóðarverð í Reykja- vik? Hvers vegna hefur Seðlaban'k- inn sefilzt inn á svið, sem honum voru ekki ætluð? Hvers vegna skagar starfs- mannafjöldi Seðlabankans upp í starfsmannafjölda atlra ráðuneyt anna? Hvers vegna hatfa bankar — einkabankar jafnt og ríkrsbankar — greiltt Mtnl sem engin opinber gjöld? Svarið við þessum spumingum liggur í auigum uppi. Bankaikenf- ið er dágott sýnishom um stjóm- leysi nýríkrar þjóðar á verðbó’.gu tí'mum.“ Fáskrúðsfirði, 11. marz. Útilegubátamir, sem hér leggja upp, Bára, Anna og Hoffell, lönd- uðu hér í gær og í dag samtals 100 lestum. í vikurmi hafa þeir alls landað um 150 lestfum. — Af þessu dkapast að sjálfsögðu mfikil atvirma hér. Hér er norðvestanrók í dag, en filýindi og ekki veiðiveður í dag. — Albert. fréttir í stuttu máli McCloskey hættir við framboð Washington, 11. marz — NTB BANDARÍSKI repúblikaninn Paul McCloskey hcfur gefizt npp við að reyna að ná út- nefningu flokks sins scrn frambjóðandi við forsetakosn- ingarnar í Bandaríkjiinum á næsta hausti. McCloskey hef- ur verið talinn eini frjálslyndi repúblikaninn, sem ógnaði Nixon að nokkru marki. Hann segist draga sig út úr barátt- unni vegna þess, að honum sé fjárvant og vegna þess að hann sé tilneyddur að berjast um sæti sitt í fulltniadeild- inni. MeCloskey fékk 20,3% atkvæða í prófkjörinu í New Hampshire á dögunum. Ceausescu til Alsír NICOLAE Ceausescu, forseti Rúmeníu fór i dag, laugardag, áleiðis til Alsír í opinbera heimsókn ttl Alsir. Með hon- um í förinni er eiginkona hans, Elena, Maneseu, utan- ríkisráðherra, og nokkrir aðr- ir. Frá Alsír heldur Ceausescu ttl Tanzaníu, Zambíu, Súdans, Egyptalands og nokkurra fleiri Atfrikulanda. Grikkland viðurkennir Bengladesh Aþenu, 11. marz — AP GRÍSKA utanrikdsráðuneytið tilkynntt í dag, að stjóm landsins hefði ákveðið að við- urkenna Bangladesh og verð- ur núverandi sendiherra Grikkja í Indlandi einnig sendiherra Bangladesh. Dauðadómar í Tyrklandi Ankara, 11. marz — NTB TYRKNESKA þingið staðfesti í gærkvöldi dauðadóma yfir þremnr öfgasinnuðum vinstrl mönnum, sem áttu hlut að því að ræna fimm bandariskum hermönnum i fyrra. Sakborn ingarnir em aliir félagar i „frelslshreyfingu Tyrklands", sem er bönnnð. Ákveðið var að þingið tæld afstöðu tíl þessa áður en tekin verður þar fyrir krafa um að dauða- dómar verði ekld kveðnir upp yfir pólitiskum föngurn. Bætur til ekkju Grissoms SKÝRT hefur verið frá því Kennedyhöfða, að ekkjit geim farans Virgils Grissoms yrðu greiddar uni 300 niilljónir kr í skaðabætur. Greiðandi ei framleiðandi Apolio-geimskips ins, sem Grissom og tveir aðrir geimfarar voru i við æfingar á Kennedyhöfða, þeg ar eidur kom upp i því og biðu geimfararnir þrír bana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.