Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ■ SUNNUDAGUR 12. IMARZ 1972 5 Bókaþjóðin á kost á bókamarkaði ÞKGAR við konnun inn á bðkaniarkaðiim á miðviku- dag, þar sem borð svigna und- ir dýrindis bókum, þar inni í Glæsibæ við Álfheima, var margt uin manninn, margir að skoða, enn fleiri að kaupa og kom greinilega í ljós mis- nuuiandi bókasmekkur, þvi að þarna er eitthvað við allra liæfi, og þeir forstöðumenn- imir, Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal, bóksalar, sögðu okkur, að á næsta laug- ardegi yrði opið til kl. 6 og á sunnudeginum, síðasta opn- imardaglnn, yrði opið frá kl. 2—6. Ragnhihlur Ólafsdóttir og Jónas Eggertsson kíkja á bæk- urnar. ★ Og sú næsta, sem við rák- umst á við borðin, hét Ragn- hEdu-r Ólafsdóttir, úr Kenn- araskólanum. Hún var að ledta að bök eftir dr. Símon Jóhann, en þegar betur var að gáð, var bótein uppsetld, þ. e. a. s. hún var horfin af borð- umum.“ Við þurftum að nota þessa bók við nárnið, O'g bók- in hefur raunar mikið að segja fyrir okteur við námið. En þetta iagast, þeir haf.a pantað meira.“ ★ Unga komu, Ásdísi Rafns- dóttur, hittum við við ljóða- bókadeildina. Hún var að hand tveggja karlmanna, svona á miðjum aflidri, Svavars Frið- geirssonar og Guðna Magnús- sonar. >eir voru að hand- fjatla bækumar hans Ögga, Örlygs Sigurðssonar, Þætti og drætti og Próííla og pamfíia, og likaði vel, en fannsit bæk- urnar vera oif dýrar, mættu vera ódýrari. Við Sveinn reyndum að malda i móinn, því að á bökamarkaðn um er gamla krónan í fuilu gildi, og þar geta menn gert góð kaup, og fátt vissi ég betira, þegar við Sveinn snöruðum okkur út, en þá hugsun, að það verði hér eftir sem hing- að til, talið dýrasita gkarit ís- lenzkra heimila, að eiga góð heimiiisbókasöfn. — Fr. S. Svavar Frtðgelrsson og Guðni Magnússon. — (Ljósm. Mbl. Sv. Þonm.). Ásdís Rafnsdóttir. Rétt eftir að við vorum innikomnir þar í kjaWarasal- inn í Glæsibæ, Sveinn og ég, hittuim við Guðlaugu Krist- insdóttur, sem var að hand- leika barnabækur. „Ekki lest þú nú þessar bæfcur sjálif, Guðlaug?" „Nei, ég er nú að kaupa þær handa ungum frændum mínum, en annars er óg aðal- lega komin hingað til að kaupa nótnabækuir.“ „Nú, spilar þú?“ „Já, lítið eitt, og mér finnst gott að kaupa mér íslenzk þjóðlög í leiðinni." Guðlaug Kristinsdóttir. fjatla Friiheten eftir Nordal Grieg. „Lesið þér ljóð?“ „Já, það geri ég, raunar alloft." „Og hvert er þá uppáhalds- s'kájldið?" „Hann Tómas, já, og líika hann Vilhjáimur frá S'káholti. Þeir yrkja eiginlega út frá mínu hjarta. Sjálfsaigt exu ein hver tengsl þama á milli." Frá Ásdísi génigum við til Sími 13835 og 12388. Nú eða... næst er þér haldið samkvæmi; FERMINGAR- AFMÆLIS- eöa T7EKIF7ERISVEIZLU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! Scelkerinti HAFNARSTRÆTI 19 Þú þekkir mælavel Pierre Robert ofter shave — orginal — Nú eru komnar tvær nýjar ilmtegundir: P.R. AFTER SHAVE DEMI SEC. P.R. AFTER SHAVE SEC. P. R. HAIR CREAM P. R. HAIR FIX P. R. HAIR LOTION P. R. DUSCH CREAM P. R. SHAMPOO P. R. SHAVING LATHER P. R. AFTER SHAVE CREAM P. R. COLOGNE P. R. DEODORANT — PIERRE ROBERT AFTER SHAVE — inniheldur efni sem hefur græðandi áhrif á húðeymsli og varnar að húðin þorni eða verði of feit. Vörubifreiðir til sölu Vegna endumýjunar eru eftirtaldar bifreiðir til sölu: Mercedes-Benz 1413, árg. '63 Mercedes-Benz 1413, árg. '66 Mercedes-Benz 1418, árg. '65 endurbyggður á nýja grind '69 Mercedes-Benz 1920 ,árg. '67 Volvo Titan árg. '62 Volvo Titan árg. '62 Volvo Titan árg. '62 Volvo 495 (tvær hásingar) árg. '65 Daf (tvær drifhásingar) árg. '67 Verð: 400.000,00 til 500.000,00 550.000,00 til 650.000,00 800.000,00 til 1.000.000.00 900.000,00 til 1.100.000,00 400.000,00 til 500.000,00 450.000,00 til 550.000.00 550.000,00 til 550.000.00 1.200.000.00 til 1.400.000,00 500.000,00 til 550.000,00 Upplýsingar í síma 40770. HLAÐBÆR HF. Útsýnarkvöld Ferðakynning og skemmtikvöld í Súlnasal Hótel Sögu sunnu- daginn 12. marz kl. 21.00. ★ Fjölbreyttir og ódýrir ferðamöguleikar með ÚTSÝN 1972. ★ Myndasýning frá Costa del Sol og myndir úr Rússlandsferð. ★ Ferðabingó — Tvær utanlandsferðir: Útsýnarferð til Costa del Sol og Lundúnaferð. ★ Skemmtiatriði úr „Hárinu" — Janis Carol o. fl. Á Dans til kl. 1.00. Ökeypis aðgangur. Njótið fjölbreyttrar og góðrar skemmtunar en tryggið yður borð hjá yfirþjóni í tæka tíð, því að jafnan er húsfyllir á Útsýnarkvöldum. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.