Morgunblaðið - 16.03.1972, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972
□
□
£yi4orgunblaósins
Tveirkörfu
knatt-
leiksleikir
í KVÖL.D fara fram í Laugar-
ðalshöllinni tveir leikir i 1. (leild
íflandsmótsins í körfnknattleik.
Leika fyrst ÍS og Valur og síðan
KR og Ármann. Má búast við
mjög jöfnum og skemmtiiegum
Deikjiim. Fyrri leikurinn hefst kl.
20.15.
Skíði
• Bernhard Russi frá Sviss
sÍKraÖi f brunkeppni se.m fram
iér f Santa Christina á italíu í
fyrradasr. Brautin var 3.750 metr
ar, fallhæð 839 metrar og tfmi
Kussi var 2:06,00 mín. Rene Bert
h©d frá Sviss varð annar og
?/fike I>aff Koohe, Bandaríkjunum
þriðji. Keppni þessi var liður f
heimsbikarkeppninni opr ciga nú
aðéins þrír skfðamenn mögúleika
á að vinna bikarinn: Frakkarnir
iTJean Noel Augrer og Henry Du-
villard og: Gustavo Thoeni frá It-
alfu, sem ekki var með T keppn
inni S Santa Christina.
Guims&einn Skúlason skorar annað mark Islendinganna í leiknum. Finnski markvörðurinn hefnr góða tilburÖi til varnar, en hawn
stóö sig meÖ ágætum í leiknum. (Sðnruumynd AP).
Reiðarslag í Bilbao
— íslenzka liöið gerði jafn-
tefli við Finna 10:10
— möguleikar á sæti í loka-
keppninni minnka verulega
— Finnarnir léku gönguhand-
knattleik og settu íslend-
ingana með því úr jafnvægi
ÍSLENDINGAK byrjuíVii ekki vel í undankeppni Olympíuleikanna
i handknattleik, en þeár léku við Finna í Bilbao á Spáni í gærkvöldi
®g gerftu jafntefli 10:10, eftir að hafa haft forystn 5:2 í hálfleik.
Segja -má að úrslit þessi séu reiðarslag og minnki mjög mikið
vonir fslendinga um að komast i lokakeppnina. Til þess að vera
öniggir um að komast áfram þurfa fslendingar að \inna bæði
Belgíiimenn og Norðmenn, en eftir frammistöðu liðsins í gær-
Ihvöldi eni litlar liknr á að það takist. Sigri Iræði íslendingar og
Finnar Belgiumenn, en tapi fyrir NorðmÍMinum, ræður markamis-
mnnnr hvort Iþað verða Islendingar eða Flnnar sem komast áfram.
Leikiuriinin í gærkvöildi var
brehnasta martröð fyrir isienzika
Mðið. Var þegar í uppbafi Seiks-
ins séð að lei.kimennii-nár voru
þrúgaðir af taugaspennu o-g all-
3r seim einn léiku þeir undir getu.
Fimnar voru ekki heiidur iausir
váð taugasiappieika, en þeir
Sögðu aðaláherziuna á að halda
bofli*.anuim i hvert sfkipti sem þeir
íengu hann og var ekki óahgengt
að þeár væru með hann í nokkr-
ar nrfnútur, án þess að ógna, en
eamíkvæmt handknattíeiksregiun-
um ber að dæma töif á sflíkt.
Á lokamínútum teáksins, þeg-
®r staðan var 10:9 fyrir ísland
héfldiu Finnarnir bofltanum t.d. í
rúmar 3 minútur, en áttu þá mis
beppnað skot. En þegar íslenzka
Biðið hóf svo sóknina var hún
ekkd búim að standa nema 13 sek.
þegar dómararnir dæmdiu töf —
þá fyrstu í leiknum!! Áttuðu ís-
lenzku piitarnir sig ekki á þvi
hvað um. var að vera, og héidu
helzt að dæmt hefði veráð auka-
kast á Finnana fyrir ieikbrot.
Finnamir hrifsuðu boitann, brun
uðu upp og skoruðu jöfnunar-
mark sitt.
— Þetta var ákaflega slakur
Deiikur af okkar hendi, sagði Rún
ar Bjamason, aðaltfararstjórá is-
lenzka liðsins, er við ræddium við
fliann að ieik loknum í gær. —
En þessi úrsldt gera það að verk-
um að við verðum og ætlum að
siigra Norðmennima á iaugardag-
imn.
Rúnar sagSi ennfremur að
finnska iiðinu hefði tekizt vel að
útfæra „tak*ik“ sina, þ.e. að
halda boltanum sem aiOre lengst
og ieika gönguha nd'knatitíeik án
ógnunar.
fSLENZKA LlfilD
Islenzka Oiðáð sem iék í gær-
kvöidi var þanmig skipað:
Markverðir:
Birgir Finmbogason, FH
Hjalti ESmarsson, FH
Aðrir leikmenn:
Sigurbergur Sigsteinsson,
Fram,
Geir Hallsteinssom, FH
Óiafur H. Jónssom, Vai
Jón H. Magmússon, Víkjn.gi
Gisli Blöndai, Vaá
Axei Axelssom, Fram
Sigfús Guðmnundsson, Vikingi
Gunnsteinn Skúlason, Val
Björgvin Björgvinssom, Fram
Viðar Siimonarson, FH
FVRBI HÁLFLEIKllB
íslendingar byrjuðu með bollt-
ann og þegar á fyrstu mánútu
tökst Geir HaJlsteimssynd að
skora gott mark. Á 5. minú*u
breytti svo Sigurbergur stöðumni
i 2:0 með ágætu marki er hann
stökk inn úr horninu. Skömmu
síðar var Björgvini Björgvimssyni
visað af ieikveMi, en Fimnum
tókst ekki að notfæra sér það að
þeir vaaru eimium fleiri og ekk-
ert mark var skorað á næstu
mínútum. Þegar Björgvin var
aðeims búimm að vera skamma
stund inn á var honum aftur vís-
að út af i tvær mánútur og þá
lofltsins tókst Finmum að skora
2:1.
Þegar hállfíleiikurimn var háOfn-
aður skoraði Geir 3:1, en
skömmu áður hafði Gislá mis-
notað vítakast. Fimnar mimmk-
uðu svo m-umimm i 3:2 með marki
úr vitakasti, en undir lok hálf-
leiksins tókst íslendimg-um að
auka muminm aftur, og -náðu þeir
þá sin-um bezta kafla í ieiknum.
Viðar og Geir skoruð-u, þannig
að staðan varð 5:2.
KEVRÐI UM ÞVERBAK f
SffiARI HÁLFLEIK
Þó að íslenzka liðið næði ekki
góðum leik í tfyrri hálifleik keyrði
um þverbak í siðari hálfieikn-
um, og strax á fyrst-u mimútun-
-uim *ókst Fimnum að jafna i 5:5.
Bkki er ósenmiiegt að þarma hafi
komið tfram mjög aivariegt van-
-mat hjá Is'lendinigunum á and-
stæðingum si-num — þeir hafi
haidið að þeir væru bú-nir að ná
tökum á leiknu-m og ætflað að
vinma góðam siigur. Skotið var i
ótiíma, og við það bættist svo
sérstök óheppmi með skotim, sem
höfnuðu h-vert aí öðru í stömg-
umum.
MikiM barnimgur var afflan
háMeikinm. Islendimgar kom-ust
yfir 7:5, þegar 8 mínút-ur voru
MÖnar af há-l'fiei.kmum, en Fimn-
um tókst að breyta stöðumni í
9:7. Skoruðu Isflemdimgar ekkert
mark i 11 mimútur. Þegar 5 mín.
voru t-iil leiksJbka var staðam enn
jöfn 9:9, em á miaeistiu mímútu náðu
Islendimgar svo forystumni 10:9
með marki Gunmsteins Skúlason-
ar. Lökamn'imúitiumum, þegar Júgó-
slavnesku dómararmir Simanovic
og Valcic lléku aðalhlutverkið,
hefur áður verið lýst.
BIRGIR OG GUNNSTEINN
BEZTIR
Sem fyrr segir voru ísflfenzku
leilkmennirmir ek-ki nema skuggi
af sjáifum sér i þessum leik. Það
hefur reymdar oft komið fyrir að
íslenzfk handkmattflei'ksflandsflið
hafa átt f-urðuflega iéflega fleiki,
þegar búizit hefur verið við góð-
um fleik hjá þeim, en sjafldan hef-
ur riðið á meiiru að sæmifltega tæk
ist til en núma. Þegar séð var
hvaða ieiikaðferð Fimnarnir not-
uðu, var ékki svarað i sömu
mynt, heidur skotið alfl-tof oft.
Það er ekki mý saga að betra lið-
ið hafi tapað, þegar fleikinm heí-
ur verið gön.guhandiknattileikur,
og það hefðu Isflemdinigar átt að
vita.
Beztiu menn í-sOenzika fliðsins -í
þessum fleik vonu þeir Birgir
Fimmbogason, markvörður, sem
varði oft ágætflega, emda fflest
skot Finmanna fremur laus. Þá
á*.ti Gummsteinm á-gætan flfeik oig
barðist af miklum diuignaði Jeik-
imm út.
Isienzku iam-giskytturnar —
Geir, Gisflá, Axeil og Jón brugð-
ust hins vegar algjörieiga, og
sa-gði Rúnar Bjarnasom, að Is-
flfendimgar hefðu ekkert mark skor
að með flangskoti i leikmim.
Finnarnir sem eru fflestir stór-
ir og sterkir kumna e-kki mikiC
fyrir sér i handknattfleik, en eru
þó i mikilli flraimför. Fyrir
s-kömimu birtist viðtafl i fimtnsku
blaði við lliðs-stjóra l-andsliðisins
þar sem hanm sagði hreimt ú'*. að
Finnarnir viissu það að Isflend-
imgar og Norðmenm væru með
betra lið en þeir, og eána ráðið
væri að fara sér mógu hægt. Og
það heppnaðist gegm islfenzika li®
i-n-u.
Mörk Isiendimigan-na skoruðu:
Geir Halflsteimsson 5, (1 úir viti),
Gunmsteinn Skúflasom 3, V-iöar
Simonarsom 1 og Sigiurberigu-r
Si-gsteimsson 1. Markhæstiur i fliði
Fimnanna voru Kaj Aström sem
skoraði 4 mörk og Oflass Aströmo
sem skoraði 3.
Að sögm Rúmars Bjarmasonar,
fararstjóra liðsims, hafa móttök-
ur Spánverjamna verið mjög góð
ar, en ferðám til Biflbao tók lamg-
an tíma og var mjög eríið.
Fundur
íþrótta-
kennara
ÍÞRÓTTAKENNARAFÉLAG Is-
lamds heldur félagsfumd i HóteJ
Esju í kvöld og hefst haran kl
20.30. Þar verður námsskráin 1
iþróttalkemmslu tekim tii uxraræðiu
og xnu-n Þorsteimn Eimarsöom,
íþróttafulltrúi ríkisinis, hafa
framsögu um málið og svaira síð-
am fyrirspurtn-um. Þá verður rætt
u-m námskeið fyrir íþróttakemmr
ara og einmdg öranur máletfni
þeirra. Eru íþróttakenmarax hvatt
ir til þess að íjölmemna á luind-
imm. (Frá ÍKFÍ).
Norðmenn sigruðu 29:1
NORÐMENN sigruðu Belgíu-
menn með fáheyrðum yfir-
burðum i leik iiðanna í A-
riðli undankeppninnar i hand-
knattieik Olympíuieikanna
(sama riðli og fsland leikur
i) 29:l.Var mark Belgiumanna
skorað úr vitakasti í upphafs-
minútum leiksins, en í hálf-
leik var staðan 15:1. í síðari
hálfleik skoruðu svo Norð-
menn 14 mörk gegn engu.
Benda þessar úrslitatölnr til
þess að norska lansliðið sé
geysilega sterkt, en íslending-
ar leika við það á laugardag-
inn.
Óvænt úrslit urðu i mörg-
um leikjum á Spáni í gær-
kvöldi. Þannig sigruðu Aust-
urríkiismenn Frakka 20:19 og
Hollendingar sigruðu Búlgara
16:10. Báðir þessir leikir voru
í B-riðli, en liðin sem sigra í
A-riðlinum koma til með að
leika við liðin sem sigra i B-
riðii, en fyrirfram var talið
nokkurn veginm öruggt að
það yrðu Frakkar og Búigar-
í C-riðli sigruðu Svisslend-
imgar Luxembur-g 17:16 i mikl
um baráttuleik og Spánverj-
ar unnu mikinn yfirburðasig-
ur yfir Bretum, 40:5.
í D-riðii sigruðu svo sterk-
ari iiðin með gífurlegum yfir-
burðum: Rússland vann
Portúgaá 23:6 og Póiland
vann Ítalíu 39:14.