Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 65. tbL 59. árg. LAUGARDAGUR 18. MAR.Z 1972 Premtsmiðja Morgunblaðsims Ítalía: Aukin ólga — vegna morðsins á Feltrinelli Róm, 17. marz — NTB r,ÖGBEGI>AN í Mílaonó Jiefur Btaðfest stð nistóur sá, sem fannst Uitinn eftir sprengingsi Itjá há- speniMimastri ute.n við borgina á máðvikudagskvöld, hafi verið út- gefandinn og auðkýfingurinn Giangiaeomo Feltrinelli. Feltrin- elli var róttækur vinstrisinni eða maóisti, og hvarf frá Italíu í desember 1969 áður en hann átti mð mseta til yfirheyrslu vegna þriggja sprengjutilræða í Mílanó. Hann átti útgáfufélagið, sem við haknn vsur kennt, en það félag átti meðaJ annars alþjóðaútgáfurétt & verkinu Zhivago lækni eftir Fasternak og á öUum ritverkum Castros, einvalds á Kúbu. 1 fyrstu var talið að Feitrinelii hefði farizt, er hama var að reyna að sprengja upp háspennumastr- ið, en við nánari rannsókn komst lögregian að þeiixi skoðun, að hann hefði verið myrtur. Óttazt er að morðið á Feltrin- eilli geti mjög aukið á ólguna i kos ni n gaba rá tt u n ni, sem nú stenduir yfir á Italiu. Saka vinstri sjnnar öfgasinnaða hægri menn mn morðið á Feifrineiii. Crossman rekinn London, 17. marz — AP RKYRT var frá þvi i Eondon i dag, að Richard Crossman, fyrr- nm ráðherra, hefði verið sagt upp sem ritstjóra vikuritsins New Statesman. í>ótt vikuritið hafi verið talið niokkuð vinstrisinnað, og fylgj- asndi Verkaimannaflokknum, var Crossman saigt upp fyrir að gera Crossman. rifið að of miklu máigagni flokksins í stað þess að flytja fjöltxreyttara efni. Crossman er 64 ára og hefur tvisvar gegnt ráðherraemibætfum í stjórnum Venkamamnaflokksins, nú siðast embætti heilbrigðis- og trygg- imgaráðlherra árin 1968—1970. Þegar Ihaidsflokk u ri n n náði vöid uim árið 1970 var Crossman ráð- imn ritstjóri New Statesman. Áð- Framhald á hls. 12 Lúðrasveit Reykjavíkur lék meðan gestir komu á Pressuball í gærkvöldi. (Ljósm. Sv. Þorm.) Fundur Pompidous og Heaths um helgina Ákvörðun Frakka um EBE kemur Bretum á óvart London, 17. marz — NTB HÍN óvænta ákvörðun Pompi dous Frakklandsforseta um að láta þjóðaratkvæða- greiðslu fara fram í Frakk- landi um stækkun Efnahags- bandalags Evrópu verður væntanlega eitt helzta um- ræðuefni forsetans og Ed- ward Heaths, forsætisráð- herra Bretlands, á fundi þeirra nú um helgina. Pompi- dou, sem kemur til London á morgun, laugardag, hafði ekki látið hrezku stjórnina vita fyrirfram um þessa ákvörðun sína. Samkvæmt stjórnarheimildum í París var það ekki ætlunin, að þessi skólabarna Wasihington, 17. marz — AP NTB RICHARD Nixon Bamlarikjafor- set.i flutti í gærkvöldi ávarp, sem sjónvarpað var um ÖU Bandarik- in, þar sem hann lagði til að hætt yrði að fyrirskipa fhitning á skólabörnum langar leiðir f þeim tilgangi einnm að tryggja að jafnvægi ríkti i öl)um skólum milli hvitra barna og dökkra. Samkvæint gildandá lögnm eru ákvörðun ylli Heath erfið- leikum, heldur hefði mark- miðið með henni þvert á móti verið að vekja áhuga frönsku þjóðarinnar á framtíð Evr- ópu. Brezka stjómin hefur ekki viljað segja neitt opmberlega um ákvörðun Pompidous. Af op- inberri háifu er bent á, að þjóð- aratkvæðagreiðsla sem þessi sé algjörlega franskt innanrikismái. Það sé á valdi hvers af aðildar- löndum EBE að staðfesta samn- iniginn um stækkun bandaJagsins á þann hátt, sem því sýnist. I Frakklandi eints og í Irlandi, Danmörku og Noregi sé það al- geng aðferð að láta fara fram þjóðaratkvæði um svo mikilvæg mál sem þetta. Heath forsætisráðherra heíur börn af öllum kymþáttum flutt með skólaþifreiðuim — oft margra km leið — frá skóianum í heimahverfi þeirra til annarra skóla, þar sem skortir á þetta jafnvægi. Hefur þessi regla vald- ið gífurlegum deilum í Banda- ríkjunum. Við forkosningar í Fiórída á þriðjudag voru kjós- endur spurðir álits á þessum lög- um, og greiddu þá þrír af hverj- haJdáð því fram, að í Bretiandi sé það verkefni þjóðkjörinna fuiltrúa i þinginu að taka end- amlega ákvörðun um mál af þesssu taigi. Haroid Wiison, leið- togi stjómarandst öðun nar hefur Bogota, 17. marz — NTB STJÓRNARVÖLD í Vestur- Þýzkalandi sendu í dag afþrykk af fingraförum Martins Bor- manns ásamt Ijósmynd af hon- iim til Bogota í Colombíu, svo að yfirvöld þar gætu borið hvort um f jórum atkvæði gegn þeim. 1 ávarpi símu í gærkvöldi sagði Nixon, að viða hefði verið geng- ið of langt til að ná þessu jafn- vægi í skólunum. „Mikill meiri- hluti Bandaríkjamanna, svartra og hvitra," sagði Nixon, „er á þeirri skoðun, að rangt sé að flytja skóiabörnin burt frá þeim skólum, sem næstir eru, tdl þess eins að ná jaínvægi miili kyn- þáftanna." Skoraði forsetinn á hiustendur og áhorfendur að láta þingmenn sóna heyra áiit sitt á Frsn.mhaid á bls. 12 Skíðamenn í háska Róm, 17. marz NTB LÖGREGLAN í bæfnuim BoOzamci í SuðurTýrói á Norðurlitailíu óttaist, að margiir sikiðamemin kunni að hafa farizit í smjóskriðu í gremmd viið vetrariþrótitastaðánn Val Gardena í gœr. Bru bjöa'igiun- armenn á leiö þamigað írá mörg- um þon-pum tii þess að iieáita þeirra, siem týnidir eru. Haía björgunarmennimir með sér sér- staka ieitarhiunda. tieggja saman við fingraför ©g útlit manns þess, sem handtek- inn hefur verið, grunaðtir um að hafa verið staðgengill Adolfs Hitlers á sinum tíma. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins í Bonn skýrði frá því, að gögnin þaðan hefðu verið send með hraðpósiti að beiðni vestur- þýzka sendiherrans í Bogcta. Sagði talsmaðurinn, að ljós- myndin væri frá árinu 1945, er siðast sást til Bormanns á llfi. Öryggislögreglan í Colombíu yfirheyrði í dag mann þann af þýzkum uppruna, sem handtek- inn var á fimimtudag. Maðurinn, sem segist heita Johann Ehr- mann, hefur búið með konu sinni sem er af Indíánakyni, dótt- ur og barnabarni lengst inni í frumskógasvæðinu Pufumayo nálægt landamærunum við Ecua- dor. Framkvæmdi lögregOan handtökuna, eftir að vikuritið Siete Dias hafði fullyrt, að fyrir hendi væru nægjanlegar sannan- ir fj'rir því, að maðurinn væri i rauninni Martin Bormann. Ehrmann, sem segist vera 72 Frambaid á bls. 12 Nixon forseti: Aukið framlag til skóla — í staö neyðarflutninga Framhald á bls. 12 * Ovíst hvort Ehr- mann er Bormann Símon Wiesenthal lætur í ljós efasemdir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.