Morgunblaðið - 16.03.1972, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.03.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ. 1972, 21 Valgarð J. Ólafsson (t.v.) og Oddur Kristinsson, verkstjóri SÍF, við nýju umbúðirnar, sem SÍF reynir nú fyrir sér með utan nm þurrfiskinn. (Ljósim. MW. Sv. Þorm.). - SÍF Framhald af bls. 32 fisik; kassa úr heirtum pappa og með sérstakri áletrun. Munu þeir kama að nolkkru í stað 29 kig pakka d striigaumbúðum á Suður-Amerikumartkað og ef til vill víðar. Tómas Þorvaldsson lét Mbl. i té effinfarandi yfirlit 'um verzl- un íslands við ötnnur lönd; unn- ið upp úr Hagti'ðiindum: (TöSur enu mMj. ikr.): — (Sjá töfLu). „Slðasttöldu löndiin fimrn eru helzbu kaiupendur sajitftóks," sa.gði Tómas. „V'iðskiptajöifnuaur okkar við þessi liönd er mjög hag stæður og er óhætt að fuiilyrða, að alit, sem spiillt ,gæti fyrir við- skiptiu.m oklkar við þau, væri ís- le'nztou þjóðinni mjög í öha.g.“ 1969 197« 1971 Innfl. Útfl. Innfl. Úfcfl. Innfl. Útfl. Bandaríkin 934 2.614 1.116 3.869 2.838 4.830 Sovétriíkin 870 840 978 884 1.309 1.075 Bretland 1.378 1.324 1.957 1.704 2.611 1.725 Danmörk 1.033 538 1.853 873 1.873 850 V-Þýzkal. 1.819 814 2.084 1.392 2.922 772 Htolland 569 220 823 104 1.111 112 Noregur 699 173 770 213 926 206 Japan 281 10 392 14 716 62 Portúgal 36 413 47 524 114 788 Spánn 66 106 86 187 94 266 Ifcalía 208 320 260 411 314 537 Brasilía 169 172 174 109 189 149 GrikMaind 1 100 1 96 2 144 Skoðanakönnun um stjórnarskrár- breytingu ur á fundiin.um á 100 króniur og fylgir kjönseðill í könnuninni hverjium bæklingi,, en þeim, sem villja 'fá seðiil án þess að kaupa- bæklingimn, mun Svernir Run- óilfsson veiita aillar upplýsinigar. SVERBIR Runólfsson gengst fyrir almennum borgarafundi á Hótel Ilorg í kvöld kl. 20.30 og verður þar til umræðu sú aðferð við vegagerð, sem Sverrir nefn- ir „blöndun-á-staðnum-aðferð- ina“. Einnig verður kynnt, ef tími vinnst til, allsherjarskoð- anakönnun, seim samtökin „Val- frelsi“ standa fyrir. Sverrir sagði i sfcuttu viðtali við Mbl. í gær, að þessi skoðana- kömnun væri igerð til að fá fram vidja kjósenda um stjórnarskrár- breytimgu tafarlaust, þar sem lögð verði áherzla á, að þjóðar- atkvæðagreiðsiur verði teknar upp um miikilvæg máil og að breytingar verði .gerðar á for- seta- og forsætisráðherraembætt uim, þamnig að ein.n og sami mað ur gegini báðum þessum embætt- — Einsdæmi Framhald af bls. 32. variamemn hafa tefcið sæti, hafa 8 sinnum verið veikindi, 21 sinni opdnber erindisrekst- ur og 14 sinnum af öðrum orsötoum. Þess skal getið, að Jóhann Hafstiein hefur tvívegis á þessu þimgi kvatt sér hljóðs utian dagsterár vegna óeðli- legis fjölda varamanna á þingi, síðast 17. febrúar sl., en þá höfðu varaumenn 24 sinnum verið toalUaðir inn. Þá gagn- rýndi Jóhann þær venjur, sem skapazt hefðu á þinginu um það, að menn kölliuðu inn varaimenn fyrir sig af litiu til- efnd, jafnvel þegar þimgmenn þyrftu aðeins að ve.ra f jarver- andi í einn eða tvo daga. Bæði væri þetta óeðlilegiur kositnað- ur, sem af þessu leiddi, og ennfremur hefði þetta trufl- andi áhriif á störf þinigsins. Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings, hefur boð- að fcil fundar með formönnum þingflokkanna oig forsetum þingsins til þess að ræða þessi máil, hinin mikla og vaxandi fjölda varamanna á þingi. — Listamannalaun Framhald af bls. 17. helgað sig list sinni kæra sig ekki um að verða sviptir þessum launum og þeirri viðurkenningu sem í þeim felst og ég er þess fullviss að allur almenningur í landinu er því sam- dóma. Ég ætla svo að slá botninn í þetta greinarkorn með því að endur- taka orð Jóns úr Vör í fyrrnefndri grein í Mbl., en þar segir svo: „Ég vil fá að sitja í mínu örugga sæti, nú þegar farið er að halla und an fæti, svo lengi þurfti ég að vinna fyrir því. Ungu mennirnir eiga samt að geta fengið sitt og jafnvel fyrr á starfsaldrinum en ég og þú og mættu þá vel við una.“ Þessi orð eru sem töluð út úr mínu hjarta og ég hygg að þau gæti verið kjarninn í þeirri stefnu- skrá, sem ber að hafa til hliðsjónar við hverjar þær breytingar, sem kynnu að verða á fyrirkomu- lagi þessara mála. — Einstaklings- hyggja Framhald af bls. 17. iiniga í laradiniu á því, sem fram fer innian skólakerfis.ins. Þetta verður etoki gert öðru vísi en með efiingu almeninrar menmtunar á skyldunáms- atigimu. Þegar til lengdar lætur hlýtur það að hafa áhrif í þá átt að minnka bUið milli lanigiskólamanmamn.a og hininia ýmsu sérhæfðu nám®brauta. Héir hef ég minmst á atriði, sem ég tel mikilvægt, að höfð séu í huga við skipulagmingu ^kólakerfisinis í náiinnd fnamjtíð, til að koma í veg fyrir að- sfcilmað langakólamanna frá þeim sem eniga fi’amhaldsmenntun hljóta. Bn verkaiskiptingarþjóðfélagið býð- ur einnig upp á aninars kon*r ein- anigrim, þar sem ew eíniangrunin milli hinna ýrnsu sérhæfðu námsbrauta. í skólakerfimu í dag er ýtt undir þessa einangrun. Sérstakur skóli er fyrir hverja námsbraut á framhaldsskóla- stigi, og eina konar gæðaflotokun fer flram milli þessara skóla. Hér vil ég vekja athygli á mjög merkri tilraun, sem Reykjavíkurborg hyggst gera á næstunni um tili'atma- stoóla á framhaldsskólastigi, þar sem margvfelegum námsbrautum að lokniu sikyldunámi er steypt saman í sama slcóla. Byggist tilraumasfcóli þessi á tilraunum, sem Jóhann Haninesison, frv. skólameiistari, undirbjó á vegum Fræðsluráðs Reykjavikur. Við verðuim að reyna, svo sem kostur er, að komast hjá að láta sér- hæfingunia hafa í för með sér, að hver maður innilokist á sínu eigiin náms- og starfssviði og missi alla yfirsýn og skilning á öðrum. Til- raunaskóla þeim, sem hér var minnzt á, er einmitt ætlað að sporna við þess- ari mjög svo varasömu þróun. Verður því afar fróðlegt að sjá, hvernig til- raunir þesisiar takast. Jón Steinar Gitnnlaugsson. um og sé þjóðkjörinn. Viðhorf samtaikanna „Valfre’.sis“ tiil þess- ara mála og annarra, ásamt skýringum á framkvæimd stooð- anakönnunarinnar, korna fram í bætoliinigii', „Peningar eru afl þeirra hiuta sem gera skal“. Þess vegna verður bæMin'guriinn seld- STÚLKUR ÓSKAST til afleysinga að Hrafnistu. — Upplýsingar hjá bryta. — Sími 35133. Kviðdómur í máli Angelu San Jose, Kaliforníu, 14. marz — NTB KVIÐDÓMUR, skipaðnr fjórum körhim og átta konum, þar af engrmi þeldökkum, hefur verið skipaður og' saniþykktnr í máli Angelu Davis. í héraðinu Santa Ciara, seni er sunnan við San Fransiseo, eru að<úns 2% ibú- anna blakkir. San Jose er höfuð- staður héraðsins. Angela er ákærð fvrir sam- særi um morð og rán eftir skot- bardaga í réttarsalnum í San Rafael 1970, en þá biðu dómari og tveir aðrir bana. Hún er ákærð fyrir að hafa útvegað skammbyssur þeim, sem voru viðriðnir málið og þannig er hægt að dæma hana samseka samkvæmt lögum Kaliforníu- ríkis. mi "—1 fÆul '/í/É/Æfc./ Wmmí//// ( i FRÆ MR frœ vor eftir vor- ánœgðir bœndur loaust eftir haust! grasfræblöndur Ijpi f 33% vailarfoxgras ENGiyM3,(norskt) i = = 5 = 17% vallarfoxgras (ísteflzkt) 25% túnvingull MiSAÍ::Í3Í/9Ö% 10% hávinguli PAJ0JER#^>9O% Bláir miðar 15% vallarsveiferaé öMISí 85/85% Alhliða blanda, sáð (og einnig H-bi£ mest uppskeru Þessi blanda Bteikir miða Heutar vet þar sen; gefur einnig mikia Sáðmagn 25—30 kg hefttr víð tilraunir gefiS mt-lSSÞ gpðoij 95/80%) ^SAS 90/90%' lÉ$§ÍÉ:‘85/85% (90/85%. þolmiklu grasi bg Gulir mœ1 garðablanda tingull DASAS 90/90 H-sveifgras DASAS 85/85 arrýgresi 98/90í Vallárrýgresið tryggir að þéttur gróður vex upp strax fyrsta st Blandan gefur jafnan gróður, sem þolir mikla treðslu. Sáðmagn 5 KÍÉflOO m2. / 7T -t-r i Í •blandað fræ tASFRÆ Engmo valfarfoxgras, norskt. Korpa yallárfoxgras, íslenzkt. danskur. ifgras, DASAS. sifgras, FYLKING. vítsr ÍFÓÐUR Vv' Skammært rýgresi DASAS, TETILA, ítaf (ammært rýgresi Westerwoldicum, EWERA. lisasmjörkál. Mergkál. Fóðurrepja. Sáðbygg. Silona fóðurkál. Sáðhafrar. pantið í tíma!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.