Morgunblaðið - 18.03.1972, Page 31

Morgunblaðið - 18.03.1972, Page 31
MORGU>NBLAf>IÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 31 Reykjavíkurmót í inn- anhússknattspyrnu REYKJAVÍKURMÓT í knatt- spyrnu innanhúsa 1972 íer fram í Laugardalshöllinni á morgun, sunnudaginn 19. marz og hefst kl. 14.00. Er þetta í þriðja sánn, sem þetta mót fer fram, en Valur sigr aði árið 1971. Að þessu sinni taka átta félög þátt í mótinu eða íleiri en nokkru sinni fyrr og má búast við harðari og jafnari keppni en nokkru sinni áður. Eins og áður getux, hefst keppnin kl. tvö á sunnudag, og fara þá fram tólf leikir í tveim- ur riðlum. En riðiaskiptingin er eftirfarandi: A-riðiU: Ármann Fram Fylkir KR B-riðiIl: Hrönn Valur Víkingrur Þróttur Kl. 20.30 verða svo leiknir úr- slitaleikimir fjórir, en þá verður keppt um 1.—8. saetið i mótinu. Leiktími er 2x10 mínútur. Sex körfuknattleiks- leikir um helgina UM HELGINA fara fram 6 leik ir i körfuknaittleik í íþröttahús- inu á Seitjamamasii. Þeir fyrri þrír fara fram í kvöld, og hefst keppnin M. 18.30. Þá ffleika fyrst fR og XS í 1. fl. —Næsit er leikur í 2. deiild miilHi UMFN og KA. Og iakaleik'urimn er síðan m.fflii Árbæjarhlaup HIN árlegu Árbæj arhlaup Fylk- is hefjast kl. 14.00 á morgun. Síðan verður hlaupið annan hvern sunnudag. Siguryegarar í hlaupinu hljóta verðlaun og þeir þátttakendur sem tsaika þátt í þremur hlaupum eða fleiri fá þátttökuviðurkenningu. í fyrra tóku um 400 ungmenni þátt í hlaupunum. Vals og UMFS, og verður að telj- ast nokkuð öruiggiur leikur hjá Vali, ajm.k. ef miðað er við leifc Vals geign ÍS nú í vikunm. Anrnað kvöild heflst keppniin einnóg kl. 18.30, og þá fara einn- ilg fraim þnir leikir. Fyrst leilka í 2. deittd UBK og KA og síðan eru tveii’ lleilkir í 1. deild á dag- sikrá. Fyrri leiitourinn er miilli HSK og IS, og getur þar orðdð uim hörkuspennandi lleik að ræða. Heldur virðiist sem lið ÍS sé að dala, og siigur HSK myndi tryggja þedm áfraimh'aldaindi setu í fyrsihu deMiimm Síðari leik urinn í 1. dieiiid þetta kvöld er mílli Á rmann.s og UMFS, og einn ig þar hefiur UMFS möguieika á sltiigiuim, þótit efla'uisit verði sá róð- ur þumgur þekn. — gk. Meistara- mót í blaki ÍSLANDSMEISTARAMÓTIO i blaki fer fram nú um helgina. 1 dag, laugardag, fer fram undan- keppnin og verður hún í tveim- ur riðlum. Keppt verður i Hafn- arfirði og í íþróttaskemmunni á Akureyri. í Hafnarfirði hefst keppnin kl. 14.00 og þar keppa eftirtalin fjög ur lið: ÍS, UMF Laugdæla, OMF Hvöt og UMF íslendingur. Á Ak- ureyri hefst keppnin kl. 15.00 og þar keppa þrjú lið: ÍMA, UMSE og HSÞ. Liðin sem sigra i riðlunum mætast svo i úrslitaleik sem fram fer í íþróttahúsinu í Hafn- arfirði og hefst sá Ieikur kl. 19.30 á sunnudagskvöld. Þar munu einnig liðin, sem urðu nr. 2 í riðlunum keppa um þriðja sætið, og möguleiki er á því að liðin, sem urðu nr. 3 í riðlunum keppi um fimmta sætið. Meistara- íeppnin f DAG fer fram á Melavellinum leikur í meistarakeppni KSÍ. Leika þá Víkingur og ÍBV. Hefst leikurinn kl. 14.00. Keflvíkingar standa nú bezt að vígi I meistara keppninni, hafa þrjú stig, Víking ar eru með 1 stig og ÍBV 0. LEICESTER - DEILDAKEPPNIN er nú aftur á dlaigskrá í sjónvarpinu og við bregðum okkur enn á ný til Mið- Englands og sjáum Leik Leicest er City og West Ham United. — Sennilega fáum við einnig til bragðbætis nokkra kafla úr leik Tottenham og Derby County. Leicester City vann sig upp í 1. deild sl. vor og var þá undir stjóm Franks O’Farells, núver- andi frajnkvæmdastjóra Man. Utd. Arftaki O’Farells, Jimmy Bloomfield, hefur varið 300.000 pundum til kaupa á nýjum leik mönnum til að forðast fallhættu og má þar nefna þá Jon Sanran els frá Arsenal, Keith Weller frá Chelsea og Alan Bircehnall frá Crystal Palace. Athyglisverðustu leikmenn Lieicester eru samt markvörðurinn, David Nish. — Peter Shilton, og bak- vörðurinn David Nish. Pet- er Shilton er þvi miður fjairverandi vegna meiðsla, en David Nish stelur hins vegar sen unni í dag. Mörg ríkustu knatt- spyrnufélögin hafa verið á hött- unum eftir Nish að undanförnu, en Leicester hefur staðizt öll gylii hoð til þessa. West Ham Utd. hefur lengi verið þekkt fyrir skemmtilega knattspyrnu, en árangurinn hef ur ekki orðið að sama skapi. — Framkvæmdastjóri West Ham, Ron Grennwood, þykir í fremstu röð enskra knattspymuþjálfara, en hann er lítið gefinn fyrir vam arleik og leggur meiri áherzlu á góða knattspymu. Af leikmönn- um West Ham má nefna Ber- mudaimanninn, Clyde Best, sem er markakóngur liðsins, Brian Pop Robson og síðast en ekki WEST HAM sízt Geoff Hurst og Bobby Moore sem báðir hafa verið fastir leik- menn í enska landsliðinu um ára bil. I augum margra er Bobby Moore ímynd enska landsiiðsins, enda hefur hann lengi verið fyr irliði þess. Lið Leicester og West Ham, sem leika í dag, eru þannig skip- uð: Leicester: 1. Wallington 2. Whitworth 3. Nish 4. Cross 5. Sjoberg 6. Fern 7. Farrington 8. Sammels 9. Weller 10. Birchenall 11. Glóver West Hatn: 1. Ferguson 2. McDoweil 3. Lampard 4. Bonds 5. Taylor 6. Moore 7. Redknapp 8. Best 9. Hurst 10. Brooking 11. Robson Varamaður Leicester, MaLcolm Manley, kemur i stað John Farr- ington, þegar hálftími er liðinn af leiknum. — R.L. Breiðholtshlaup BREIDHOLTSHLAUP ÍR mun fara fram í þriðja sinn á mong- un, 19. marz, og hefst eins og undanfarin hlaup, kl. 14.00. Mjög fjölmennt hefur verið í þeim tveim hlaupunum, sem friarn hafa farið, eða 96 í hvoru hlaupinu um sig, sem er all nokk uð meiri þátttaka en áður eftir 2 hlaup. Er enn búizt við auknum fjölda keppenda og éru nýir hlauparar enn beðnir að konm til skrásetningar helzt eigi síðar en kl. 13.30. Frá trúnaðarmannaþingi H.F.Í. Hjukrunarkonur þinga í Norræna húsinu Bridgefélag Reykjavíkur 30 ára; Sterk, brezk sveit til keppni hér HJÚKRUNARFÉLAG íslands hélt í gær fyrsta þing nýkjörinna trúnaðarmanna innan félagsins í Norræna húsinu, og hófst það um morguninn ki. 9.30 og stóð allan daginn. Árið 1967—’68 var gerð tilraun til stofnunar trúnaðarmanna- kerfis við stærstu sjúkrahús landsins og eru trúnaðarmenn nú starfandi á öllum slíkum stofn- unum, þar sem eru starfandi meira en þrjár hjúkrunarkonur. Forstöðukonan rruá eigi vera trúnaðarmaður. Þingið fjallaði um trúnaðar- mannakerfið og starf þess, en Hjúkrunarfélag íslands greiddi farseðla trúnaðarmanna utain Reykjaví'kurborgar hingað. Dagskráin var á þá leið, að María Pétursdóttir, formaður H.F.Í. setti fundinn, Sigrún Gísla dóttir kynnti störf undirbúnings nefndar, en síðan var þingfulltrú um skipt í starfshópa, sem fengu sex verkefni að vinna úr. Materhlé var gert kl. 12—13,30 en þá hófst fyrirlestur, sem Ingi björg Magnúsdóttir, deildar- stjóri í heilbrigðisráðuneyt- inu flutti. Kynnti hún nám heil- brigðisstétta. Því næst hófust framhaldsum- ræður í starfshópum sem skil- uðu síðan á'liti. Þátttakendur sem voru 40 tals- ins hófu síðan frjálsar umræður og kusu fimm fulltrúa í trúnað- arráð, og tvo til vara. ÞJÓÐSÖNGUR Evrópu — Öður- inn til gleðinnar úr niundu sinfóniu Beethovens — mun óma í fyrsta sinn sem siíkur út um borgir og byggðir Evrópu á Evrópudaginn hinn 5. maí nk. Þessi söngur verðnr nýtt tákn sanieinaðrar Evrópu, en sam- BRIDGEFÉLAG Reykjavíkur, elzta bridgefélag landsins, verð- ur 30 ára 18. maí n.k. f tilefni af- mælisins fær félagið hingað til keppni sex manna bridgesveit frá brezka bridgesambandinu og kemur hún hingað til lands 24. marz n.k. Mun sveitin spila hér sex sinniim, þrjár umferðir í stórri tvímenningskeppni, vin- áttuleik við isienzka bridgelands liðið frá 1950 og 64 spila einvígis leik í tvennu lagi við úrval frá BR. í brezku sveitinni eru spilar- amir L. N. Rose, J. Cansino, C. Dixon, R. M. Sheehan, W. Coyle og V. Silverstone, og fyrirliðinn án spilamennsku er R. F. Corw- en, forseti brezka bridgeaam- bandsins. Þeir Cansino, Dixon og Sheehan voru í brezka lands- liðinu, sem varð í öðru sæti á Evrópumótinu í Aþenu á síðaata hausti, þeir Coyle og Silverstone, sem eru Skotar, voru i brezku sveitinni á Evrópumótinu í Osló 1969 og Rose var í brezku sveit- inni í Dublin 1967. Þeir eru allir ungir menn, rúmlega þrítugir, nema Dixon, sem er 27 ára. í þykkt var í janúar sl. af stjórn- um þeirra 17 ríkja, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, að gera hann að sameiginlegiim þjóð- söng. Fáni Evrópuráðsins — hringur af 12 giillnum stjörnum á biáimi feidi — er þegar þekkt- ur úr um alian heimu þessum hópi er án efa kjarni brezka landsliðsins á komandi ár um og því fengur að því að fá þá hingað til keppni. Fyrirliðinn Corwen hefur oft verið fyrirliði brezka landsliðsins, m.a. þegar það vann sinn frægiasta sigur og heimsmeistaratitilinn árið 1955. í heimsókninni mun brezka sveitin spila 64 spila einvigisleik við urval frá Bridgefélagi Reykjavíkur og verður sá leikur spilaður I tvennu laigi á Hótel Sögu og sýndur og útskýrður á sýningartöflu (bridge-rama). Auk þessa munu Bretarnir taka þátt í stórri 3ja umferða tví- menningskeppni, sem meðlimum úr öðrum bridgefélögum í Reykjavík hefur einnig verið boðið að taka þátt í. Einnig spila Bretarnir vináttuleik við ís- lenzka landsliðið frá 1950, sem varð í 3. sæti á Evrópumótinu í Brighton. í framhaldi af því tóku tveir meðlimir sveitarinnar, þeir Einar Þorfinnsson og Gunnar Gunnarsson þátt i heimsmeist- arakeppninni, sem fram fór í Bermuda sama ár. Brezku spilararnir koma hing- að til lands föstudaginn 24. marz, og strax um kvöldið taka þeir þátt í 1. umferð tvímennings- keppninnar. Henni verður fram haldið daginn eftir, en á sunnu- dag verður 1. töfluleikurinn á Hótel Sögu og 2. töfluleikurinn verður á Hótel Sögu kvöldið eft- ir. Lokaumferð tvímennings- keppninnar verður á þriðjudags- kvöld, en á miðvikudag verður srveitakeppni milli brezku sveitar innar og Brightonfaranna frá 1950. Um kvöldið verður 30 ára afmælishóf Bridgefélagsins. Einvígisieikkin við brezku sveit ina spila eftirtaldir menn: Fyrri hluti: Jón Arason — Vilhjátaiur Sigurðsson — Jón Hjaltason — Öm Amþórsson — Stefáo. J. Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson. Seinni hiuti (Félagsmeisitarar BR): Hjalti Elíasson — Ásimind- ur Pálsson ■— Einar Þorfinnsson — Jakob Ármannsson — Jón Ásbjörnsson — Páll Bergsson. Fyrirliði BR verður Ragnar S. Halldórsson, formaður félagsins. Vináttuleikinn spila af hálfu BR: Hörður Þórðarson (fyrir- liði) — Kristinn Bergþórsson, Einar Þorfinnsson — Gunnar Guðmundsson, Lárus Karlsson — Stefán Stefánsson, Hilmar Ólafsson Forstöðumaður REYKJ AVÍKURBORG hefur ráð ið forstöðumann hinnar nýju þró uina'rstofnunar bongarinnar, en verkefni. hennar er að vinna að endurskoðun á aðalskipulagi borgarinnar og þróun skipulags á borgarsvœðlniu aimenart. Ráðinn var Hilmar Óiafsson arkitekt. Hann er menntaður í Þýzkalandi. Hiiimar varð stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik 1957 og arkitekt frá Stuttgart 19G6. Siðan heifur Hi’mar starfað hjá Húsnæðismálastofnuninni. Oðurinn til gleðinnar þjóðsöngur Evrópu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.