Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÚR 12. MARZ 1972 SAGAN JVITUG STULKV OSKAST.. í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. nermi í föðurstað eða kaami með þeim á laugardagskvöldið með þeim fyrirvara þó, að sjálf kæmi hún ekki fyrr en seint og síðar meir eða færi í miðjum klíðum (og það væri ljótur leikur). Þann ig gat ég velt öfflum möguleikum fyrir mér. Af nógu var að taka. Um kvöldið hringdi Roy und- ir því yfirskini að spyrja, hvort gólfmottan væri komin (hvað hún og var) og hvernig mér líkaði hún (jú, bara vel) og bætti síðan við kæruleysislega, að honum skildist að Penny hefði víst minnzt á laugardags- kvöldið við mig. Ég sagði, að svo væri og mér litist bara vel á hugmyndina. „Jæja, ekki sagðirðu það um daginn.“ Það var tilgangslaust að minna hann á, að þar misminnti hann. Ég vissi, að Roy var lag- ið að láta fólk lúta vilja sínum en hann varð líka strax tor- trygginn, ef honum fannst við- komandi sjá sér hag í því sjálf- ur að fara að óskum hans. Ég svaraði því, að ég mundi held- ur ekki fallast á að koma, nema með vissum skilyrðum og heimt- aði nánari upplýsingar. Það gaf honum tækifæri til að gera allt leyndardómsfyllra, en ég fékk hann þó til að nefna veitinga- tstað í Islington, en þar átti skemmtigangan að hefjast og hann nefndi jafnvel ákveðinn tima. En siðan skyldum við sjá hvað setti. „Hvernig líður Penny?“ „Peniny?“ Hann virtist hissa. „Nú, ágætlega. Hvers vegna spyrðu að því?“ „Ekki sýndist mér það, þegar ég sá hana síðast." Hann rak upp sitt vel þekkta úlfaýlfur. „Oh-ooo, það . . . já. Það. Það var ekkert. Þú fékkst skýringu, var það ekki. Að henni fannst hún hafa verið ókurteis, þegar hún fór að hlæja í bílnum, og hún vi'ldi biðj ast afsökunar. Þú skildir það, var það ekki?“ „Jú, jú. Hún gerði bara svo mikið úr því.“ „Það er hennar vani. Hvern- ig er hausinn á þér ?“ „Sæmilegur. Bn bWlinn þinn?“ „Hann er ósigrandi. Annars verður hann á verkstæði í nok'kra daga. Þú varst orðinn svo órólegur út af þvi, hvað þú varst orðinn seinn, að Gilbert gleymdi til hvers bremsurn- ar voru. Þetta var þó engum að kenna.“ „Nei. Hvernig funduð þið Penny aftur?“ „Gilbert skipulagði það. Hann beið kyrr i bílnum en ég fór í BBC-bygginguna og náði í hana. Við skemmtum okkur ágæt lega á Savoy á eftir. Verst að þú gazt ekki komið með okkur. Hún var alltaf að harma það. Gilbert stóð vlst á sama.“ „Veit hann, hvað á að gerast á iaugardaginn?" „Láttu mig um það. Ekkert veit ég hvað þú sagðir við hana, en það virðist hafa haft sín áhrif. Mér kemur það svo sem ekkert við. Það væri vel þegið af öl'Ium aðilum, ef þér tækist að hafa einhver áhrif á hana.“ Vel þegið af öllum, hugsaði ég, um leið og ég lagði tólið nið- ur. Til dæmis Gilbert. Og Vivi- enne. Og hinum náunganum. Af mér. En frekar öllium af Roy. Voru þessi síðustu orð hans í simanum sögð i varúðarskyni vegna væntanlegrar framkomu hennar á laugardaginn? Eða lá eitthvað annað á bak við þau? Eitthvað sama eðlis og hafði örl að á, þegar hann spurði mig í eldhúsinu heima hjá sér, hvem- ig mér litist á hana? Aðalgall- inn á lygalaupum var sá, hugs- aði ég, um leið og ég dró Weber upp úr skúffunni sinni, að er.g- in trygging var fyrir því, að þeim rataðist ekki stundum satt á munn. Laugardagurinn rann upp. Ég var í sæmilegu skapi. Harold Meer hafði leyft mér að birta bálif loflsamlega setningu um búlgarska söngkonu. Ég var bú- inn að afgreiða Hayéfen . . . með þvi að leiða hjá mér allar bolla- leggingar um verkið - en hrósa flutninignum og upptök- unni og var búinn að senda greinina til „Hljómplötuleikar- ans“. Mér hafði verið falið að skrifa um píanósónötur Mozarts, leiknar af listamanni frá Para- guay. Vivienne hafði strax fail- izt á að fresta fundi okkar. Hún sagðist bara vera fegin að geta lokið við bréfaskritftir. Það fannst mér reyndar svo hvers- dagsleg yfirlýsing, að ég óskaði þess, að hún hefði logið ein- hverju að mér. Ég var óvenjiu lengi að ákveða í hverju ég átti að vera. Senni- lega væri hentiu.gast að vera í leðurjafcka, sem hægt væri að snúa við og yrði þá smóking- jakki, með sfcónmynzitrað háls- bindi yfir mjórri slaufu. Loks ákvað ég að fara miHiveginn, vera í döfckum fötum, dökk- brúnni skyrtu og brúnum sfcóm. 1 vasann stakk ég þó að gamni tveim hálsbindum. Annað var „geggjað" (systir min hafði gef- ið mér það upp á grín) otg hitt venjulegt. Klufckan hálf sex dratok ég hállifan pott af mjólk til að vernda magann við hverju því sem Roy ákvað að bjóða hon um, tók veskið úr hægri brjóst- vasa og setti í þann vinstri og hélt af stað. Þá hófst þreytandi ferð með neðanjarðarlest, sem endaði við Angel-stöð. Mér sýndist blaða- salinn giotta við, þegar ég spurði hann um veitingahúsið, en til- sýndar virtist það nógu sakleysis Félagssamtök — stofnanir Til sölu er um 500 ferm. húsnæði vel sett í Austurborginni. Hentar sem gistiheimili, skrifstofuhúsnæði og margt fleira. Húsnæðið er nýlega hannað og til þess vandað m. a. með mörgum herbergjum. Nánari upplýsingar aðeins gefnar í skrif- stofu minni (ekki í síma). Fasteigimval Skólavörðustíg 3 A. velvakandi 0 Hvers eiga aðstandendur drykkjumanna að gjalda? Þannig spyr Steinar Guð- mundsson og skrifar svo: „Drykkjumaður gengur efcki heill til skógar, hvað eigln geð- heilsu áhrærir, því að drufck- inn er vtnneytandinn eMd dóm- bær á eigtn dryfckjuskap. Þetta ætti öllum að vera Ijóst, a. m. k. á meðan þeir eru ódrufcfcnir. Langsamlega stærsti hluti þjóðarinnar neytir áfengis, og miklum mun stærri hlutá vin- neytenda neytir þess þannig, að ekki er tiltökumál, — áfengis- neyzlan snertir hvorki heimilis- hag né atvinnu, sem neinu nem ur, fram yfir það, sem kalia má hressilega og verðskuldaða — jafnvel kærkomna — tinib- urmenn. SMk meðferð áfengis verður þvi að teljast einkamál neytandans. Samt veit enginn fyrirfram, hver verður of- drykkjunni háður og hver ekki. Að yfirlögðu ráði ætlar eng- inn sér að gerast drykkjumað- ur, en állir vita, að ofdrykkja verður raktn til áfengis- neyzlu, og að fufflmótuð fæðist fyllibyttan ekkl — hún verður að taka út sinn þroska, elns og hvað annað, sem lög- máli Mfsins er háð. Samt er skothurðinni sikellt fyrir heila- búið, ef ályktunar er þörf í eigin áfengismálum. Er þetta efcki skrítið? Menn tryggja bilana sina, — menn sækjast eftir bólusetningu gegn hugsanilegri flensu, — elskendur kúra með piiluna, — en brennivinsgutlar- inn laetur skeika að sköpuðu um framvindu hins slóttuga alkohólisma. Tiltölulega lítill — en að töl- unni til stór — hluti vínneyt- enda neytir áfemgis þannig, að það bitnar á fjölskyldu þedrra, atvinmuháttum og samferða- fólki, og þótt þessir drekki að yfirlögðu ráði, dretoka þeir samt öðru vísi en þeir ætluðu sér að drekka, m. ö. o., drykKja þeirra er að ednhverju levti annarleg — sjúkleg. Að drekka gegn vilja sinum hlýtur að verða að teljast sjúklegt, — úr takt við eðlið. Árátta þessa fólks er einmitt sá kvilli, sem átt er við, þegar talað er um byrjandi alkoholisma Sá, sem að jafnaði drekkur öðru visi en hann ætlaði sér að drekka, ætti að fara aS huga að háttum .sdn- um og venjurn. Það sakaði ekki. Alkoholismi er sndkjugróður, og eðli hans er að þróast í laumi, dyljast eins lemgi og diul- izt verður. Byrjamdi alkoholismi verður því ekki hömdlaður nema aikoholistinn, þ. e. a. s. drumburinn, sem fóstrar þenm- an sníkjugróður, fáist tii að ldta í eigin bartm. Til þess þarf fræðslu, lunkna fræðslu, sem eiga verður sér stoð í áþreifan- legum veruleika — þeirn veru- leika, sem aðgengilegastur er i fengimni reynslu, því að lofit- kennd prédifcunin hefur vissu- lega löngu sungið sitt sdðasta. Forskrift þessa pistils er, hvers aðstandendur drykkju- manna eiga að gjalda, — enda rétt að láta drykkjumanninn sjálfan afskiptalausan svona endrum og eins. En hvers eiga aðstandendur hans að gjalda? Vissulega bitnar bölið á þeim. Drykkjumaðurinn streitist að vísu við að „skemmta sér“, en ~ú skemmtan er oftast á kostn- að aðstandenda, þótt hæstvirt- ur drykkjumaðurinn telji budd- una sína og einstaklingsfrelsis- háða „karlmennskuna“ standa þar undir. Hvort skyldi hafa verið þyngra á metunum hjá löggjafanum, þegar hinn berklasjúki forðum var löig- þvingaður til að þiggja sjúkra- hjálpina, umhyggja eða ótti — umhyggja fyrir hag sjúklings- ins eða ótti við smitandi afleið- ingar sjúkdómsins? Alþimgis- menn eru líka alþingismenn aikoholistanna, og alkoholismi gerir sér ekki mannamun frek- ar en berfclamir. Alkoholismi er smitandi og eðli hans rétt- lætir vissulega skipulagða and- stöðu. Df nokkur sjúkdómur getur talizt veia t ndleg tærdng, þá er það alkoho'lismd. Alikohol- ismi á sér mörg stig — alilt frá tiltölulega saklausum bronkítis fyrstu minnistapanna upp i óða-ofdrykkju hins flul'Iþróaða alfcohoMsta, og á þeirri þymi- braut er víða hægt að grípa inn í rás atburða og stöðva, eða hefta framgang hins 'keðju- verkandi sjú'todóms, þ. e. a. s. ef viiji og aðstaða eru fyrir hendi. En af hverju er þetta þá ekki gert? Ég spyr — og ég spyr, þótt ég þykist vita svarið, — því að í hugljóman sé ég flóns- legan spurnar- og vandlætdng- arsvipinn blika á andlitum ykk- ar, — ykkar, sem lesið þennan pistil. Þið eruð aldeilis hissa á manninum að vera að tala um sjúkdóm fyllibyttunnar ykkar — þessarar fyMibyttu, sem þið eruð að kikna undan, þótt þið þorið ek'ki einu sinni að nefna brennivín á nafn í rnávist hennar ódrukkinnar. Þið viljið ekki trúa því, að hægt sé að hjálpa fyUibyttunni ykkar, því aðal- fylllhyttan ykkar viffl ekki láta hjálpa sér. Þið haidið, að hún vilji það ekki, en sjúkdómur hennar bannar henni að viður- kenna vanmátt siran nema á ein- staka örlagaaugnablikum. — Þessu viljið þið ekki trúa, þótt hægt sé að sanna það með óyggjandi rökum — sjálfri reynslunni. Hvarflar það aldrei að ykkuir að reyna að mielta þaS, að aðrir geti gert það, sem ykkur hefur mistekizt? Getið þið aldrei skilið, að í þessum efraum er utanaðkomandi að- stoð eina vonin? Gegn beinni aðstoð aðstandandans er sjúW- ingurinn búinn að brynja sig — það er einn þáittur sjúkdóms- ins. Vist er það í ytokar verka- hring — í okkar verkahring, — að gera ráðstafanir, er duga mega til að heifta þann al'ko- holdsma, sem blómstrar og belg- ist í sfcjóli sinnuleysis okkar — við höfum engan rétt til að halda að otokuir höndum. Að vísu reynum við að koma sékt okkar yfir á aðra með þvl að staglast á þvi, að „þeir geri ekki raedtt", en svo nennum við ekld einu sinni að hugsa til enda hugsunina um það, hverjir þessir „þeir“ eru. Hvers eiga aðstandendur drykkjumanna að gjalda? — Ætli aðstandendur drykkju- mannsins verði eklki að gjalda þess, að þeir eru hluiti þess almennings, sem í sinnu- leysi lætur það viðgangast, að læknar hlaupa yfir alkoholist- ana meðal sjúkliraga sdnna eins og sparibúiran strá'kur fyrir- stríðsáranna stiiklaði yfir forar- polana á leið sinni á bafflið, og að prestar ldta á hjónabcnd- in sem prjál, eða tdzkuflí'k sem fleygja má óyentri, og trúmað- armienn aimennings framleiða M'fstíðarstyrkþega úr fjölskyid- um annars efnilegra manna, sem neitað er um smávægiiega aðstöðu, aðstöðu, siem þó getur verið svo stórvirk, að hún dugi þeim til sjálfstæðis fram á elli- ár. Skipulagið er sjúkt — og skipulagið er þjóðairinnar. — Beizlanlog ofdrykkja fær óáreitt að gösla um þjóðfélagið. Við, — þú og ég —, þjóðiféiagsfeorg- aramir, dæsum í mesta lagi, þegar við fréttum af hetoii- um, sem splundruðust vegna drykkju sk ai>ar, — en að við hugleiðum, hvort ekki hefði með raumhæfum aðgerðum ver- ið hægt að bjartga þeim í tíma, — nei, það er af og frá. Hvers eiiga aðstandendur drykkjumanna að gjalda? Fiónskunnar. Steinar Guðnumdsson.“ Unglinga- og barnaskór frá PORTÚGAL voru teknir upp um helgina. Margar gerðir, vandaðir, sterkir og fallegir. Gjörið svo vel að líta í gluggana um helgina. Domus Medica Egilsgötu 3 — Sími 18519.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.