Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐÍÐ, SQNNUDAGUR 12. MARZ 1972 23 Svo sem skýrt hefur verið frá í Mbl. eru fjórir íslendiiig-ar nú í Bretlandi að kanna sjúkrahús- mál. Á þessari mynd eru þeir fjórmenningar að skoða sjúkranim í slysadeild undir leiðsögn A. G. Apley. Fjórmenningarnir eru Páli Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, Bárðuir Isleifsson, arki- tekt, Gauti Arnþórsson, Iæknir og Garðar .Halldórssom, arkitekt. ÞingsáLtiIlaga Ellerts B. Schram: Samkeppni um teikn- ingar af opinberum byggingum Á fundi sameinaðs þings sl. fimimtudag var lögð fram þings- ályktunartiliaga frá Ellert B. Sdhram um samkeppni um teikn ingar af opiinberum bygginigum. Gerir tillagan ráð fyrir, að Al- þingi Peli ríkisstjórniinni að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um skip- an opinberra framkvæmda, þar sem kveðið skuli á um, að efna sfeu'li að jafnaði til samkeppni um teikningar af opinberum byggingium. I greinargerð sem fylgir frum varpinu segir m.a. að í umrædd um lögutti sé sú veiigamikla regla fastmælum bundin, að ölil verk skuli að jafnaði unnin sam- kvæmt tilboði á grundvelli út- boðis. Sú leið hafi verið farin i vaxandx mæli hér á landi, bæði af einkaaðilum og opinberum, og væri hér um eðliíega og æski lega þróun að ræða. Ennfremur segir í greinargerð inni: „Að öðru jöfnu tryggir sam- keppni, eins og útboðin fela í sér, hagkvaemari tilboð, betri og hraðari vinnu og virkara skipu- lag á undirbúningi, framkvæmd og úttekt verksins. Einn þáttur í undirbúningi verklegra framkvæmda hefur þó gleymzt, þegar sett voru lög- in, ákvæði um útboð. Er þar átt við teiknivinnuna sjálfa, hiug myndasamkeppnina að gerð, út- liti og nýtiingu viðkomandí mannvirkis. Bngum ætti þó að blandast hugur urn mikilvægi þessa þáttar u ndirbún i ngsins.“ Félag járniðnaðarmanna: Greiddi 1,5 millj. kr. til óvinnufærra félaga og ekkna Chiang Kai-shek aftur í framboð AÐALFUNDUR Féiags járniðn- aáiirmanna var haldinn 29. febr. sl Á aðalfiindiniim var lögð fram að venju skýrsla for- manns félagsins um starfsemi félagsins fyrir starfsárið 1971— 1972. Einnig endurskoðaðir reikn img'ar félagsins fyrir árið 1971. 1 skýrslu formanns kemur fram, að starf félagsins er marg- þæiT. Meginþáttur starfsins var kjara- og samningamál. Níu fé- - GEIR Framhald af bls. 32. I stuttu ávarpi sem Steinar J. Lúðvíksson, iþróttafréttamaður Morgunblaðsins flutti er verð- iaunin voru afhent, skýrði hann frá tilgangi verðlaunanna, og sagði hann vera fyrst og fremst að vera íþróttamönnum til hvatn- fagar og tiíl örvunar áhuga þeirra, svo og unnenda íþrótt- arinnar. Gat Steinar þess, að Morgumblaðið hefði sl. sumar veitt tveimur knattspyrnumönn- ium sliika viðurkenningu, og hefði hún mælzt vel fyrir og náð tilgiangi sínum, og vonandi yrði einnig svo nú. Ótvírseður álhugi hefði þegar í upphafi kom ið fram á stjörnugjöif blaðsins fyrir frammistöðu leikmanna i einstökum leikjum, þótt menn hefðu reyindar ekki alltaf verið á einu máli, enda slík einkunna- gjöf ævintega matsatriði. Haraldur Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Morgunblaðsins, afhenti síðan Geir verðlauna- ígripina og árnaði honum og fé- lagi hans heMila. Einnig bar Har- aldur frarn þær óskir að Geir og félögum hans í kslenzka lands- liðinu maatti vegna sem bezt i undankeppni Olympíuieiikanna í handlknattlei'k, sem hefst á Spáni á miðviifeudaigfan. HSf, árnaði Geir elnnlg heilla BSf, ámaði einniig heilla og kvað hann vel að verðlaun- unum kominin. Hann þakk- aði einnig Morgunblaðinu fyrir þann áhuga og framtakssemi sem það sýndi með slíkri verð- launagjöf, sem hann sagði að verkaði án alls vafa hvetjandi á Iþróttamennina. Geir HalLsteinsson skoraði 86 mörk i 1. deildar keppninni í handknattleik i áir. Næst mark- hæsti leikmaðurinn var Axel Axelsson, Fram, sem skoraði 69 ,mörk. 1 stjörnugjöf Mörgun- blaðsins hlaut Geir HaMsteinsson 31 stjörnu, en sá leikmaður er Maut næst flestar, Stefán Jóns- son, Haukum hlaut 25. lagsfundir voru haldnir á starfs- árinu og á sjö þeirra var fjallað um kjaramálin, auk þessa voru haldnir 24 stjómar- og trúnaðar- mannaráðsfundir. Einnig nokkr ir fundir vegna vandamála ým- issa vinnustaða. Félag járniðnaðarmanna á og rekur 3 orlofshús i Ölfusborg- um í ÖLfusi, 1 á orilofshúsasvæðl A.S.A. á Austurlandi og einnig hluta í orlofshúsi á orlofshúsa- svæði A.S.N. í Fnjóskadal. Aðbúnaður, hollusta og Öryggi á vinnustöðum var mikið á dag- skrá félagsstarfsins á starfsár- inu og verður væntanlega etanig næstu ár. - GRÆNA Framhald af bls. 32. hafði nóg hveiti. Þegar ráðherr- arnir voru búnir að lofa hann, stóð hann upp og sagði ein- faldlega: — Jæja, nú hafið þið nóg hveiti. En segið þið mér hvar ætlið þið að geyma það?“ Og vitnaði hann þá til þess að þriðjungur uppskerunnar eyði- leggst jafnan og um það var hann að hugsa. —- Ég held að þessi græna bylting sé hér um bil eins mik- ilvæg og iðnbyltingin gamla, sagði Björn. Hún hefur breytt viðhorfinu hjá Indverjum og Pakistönum. Nú hafa þessar þjóðir í fyrsta skipti nóg af hveiti, til að fæða fólkið. Bor- laug og menn hans kynbættu mexikanskt hveiti og líka mais með þessum árangri. Ég var ný- lega í Indlandi og breytingin síð an 1965, þegar ég fór að koma þar, er stórkostteg. Og það tel ég mest að þakka grænu bylt- ingunni. Ég held að Indverjar hefðu ekki unnið stríðið svona auðveldlega, ef hún hefði ekki verið komin. En græna bylting- in kom ekki eins fram í Pak- istan, og alls ekki í Aust- ur-Pakistan. Græna byltingin er þó aðeins ennþá í fáum löndum. Ég tel að einnig ætti að vera sams konar bylting varðandi belgjurtir og ýmsar jurtir, sem ræktaðar eru í Afrilku. Auk hveit is og mais hefur orðið bylting í hrísgrjónarækt og tekizt að fcvöfalda uppskeruna. En það gengur hægar, þvi hrísgrjón sem vaxa betur, smakkast ver. Nú er einmitt að koma fram eitt afbrigði, sem geislað er hjá okk ur og við höifuim hjálpað til að koma fan í Bangladesh, Ceylon og Kóreu. Þúsund hafa látizt úr kvika- silfurseitrun í Irak Beírut, 11. mairz. AP. FREGNIIR frá írak Ihernia að UMM) mmn.nis hafi látizt úr kvikasilfurseitrun og að sjúkrahús iséu yfirfuM af fár- sjútou föMd. Eitrun þessi er sögð komin frá hveitifræjasendinigu, sem sprautuð var með kvikasilfri til að verja hana fyrir ágangi rotta. Voru pokarnir merkt- ir með hauskúpumerki fcil við vörunar, og átti aðeins að nota fræin til niðursetningar. Nokkrir bændur virtu viðvör- unfaa að vefctugi og gáfu naut gripum fræin. Er kjötið aí þeim að koma á markaðinn og er það eitrað. Rí'kisstjórn- in gaf út skipun um að fræj- unuim skyidi þegar i stað skil að og dauðarefsinig lögð við sölu þeirra. Slkelfdir bændur vörpuðu þá hiundruðum sekkja i Tigrisfljót og eitrað- ist þá fiskurinn í fljótfau. Taipei, 11. marz. AP. CHIANG Kai-shek hinn aidni for seti Formósu lýsti því yfir í gær að hann myndi verða við áskor unum fjöldans og gefa kost á sér til endurkjörs í forsetaemb- ættið í fimmta skipti. Forsetinn, sem er 84 ára að aldri sagði. „Ég er gamall að árum, en þegar þjóð mín á- í eins miklum erfið- leikum og í dag, á ég ekki ann- í ÁRSLOK 1971 var fiugvélaeign fslendinga 86 flugvélar, með 1251 farþegasæti, og hafði flug- vélum fjölgað uni sex á árinu, en farþegasætum fækkað uni finun. Kenmr þetta fram í nýj- asta hefti Hagtiðinda. Efas hreyfils vélar voru 52 talsins, mieð 155 farþegtasæti; tveggja hreyfila vélar 23, með 271 farþegasœti; þriggja hreyfla vél- air 2, með 241 farþegasæti; og arra kosta vel, en að halda áfrarn að þjóna henni.“ Forsetinn, sem hefur gegnt embætti frá því að hann neydd- ist til að flýja meginlandið 1949 hafði áður lýst því yfir að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Þá yfirlýstagu gaf hann meðan á heimsókn Nixons Bandaríkj aforseta til Pekfag stóð. f jögurra hreyfla vélar 9, með 584 farþegasæti. Helztu breytfagair á árinu 1971 voru: Við bættist efa þriggja breyfla flugvél, Sót- faxi FLugfélags Islands, og bvær fjögurra hreyfla vélar, Loftleiða- vélarnar Leiifur Eiríksson og Snorri Þorftansson, en fjöguirra hreyfla vél LandheLgisgæzlunnar var seld úr landi. Þrátt lyrir ttl- komu tveggja fjögurra hreyfLa farþegaflugvéla, fækkaði far- þegasætum, vegna þeiss, að far- þegaflugvéLum var breytt i fitativ- fagavélar. FLuigvélaeign landsmanna hef- ur hæst verið 88 flugvélar árið 1969, en farþegasæti voru ítesit 2.071 árið 1968. - GÓÐUR Franihaid af bls. 32. hæstur með 303.5 lestir í 4 róðr- um. Aflahæstu bátamiir frá ára- mótum eru nú: 1) Sólrún frá Bolungarvík mieð 385.7 Lestir í 44 róðrum. 2) Þrymur frá Patreksfirði með 384.7 lestir í 44 róðrum. 3) Tungufiell frá Tálknafirði með 381.9 lestir í 40 róðrum. 4) Guðmundur Péturs frá Bol- ungarvik með 371.5 lestir i 44 róðrum. 5) Ólafur Friðbertsson, Suður- eyri með 364.3 lestir í 42 róðr- um. Af þessu má sjá, hve sjósóka hefur verið mikil, að sjór hefur verið sóttur nálega hvem virk- an dag frá áramótum til febrúar- loka. í marz hefur afli togbátanna glæðzt verulega og hafa þeir margir fengið • ágætam afla, en hjá línubátunum ar nánast um ördeyðu að ræða. — 800 milljónir Framhald af bls. 3 „Það hefur verið eins kon- ar þjóðisaga, að verð á fiski væri tengt verði á kjúkling- um. En ég get nefnt sem dæmi, að um daginn fór ég með konunni minni i mat- vöruverzlun oig þar var útsala á kjúklingaikjöti, á 23 sent pundið, á meðan þorskpund- ið var selt á 47 sent. Þannig sést að þjóðisagan á ekki við rök að styðjast. Ég held að það hafi fyrst og fremst ver- ið verð á góðu kjöti, sem réð fiskverðinu og hjálpaði til við ve rðhækku n i n a. “ Að Lok u m Othar, er Ieeland Produets, Inc. litið fyrirtæki eða stórt á Bandaríkjamark- aði? „Það er óihætt að segja, að verksmiðjan okkar sem slík sé ebkert stórveldi. Þar er þó unnið á vöktum allan sólar- hringinn, tvær vaktir við framleiðslúna og sú þriðja hreinsar verksmiðjuna, fram- leiðfel'uLínurnar eru þrjár og starfsfóikið rétt innan við200 manns. En ef litið er á söl- una, þá gegnir nokkuð öðru máfli. Það eru tveir markaðir í Bandarlkjiunum fyrir fisk- stautana og annan fram- leiðlsliuvamfag úr þorskblokk: Smásölumarkaður og stofn- matkaður. Við seljum okkar framleiðslu eiginlega ein- göngu á stofnmarkaðinn og því kemur hún í mjög littium mæli fyrir augu htas al- menna kaupanda í matvöru- verzlunium. Heildarsala á fiskstautum og skyldum vör- um er liklega 250—300 millj- ónir punda á ári, og af þvi er sala okkar nú 25 milljónir punda, eða 8—10%. Með þær töLur í huga beld ég að óhætt sé að sagja, að við séum ekki beimt smáifyrirtæki. Hins veg- ar er réfct að nefna, að fyrir- taefki Sölumiðstöðvarinnar, Coldwater, er mun stærra en okkar. Við seljum framleiðslu okk- ar aðatlega undir merkinu Samband of Ioeland, en not- uðum áður aðallega vörumerk ið Samba. Það hefur gengið dáfflLtið eirfiðlega að finna gott vörumerki, en í þessu sem við notum, kemur þó fram okk- ar sterkasta söiuatriði: Við erum m-eð LslenZkan fisk.“ Flugvélaeignin: 86 flugvélar með 1.251 farþegasæti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.