Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 21
MÖRGUNéLÁÐIÐ, LÁÚGARDAGUR 18. MARZ 1972 21 Athugasemd Mbl. heíur borizt eftirfarandi euth'Uigaisemd frá Rraga Jós- epssyni. ÚT AF blaðasilcrifium o>g urnræð- um, seim spuninizt hafa um störf íslenzku sendinefndiairmnar hjá Sameinuðu þjóðunum, að þvi er varðar nýiiendumálin, óska ég eft- itr að gera eftirfiarandi athuga- semd. Noklkiru fyrir jól í fyrra barst mér bréf frá Jóni Á. Sigurðsisyni, í. h. SÍNE, þar sem ég var beð- inn uim að veita tiiteknar upplýs- ingajr um máiefni portúigöllsku nýfliendnanna í Afríku vegna vænt anlegrar heimsóknar fulfl'trúa iMPLA til ísliands. 1 bréfi SÍNE- manna er vitnað í grein, sem ég skrifaði i nýtt land 2. desember, sl. undiir fyrifrs'ögninni „Sterk ut- anriikisistefna í mótiun“, þar sem ég segi, m. a.: „Þær ramnsótandr og skýrslur, s«n fram bafia kom- ið um þessi mái benda eindregið til þeas að þessi nýlemduveldi hafi gerzt brotleg við fjöamargair grundvalflarsamþytaktir Samein- uðu þjóðanma.“ Þá er í ofam- greindu bréfi frá SlNE ósikað eftir upplýsingum til staðfesting- ar þessari frásögn. Áhugi SÍNE-manna á vanda- málum portúgölsteu nýlendnanna er mjög virðingarverður, enda er — Menntun og vísindi I-Vamliald af bls. II. ur fætakað úr 9 í 0,16%. Holds- veiiki hefur minnkað úr 2 í 1%, þrátt fyrir að hinn frægi holds- veiikraspitafli í Qiuynh Lap hafi verið eyðiflaigðu.r í endurtékmuim loft'árásum. Kynsjúkdómatii- felium hef.ur fæk'kað í noikikur hundruð á ári, aðailega vegna þeiss að vændi 'hefur verið bannað. Þrátt fyrir stríðið fjölig ar þjóðinni um 2,8% á ári. Það 'þykir of mikið tifl að landið geti þróazt á æskiflegan háfit og því hafa verið gerðar ráðstafanir tifl að draga úr fæðinguim, bæði með getnaðarvörnum og fóstureyðinig um. K ja rni heils'ugæzliu'ke'rf isins eru fæðingardeifldir þorpanna, seim eru um 6000 talsims. Auk venjuflegra verkefna sflíkra stofn ana sjá þær t.d. um útbreiðslu salerna af nýrri gerð, leiðbeina uim igröfit brunna sem trygigja hér um stórmál að ræða, sem al- menningur á Islamdi veit harla litið um. Ég send'i því að bragði alliar þær opinbeiru skýrsliur og upplýsimgar, sem tiiltæikar voru um þessi máfl, og þar á meðafl hina marg-svo-umtöluðu skýrsilu mína um sitörf nýilen'dumála- niefndar (4. nefmdar). Sú skýrsfla er samin af mér, sem fuillitrúa Islands í þeirri nefnd, og ber ég persónulega ábyrgð á öfldiu því, sem þar er sagt. Þessa sflsýrslu sendi ég SlNE-mönnum vegna þess að mairgt i henni skýrir það viðfangseflni, sem þeir höfðu ábuga á að taymnast. En þar ikennir einniig margria annarm grasa, sem umþóbasinnuðum hu'gsjómamönmum ikann að þykja enn athyglíisverðara en utanríkis- stefna Portúgals. Þessd staýrsfla varpaði einnflg ljósi á þá ógnvekj andi staðreynd að lýðræðisþjóð- félagii, s. s. okkar, getur verið um megn að knýja fram hei'lsiteypta utanrikisstefnu ( eða stefnu afl- mennt), vegna oíurveldis staðn- aðs embæfctismannaike'rfis. — Ágréimiimgur mil'i embætitis- manna utamrikisráðumeytisims og fuilltrúa stjórnmiáflafloltk- anna er vissuflega merkilegt mál, sem ástæðuflausit er að pukr- ast með, og sem ailmenningur hefur fullan rétt að vita dei'li á. gott diryk'kjarvatn, bólusetja, rækta lyfjajurtir og sjá um fræðsi’iuherferðir. STRlÐIÐ Heimsóknir bandariskra sprenigjuflliugvéla fyrr og síðar skapa heiilibrigðisiþjónusitiuniná sér stök vamdatmál sem kallfla á sér- stataar lausnir. í fyrra var direg ið úr fjölda særðra og fallinna með því að dreilfa húsum og fóíki sem mest, duflibúa bygging- ar, igrafa skotgrafir og bygigja skýli. Sagt er að eátt þorp á frið aða svæðinu ha-fi fengið á sig 430 tonn sprenigiiefina i 180 árás- um, en þó hafi aðeins dáið 6 menn og 29 særzt, vegn; góðra loftvamarbyrgja. í hverju þorpi eru sérstakir menn sem hafa það hlutverk að reisa við byrgi sem hrynja í loftárásum, veita hjáip í viðlögum og flytja fóllk á þorpssjúkrahúsið ef þörf fcrefur. Vietnam.sikiir lætanar, sem gest irnir áfctu tal við, höfðu þungar Ef stjómmáliaifl'oikikamir, og þó sérisitalkfliega þeór siem með stjóm landsinis fara á hverjum tíma, hafa eflfcki rænu á því að segja embættiismöninium sínum fyrir vehkum er hætt við að almenn- ingur missi trúna á hið virka flýð- ræði í landinu. En eins og þessi mál'efni standa i dag er fýiilsta ástæða til bjart- sýni. Utanríkisráðherra, Einar Ágústsson, hefur í sínu vanda- sama starfi, unnið sér traust og virðingu alflra sanngjamra og hugsandi manna bæði hér á l'andi og viða ertandis. Fjaðrafok Morgunblaðsins og annarra hagg ar ekki þeirri staðreynd, að nú- verandi ríkisstjóm teteur við embættisimannastétt, sem er frumgetíið afkvæmá þeirrar ihal'dsimennisiku og þröngsýni, sem einteanndi athaflnir fyrrver- andi rikisstjómar. Hlutverik ut- anriikisráðherra, og reyndar stjóm'arinnar í heild er þvi mjög vandias’amt, og það ættd flestum að vera ljóst. Þrátt fyrir þetta þykir mér leitt að SlNE-mienn sáu ástæðu til þess að nota skýrsfliu mína á þann hátt, sem raun ber vitind, enda held ég að flestir mumi treysta núverandd rikisstjörn fulfl komlega til þess að beita sér fyrir endurskilgreindinigu á verta- sviðum og valdi hinn'a ýmsu embættismannahópa i samraemd við breytta þjóðfélagshætti og nýtt gildismat. áhyiggjur af áhriifuim igróðureyð- ingarefnanna sem Randarítaja menn helfla yfir landið. Sterkar lítaur benda til þess að þau valdi krabbameini, og vitað er að sum þedrra valda vansköpun ungbama. Bn Randarilkjamenn sienda einniig frá sér kveðjur sem ætl- aðar eru ibúunum millliliöaflaust. Sem dæmi má mefna CS gas sem getur valdið augnisiköðum. Magn þess verður hæittullieig’t þegar því er dælt niiður i loftflaus byrigi og gönig, með útbúnaði sem Randa- rikjaher kallar Máttuga maiur. Þessi staðhæfing var stað- fest með kvikmynd sem gestirn- ir sáu. Rrunaefni sem hafa að geyma magnin brenna við nægiíega hátt hitastig tifl að bræða bein. Napaim R er „endurbætt" gerð napalms, sem loðir betur við holdið. Mörg böm sflasast er þau finna liitlar duibúnar sprengjur sem springa í höndium þeirra. Molasprengjan (fragment- Það hljómar því dálií'tið an- fcafnnaliega þegar riifistjórar Morg- unblaðsins fiana að spiil'a sig eins taonar siðferðispostufla fyrir autanu réttflæti og lýðræðd i at- höfnum embætt'ismanna og fram kvæmdavafltis ins. Þetta eru m'enn imir, sem eru saimdaiuna ofbeld- ishyggjumni í hvaða mynd, sem hún birtist. En vegna þess að þetta em „fimdr menn“ láta þedr aðra vinna skitverkin, og horfa svo á aðgerðarliausir meðan rétt- ur exnstfcafldiniga i þjöðfélaginu er fóturn troðinín. Þanniiig birtisit hið svokallaða Morguniblaðsréttlæti. Með þökk fyrir birtiniguma. Bragi Jósepsson. ATHS. Gifuryrði Rraga Jósepssonar um Morgunbiaðið eru etoki svara verð. Rragi Jósepsson hafðd starif- að margar greinar hér í blaðið, áður en hann fór í framboð fyrir frjálslynda og vinstri menn og mú er komin skýring á því hver ástæðan var: hamm vildi vera „fínn maður“! Aftur á mótd er það kjami mállsins, að duilin óánægja „um- bótasinnaðra huigsjónamanna" með embættismenn islenzka rík- isdns vekur æ miedri athygli. „Hu'gsjónamennimdr" virðast etaki þofla embættismenndna i námunda við sig. Utanrikisráð- herra, Einar Ágústsson, sem R.J. virðist bera taflsvert fyrir brjósiti sagði nýlega vegna fyrirspuma ation bamb) er eitt frægasta og sértaenniilieigasta vopn Víetnam- stríðsdns. Hver þeirra er u.þ.b hnefastór oig er þeim ýmist varp að eimmi og einni í einu eða í kflösum úr bCútókkös'SUim („móð- ursprenigjum“). 1 hverri sprengju eru 2—500 iitlar málm- ikúfliur, 'U.þ.b. 5 mm 1 þvermál, sem þeytast ut úr sprengjunni með geyisilegum hraða og sökkva djúpt í mamnshold, ef það verður fyrir þeilm. Sfcund um drepa þær mannimn strax en oft særa þær harun aöeims. Auk stáltaúflma hafa sprerugjurnair nú að geyma Srtálörvar, sem mum erf iðara er að fjarlægja en kúflium- ar. Ræði kúilur og örvar má þó fiinna á röntgen mymdum. Gest- irnir sáu bæði slitaar myndir, 'IjósimymidLr og vefjarsýnd með þeissum hlutum. 1 nýjustu sprenigjiumum er not að plast í stað stáls: það gerir sama ,;gagn“, er ódýrara og sést etaki á röntgen-imyndium. Norður Víetnamskir lætanar og vísinda- Morgunblaðsdns, að „sikýrslur einsfcakra fud'ltrúa O'takar hjá Sþ eigi að vera trúnaðarmáll". Þar með er utanríkiisráðherra kom- inn í hóp „finiu mannianna“. En R.J. sem afheniti tr'ún'aðarsikýrs'lu sína skilur vafalauist ekki skens- ið. Af þessu tilefnd er ekfld úr vegi að minna enn á þær spuirningar, sem Morgumblaðið lagði fyrir ut- anrikisráðherra, en hann hefur ekki enn svarað, þrátt fyrir góð- an vi'lja. Isiiendin'gar ei'ga heimt- ingu á að vita hver er bimn raun- verufleiga ástæða þeirra klögu- mála sem nú gamga á víxl meðafl gistdvinanna í stjórnarherbúðun- um. Ritstj. - M.R. Framliald af bls. 17. Morgunblaðið hafði tal af ráð- herrunum í lok heimsóknarinnar og sagði Magnús Torfi að aldrei hefði sér verið ljósai’i þörfin á úrbótum í húsnæðismálum skól- ans. Halldór Sigurðsson sagði, að heimsóknin hefði verið mjög fróðleg, því hann hefði aldrei komið í skólahús MR áður. Hann kvaðst þó ekki geta sagt neitt um hvað yrði gert í þeim málum, sem augljóst væri að þyrfti að bæta úr. Hins vegar kvað hann þessi mál hafa verið kynnt fyrir þeim af hógværð, en heimsókn- ina kvað hann ánægjulega. menm eru f'U'Kllr undrunar á fjöl- breytni bandarísfcra vopna og þeirri tæknisnilild sem birtist í árfl'egum endurbótum og fágun hinna ýmsiu gerða. Það mundd þó gefa raniga mynd af heimiddum minium að enda á þessari nótu. Randaiiikja mennimir enda grein sina með lýsingu á þeirri vimsemd sean þeiir mættu aflfls staðar á ferð sinni. Norður-Víe*:naimbúar sögð ust eiga í deiiflu við bandarisku stjómdna en ekki við þjó^.na. Ég vid enda þemnan úrdrátt á loka- orðum Ri’etanna i lauslegri þýð- iragu: Vísándum og tækni er gröf tega misbeátt á kerfisbundinn háfct gegn víefcnömsku þjóðinnd. Víetnamskir vísindamenn vdrt- ust þó ekki í vafa um hvað þeim bæri að gera: að heyja stríðið, annaðihvoirit í rannsóífcnarstof- unni eða með byssu á þaki henn ar, og byggja jafinifTamt upp nýtt rétfilátt þjóðfélag þar sem visiindin þjóna mannkyninu. Þorsteinn Vilhjálmsson. SPARIÐ TiMA Minútur Kjöt 15-20 Fiskur 4-6 Kartötlur 5-8 Svartfugl 30-35 Kjúklingur 15-20 SPARID PENINGA Pottarnir gufus/óða og halda þess vegna öllum krafti og nœringarefnum í matnum SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT Hraðsuðupottar Hamljorq HAFNARSTRÆTI 11 SÍMI 12527. tiamliorq IvLAPPARSTÍG SÍMI 12527. tlamljorq P.ANKASTRÆTI 11 SÍMI 19801.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.