Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 18. MARZ 1972 Ifhachíil i\V lii KM\! □ Gimli 59723207. — 2 atkv. Systrafélag Ytri-Njar ðvíkursóknar Kökubasar verður í Stapa laugardagirm 18. marz ki. 3. Nefndin. Anmenningar — skiðafólk Farið verður i Jósepsdal um helgina. Frá Umferðarmiðstöð- inni laugardag kl. 2, surwudag kl. 10. Tvær lyftur í gangi. Veitingar. gisting, kvoldvaka. Stjórmn. Verkakvennafélagið Framsókn minnir á aðalfundinn á sunnu- dagrnn 19. marz í Iðnó kl. 2.30. Kvenfélag Frikirkjusafnaðaríns Reykjavik AðaHundur féiagsms verður hafdinn mánudagrnn 20. marz Venjuleg aðaffundarstörf. kf. 830 síðdegis i Iðnó, uppi. Stjómin. Heimatrúboðið Aknenn samkoma að Óðuis- götu 6 A á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskófi kl. 14.00. Verið velkomin. Sunnudagsganga 19. marz Krísuvik — KetHstigur. Brottför kl. 9.30 frá Umferðar- rmðstöðinni. Verð 400,00 kr. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Bústaðasóknar Takið eftir — fundur í Réttar- hoftsskóla þnðjudaginn 21. marz kl. 8.30. Eldri konur í sókninni velkomnar. Skemrrrti- striði, kaffidrykkja, happdrætti. Stjórnin. AsprestakaN Kirkjudagur á morgun, sunnu- dag. Messe i Lenghofts'kirkju kl. 2. Kaffisale kvenfélagsins eftir guðþjónustune. Dagskrá W. 4: Kirkjukórinn syngur, séra Jón Auðuns dómprófastur ffytur ræðu, Sólveig Björling syngur við undirleik Gústafs Jóharvnssoner organista. Grímur Grímsson sóknarprestur. KF.UM. A morgtin: Kl. 10.30 f.h.: Sunnudagaskól- v+ð Amtmannsstíg og Hofta- veg, bamasemkoma í K.F.U M. hósinu i Breiðhofti og Digra- nesskóla i Kópavogi, drengja- deitdirnar í Langagerði 1, Kirkjirteigi 33 og í Framfara- fétegshúsinu i Árbæjarhverfi. Kl. 1.15 e.h.: Drengjadeifdin I Breiðholti. Kt. 1.30 e.h.: Drengjadeildirner v’ið Amtmannsstíg og Holtav. Kl. 830: Minmngarsamkoma um Bjarna Eyjólfsson, formann K.F.U.M. og Kristniboðssam- bandsws ANir vefkomnir. Hjáfpræðisherinn SUNNUDAG W. 11 00: Helgunarsamkoma með yngri hermönnum. Kl. 14.00: Sunrtudagaskóli. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt i samkomunum með söng, vrtnisburðum og ræðu. Allir velkomrvir. MANUDAG kl. 16 00: Heimilasamband. Brigadér Olav EikeCand tekur þátt með söng og ræðu. Allar konur veikomnar. Flakarar — frystihús Viljum ráða vana flakara. Gott kaup. Fæði og húsnæði á staðnum. Sími 41412 eftir kl. 5. Vefarar Okkur vantar vefara, helzt vanan. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Upplýsingar í síma 66300—66303. ÁLAFOSS H/F. Einkaritari Stúlka óskast til einkaritarastarfa. Þarf að kunna enska hraðritun og geta byrjað, eigi síðar en 1. maí. Nöfn ásamt upplýsingum, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist Morgunblað- inu merkt: „Einkaritari — Hraðritun — 1952“ sem fyrst. Tryggingamiðstöðin h.f. Framtíðarstarf Byggingavöruverzlun óskar að ráða lipran og reglusaman mann, sem fyrst til af- greiðslustarfa. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 5957“. Vélritunarstúlka Óskum að ráða vélritunarstúlku. Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar ekki veittar í síma. # unnai StyizáWjM Lf. SaóurlaiKÍsbraut 16 - Reyfcjavtk - Simneim: - Sfaii 35200 Afgreiðslustarf Afgreiðslumaður óskast til starfa í vara- hlutaverzlun í Reykjavík. Umsækjendur þurfa að hafa nokkra kunn- áttu í ensku og dönsku. Aldur 20—35 ára. Góð starfsaðstaða —- 40 stunda vinnuvika. Umsækjendur leggi inn umsókn sína, sem greini nafn, heimilisfang, símanúmer og aldur, ásamt stuttum upplýsingum um fyrri störf, á afgreiðslu blaðsins merkt: „Af- greiðslustarf — 1006“ fyrir 25. marz. ATVIiYXA Stýrimann VANTAR STRAX Á GÓÐAN LÍNUBÁT FRÁ KEFLAVÍK. Upplýsingar í sima 14012. Skrifstofostólka ósknst Iðnaðar- og 'mnfhitningsfyrírtæki staðsett á góðum stað I Reykjavik óskar að ráða stúlku til skrifstofu og gjaldkerastarfa. Umsækjandi þarf að hafa starfsreynslu og góða menntun. Vélritunarkunnátta og bókhaldsþekking nauðsynleg, ennnfremur einhver tungumálakunnátta æskileg. Umsækjendur tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. meðmæli fylgi ef fyrir hendi eru. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 24. rnarz 1972 merkt „1458". Stúlka til starfa í birgðastöð Rafmagnsveitnanna við Elliðaárvog. Starfið er fólgið í símavörzlu, útskrift á vöru- nótum og öðrum algengum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starf smannadeild Laugavegi 116. Reykjavík. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir stúlku til vanda- samra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „Framtíð — 1813“. Trésoiiðir — verbomenn Óskum eftir að ráða trésmið í innivinnu sömuleiðis óskast nokkrir verkamenn bæði í inni- og útivinnu. Upplýsingar á skrifstofunni Grettisgötu 56 og í síma 13428. Byggingafélagið Ármannsfell h/f. Skrifsfofufólk Dalvíkurhreppur óskar að ráða skrifstofu- stjóra, afgreiðslumann eða stúlku á skrif- stofu. Góð bókhaldsþekking og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. apríl n.k., sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar. Sveitarstjórinn á Dalvík. — Hilmar Daníelsson —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.