Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.03.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUIMNUDAGUR 12. MARZ 1972 V opnfir&ingar Munið árshátíðina í Glæsibæ (uppi) laugar- daginn 18. marz. kl. 19.30. Skemmtinefndiii. Gölluð baðker Seljum næstu daga nokkur gölluð baðker. A */. Þorláksson & Norðmann hf. Hagkaup auglýsir Verzlanir okkor opna kl. 9 fyrir hddegi d mdnudögum .uWlMMtHHMM.ttlmHlttMHtMlllNintHMHHtHltrillll!. MMMMIMMI itlMMMMl.il llMMMMMMIt iMMMMM'ltM MMMMMMMM mmmmmmmii MMMMMIIMI CMMMIftllllt •IMMMIit MMMMMMt IMMMIMlMi •MMIMMMM lillMMMMMM •iimimmmmm • MIMMHMMM IiMMIMMMMI IMIIMIMMMi IMIIMMMM' i<MtinilHIIII«MIIMMMtllMMlMMMMMMIM.I''lMMM*,t*. Staðhæfingu á Fiskiþingi mótmælt í Morgunblaðinu sunmiðag- inn 5. marz s.l. er birtiur „úr- tíráttur úr nokkrum framsögu- ræðum", frá Fisikiþingi er setið hefur að störfum undanfarið. Ég varð mjö’g undrandi þeg- ar ég las úrdrátt úr framsögu- ræðu hr. þingfuMtrúa Björns Guðmundssonar frá Vestmamina- eyjum varðandi mat á ferskum fiski en þar stendur m.a. orð- rétt eftirfarandi: .... „tii dæm- is mætti nefna hina nýiegu til- skipan ferskfiskmatsins að skipa mönnum að isa fisk af iasndróðrabátum. Þetta myndi kosta, ef hlýtt væri, bátaíiot- ann kannsiki um 50 mildjönir, en það væri álit fisikiðnfræðinga að þessi isun væri aJgeriega þýð- ingarlaus fyrir vinnslugæði fisksims." Viðkomandi þessari staðlhæí- ingu Björns Guðmundssonar tei ég mér skyit að gefa eftirfar- andi upplýsingar. 1. Fiskmat rikisins, sem þjón- ustustörf eftáriits og/eða mats á ferskum fiski heyra undir, hefir ©kki gefið út neina „tilskipan" um isun á íiski dagróðrabáta á vetrar- vertíð og er því ek’ki um að ræða neina s.lka „tiiskipan" tiG þess að hlýðnast eða óhiýðnast. 2. Staðhæfing Björms um það álit visindamanna i fiskiðn- aði, „að þessi ísun væri ai- geriega þýðingarlaus fyrir vinnsiugæði fis’ksins", svo notuð séu nákvæmlega hans eigin orð, er ég ekki viss um að Visindamenn i íiskiðnaði miundú aimenmt samþykkja. í>ótt ég hafi ekki átt sæti á Fiskiþingi tel ég rétt að álita að f ramsögu ræðu r íuGJtrúa Fiskiþingsins um hin ýmsu mál- efni, séu eins konar grundvö'l- ur umræðna um það mál er fram söguræðan snýst um, en sam- kvæmt því hGýtur að skipta mikiu máli fyrir virðulegt Fiski þimg, að byggt sé á réttum uppiýsinigum i framsöguræðum. Ég geri ráð fyrir að staðlhæf- imigar Björns Guðmundssonar eigi rót síma að rekja til bréfs Fi.skmats ríkisins dags. 26. janú ar 1972, sem sent var tii um- sagnar ýmsum viðkomandi aðiJ- um eins og L.Í.U., Söiusamtök- um fiskframGeiðenda, Far- manna- og fiskimannasambandi Isiands og Sjómannasambandi Isiands. Aðalefni þessa bréfs Fiskmats ríkisins var sú skoðum, að umnt væri að komast hjé mikiiii gæða rýrnum á ósiægðum afOa „dag- róðrabáta" á þann hátt að kæia fiskinn með is eða öðrum við urkenndum aðferðum, strax eft- ir að hann hefði verið innbyrt- ur og drepinn, sem mundi þýða að kæla fisk veiddan við Suður- og Suðvesturiand úr um 6—7°C heizt niður að 0°C. Skulu hér tekmar upp tvær siðustu málsgreimar úr um- ræddu bréfi Fiskmats rikisins: . . . „í giidandi reglugerð eru ekki ákvæði um kælingu Bergsteinn Á. Bergsteinsson. afia veiðiskipa er landa afla sinum dagiega á vetrarvertið, en sökum þess óskum vér um- sagnar yðar um framanritað, hvort þér teljið möguiegt eða ákjósanlegt að sú negia verði tekin upp eins og segir i fyrstu máflsgrein þessa bréfs. Góðfúslega látið oss í té um- sögn yðar um þetta mál viö fvnstu möguleika." Eins og aillir sjá er með >rétf- inu verið á kurteisan hátt að ieita umsagnar og samvinmu viðkomandi aðila, en ekki gefa „tilskipan". Grein um sama efni birtist í 4. tölubiaði „Fréttabréfs" Fisk- mats ríkisims, em állir er það hafa lesið sjá að þar eru menn hvattir til að kæia fiskinn en ekki fyrirskipað að gera það. B. Á. Bergsteinssom íiskmatsstjóri. Lækjargötu — Skeifunni 15. Alfræði Menningarsjóós BRUNNUR FRÓÐLEIKS FYRSTA ALFRÆÐISAFN, SEM ÚT KEMUR EFTIR ÍSLENZKA HÖFUNDA Fyrstu bindi safnsins, þau sem nú eru komin út eru: ÐÓKMENNTIR eftir Hannes Pétursson skáld. Ritið geymir uppflettiorð, er snerta allar greinar bókmenntafræði (bók- menntagreinar, stefnur, bragarhætti, stílbrögð o. fl.) og hvílir megináherzlan á íslenzku efni. STJÖRNUFRÆÐI — RÍMFRÆÐI eftir dr. Þorstein Sæ- mundsson. Ritið skiptist í tvo hluta. í hinum fyrri er að finna skýringar á nærfellt 600 atriðisorðum úr stjörnu- fræði, geimvísindum og skyldum greinum, í hinum síðari er greint frá merkingu og uppruna helztu orða úr alman- ökum og tímatali að fornu og nýju. Ráðgert er að út komi 2—3 bindi árlega og eru eftirtaldir efnisflokkar væntanlegir bráðlega: Rithöfundatal — Jarð- fræði — Veðurfræði — Læknisfræði — Tónlist — Lög- fræði — Eðlisfræði — Stærðfræði — Ásatrú og þjóðtrú. Handhæg uppflettirit, sameign fjölskyldunnar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.