Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972 11 Mæðrafél. og Ekknasj. íslands; Merkiff í dag. nýbúin að kaupa íbúð, en keyptu svo húsgögn fyrir 1. áhættuþódcn- cmánia, en í nisestu ferðinni fónst eiginmaðurinn, likáega fyrir sprengj u. Konan stóð þá uppi ein með þrjú ung börn, varð að aelja íbúðina og vinna síðan úti, svo vont sem það vair barnanna vegna. Við hjónin ákváðuim þá að mynda sjóð með áhættuþófcn- un okkar, í þeirri von að margir mymdu leggj a hlut af sinrni þófcn- un á sama hátt. Það brást, þótt irækilega væri auglýst eftir því, bæði hjá útgerðarfélögum og víð ar. Heldur var keypt þarft og ó- þarft, eimis og gengur. Um fjáröflunina er þetta að segja: Einu sinni á ári, hefur ver- ið safnað fé fyrir sjóðinm, annan suninudaginn í marz, sem nú ber upp á 12. marz. Bisfcupsskrdfstofam tefcur við gjöfum til sjóðsins og eimmig við umsóknum um styrk úr honum, en þær eiga að vera vottfestar af sóknarpresti, sem kunnugt er um heimilisástæður. Það er von okk- ar,' að vel veirði tekið á móti böm- únum sem selja merkin og sömu- léiðis, að þeir sem ekki næst til seridi framlög sán í Bidkupsstorif- stófuna. Einu sinmi gáfu venmenn ekkj- um stærssta fisk úr róðri. Nú hef- ur guð verið svo örlátur á gjafir síniar, að venstöðvar geta von- amdi látið Etoknasjóð Islands mijóta þesis, og skólafóifc, sem fast ar tii að seðja svamga í fjarlægð, gæti máski sparað eina kóla- fiösku. „Margt smátt gerir eitt stórt“. Enginn sveit nema þeir, eða af- komendur þeirra njóti síðar styrks úr sjóðnum. Minningarspjöld á sjóðurinn, sém eru föl í ákrifstofu biskups og allur ágóði af merkjastilunini renmiúr til hans, og kom inm í fyrra 130—140 þúsund krónur með gjöfum. í ár hafa 100.000 kr. verið veittar úr honum, höfuð- stóllinm er 1 milljón toróna, eftir að hann var nýlega arffleiddur að % af húseign, en hamn sjálfan má efciki smerta. ■ Mæðrafélagið hjálpar oikfcur með því að dreifa meTfcjumum í skólana og útbúa auglýsimgaxm- axi og er sú hjálp bæði góð og mikU. ,.!■ :i. ■ — O — Margrét Þórðardóttir, formaður- Mæðraféiagsins, sagði þetta um stapfseirni féiags síns: ■,-+Y Tilgamgurinn er sá að berj- ast fyTÍr Ktilmvagmanm, eimstæð- air mæður Og börm þeinra. Það TEKIÐ HÓTI GJÖFUM HÉR Tilgnnpur sjóðsins er eá, nð fyrirl>ygejn a\S. nokkur kona, er nússt liofir ninnn sinn Jinrfi. að taka npp heimili ðitt, og hosta Jmnnig súri við súr, eða vanreákja nppeldi harna sinna vegna J>ess að hún Jmxfi að vinna frá hoiruilinu. Góðir lslendingnr, leggið Jtoésu xnaU lið. Okkur oigin höm og Jtœr mroður sem lmrð- ast liafa orðið úti i lífsharúttunni, við. að iuuun um leið og við gefum í milljóna- taU til annara lauda. Tryggið hcrnskuna, J>á fækkar afhrota- tiiiglingum. MITNIÐ EKKNASJÓÐ ISLANDS! Stojna&ur 1943« Upprunaieg teikning á merki Ekknasjóðsins. f DAG er sameiginlegur fjáröfl- unardagur Mæðrafélagsins og Ekknasjóðs íslands. — Merki fé- lagsins verða seld og verða þau afhent í bamaskólum Reykjavík- ur og Kópavogs. Frú Guðný Gilsdóttir og mað- ur hennar, Guðjón Sigurðsson, vélstjóri, stofnuðu Ekknasjóð ís- lands árið 1943, og skýrð'i hún Morg-unblaðinu nokkuð frá starf- semi sjóðsins. — Sjóðurimn var stofnaður ár- ið 1943, um það leyti sem áhættu- þókmun varð að lögum vegnia sigl- ingahættu. Tvöfaldaðist þá kaup sjómianmamma, en Alþimgi sam- þykkti með naumum medrihluta að láta greiða hama alla út í stað þeiss að leggja a. m. k. helmimg- iinm í sjóð til hjálpar ekkjum og börnum þeinrta mörgu er fórust. Ég þekkti ung hjón, sem voru var stofnað árið 1936, em þá ræddi Alþimgi um framfærsluiögin og var það fyrsta verkefini félagsins að gera bneytimgartillögur við það fruimvarp. Þá voru almaminiatryggimgar í athugun og áttum við margar til- lögur um þær. Er t. d. orlof hús- mæðra frá okfcar stjórn komið. Við höfum aldrei héift fjáröflun, aðeins tillögur um bætur, em við höfum verið aðilar að barmaheim- ilimu í Rauðhólum ásamt Verka- kvenin afél aginu Framsókn. Móðir mín var ein þeirra kvenma, sem stofnaði félagið og barðist hún fyrir því, að aðrar komur þyrftu ekki að upplifa það, sem hún átti við að stríða sjalf. Félagskonur eru nú 170 talsins og korrta saman til fundar ein.u sinnd í mánuði. Við höfum ekfci lagt áherzlu á mein fjárframlög, en höfum frem- ur lagt ýmisiegt til málanma. Við höfum skipt okfcur af uppeldis- málum bama og unglimga og höf- um femgið góða fyrirlesara, sér- fróða mernn, svo sem lækna og Skólamenn og rætt þær hliðar þeirra máia, sem að uniglingum og bömum hafa snúið og aðbúð þeirra. Hafa síðan tillögur okkar verið bormar upp við forráða- menm borgarinmar. Þegar litið er til baka, fininst mér ekki félag okkar hafa kafnað undir niafn- imiu, og hafi getað látið rnargt gott aif sér leiða fyrir mæður og böm. Félagið hefur mikdnm áhuga á ■mæðiraheimdlin'U nýja. En við er um fáar og getum ekki mikið gefið, enda slíkt efcki á stefnu- skiránmi, einis og ég hef áður sagt, em við höfum þó gefið vöggurm. ar þangað, og ætlum að gefa hverju bairnd, sem þar fæðist, sæng. Þetta er þriðja árið, sem Mæðrafélagið styður Ekkmaisjóð Islamds á f járöflumardaginm, og er það eðldiegt, því að bæði starfa íélögin að sama marfcl. Ég er yngri en þær fconiur, sem félagið stofnuðu, og skil vel, að ekkert fæst nema með ötulli baráttu. Mæðrafélagið sér um sölu merkjanma i Reykjavifc og Kópa- vogi, em það á ekkert aðildarfélag utam þeirra staða og getum þvi ekki tekið að okfcur meitt anmars staðar ern hér. Afhemdimg meifcjanma fer fram frá kluklkan 10 á sunmud&gs- morgun. Verð frá kr. 21.000,00 KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630 hvort heldur um er að ræða popp eða sígilda tónlist. DUAL STEREO SAMSTÆÐUR á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri. F j ár öf lunar dagur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.