Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 17
MORGUN0L.AÐIÐ/ LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 1 7 Gnðni Gnðmiindsson rektor með Magnúsi Torfa Ólafssyni, menntamáiaráðherra, og: Halldóri E. Sigurðssyni f jármálaráðherra, í einni stofunni þar sem svo þröngt er, að ekki var hægt að mynda nenia brott af bekknum. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Hcimsókn í MR: Ráð- herrar inn — kenn- arar út MENNT.VSKÓIJN X í Reykjavík fékk í gær heimsókn tveggja ráðherra, þeirra Magnúsar Torfa Ölafssonar, menntamálaráðherra og Halldórs E. Signrðssonar, fjármálaráðherra. Eins og sagt hefur verið frá í blaðinn efndu neniendnr og kennarar Mennta- skólans í Reykjavík til mótmæla- göngu fyrir nokkru þar sem nær allir neniendnr og kennarar skói- arns fylktu liði og gengu frá MR að menntamála- og f jármálaráðu neytinu. Ræddu fulltriiar göngu- manna þar við Magnús Torfa Ólafsson og Halidór E. Sigurðs- son og kynntii þeim þau miklu húsnæðisvandamál, sem skólinn á við að glima, því svo niikil þrengsli eru í sunium kennsiu- stofinn skólans að heilbrigði nemenda er í hættu. 1 gær fóru ráðherrarnir um skólann I fylgd Guðna Guð- mundssonar rektors og fuUtrúa kennara og nemenda. Fyrst var farið um gamla skólahúsið og „kenn.slustofur" þar heimsóttar, síðan i Casa Nova og jafnvel þar i nýjasta húsi skólans eru talisverð vaindamál vegna þrengsla. Þá var farið í kennslu- húsnæðið í Miðstræti, en þar eru sMk þtengsli að þegar ráðherr- arnir voru komnir inn í kennslu- stofuna, komst keninarinn ekki fyrir. í einni stofunni t.d. eru 20 nemendur á 15 fermetra gólffleti og í annarri er piltabekkur þar sem Guðni rektor orðaði það þannig, að piltarnir gætu ekki einu sinni hallað sér út af eí þeir yrðu veikir, þvi þrengslin væru svo mikil. Þ>á var farið í Þrúðvang þar sem svo þröngt hefur verið í kennslustofum, að nemendur hafa orðið að fara út á gang til þess að komast upp að töfiunni. Er þó rýmra þar um þessar mundir heldur en verið hefur, þar sem nemendur hafa hætt í skólanum einhverra hluta vegna. Iþróttahús skólans var skoðað, en það er líklega með minnstu iþróttahúsum á landinu. Guðni rektor sagðist hafa rif- beinsbrotnað í þeim sal I þrengsl um á sínum skólaái um og Hall- dór, fjármálaráðherra, skaut því þá inn í að líiklega hefðu fleiri rif brotnað ef salurinn hefði ver- ið stæfri. I menntaskólanum eru nú lið- lega 1000 nemendur, en Guðni rektor taldi 600 nemendur hæfi- legan fjölda með þvi kennslu- fyrirkomulagi, sem nú væri. Nemendur skólans komu mjög kurteislega fram, en sögðu sína meiningu á húsnæðismálum skól- ans og röbbuðu við ráðherrana í stofunum. Könnuðu þeir nokkuð ti.1 gamans hvað margir væru úr kjördæmum þeirra hvors um sig og kom í ljós, að þeir, sem voru úr kjördæmi Halldórs, létu óspart í ljós sina skoðun, enda kvað Halldór þar vera kjarnmik- ið fólk. Framliald á bls. 21 Ingólfur Jónsson: Ekki undir 60% heild- arafla ísl. togaranna fást á landgrunnspallinum utan 50 mílna markanna fslendingar byrjuðu sókn i landhelgismálinu meðan þröng- sýni var enn ráðandi meðal þjóð anna um hæfilega rúma fiskveiði lögsögu. Ólafur Thors beitti sér fyrir löggjöf um vísindalega verndun fiskimiða landgrunns- ins, sem samþ. var árið 1948. Jó- hann Þ. Jósefsson var sjávarút- vegsráðherra, þegar sú mikil- væga löggjöf var sett. Hann vann alla tíð að hagsmunamálum sjávarútvegsins. Árið 1949 var Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra og sagði þá upp land- helgissamningnum frá 1901, sem Danir gerðu við Breta um það. að landhelgi íslands skyldi vera 3 sjómílur. Haldið var áfram að vinna að stækkun landhelginn- ar af hyggindum og með festu. Árið 1952 var Ólafur Thors sjáv arútvegsráðherra. Hann gaf þá út reglugerð um útfærslu fisk- veiðilögsögunnar frá grunnlín- uim í 4 sijöm'illiur. Fjörðum og ffló- um var lokað með þvi að draga beina grunnlínu kringum landið á milli ákveðinna grunnlínu- punkta. Með þessum hætti stækkaði landhelgin mjög mikið eða um 75%. Þegar þetta var igiert þóbti fllestum mikið í ráðizt. ÞORSKASTRfÐ NR. I OG NR. 2 Bretar settu löndunarbann á íslenzkan fisk og gerðu ýmsar gagnráðstafanir. Má segja að þorskastríð nr. 1 hafi þá hafizt milli Breta og íslendinga. Islend ingar unnu það strið án þess að nokkuð væri eftir gefið. Grund- völlur að öllum aðgerðum síðar í landhelgismálinu var þannig láigðuir aif öryggi og viðsýn.i, und- i'r forysbu sjáifstæðismianna. Skial enn mimnt á landlgrunnslög in frá 1948. Uppsögn landhelg- issamningsins frá 1901 og loks reglugerð frá 1952 um beinar grunnlinur á milli ákveðinna grunnlínustaða. Þegar landhelg- in var stækkuð úr 4 sjómílum í 12 mílur 1958, var aukningin 62,5%. Þá hófst þorskastríð nr. 2. Það kom í hlut rikisstjórnar Ólafs Thors að leiða þá deilu til farsælla lykta, með samkomu- lagi við Breta og V-Þjóðverja árið 1961. Með samkomulaginu stækkaði landhelgin um 5000 ferkm. frá því sem hún var á- kveðin 1958. Lausn landhelgis- deilunnar árið 1961 var Islend- ingum hagstæð. Þá vann ísland stóran sigur, sé miðað við þær reglur, sem þá voru í gildi um fiskveiðilögsögu. Þá höfðu flest ar þjóðir aðeiirns 3 till 4ra sjó- mílna landhelgi. Síðan hefur margt breytzt. Nú þykir ekki rríikið þótt þjóðir heims hafi 12 mílna land'helgi. Margar þjóðir hafa fært út einhliða landhelgi Ingólfur Jónsson. í 50—200 sjómílur. Það fordæmi er mikili styrkur fyrir aðgerðir íslands i landhelgismálinu og þeirri deilu, sem virðist vera fraimundan við Breta og V- Þjóðverja. SAMKOMl EAGIH FRÁ 1961 HEFUR NÁÐ TILGANGI SÍNUM Saimfcomullagiið frá 1961 hefur niáð tilligangi siimum og á ekki lenguir við, eftir að alHar aðstajð iuir ha fa gjörbreytzt. Sá samniing uir tiorvef'dar þvii ekki á neinn háb1:, að Islendingar nái settu imariki í Lanictti'éllgiisimáliinu. Land hefligisimiálliið hefuir veirdð kynnt imeðal þjóðanina bæðii af fyrrver andi oig núveraindi rSkiissitjórn. Rí'kisstjórnin hefur látið dreilfa lupplýstiinigariitum um málið meðaj fjölmargra þjöða. Þeiim þjóðum fer sitöðugt fj'ölga'ndi, sem kynna sér máilstað fsilandis o.g fá ski'ln- iing á sérstöðu isilenaku þjóðar- innar. Engim þjóð byggir af- komu sína í jafn riikum mæli á sjávarútvegi og fsaendiinga'* gera. Af heittdarútiflliU'fcniingi þjóð arinmar árið 1969 voru sjávaraf- urðir 81,9%. N'orðmienm hafa alla .tíð verið miikil fiakveiðiiþjóð, þó voru sjávarafurðir það ár að eins 10,6% af heildarútfiliutningi Norðmanna. Sjávarútvagur hef- ur misjafnlega mikla þýðiingu fiyrir þjóðiirnar. Hjá Bretium og V-Þjóðverjum er s'jávaraflinin liíftilll þáttur i þjóðarbúskapnium. Árið 1969 voru sjávarafurðir aðeins 0,2% af he iildarúbfl utnii-nigi V-Þjóð- verja og Breta. Þegar þjóðir heims gera sér þetta Ijóst verð- ur aðstaða Breta og V-Þjóðverja veiik tdl þess að hefja deiiliur við ísland út af úffærsilu landhelg- innair. Diklegt er að málstaðuir fsiandis fiái au'kið fyilgi og stuðn- inig nægittegra margra þjóða, titt þess að stækkum landhelginnar rnegi fara firam friðsamlega og átakal'ausit. ísilendliingar villja hafa vinsam teg saimskipbi við alllar þjóðir. ís lendimigiar óska þess eindragið, að mennimigartenigisll', vimátta og imangháttuð samsikiipti megi efl- asit við Bneta oig Þjóðvarja. Þess vieginia þawf að koma í veg fyr'ur, að deittia mil'li þjóðarana hefjist út af úflfærs'iu landlhettiginmar. BRETAR HEFJA EKKI ÞORSKASTRÍÐ NR. 3 Þær dieiilur gætu ekki endað nema á einm vag. Það er ólllk- legt, að Bretar hefji þorsikastrið nr. 3. Þeir hafa þá reynsLu og þekkimgu tifl að bera til þess að ttiáta það ekki verða. fslenidinig- ar viiija halda áfram að ræða við Breta og V-Þjóðverja með það fyrir auguim að ifiimnia heppiitega leið fcitt friðsamlegrar lausnar. Fiskveiðilögsiaigan verður færð út i 50 sjómníliuir 1. sept. n. k. Fyrrverandi stjórnarfiMtókar samþykktu þái. í aprilimámuði 1971, uim að landlhelgin skyldi miðast við lamdgrunmið aliit, eða 400 metra jaf'ndýpisi’.'ínu. Núver- andi stjórnarflokkar gáflu ekki faMizt á að framfyl.gj'a þeimni ste.fmu. Það leiðir til þess, að fs- tendi'ragair verða á ný að flaka uipp banáttu fyrir laindgrumnimiu ölliu, á grundveíli landgruninsi- laganina firá 1948. Guðmumdur Jörundsson úft- gerðarmaður og reyndiur togara skiipsitjóri telur, að sá hluti lamd gruinn'siin®, sem efitir er skiilimn utain 50 mi'ilraa markanna sé mjög þýð'.raganmiikið veiðisvæði fyrir togaraflota'nn. Telur -Guðmiumd- ur að afiaskýrsl'ur og dagbækur fcogaranna sými, að ekki undir 60% af hei'ldairaLfia ísl. togaim-. anna hafi femgizt á landgrunra- inu utan 50 milna marikamna. Bú- ast má við, að ásókn erlendu togaranma aukiist mjög á þessi svæði. Aðfttaða ísll. fcogararana g.ebur þvi versmað mjög til veiða á þessuim aflasæ’iu miðum. Það er slæmt, aS ekki skylldi fást samstaða á-Aiþimgii til þess að miiða útifiærslu landhelgimm.ar við landgrunnið alilt og 400 rraetra jafndýpisiirau. Það hefði ekki reyn.zt erfiðara i fram- kvæmd heldiur em sá áfanigi, sem nú er ákveðimm og samstaða Al- þimigiis varð urn- að raá, eftir að till!.. fyrrverairadli stjórnarflokka uim landgruiraraið allit hafði veriði flalld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.