Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972
MOSKVICH M-412
80 HESTðFL
Vé/ifi;
80 hestöfl SAE við 5800 snúninga Knastas ofanáliggjandi, 5 höfuð-
legur, strokkvídd 82 mm, slaglengd 70 mm, rúmtak 1.45, þjöppuhlut-
fall 1:88 12 v rafall af Altenatorgerð 300 w. — Þessi vél hefur sannað
ágæti sitt sem sparneytin og kraftmikil.
Gírkassi:
Alsamhæfður 4ra gíra kassi með lipurri skiptingu í gólfi.
Hemlar:
Með hjálparátaki frá vél og sjálfvirkri útíherzlu. Létt ástig og örugg
hemlun.
Nýjungar:
Mælaborð bólstrað með mjúku efni,gúmmípúðar á höggvara, ný stýris-
vél, sílistar.
SÝNINGARBÍLL Á STADNUM
Verð kr. 236.258.00
Hagstœð greiðslukjör — Til afgreiðslu strax
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
Suðurlandsbraut 14 - Rejkjavík - Sími 38600
íbúð
Góð tveggja herbergja íbúð til sölu við
Hraunbæ.
Upplýsingar í síma 84178 næstkomandi
mánudag.
I ðnaðarhúsnœði
Um 200—300 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, undir léttan
og hreinlegan iðnað. Einnig kæmi til greina kaup á slíku hús-
næði á einhvers konar byggingarstigi.
Upplýsingar alla virka daga í símum 13982 og 13223.
Foreldranámskeið
í SAMVINNU VIÐ STYRKTARFÉLAG
VANGEFINNA OG STYRKTARFÉLAG
LAMAÐRA OG FATLAÐRA.
Fyrirlestrar með spurninga- og umræðutíma.
Tími: Miðvikudaga kl. 20:00.
Staður: Laugalækjarskóli.
Innritun á kennslustað.
fyrsta kennsludag kl. 20:00.
Kennslugjald: kr. 200.00.
Efni námskeiðanna
Uppeldi vangefinna barna
15. marz. Aðstoð við vangefna. Björn Gestsson, forstöðu-
maður.
22. marz. Kennsla vangefinna. Hólmfríður Guðmundsdóttir,
skólastjóri.
5. apríl. Heimilislíf og uppeldi vangefinna. Kristinn Björns-
son, sálfræðingur.
12. apríl. Styrktarfélag vangefinna og starf foreldra.
Frú Sigríður Ingimarsdóttir.
19. apríl. Hringborðsfundur fyrirlesara ásamt Sævari Hall-
dórssyni, lækni.
Uppeldi lamaðra og fatlaðra barna
15. marz. Orsakir hreyfihömlunar. Haukur Þórðarson,
yfirlæknir.
22. marz. Skólaganga hreyfihamlaðra barna. Svanhildur
Svavarsdóttir, skólastjóri.
5. og 12. Þjálfun hreyfihamlaðra bama. Guðlaug Sveinbjam-
apríl ardóttir, sjúkraþjálfari. Margrét Magnúsdóttir,
fóstra. Unnur Guttormsdóttir, sjúkraþjálfari.
19. apríl. Foreldrar fatlaðra barna. Jónas Pálsson, sálfræð-
ingur.
NAMSFLOKKAR REYKJAVlKUR.
Skóverzlunin Laugavegi 103 hættir
Þar sem enn er mikið magn at skófatnaði eftir stendur
rýmingarsalan nokkra daga í viðbót. Fjölmargar
teg. seldar á hálfvirði og minna. Opna kl. 10 r fyrramálið
Skóverzlunin Laugavegi 103