Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUíNNUDAGUR 12. MARZ 1972 26 Árshátíð Sambandsfélags hárgreiðslu- og hárskerameistara verður hald- tn að Útgarði, Glaesibæ, laugardaginn 25. marz. Miðar verða seldir i eftirtöldum stöðum: Hárgreiðslust. Venus, sími 21777, Hárgreiðslust. Finna, simi 32935, Hárgreiðslust. Stel'ia, simi 32556, Rakarastofan Klappar- stíg. simi 12725, Rakarastofan Dalbraut 1, Rakarastofa Páls, Efstasundi 33, simi 30533. Kaupið miða timanlega og takið með yk>kur gesti. STJÓRNIN. jg&Á ÞRR ER EITTHURfl IVR,R BUB | JHerðiuUblafctfc VAUXHALL- BEDFORD EfGENDUR Höfum tekið við rekstri varahlufa- verzlunarinnar að Bíldshöfða 8 Mikið úrval nýkomið. Sími 86750 Rýmingarsala Allar vörur seljast með afsiiætti því verzlunin hættir. Terylenekápur frá kr. 500—, heilsárskápur á góðu verði, pils frá kr. 350.—, buxur frá 350.—, kápuefni, terylene- efni o. m. fl. ANDRÉS. kápudeild, Skólavörðustíg 22. íbúð til leigu 5 fterb. nýleg ibúð með bilskúr og góðu geymsluplássi til leigu í Vesturbænum í Kópavogi. Fallegt útsýni. Ibúðin leigist með búsgögnum (og síma). Verður laus um miðjan júni. Fyrirframgreiðsla. Tilboðum sé skilað til Mlbl. fyrir 18. marz, merkt: „546". Véladeild SÍS Bíldshöfða 8 ÚR OG KLUKKUR Höfum oprtað verzlun að Laugavegi 3. Seljuim úr, klukkur og skarfgripi. Veitum fullkomna viðgerðarþjónustu Vaklimar Ingimarsson Óskar Kjartansson úrsmiður gullsmiður Sendum í póstkröfu um !and ailt HÁDEGISVERÐ- ARFUNDUR verður haldinn þriðjud. 14. marz í Leikhúskjall- aranum. Ræðuefni: VIÐSKIPTAMÁL. Ræðumaður: Lúð- vík Jósefsson við- skiptaráðherra. fatlNIOR CHAMBER I REYKJAViK Verzlunin Snót Vesturgötu 17 er til sölu. Lítill vörulager, hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Týsgötu 1, sími 14600 NÝJAR KÁPUR Á MORGUN BERNHARÐ LAXDAL KJÖRGARÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.