Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 19
 MORGLTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR L2. MARZ 1972 19 r.x E kxk mi Verkamenn vantar Okkur vantar nú þegar vana loftpressu- menn. SÍMI 83875. HLAÐBÆR HF. Vinna a saumastoiu Handlagin stúlka, 18—40 ára, óskast strax til starfa í saumastofuna. Uppl. í verksmiðjunni kl. 2—4 mánudag. Fataverksmiðjan GEFJUN, Snorrabraut 56. Hásefa vantar á góðan 65 lesta netabát. Upplýsingar í síma 92-7053 og 7023. Bifvélavirkjar Getum nú þegar bætt við viðgerðarmönnum í nýja verkstæðið okkar, Suðurlandsbraut 20. BMW- og Renault-viðgerðir. Góð vinnuað- staða. Uppl. veitir verkstjórinn og skrifstofan. KRISTINN GUÐNASON HF., Klapparstíg 27. Aðstoðargjaldkeri óskast nú þegar eða sem fyrst. Verzlunar- skóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Hálfs- dags vinna kemur til greina. Umsóknir sendist í skrifstofu okkar, Ármúla 8, fyrir 18. þ. m. NATHAN & OLSEN. Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst föstudaga og laugardaga og ef tíl viU a9 leysa af í sumarfríum. Upplýsingar milli kl. 10—2 e.h. nema á þriðjudögum í sima 3867S. Atvinna Duglegur bílstjóri sem hefur stóran sendiferðabíl til umráða óskast til lengri tima, litill akstur, vinna minnst 10 tima á dag. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang blaðinu ásamt tímakaupi fyrir 17. þ.m. merkt: „Bílstjóri — 54S". Múrarar 2 til 3 múrarar óskast til starfa við innihúð- un við Sjúkrahús Akraness um 2ja til 3ja mánaða skeið. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 1211 — 1785. Byggingafulltrúinn Akranesi. Sendisveinn óskast til starfa eftir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7. Afgreiðslustarf Óskum að ráða ungan mann til afgreiðslu- og lagerstarfa í véladeild vorri. FÁLKINN HF., Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Starfsfólk óskast MATVÖRUVERZLUN ÓSKAR EFTIR EFTIRTÖLDU STARFSFÓLKI: KONU eða MANNI í uppvigtun o. fl. UNGUM MANNI til lager- og afgreiðslustarfa. KONU í UPPVASK o. fl. hálfan daginn eftir hádegi. Upplýsingar í símum 38844 og 38855 frá kl. 9—12 þriðjudag. óskar ef tir starf sfölki í eftirtalin stúrf= BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Meðalholt — Suðurland sbraut Kópavogur Digranesveg Sími 40748 — Úti á víðavartgi Framhald af bh. 4. þaiu hróp, því að þá verði þeir skrabti lengi að ljúika hiúrra- hrópunuim. Allt upp í milljón stara, langstæi'sti starahópur f>an- merkur, kemur á tímabilinu desember til marz til Thy og Moris og sbunduim standia þeir stutit við, máski bara sbund- um yfir eina nóbt, floikkast á tré og staialímur, eins og hér úti í Skerjafirði, eða þama hjá honom Klein við Óðiins- borgið, þar sem þeir um ára- bil hafa gefið störunum allt kjötsag, sem til hefur falMð', og einhvern tímann heyrði ég úr munni skáta, að eibt góð- verk á dag, kæmi heWsunni í lag, svo að þeir hjá Kleiin. hafa svo sannarlega unnið fyrir heilsu sinni. ★ En víkj'um aftur að grein- inni í danska blaðimu. Fugfa- fræðingurnn Henning Síkloiv, sem býr i Viborg, hefur með fuiglamerkingum sinum sýnt fram á, hvaðan þessi „lifandi sólmyrkvi“, stararnir koma. Hann hefur lokkað eina 700 stara í gildrur og komið fuglamerkjum á litinn fót þeirra. Af þeim hefur hann fengið ein 100 send ti'l baka frá 11 löndum. Og sú skilun merkjanna sýnir, að þessí staraf jöldi, sem herjar á Vest ur-Jótland, er kominn frá Rússlandi, Eistlandi, Austur- Þýzkalandi, Finnilandi, Nor- egi og Norður-Sviþjóð. Einn staranna kom frá Archangeisk, annar hafði fa'Mið í sjóinn milli Noregs og Skotlands og kom dauður upp í net eins fiskibátsins. Sá þriðji fannst auður á botni neykíháfs i Rost ook í Aust'ur-Þýzkalandi. Þeir segja í greininni, að þessi vi'ðdvöl staranna, jafn- vel aðeins næburdvöl, sé sén- stakur kapibuli í þeirri sögu, sem sögð er um þessa fugla. Myndin, sem þessum lín.um fylgir, birtist í danska blað- inu og sýni’r stara sitja þétt í tré. Starinn er frékar nýr borgari á íslandi, sást fyrst á fjórða áratugnum hér — og sýnist a.im.k. ennþá eng- in ástæða til að amast við honum hérlendis. /Etli hann geri nokkrum mein, og ekiki gerir hann i „bólið sitt“, eins og sagt er, þegar ekki þykir borga sig að skjóta fu'gda, sem svo eru litlir, að kjöt þeirra munar liblu í málsverði fjöli- skyldunnar, og þó er mér sagt, að þeir skjóti jafnvel þúfutittliniga og aðra álíka f'ugla ytra, og þyiki herra- mannsmabur. Já, segja má, að lítið leggist fyrir kappana, og af þvi að þessi „tittlinga dráp“ eru aðallega stunduð í Bretlandi, er varla nema von, að þeir séu engir sérstakir aufúsugestir i eitthvert efna- hagsbandalag. ★ En nú skulium við hætta öll'u tali um stara um sbund. Mér finnst þeir eiga allt gott skilið, o>g hef ósiköp gaman af því að virða þá fyrir mén, þeg ar ég kem heim úr vinnunni, og tek enn Tómas mér í hönd, og leyfi mér að birta fyrsta erindi hans úr víð- kunnu kvæði, sem svo er: „Manstu þau kvöld, er þú koinst þreyttur heim? Hve þá var gott að meg» livilast rótt! IVIóðir þin blessuð bauð þér góða nótt og b,jó þér væra hvild í faðml þeim, er svet'nsins dísir opna ungri sál, seni ein fær skilið draumsina Ijúfa mál.“ Og hér skal látið staðar numið að sinni, en það er al- veg makalaust hivað skáldta, já, einkanlega ijóðskáldin geta sa.gt marga góða hluti, svona beint talaða úr hjarte manns, í snögigum, sbuttum iin um.— Fr.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.